Spænski boltinn Funheitur eftir að hann kom frá Everton og Suarez markahæstur á Spáni Moise Kean hefur verið sjóðandi heitur eftir komuna til PSG og hann skoraði eitt marka liðsins í 3-0 sigrinum á Rennes í franska boltanum í kvöld. Fótbolti 7.11.2020 21:53 Byrjaði á bekknum en svaraði með stæl: Sjáðu mörkin og snilldar „stoðsendingu“ Messi Lionel Messi byrjaði á bekknum hjá Barcelona í dag en var skipt inn á í hálfleik er Barcelona mætti Real Betis í dag. Fótbolti 7.11.2020 21:01 Messi byrjaði á bekknum en afgreiddi Betis í síðari hálfleik Barcelona vann 5-2 sigur á Real Betis í miklum markaleik er liðin mættust á Nou Camp í dag. Lionel Messi byrjaði á meðal varamanna Barcelona. Fótbolti 7.11.2020 14:45 Tvær af stjörnum Real Madrid með kórónuveiruna Kórónuveiran herjar á leikmannahóp spænsku meistaranna. Fótbolti 7.11.2020 13:31 Gefur lítið fyrir meinta leti Messi Ronald Koeman, stjóri Barcelona, gefur lítið fyrir umræðu um það að aðalstjarna liðsins, Lionel Messi, sé latur og sinni ekki varnarvinnu. Fótbolti 7.11.2020 11:31 Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach. Fótbolti 7.11.2020 08:00 Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar og Stúkan gerir upp tímabilið Ellefu beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 og hliðarrásum í dag. Sport 7.11.2020 06:01 Lækka verðið á Pogba og vonast til þess að Real vilji kaupa hann Paul Pogba gæti verið á leiðinni til Real Madrid frá Manchester United næsta sumar eftir að þeir síðarnefndu lækkuðu verðið. Fótbolti 6.11.2020 18:31 Pique sagði breytingarnar nauðsynlegar því ástandið hafi versnað með hverju árinu Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að breytingarnar á stjórn Barcelona hafi verið nauðsynlegar en forsetinn sem og stjórn félagsins sagði af sér á dögunum. Fótbolti 5.11.2020 17:46 Suárez fékk gult fyrir að kíkja á VAR-skjáinn Luis Suárez heldur áfram að koma sér í fréttirnar fyrir ýmis uppátæki innan vallar. Fótbolti 4.11.2020 12:01 „Myndi ekki einu sinni ráða Koeman sem búningastjóra“ Real Betis-hetjan Joaquín fer ekkert leynt með andúð sína á Ronald Koeman en hann lék undir stjórn Hollendingsins hjá Valencia. Fótbolti 3.11.2020 15:01 Dagskráin í dag: Ítalski og spænski boltinn Tveir leikir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Annars vegar er einn leikur á dagskrá í spænska boltanum og hins vegar einn í ítalska boltanum. Sport 2.11.2020 06:01 Slæmt gengi Börsunga heima fyrir heldur áfram Slæmt gengi Börsunga heima fyrir virðist engan enda ætla að taka. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Deportivo Alavés í kvöld. Fótbolti 31.10.2020 19:30 Hazard skoraði í öruggum sigri Real Madrid Real Madrid nær toppsætinu í spænsku deildinni vinni liðið Huesca á heimavelli sínum en gestirnir hafa enn ekki unnið leik á leiktíðinni. Fótbolti 31.10.2020 12:30 Dagskráin í dag: Enski, ítalski, spænski og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Sport 31.10.2020 06:01 Forsetaframbjóðandi hjá Barcelona vill fá Guardiola aftur til baka til félagsins Pep Guardiola og Lionel Messi gætu unnið saman á ný en ekki hjá Manchester City heldur hjá þeirra ástkæra Barcelona ef draumur eins manns verður að veruleika. Fótbolti 30.10.2020 07:30 Dagskráin í dag: Spænski körfu- og fótboltinn ásamt enska boltanum og golfi Alls eru fimm beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. Sport 30.10.2020 06:01 Missti sig yfir Messi og líkti honum við Harry Potter Ítalska knattspyrnugoðsögnin Christian Vieri var í miklum ham eftir sigur Barcelona á Juventus í Meistaradeildinni í gær og hann fór aðallega á flug í lýsingu sinni á snilli LIonel Messi. Fótbolti 29.10.2020 15:31 Ferguson sagði Arnóri að Eiður yrði að beita þrýstingi Manchester United og Real Madrid höfðu áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen frá Chelsea sumarið 2006, þegar hann gekk á endanum í raðir Barcelona. Fótbolti 29.10.2020 11:00 Eru vandræði Börsunga á enda eftir afsögn forsetans og sigur á Juventus? Þó svo að forseti Börsunga sé hættur og liðið hafi landað frábærum sigri á Juventus þá er töluvert af vandræðum enn til staðar innan vallar sem utan. Hér einbeitum við okkur þó að þeim sem eru innan vallar. Fótbolti 29.10.2020 07:01 FIFA ekkert heyrt frá Barcelona Alþjóða knattspyrnusambandið segist ekki hafa heyrt frá Barcelona varðandi þátttöku þeirra í úrvalsdeild Evrópu. Fráfarandi forseti spænska liðsins sagði að félagið væri tilbúið að taka þátt í slíkri deild þegar hún yrði stofnuð. Fótbolti 28.10.2020 17:15 Bartomeu henti fram „sprengju“ um leið og hann sagði af sér hjá Barcelona Josep Maria Bartomeu hefur fengið á sig mikla gagnrýni í forsetatíð sinni hjá Barcelona og hann lét loksins undan þrýstingnum í gær. Hann varð þó að fara frá með látum. Fótbolti 28.10.2020 07:31 Forseti Barcelona segir af sér | Verður Messi áfram? Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. Fótbolti 27.10.2020 20:16 Börsungar kvarta yfir dómaranum í El Clásico sem á að hafa fengið Real Madrid-uppeldi Juan Martínez Munuera er ekki vinsælasti maðurinn í Barcelona eftir að hafa dæmt vítaspyrnu á Börsunga í El Clásico. Fótbolti 26.10.2020 13:30 Ronald Koeman um VAR: Bara notað til að dæma gegn Barcelona Myndbandadómgæsla hefur ekki hjálpað Barcelona mikið til þess á tímabilinu og enn eitt dæmið um það var í El Clasico um helgina. Fótbolti 26.10.2020 10:31 Sjáðu vítaspyrnu Ramos, markið hjá ungstirninu og hin mörkin úr El Clasico Real Madrid gerði góða ferð til Katalóníu í gær er liðið vann 3-1 sigur á Barcelona í einum stærsta leik ársins á Spáni; El Clasico. Fótbolti 25.10.2020 08:02 Andri Fannar fékk átján mínútur gegn Lazio, M-in tvö afgreiddu Dijon og Suarez á skotskónum Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu er Bologna tapaði 2-1 fyrir Lazio á útivelli í ítalska boltanum. Fótbolti 24.10.2020 21:13 Madridingar sóttu þrjú stig á Nou Camp Real Madrid hafði betur í stórveldaslagnum á Spáni. Fótbolti 24.10.2020 13:30 Pique sendir stjórn Barcelona pillu nokkrum dögum eftir nýjan samning Nokkrum dögum eftir að hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning gagnrýnir Gerard Pique stjórnarmenn Barcelona harðlega. Fótbolti 24.10.2020 12:31 Hitnar undir Zidane og Raúl bíður átekta á kantinum Það hefur oftast verið bjartara yfir Barcelona og Real Madrid fyrir El Clásico en núna. Madrídingar þurfa sérstaklega á sigri að halda. Fótbolti 24.10.2020 09:00 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 61 … 267 ›
Funheitur eftir að hann kom frá Everton og Suarez markahæstur á Spáni Moise Kean hefur verið sjóðandi heitur eftir komuna til PSG og hann skoraði eitt marka liðsins í 3-0 sigrinum á Rennes í franska boltanum í kvöld. Fótbolti 7.11.2020 21:53
Byrjaði á bekknum en svaraði með stæl: Sjáðu mörkin og snilldar „stoðsendingu“ Messi Lionel Messi byrjaði á bekknum hjá Barcelona í dag en var skipt inn á í hálfleik er Barcelona mætti Real Betis í dag. Fótbolti 7.11.2020 21:01
Messi byrjaði á bekknum en afgreiddi Betis í síðari hálfleik Barcelona vann 5-2 sigur á Real Betis í miklum markaleik er liðin mættust á Nou Camp í dag. Lionel Messi byrjaði á meðal varamanna Barcelona. Fótbolti 7.11.2020 14:45
Tvær af stjörnum Real Madrid með kórónuveiruna Kórónuveiran herjar á leikmannahóp spænsku meistaranna. Fótbolti 7.11.2020 13:31
Gefur lítið fyrir meinta leti Messi Ronald Koeman, stjóri Barcelona, gefur lítið fyrir umræðu um það að aðalstjarna liðsins, Lionel Messi, sé latur og sinni ekki varnarvinnu. Fótbolti 7.11.2020 11:31
Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach. Fótbolti 7.11.2020 08:00
Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar og Stúkan gerir upp tímabilið Ellefu beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 og hliðarrásum í dag. Sport 7.11.2020 06:01
Lækka verðið á Pogba og vonast til þess að Real vilji kaupa hann Paul Pogba gæti verið á leiðinni til Real Madrid frá Manchester United næsta sumar eftir að þeir síðarnefndu lækkuðu verðið. Fótbolti 6.11.2020 18:31
Pique sagði breytingarnar nauðsynlegar því ástandið hafi versnað með hverju árinu Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að breytingarnar á stjórn Barcelona hafi verið nauðsynlegar en forsetinn sem og stjórn félagsins sagði af sér á dögunum. Fótbolti 5.11.2020 17:46
Suárez fékk gult fyrir að kíkja á VAR-skjáinn Luis Suárez heldur áfram að koma sér í fréttirnar fyrir ýmis uppátæki innan vallar. Fótbolti 4.11.2020 12:01
„Myndi ekki einu sinni ráða Koeman sem búningastjóra“ Real Betis-hetjan Joaquín fer ekkert leynt með andúð sína á Ronald Koeman en hann lék undir stjórn Hollendingsins hjá Valencia. Fótbolti 3.11.2020 15:01
Dagskráin í dag: Ítalski og spænski boltinn Tveir leikir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Annars vegar er einn leikur á dagskrá í spænska boltanum og hins vegar einn í ítalska boltanum. Sport 2.11.2020 06:01
Slæmt gengi Börsunga heima fyrir heldur áfram Slæmt gengi Börsunga heima fyrir virðist engan enda ætla að taka. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Deportivo Alavés í kvöld. Fótbolti 31.10.2020 19:30
Hazard skoraði í öruggum sigri Real Madrid Real Madrid nær toppsætinu í spænsku deildinni vinni liðið Huesca á heimavelli sínum en gestirnir hafa enn ekki unnið leik á leiktíðinni. Fótbolti 31.10.2020 12:30
Dagskráin í dag: Enski, ítalski, spænski og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Sport 31.10.2020 06:01
Forsetaframbjóðandi hjá Barcelona vill fá Guardiola aftur til baka til félagsins Pep Guardiola og Lionel Messi gætu unnið saman á ný en ekki hjá Manchester City heldur hjá þeirra ástkæra Barcelona ef draumur eins manns verður að veruleika. Fótbolti 30.10.2020 07:30
Dagskráin í dag: Spænski körfu- og fótboltinn ásamt enska boltanum og golfi Alls eru fimm beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. Sport 30.10.2020 06:01
Missti sig yfir Messi og líkti honum við Harry Potter Ítalska knattspyrnugoðsögnin Christian Vieri var í miklum ham eftir sigur Barcelona á Juventus í Meistaradeildinni í gær og hann fór aðallega á flug í lýsingu sinni á snilli LIonel Messi. Fótbolti 29.10.2020 15:31
Ferguson sagði Arnóri að Eiður yrði að beita þrýstingi Manchester United og Real Madrid höfðu áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen frá Chelsea sumarið 2006, þegar hann gekk á endanum í raðir Barcelona. Fótbolti 29.10.2020 11:00
Eru vandræði Börsunga á enda eftir afsögn forsetans og sigur á Juventus? Þó svo að forseti Börsunga sé hættur og liðið hafi landað frábærum sigri á Juventus þá er töluvert af vandræðum enn til staðar innan vallar sem utan. Hér einbeitum við okkur þó að þeim sem eru innan vallar. Fótbolti 29.10.2020 07:01
FIFA ekkert heyrt frá Barcelona Alþjóða knattspyrnusambandið segist ekki hafa heyrt frá Barcelona varðandi þátttöku þeirra í úrvalsdeild Evrópu. Fráfarandi forseti spænska liðsins sagði að félagið væri tilbúið að taka þátt í slíkri deild þegar hún yrði stofnuð. Fótbolti 28.10.2020 17:15
Bartomeu henti fram „sprengju“ um leið og hann sagði af sér hjá Barcelona Josep Maria Bartomeu hefur fengið á sig mikla gagnrýni í forsetatíð sinni hjá Barcelona og hann lét loksins undan þrýstingnum í gær. Hann varð þó að fara frá með látum. Fótbolti 28.10.2020 07:31
Forseti Barcelona segir af sér | Verður Messi áfram? Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. Fótbolti 27.10.2020 20:16
Börsungar kvarta yfir dómaranum í El Clásico sem á að hafa fengið Real Madrid-uppeldi Juan Martínez Munuera er ekki vinsælasti maðurinn í Barcelona eftir að hafa dæmt vítaspyrnu á Börsunga í El Clásico. Fótbolti 26.10.2020 13:30
Ronald Koeman um VAR: Bara notað til að dæma gegn Barcelona Myndbandadómgæsla hefur ekki hjálpað Barcelona mikið til þess á tímabilinu og enn eitt dæmið um það var í El Clasico um helgina. Fótbolti 26.10.2020 10:31
Sjáðu vítaspyrnu Ramos, markið hjá ungstirninu og hin mörkin úr El Clasico Real Madrid gerði góða ferð til Katalóníu í gær er liðið vann 3-1 sigur á Barcelona í einum stærsta leik ársins á Spáni; El Clasico. Fótbolti 25.10.2020 08:02
Andri Fannar fékk átján mínútur gegn Lazio, M-in tvö afgreiddu Dijon og Suarez á skotskónum Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu er Bologna tapaði 2-1 fyrir Lazio á útivelli í ítalska boltanum. Fótbolti 24.10.2020 21:13
Madridingar sóttu þrjú stig á Nou Camp Real Madrid hafði betur í stórveldaslagnum á Spáni. Fótbolti 24.10.2020 13:30
Pique sendir stjórn Barcelona pillu nokkrum dögum eftir nýjan samning Nokkrum dögum eftir að hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning gagnrýnir Gerard Pique stjórnarmenn Barcelona harðlega. Fótbolti 24.10.2020 12:31
Hitnar undir Zidane og Raúl bíður átekta á kantinum Það hefur oftast verið bjartara yfir Barcelona og Real Madrid fyrir El Clásico en núna. Madrídingar þurfa sérstaklega á sigri að halda. Fótbolti 24.10.2020 09:00