
Box

Mayweather mistókst að rota YouTube-stjörnuna
Floyd Mayweather tókst ekki að rota YouTube-stjörnuna Logan Paul í boxbardaga þeirra í Miami í nótt.

Fær meira fyrir að boxa við YouTube-stjörnu en fyrir alla UFC-bardagana
Tyron Woodley fær hærri upphæð fyrir að mæta YouTube-stjörnunni Jake Paul í boxbardaga en fyrir alla bardaga sína í UFC.

Fjallið hefur misst fimmtíu kíló: Þarf ekki lengur að pína ofan í mig mat
Hafþór Júlíus Björnsson hefur þurft að gerbreyta því hvernig hann æfir og borðar um leið og hann breytir sér úr aflraunamanni í hnefaleikamann.

Gríðarlegur stærðarmunur þegar Fjallið slóst við Gunnar Nelson
Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson mætti í Mjölni á dögunum til þess að slást við Gunnar Nelson og hann tók æfinguna líka upp fyrir fylgjendur sína

YouTube-stjarnan segist geta unnið Mayweather en Tyson segir hann ekki eiga möguleika
Mike Tyson segir að Floyd Mayweather eigi eftir fara illa með YouTube-stjörnuna Logan Paul þegar þeir mætast í boxbardaga í næsta mánuði.

Anníe Mist með Fjallið í CrossFit: Ég var alltaf smá stressuð um að ég myndi drepa Hafþór
Anníe Mist Þórisdóttir og Frederik Ægidius fengu það stóra verkefni að koma Fjallinu Hafþóri Júlíus Björnssyni í betra form fyrir bardagann við Eddie Hall í september.

Fyrrverandi heimsmeistarinn misst 25 kg: „Drap gamla Andy og nýi Andy fæddist“
Hnefaleikakappinn Andy Ruiz, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, hefur misst 25 kg fyrir endurkomu sína í hringinn.

Mayweather mætir YouTube-stjörnu í hringnum í júní
Floyd Mayweather og YouTube-stjarnan Logan Paul mætast í boxbardaga í Miami 6. júní næstkomandi.

Fjallið lofar að bjóða upp á eitthvað sérstakt í september
Fjallið þurfti að skipta út Simon fyrir Simon en mun samt áður berjast í hringnum í stærstu borg Sameinuðu arabísku furstadæmanna í næsta mánuði.

Valgerður komin með reynslumikinn umboðsmann sem eykur möguleika hennar á að fá bardaga
Atvinnuboxarinn Valgerður Guðsteinsdóttir hefur skrifað undir samning hjá umboðsmanninum Artan Verbica.

Afmynduð eftir boxbardaga
Þýska hnefaleikakonan Cheyenne Hanson var nánast óþekkjanleg eftir högg sem hún fékk í bardaga gegn hinnu úkraínsku Alinu Zaitsevu.

Fjallið ætlar að berjast við „guðdómlega sterkan“ Ástrala í maí
Síðast æfingabardagi Hafþórs Júlíusar Björnssonar fyrir Las Vegas ævintýrið á móti Eddie Hall hefur verið staðfestur.

Blóðugur bardagi á boxæfingu hjá Fjallinu
Hafþór Júlíus Björnsson er að taka á því á æfingum nú þegar styttist óðum í hnefaleikabardaga hans og Eddie Hall í Las Vegas.

Fjallið æfir sig næst í bardaga á móti „155 kílóa skrímsli“
Vilhjálmur Hernandez, þjálfari Hafþórs Júlíusar Björnsson, segir að næsti mótherji Fjallsins í hnefaleikahringnum sé jafnvel mun erfiðari en sá sem bíður hans í Veðmálaborginni í haust.

Fjallið útlokar ekki að berjast við Tyson Fury ef hann rotar Eddie Hall
Hafþór Júlíus Björnsson hefur það mikla trúa á sér í hringnum á móti Eddie Hall í Las Vegas í haust að hann er þegar farinn að velta fyrir sér næsta bardaga á eftir þessum sem bíður hans í september.

Fjallið mældi COVID-áhrifin á sig með því að gera armbeygjur
Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson er kominn aftur af stað eftir kórónuveirusmit en hann er þó ekki hundrað prósent.

Fjallið elskaði það að fá nokkur högg í andlitið frá hinum hljóðláta
Fjallið steig inn hringinn á móti „hljóðláta manninum“ í Dúbaí á föstudagskvöldið.

Fjallið flytur bardagann sinn frá Íslandi
Hafþór Júlíus Björnsson getur ekki haldið fyrsta formlega æfingabardaga sinn á Íslandi.

Segir að Khabib hafi fengið 12,7 milljarða tilboð
Umboðsmaður rússneska bardagamannsins Khabib Nurmagomedov hefur nú opinberað rosalegt tilboð sem skjólstæðingur hans fékk nýverið.

Skotin halda áfram að ganga á milli Hafþórs og Eddie
Þegar minna en eitt ár er þangað til að Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson berjast í Las Vegas halda skotin að ganga þeirra á milli á samfélagsmiðlum.

Pacquiao viss um að geta barist tvisvar á næsta ári
Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao er viss um að hann sé með næga orku á tanknum. Hann segist geta barist tvisvar á næsta ári þrátt fyrir að verða 42 ára í næsta mánuði.

Joshua rotaði Pulev og mætir Fury næst
Hnefaleikakappinn Anthony Joshua rotaði Kubrat Pulev í nótt er þeir börðust um heimsmeistaratitilinn í þungavigt. Það þýðir að bardagi milli Joshua og Tyson Fury er næstur á dagskrá en Fury segir að hann muni rota Joshua í tveimur lotum.

Með svarta beltið en gat lítið gert þegar hann fékk Fjallið ofan á sig
Josh Palmer er með svarta beltið í jiu-jitsu glímuíþróttinni en hann átti fá svör þegar hann fékk tækifæri til að glíma við Hafþór Júlíus Björnsson á dögunum.

Fjallið ætlar að berjast við atvinnuboxara í næsta mánuði
Hafþór Júlíus Björnsson ætlar ekki bara að undirbúa sig fyrir bardagann á móti Eddie Hall með æfingum. Hann ætlar líka að berjast við atvinnuboxara í fyrsta mánuðinum á nýju ári.

„Thor veit ekki hvað er að fara gerast“
Það er minna en ár þangað til að Englendingurinn Eddie Hall og Íslendingurinn ætla að berjast í Las Vegas.

Tyson reykti gras fyrir bardagann um helgina
Mike Tyson segir að hann hafi reykt gras fyrir bardagann gegn Roy Jones yngri um helgina.

Tyson og Jones mega ekki rota hvor annan
Tveir af fremstu boxurum sögunnar mega ekki rota hvor annan þegar þeir mætast í hringnum um helgina.

Tyson búinn að missa 45 kg eftir að hann gerðist vegan
Mike Tyson breytti um lífsstíl og gerðist vegan. Og árangurinn hefur ekki látið á sér standa.

Svona ætlar Eddie að afgreiða Hafþór
Nú er minna en ár þangað til að aflraunamennirnir Hafþór Júlíus Björnsson og Eddie Hall ætla að berjast í boxhringnum í Las Vegas.

Verst þegar fólk leitar að blóraböggli
Formaður Hnefaleikafélags Kópavogs segir að félagið hafi gert, og geri enn, allt sem í sínu valdi standi til að koma í veg fyrir fleiri kórónuveirusmit.