Tækni

Fréttamynd

Apple skilur keppinautana eftir í rykinu

Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Hinir klæðalausu keisarar

Það er mat tveggja af virtustu prófessum Vesturlanda í fjármálum og hagfræði að bankakerfi hins vestræna heims hafi í grundvallaratriðum ekkert breyst frá alþjóðlegu fjármálakreppunni og að bankamenn séu ennþá fastir í hjólförum nákvæmlegu sömu aðferða og hugmyndafræði og leiddu til hrunsins.

Skoðun
Fréttamynd

10.000 miðar á strætó-appinu

10 þúsund strætómiðar hafa verið keyptir í gegnum Strætó-appið síðan það var uppfært þann 20. nóvember. Ýmsar endurbætur voru gerðar og nýjungum bætt við, til dæmis möguleikanum á að kaupa farmiða í gegnum appið. Þá nýtist miðinn einnig sem skiptimiði í 75 mínútur eftir að hann er virkjaður.

Innlent
Fréttamynd

Gagnvirk gleraugu frá Google

Google Glass heita tæknileg gleraugu frá Google. Tækið er búið myndavél og öðrum búnaði sem tengist gagnabönkum Google og er auk þess stjórnað með raddskipunum. Almenningur fær tækifæri til að eignast slík gleraugu á næsta ári.

Viðskipti erlent