Box

Fréttamynd

Hopkins er tapsár

Joe Calzaghe virðist vera búinn að fá sig fullsaddan af yfirlýsingum Bernard Hopkins eftir bardaga þeirra félaga um síðustu helgi. Hopkins tapaði bardaganum en hefur allar götur síðan haldið því fram að hann hefði átt að vinna.

Sport
Fréttamynd

Calzaghe vann Hopkins

Bretinn Joe Calzaghe vann í nótt sigur á Bandaríkjamanninum Bernard Hopkins í Las Vegas þó svo að hann hafi verið sleginn niður í fyrstu lotu.

Sport
Fréttamynd

Læt mig hverfa ef ég tapa

Walesverjinn Joe Calzaghe segist hafa fulla trú á að hann geti sigrað Bandaríkjamanninn Bernard Hopkins í bardaga þeirra í Las Vegas þann 19. apríl næstkomandi.

Sport
Fréttamynd

Mayweather er heitur fyrir Wembley

Talsmaður hins ósigraða Floyd Mayweather segir hann vera að íhuga það alvarlega að mæta Ricky Hatton öðru sinni - í þetta sinn á Wembley í Lundúnum næsta vor.

Sport
Fréttamynd

Hatton mætir Lazcano

Hnefaleikarinn Ricky Hatton mun mæta í hringinn á ný þann 24. maí næstkomandi þegar hann mætir mexíkóanum Juan Lazcano. Hatton segist vonast til að geta haldið bardagann á City of Manchester Stadium - heimavelli uppáhaldsliðs síns, Manchester City.

Sport
Fréttamynd

De La Hoya ætlar að hætta á árinu

Margfaldi heimsmeistarinn Oscar De La Hoya hefur lýst því yfir að hann ætli að leggja hanskana á hilluna á þessu ári, en þó ekki fyrr en hann verði búinn að berjast þrisvar í viðbót.

Sport
Fréttamynd

Vertu tilbúinn að láta lífið

"Böðullinn" Bernard Hopkins hefur gefið andstæðingi sínum Joe Calzaghe kaldar kveðjur fyrir bardaga þeirra í Las Vegas þann 19. apríl næstkomandi.

Sport
Fréttamynd

Ofbeldismenn fái harðari refsingu

Hnefaleikarinn Ricky Hatton frá Manchester segir að taka verði baráttuna gegn ofbeldi í Bretlandi fastari tökum eftir að hópur unglinga réðist á mann í borginni um helgina með þeim afleiðingum að hann slasaðist alvarlega.

Sport
Fréttamynd

Öruggur sigur hjá Amir Khan

Breska ungstirnið Amir Khan vann nokkuð öruggan sigur á Ástralanum Gairy St Clair í gær í erfiðasta bardaga sínum til þessa á ferlinum. Hinn 21 árs Kahn vann örugglega á stigum en þurfti að hafa vel fyrir því.

Sport
Fréttamynd

Get ekki endað ferilinn svona

Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton vill mæta Bandaríkjamanninum Floyd Mayweather aftur í hringnum. Hann segist ekki geta hugsað sér að ljúka ferlinum á því að vera rotaður.

Sport
Fréttamynd

Roy Jones sýndi gamalkunna takta

Bandaríski hnefaleikarinn Roy Jones Jr sýndi að hann er ekki dauður úr öllum æðum í nótt þegar hann vann öruggan sigur á Felix Trinidad í bardaga tveggja af bestu hnefaleikamönnum heimsins á síðasta áratug.

Sport
Fréttamynd

Roy Jones Jr og Felix Trinidad mætast annað kvöld

Gríðarlega mikið verður í húfi í Madison Square Garden í New York annað kvöld þegar þeir Roy Jones Jr og Felix Trinidad mætast í bardaga í léttþungavigt. Báðir eru komnir af léttasta skeiði sem boxarar, en hætt er við því að sá sem tapar bardaganum geti hallað sér að því að leggja hanskana á hilluna.

Sport
Fréttamynd

Hatton klár í fimm bardaga í viðbót

Faðir og umboðsmaður breska hnefaleikarans Ricky Hatton segir hann vera kláran í að berjast að minnsta kosti fimm sinnum í viðbót á næstu tveimur árum áður en hann íhugar að leggja hanskana á hilluna.

Sport
Fréttamynd

Hatton er til í að mæta Mayweather aftur

Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton segist alveg vera til í að mæta Floyd Mayweather aftur í hringnum þó Bandaríkjamaðurinn hafi rotað hann í bardaga þeirra í Las Vegas um síðustu helgi.

Sport
Fréttamynd

Hvað tekur við hjá Hatton og Mayweather?

Floyd Mayweather stóð við stóru orðin í nótt sem leið þegar hann rotaði Ricky Hatton í Las Vegas og styrkti stöðu sína sem einn besti hnefaleikari heimsins. En hvað ætli taki nú við hjá þeim félögum í framhaldinu?

Sport
Fréttamynd

Bestu myndirnar frá bardaga Hatton og Mayweather

Það var mikið um dýrðir í Las Vegas í Bandaríkjunum í nótt þegar Floyd Mayweather rotaði Ricky Hatton í 10 lotu. Vísir hefur tekið saman albúm með bestu myndunum sem fönguðu stemminguna í nótt.

Sport
Fréttamynd

Frábær Mayweather rotaði Hatton

Bandaríkjamaðurinn Floyd Mayweather sýndi og sannaði yfirburði sína sem einn besti hnefaleikari heimsins í nótt þegar hann rotaði Englendinginn Ricky Hatton í 10. lotu í risabardaga þeirra í Las Vegas í Bandaríkjunum.

Sport
Fréttamynd

Mikið fjör á vigtuninni í Vegas

Ricky Hatton og Floyd Mayewather voru ekki einu mennirnir sem fönguðu sviðsljósið þegar þeir vigtuðu sig fyrir bardaga ársins í Las Vegas í nótt. Þar voru tveir aðrir frægir kappar sem tókust á.

Sport
Fréttamynd

Mikilvægasti breski bardaginn til þessa

Ricky Hatton fullyrðir að það yrði stærsti sigur Breta í hnefaleikasögunni ef hann næði að leggja Floyd Mayweather að velli í bardaga þeirra í Las Vegas annað kvöld.

Sport
Fréttamynd

Bubbi: Tvímælalaust bardagi ársins

Hnefaleikaáhugamenn um víða veröld bíða spenntir eftir risabardaga Ricky Hatton og Floyd Mayweather í Las Vegas aðfaranótt sunnudagsins. Vísir heyrði í Bubba Morthens og fékk hann til að spá í spilin.

Sport
Fréttamynd

Hatton og Mayweather lenti saman

Spennan var við suðumark á blaðamannafundi þeirra Floyd Mayweather og Ricky Hatton í Las Vegas og þurfti fylgdarlið að stía þá félaga í sundur.

Sport
Fréttamynd

Hatton stal senunni í Vegas

Ricky Hatton hefur stolið senunni í Las Vegas þar sem hann undirbýr sig fyrir risabardagann við Floyd Mayweather á laugardagskvöldið. Hatton fangaði athyglina þegar hann mætti á MGM hótelið í máluðum breskum leigubíl.

Sport
Fréttamynd

Bestu skotin í orðastríði Hatton og Mayweather

Nú styttist óðum í hnefaleikabardaga ársins milli Ricky Hatton og Floyd Mayweather í Las Vegas. Í tilefni af því er ekki úr vegi að skoða bestu skotin sem gengið hafa þeirra á milli í aðdraganda bardagans aðfaranótt sunnudagsins.

Sport
Fréttamynd

Hatton og De la Hoya á Wembley?

Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton er þegar kominn í viðræður við Oscar de la Hoya um að koma á risabardaga þeirra á milli á Wembley leikvanginum í Lundúnum á næsta ári. Bardaginn gæti slegið öll aðsóknarmet og trekkt að um 80,000 áhorfendur.

Sport
Fréttamynd

Joe Cortez dæmir bardaga ársins

Í dag var tilkynnt að reynsluboltinn Joe Cortez frá Portó Ríkó muni dæma bardaga ársins í hnefaleikaheiminum milli þeirra Ricky Hatton og Floyd Mayweather á laugardagskvöldið.

Sport