Ítalski boltinn Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Eftir aðeins einn sigur í síðustu fimm deildarleikjum, og 3-2 tap gegn Verona um helgina, er útlit fyrir að ítalska knattspyrnufélagið Roma skipti um þjálfara í annað sinn á leiktíðinni. Fótbolti 4.11.2024 18:03 Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson og félagar í Venezia voru nálægt því að krækja í stig gegn stórliði Inter á San Siro í kvöld, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Inter vann þó, 1-0. Fótbolti 3.11.2024 21:56 Birkir hetjan á gamla heimavellinum Birkir Bjarnason var hetja Brescia í dag í ítölsku B-deildinni í fótbolta en hann skoraði eina mark leiksins þegar liðið mætti Sampdoria á útivelli. Fótbolti 3.11.2024 18:45 Cecilía Rán varði mark Inter í svekkjandi tapi gegn Fiorentina Cecilía Rán Rúnarsdóttir varði mark Inter í 2-1 tapi gegn Fiorentina í áttundu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hún átti fjórar vörslur í dag, þar af tvær úr skotum inni í vítateig, en gat ekki komið í veg fyrir endurkomu Fiorentina. Fótbolti 3.11.2024 13:35 Juventus ekki enn tapað deildarleik á tímabilinu Juventus hefur enn ekki tapað leik og er eina lið ítölsku úrvalsdeildarinnar sem getur státað sig af því. Taplausa hrinan hélt áfram með 2-0 sigri gegn Udinese í dag. Fótbolti 2.11.2024 19:20 Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Fiorentina hefur fagnað frábæru gengi undanfarið í ítölsku úrvalsdeildinni, þrátt fyrir að Albert Guðmundsson sé frá vegna meiðsla. Liðið vann fjórða deildarleikinn í röð í dag, 1-0 gegn Genoa, liðinu sem Albert kom á láni frá. Fótbolti 31.10.2024 19:54 Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Lautaro Martínez, framherji Inter, skoraði eitt mark í 3-0 sigri Inter á Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Með því varð hann markahæsti erlendi leikmaðurinn í félagsins. Fótbolti 30.10.2024 22:09 Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Napoli lagði AC Milan 2-0 á útivelli í stórleik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla í fótbolta á Ítalíu. Lærisveinar Antonio Conte eru komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 29.10.2024 21:44 Albertslausir Fiorentina-menn völtuðu yfir Roma Fiorentina, lið Alberts Guðmundssonar, vann afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Roma í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 21:55 Átta marka jafntefli í toppslag ítalska boltans Inter og Juventus gerðu 4-4 jafntefli er liðin mættust í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 18:59 Mikael skoraði er Venezia komst úr botnsætinu Mikael Egill Ellertsson skoraði fyrra mark Venezia er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Monza í ítsölku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.10.2024 17:15 Í beinni: Inter - Juventus | Gamla konan heimsækir meistarana Hér fer fram bein textalýsing frá leik ríkjandi Ítalíumeistara Inter Milan gegn Juventus í 9.umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Liðin sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar og aðeins eitt stig skilur á milli þeirra. Flautað verður til leiks á San Siro klukkan fimm. Fótbolti 27.10.2024 16:31 Albert frá í mánuð og missir af landsleikjunum Albert Guðmundsson mun líklegast ekki snúa aftur í íslenska landsliðið í nóvember þar sem meiðsli hans um helgina munu halda honum frá keppni næstu vikurnar. Fótbolti 23.10.2024 17:33 Juventus lenti í hökkurum Juventus segir að einn af aðgöngum félagsins á X hafi verið hakkaður þegar tilkynnt var um félagaskipti tyrkneska leikmannsins Arda Güler. Fótbolti 22.10.2024 14:30 Stálu skartgripum að verðmæti 75 milljóna af Juventus parinu Þjófar létu greipar sópa á heimili Douglas Luiz og Alishu Lehmann, leikmanna Juventus, á laugardaginn. Þeir stálu skartgripum að verðmæti tæplega 75 milljóna króna. Fótbolti 21.10.2024 13:01 Martinez afgreiddi Rómverja Inter heldur áfram að halda ofan í hálsmálið á toppliði Napólí í Seríu A en liðið lagði Róma á útivelli í kvöld 0-1. Fótbolti 20.10.2024 20:42 Albert fór meiddur af velli en liðið fór á kostum Albert Guðmundsson var í byrjunarliðinu þegar Fiorentina vann sex marka stórsigur á Lecce á útivelli en dagurinn var stuttur hjá íslenska framherjanum. Fótbolti 20.10.2024 12:32 Kvaradona kom toppliðinu til bjargar Georgíumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia tryggði Napoli sigurinn á Empoli í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 20.10.2024 12:28 Cecilía hélt hreinu á móti toppliðinu Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale gerðu markalaust jafntefli við topplið Juventus í stórleiknum í itölsku deildinni í dag. Fótbolti 20.10.2024 12:01 Sjálfsmark skaut Juvents á toppinn Juventus skauts á topp Seríu A á Ítalíu í kvöld með tæpum 1-0 sigri á Lazio en gestirnir léku manni færri nær allan leikinn. Fótbolti 19.10.2024 20:53 Birkir kom inn á og skoraði sárabótarmark Birkir Bjarnason og félagar í Bresica steinlágu á heimavelli í dag, 2-5, þegar liðið tók á móti Sassuolo í toppslag í ítölsku Seríu B. Fótbolti 19.10.2024 17:16 Fannst Inter besti kosturinn: „Ekkert að því að búa í Mílanó“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir nýtur sín vel hjá Inter. Hún hefur byrjað af krafti hjá liðinu og átti meðal annars stórleik gegn Ítalíumeisturum Roma á dögunum. Cecilía segir að Inter sé enn talsvert á eftir félögum á borð við Bayern München en stefnan á þeim bænum sé sett hátt. Fótbolti 19.10.2024 09:01 Paul Pogba: Reiðin mun hjálpa mér Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba segir að hann muni snúa aftur í fótboltann betri en hann var áður. Hann segist líka vera enginn svindlari. Fótbolti 17.10.2024 10:01 Býður upp á ítalska Haggis-pítsu til heiðurs McTominay og Gilmour Flestum þykja ítalskar pítsur mikið lostgæti. Mikilvægt þykir að fylgja ýmsum reglum sem tilheyra því að gera ekta ítalska pítsu en eigandi veitingastaðar eins í Glasgow lætur slíkt ekki stoppa sig í pítsugerðinni. Fótbolti 13.10.2024 07:03 Guðrún nálgast fullkomnun Fjöldi íslenskra fótboltakvenna er á ferðinni í dag og var leikjum að ljúka í Svíþjóð, Noregi og á Ítalíu. Guðrún Arnardóttir nálgast fullkomið tímabil í Svíþjóð. Fótbolti 12.10.2024 15:11 Morata leið svo illa að hann gat varla reimað skóna sína Álvaro Morata, fyrirliði spænsku Evrópumeistaranna og leikmaður AC Milan, hefur glímt við þunglyndi og kvíða undanfarin ár. Um tíma var hann svo illa haldinn að hann hélt að hann gæti ekki spilað fótbolta aftur. Fótbolti 10.10.2024 15:45 Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Fótboltamaðurinn Albert Guðmundsson hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var í dag sýknaður af ákæru um nauðgun. Honum er létt eftir erfitt ár, og kveðst afar þakklátur fjölskyldu og vinum. Fótbolti 10.10.2024 14:02 Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester AC Milan hefur áhuga á að næla í Victor Lindelöf frá Manchester United til að styrkja meiðslahrjáða varnarlínu sína. Þeir telja sig vera með rétta manninn til að sannfæra Svíann um að færa sig um set til Ítalíu. Enski boltinn 9.10.2024 22:33 Þriðji Maldini-ættliðurinn sem er valinn í landsliðið Daniel Maldini, leikmaður Monza, var í fyrsta sinn í valinn ítalska landsliðshópinn sem mætir Belgíu og Ísrael í Þjóðadeildinni. Hann er þriðji Maldini-ættliðurinn sem er valinn í ítalska landsliðið. Fótbolti 9.10.2024 11:32 Í tíu leikja bann fyrir „Jackie Chan“ ummælin Ítalski varnarmaðurinn Marco Curto hefur verið úrskurðaður í tíu leikja bann frá fótbolta vegna kynþáttaníðs í garð Suður-Kóreumannsins Hwang Hee-Chan, sóknarmanns Úlfanna á Englandi. Fótbolti 8.10.2024 15:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 197 ›
Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Eftir aðeins einn sigur í síðustu fimm deildarleikjum, og 3-2 tap gegn Verona um helgina, er útlit fyrir að ítalska knattspyrnufélagið Roma skipti um þjálfara í annað sinn á leiktíðinni. Fótbolti 4.11.2024 18:03
Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson og félagar í Venezia voru nálægt því að krækja í stig gegn stórliði Inter á San Siro í kvöld, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Inter vann þó, 1-0. Fótbolti 3.11.2024 21:56
Birkir hetjan á gamla heimavellinum Birkir Bjarnason var hetja Brescia í dag í ítölsku B-deildinni í fótbolta en hann skoraði eina mark leiksins þegar liðið mætti Sampdoria á útivelli. Fótbolti 3.11.2024 18:45
Cecilía Rán varði mark Inter í svekkjandi tapi gegn Fiorentina Cecilía Rán Rúnarsdóttir varði mark Inter í 2-1 tapi gegn Fiorentina í áttundu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hún átti fjórar vörslur í dag, þar af tvær úr skotum inni í vítateig, en gat ekki komið í veg fyrir endurkomu Fiorentina. Fótbolti 3.11.2024 13:35
Juventus ekki enn tapað deildarleik á tímabilinu Juventus hefur enn ekki tapað leik og er eina lið ítölsku úrvalsdeildarinnar sem getur státað sig af því. Taplausa hrinan hélt áfram með 2-0 sigri gegn Udinese í dag. Fótbolti 2.11.2024 19:20
Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Fiorentina hefur fagnað frábæru gengi undanfarið í ítölsku úrvalsdeildinni, þrátt fyrir að Albert Guðmundsson sé frá vegna meiðsla. Liðið vann fjórða deildarleikinn í röð í dag, 1-0 gegn Genoa, liðinu sem Albert kom á láni frá. Fótbolti 31.10.2024 19:54
Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Lautaro Martínez, framherji Inter, skoraði eitt mark í 3-0 sigri Inter á Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Með því varð hann markahæsti erlendi leikmaðurinn í félagsins. Fótbolti 30.10.2024 22:09
Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Napoli lagði AC Milan 2-0 á útivelli í stórleik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla í fótbolta á Ítalíu. Lærisveinar Antonio Conte eru komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 29.10.2024 21:44
Albertslausir Fiorentina-menn völtuðu yfir Roma Fiorentina, lið Alberts Guðmundssonar, vann afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Roma í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 21:55
Átta marka jafntefli í toppslag ítalska boltans Inter og Juventus gerðu 4-4 jafntefli er liðin mættust í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 18:59
Mikael skoraði er Venezia komst úr botnsætinu Mikael Egill Ellertsson skoraði fyrra mark Venezia er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Monza í ítsölku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.10.2024 17:15
Í beinni: Inter - Juventus | Gamla konan heimsækir meistarana Hér fer fram bein textalýsing frá leik ríkjandi Ítalíumeistara Inter Milan gegn Juventus í 9.umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Liðin sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar og aðeins eitt stig skilur á milli þeirra. Flautað verður til leiks á San Siro klukkan fimm. Fótbolti 27.10.2024 16:31
Albert frá í mánuð og missir af landsleikjunum Albert Guðmundsson mun líklegast ekki snúa aftur í íslenska landsliðið í nóvember þar sem meiðsli hans um helgina munu halda honum frá keppni næstu vikurnar. Fótbolti 23.10.2024 17:33
Juventus lenti í hökkurum Juventus segir að einn af aðgöngum félagsins á X hafi verið hakkaður þegar tilkynnt var um félagaskipti tyrkneska leikmannsins Arda Güler. Fótbolti 22.10.2024 14:30
Stálu skartgripum að verðmæti 75 milljóna af Juventus parinu Þjófar létu greipar sópa á heimili Douglas Luiz og Alishu Lehmann, leikmanna Juventus, á laugardaginn. Þeir stálu skartgripum að verðmæti tæplega 75 milljóna króna. Fótbolti 21.10.2024 13:01
Martinez afgreiddi Rómverja Inter heldur áfram að halda ofan í hálsmálið á toppliði Napólí í Seríu A en liðið lagði Róma á útivelli í kvöld 0-1. Fótbolti 20.10.2024 20:42
Albert fór meiddur af velli en liðið fór á kostum Albert Guðmundsson var í byrjunarliðinu þegar Fiorentina vann sex marka stórsigur á Lecce á útivelli en dagurinn var stuttur hjá íslenska framherjanum. Fótbolti 20.10.2024 12:32
Kvaradona kom toppliðinu til bjargar Georgíumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia tryggði Napoli sigurinn á Empoli í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 20.10.2024 12:28
Cecilía hélt hreinu á móti toppliðinu Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale gerðu markalaust jafntefli við topplið Juventus í stórleiknum í itölsku deildinni í dag. Fótbolti 20.10.2024 12:01
Sjálfsmark skaut Juvents á toppinn Juventus skauts á topp Seríu A á Ítalíu í kvöld með tæpum 1-0 sigri á Lazio en gestirnir léku manni færri nær allan leikinn. Fótbolti 19.10.2024 20:53
Birkir kom inn á og skoraði sárabótarmark Birkir Bjarnason og félagar í Bresica steinlágu á heimavelli í dag, 2-5, þegar liðið tók á móti Sassuolo í toppslag í ítölsku Seríu B. Fótbolti 19.10.2024 17:16
Fannst Inter besti kosturinn: „Ekkert að því að búa í Mílanó“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir nýtur sín vel hjá Inter. Hún hefur byrjað af krafti hjá liðinu og átti meðal annars stórleik gegn Ítalíumeisturum Roma á dögunum. Cecilía segir að Inter sé enn talsvert á eftir félögum á borð við Bayern München en stefnan á þeim bænum sé sett hátt. Fótbolti 19.10.2024 09:01
Paul Pogba: Reiðin mun hjálpa mér Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba segir að hann muni snúa aftur í fótboltann betri en hann var áður. Hann segist líka vera enginn svindlari. Fótbolti 17.10.2024 10:01
Býður upp á ítalska Haggis-pítsu til heiðurs McTominay og Gilmour Flestum þykja ítalskar pítsur mikið lostgæti. Mikilvægt þykir að fylgja ýmsum reglum sem tilheyra því að gera ekta ítalska pítsu en eigandi veitingastaðar eins í Glasgow lætur slíkt ekki stoppa sig í pítsugerðinni. Fótbolti 13.10.2024 07:03
Guðrún nálgast fullkomnun Fjöldi íslenskra fótboltakvenna er á ferðinni í dag og var leikjum að ljúka í Svíþjóð, Noregi og á Ítalíu. Guðrún Arnardóttir nálgast fullkomið tímabil í Svíþjóð. Fótbolti 12.10.2024 15:11
Morata leið svo illa að hann gat varla reimað skóna sína Álvaro Morata, fyrirliði spænsku Evrópumeistaranna og leikmaður AC Milan, hefur glímt við þunglyndi og kvíða undanfarin ár. Um tíma var hann svo illa haldinn að hann hélt að hann gæti ekki spilað fótbolta aftur. Fótbolti 10.10.2024 15:45
Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Fótboltamaðurinn Albert Guðmundsson hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var í dag sýknaður af ákæru um nauðgun. Honum er létt eftir erfitt ár, og kveðst afar þakklátur fjölskyldu og vinum. Fótbolti 10.10.2024 14:02
Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester AC Milan hefur áhuga á að næla í Victor Lindelöf frá Manchester United til að styrkja meiðslahrjáða varnarlínu sína. Þeir telja sig vera með rétta manninn til að sannfæra Svíann um að færa sig um set til Ítalíu. Enski boltinn 9.10.2024 22:33
Þriðji Maldini-ættliðurinn sem er valinn í landsliðið Daniel Maldini, leikmaður Monza, var í fyrsta sinn í valinn ítalska landsliðshópinn sem mætir Belgíu og Ísrael í Þjóðadeildinni. Hann er þriðji Maldini-ættliðurinn sem er valinn í ítalska landsliðið. Fótbolti 9.10.2024 11:32
Í tíu leikja bann fyrir „Jackie Chan“ ummælin Ítalski varnarmaðurinn Marco Curto hefur verið úrskurðaður í tíu leikja bann frá fótbolta vegna kynþáttaníðs í garð Suður-Kóreumannsins Hwang Hee-Chan, sóknarmanns Úlfanna á Englandi. Fótbolti 8.10.2024 15:31