Spænski boltinn

Fréttamynd

Burger King grínaðist með fjarveru Hazards

Óhætt er að segja að Eden Hazard hafi gengið erfiðlega að sýna sömu stjörnutilburði hjá Real Madrid eins og hann gerði sem einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með Chelsea. Nú er hamborgarakeðjan Burger King farin að gera grín að honum.

Fótbolti
Fréttamynd

Neita því að hafa lekið samningi Messis

Barcelona neitar því að hafa eitthvað með það að gera að hafa lekið samningi Lionel Messi en hann var á forsíðu Mundo Deportivo í dag þar sem greint var frá tölunum i samningi Messi.

Fótbolti