Ítalski boltinn Albert skoraði af vítapunktinum í jafntefli Albert Guðmundsson skoraði mark Genoa í 1-1 jafntefli liðsins við Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Sara Björk Gunnarsdóttir kom inn af bekknum þegar Juventus tapaði fyrir Roma í uppgjöri toppliðanna í Serie A kvenna megin. Fótbolti 15.4.2024 16:01 Venezia vann Íslendingaslaginn á Ítalíu Það var alvöru Íslendingaslagur á Ítalíu þegar Venezia vann 2-0 gegn Brescia í Serie B. Fótbolti 14.4.2024 16:30 Stuðningsmenn Roma söfnuðu fyrir sekt vegna rottufánans Það tók ekki langan tíma fyrir stuðningsmenn Roma að safna fyrir sekt sem Gianluca Mancini, leikmaður liðsins, var dæmdur til að greiða vegna atviks eftir borgarslaginn gegn Lazio. Fótbolti 10.4.2024 16:01 Dramatík þegar Inter jók forystu sina enn frekar Inter er komið með 15 stiga forystu á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, eftir dramatískan 2-1 sigur á Udinese í eina leik kvöldsins. Fótbolti 8.4.2024 20:50 Gatti kom Juventus aftur á sigurbraut Federico Gatti skoraði eina mark leiksins er Juventus vann langþráðan 1-0 sigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 7.4.2024 20:39 Albert skoraði er Genoa komst aftur á sigurbraut Eftir fjóra deildarleiki í röð án sigurs komst Genoa aftur á sigurbraut í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7.4.2024 17:53 Meistaradeildardraumur Roma lifir góðu lífi Roma vann mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Lazio í Rómar-slagnum í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.4.2024 16:01 Öruggt hjá Milan sem reynir að elta nágrannana AC Milan vann í dag öruggan sigur þegar liðið mætti Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Milan er í 2. sæti deildarinnar en þó ansi langt á eftir nágrönnunum í Inter. Fótbolti 6.4.2024 14:58 Íslendingalið mættust í baráttu um umsspilssæti Birkir Bjarnason og félagar hans í Brescia mættu í dag Pisa sem Hjörtur Hermannsson leikur með í Serie B-deildinni á Ítalíu. Fótbolti 6.4.2024 13:55 Laun dómara opinberuð: Þeir bestu á Englandi þéna mest en hæstu meðallaunin eru á Spáni Dómarar eru oftar en ekki í sviðsljósinu í knattspyrnuheiminum. Vefmiðillinn The Athletic hefur birt samantekt yfir laun dómara í sex stórum deildum þar sem ýmislegt áhugavert kemur í ljós. Enski boltinn 6.4.2024 12:16 Juventus í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Juventus lagði Lazio 2-0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Coppa Italia eða ítölsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 2.4.2024 22:01 Inter nálgast titilinn óðum Inter Milan nálgast ítalska deildarmeistaratitilinn óðum og styrki stöðu sína enn frekar með 2-0 sigri gegn Empoli í kvöld. Fótbolti 1.4.2024 20:43 Birkir nær umspili en högg fyrir Íslendingana í Feneyjum Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eiga enn möguleika á að komast upp úr ítölsku B-deildinni í fótbolta í vor og þeir unnu mikilvægan 2-1 útisigur á Cosenza í dag. Fótbolti 1.4.2024 15:14 Ellefta deildarmark Alberts ekki nóg Albert Guðmundsson var á skotskónum hjá Genoa í ítölsku deildinni í dag en liðið tapaði engu að síður tveimur stigum á heimavelli á móti einu af neðstu liðum deildarinnar. Fótbolti 30.3.2024 13:31 Sara Björk hafði betur gegn Alexöndru Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir fagnaði sigri í Íslendingaslag í ítölsku deildinni í dag þegar Juventus vann 4-0 stórsigur á Fiorentina. Fótbolti 30.3.2024 15:54 Napoli fékk skell á heimavelli Atalanta náði í dag fimm stiga forskoti á Napoli í baráttunni um sjötta sætið í Seríu A í ítalska fótboltanum og um leið sæti í Evrópukeppninni á næstu leiktíð. Fótbolti 30.3.2024 13:26 Segir von á mikilvægum tilboðum í Albert Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir frá því í morgun í færslu á samfélagsmiðlinum X að forráðamenn Genoa búist við nokkrum tilboðum frá öðrum félögum í íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson, sem farið hefur á kostum bæði með liði Genoa og nú síðustu daga með íslenska landsliðinu. Fótbolti 28.3.2024 11:51 „Bjóst ekki við að þetta myndi enda svona“ Brasilíumaðurinn Juan Jesus er æfur út í knattspyrnuyfirvöld á Ítalíu fyrir að refsa ekki Francesco Acerbi, leikmanni Inter, fyrir meint kynþáttaníð í hans garð. Fótbolti 28.3.2024 07:00 ESPN: Áhugi á Alberti í ensku úrvalsdeildinni Lengi hefur stefnt í kapphlaup á milli ítölsku stórliðanna Juventus og Internazionale um íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson en nú eru að koma út fréttir um áhuga á honum norðar í álfunni. Enski boltinn 25.3.2024 14:31 Ingibjörg enn nær falli eftir tap fyrir landsleikjatörn Fátt virðist geta komið í veg fyrir að lið Ingibjargar Sigurðardóttur, Duisburg, falli úr efstu deild Þýskalands í fótbolta en liðið tapaði fallslag í dag. Fótbolti 24.3.2024 16:05 Segja Albert hafa gefið langbesta liði Ítalíu grænt ljós Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er afar eftirsóttur, vegna frammistöðu sinnar með Genoa á Ítalíu í vetur, og þrennan gegn Ísrael á fimmtudaginn var ekki til þess að minnka áhuga stórliða í Evrópu. Fótbolti 24.3.2024 12:00 Ekki með Ítalíu eftir meinta kynþáttafordóma Francesco Acerbi, miðvörður toppliðs Inter Milan, hefur dregið sig úr landsliðshópi Ítalíu fyrir komandi verkefni eftir ásakanir um kynþáttafordóma í leik Inter og Napolí á dögunum. Fótbolti 19.3.2024 17:45 Besta lið Ítalíu ætlar sér að fá Albert Verðandi Ítalíumeistarar Inter hafa blandað sér í slaginn um landsliðsmanninn Albert Guðmundsson sem nánast má slá föstu að verði seldur frá Genoa í sumar. Fótbolti 19.3.2024 10:55 Ráðist að Immobile fyrir framan konu hans og barn Ciro Immobile, framherji Lazio, varð fyrir heldur óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum þegar ráðist var að honum fyrir framan konu hans og börn þegar hann var að sækja fjögurra ára son sinn á leikskólann. Fótbolti 18.3.2024 23:00 Inter mistókst að ná tíu stiga forystu á ný Ríkjandi Ítalíumeistarar í Napoli náðu í eitt stig í ferð sinni til Mílanóborgar þar sem liðið mætti toppliði Inter. Fótbolti 17.3.2024 19:15 Stórliðin með sigra á Ítalíu AC Milan og Roma unnu bæði sigra í leikjum sínum í ítölsku deildinni í dag. AC Milan er því áfram í 2. sæti deildarinnar en Inter getur bætt við forskot sitt á toppnum með sigri gegn Napoli í kvöld. Fótbolti 17.3.2024 19:00 Juventus missteig sig og Roma þarf bara að vinna einn í viðbót Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Juventus gerðu 3-3 jafntefli við Inter Milan í afar kaflaskiptum leik. Fótbolti 17.3.2024 17:02 Markalaust hjá Genoa gegn gömlu frúnni Juventus gerði sér ekki kápu úr klæðinu þegar Albert Guðmundsson og félagar í Genoa heimsóttu þá í 29. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Markalaus niðurstaða þrátt fyrir fjöldan allan af færum og Dusan Vlahovic var rekinn af velli í uppbótartíma. Fótbolti 17.3.2024 11:01 Segir son sinn hafa beitt konur ofbeldi í mörg ár Móðir þýska knattspyrnumannsins Jerome Boateng segir að leikmaðurinn, sem var dæmdur fyrir heimilisofbeldi árið 2021, hafi beitt konur andlegu og líkamlegu ofbeldi í mörg ár. Fótbolti 16.3.2024 10:30 Sarri sagði upp hjá Lazio Maurizio Sarri er hættur sem knattspyrnustjóri Lazio, viku eftir að ítalska liðið féll úr leik gegn Bayern München í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12.3.2024 17:00 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 200 ›
Albert skoraði af vítapunktinum í jafntefli Albert Guðmundsson skoraði mark Genoa í 1-1 jafntefli liðsins við Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Sara Björk Gunnarsdóttir kom inn af bekknum þegar Juventus tapaði fyrir Roma í uppgjöri toppliðanna í Serie A kvenna megin. Fótbolti 15.4.2024 16:01
Venezia vann Íslendingaslaginn á Ítalíu Það var alvöru Íslendingaslagur á Ítalíu þegar Venezia vann 2-0 gegn Brescia í Serie B. Fótbolti 14.4.2024 16:30
Stuðningsmenn Roma söfnuðu fyrir sekt vegna rottufánans Það tók ekki langan tíma fyrir stuðningsmenn Roma að safna fyrir sekt sem Gianluca Mancini, leikmaður liðsins, var dæmdur til að greiða vegna atviks eftir borgarslaginn gegn Lazio. Fótbolti 10.4.2024 16:01
Dramatík þegar Inter jók forystu sina enn frekar Inter er komið með 15 stiga forystu á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, eftir dramatískan 2-1 sigur á Udinese í eina leik kvöldsins. Fótbolti 8.4.2024 20:50
Gatti kom Juventus aftur á sigurbraut Federico Gatti skoraði eina mark leiksins er Juventus vann langþráðan 1-0 sigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 7.4.2024 20:39
Albert skoraði er Genoa komst aftur á sigurbraut Eftir fjóra deildarleiki í röð án sigurs komst Genoa aftur á sigurbraut í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7.4.2024 17:53
Meistaradeildardraumur Roma lifir góðu lífi Roma vann mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Lazio í Rómar-slagnum í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.4.2024 16:01
Öruggt hjá Milan sem reynir að elta nágrannana AC Milan vann í dag öruggan sigur þegar liðið mætti Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Milan er í 2. sæti deildarinnar en þó ansi langt á eftir nágrönnunum í Inter. Fótbolti 6.4.2024 14:58
Íslendingalið mættust í baráttu um umsspilssæti Birkir Bjarnason og félagar hans í Brescia mættu í dag Pisa sem Hjörtur Hermannsson leikur með í Serie B-deildinni á Ítalíu. Fótbolti 6.4.2024 13:55
Laun dómara opinberuð: Þeir bestu á Englandi þéna mest en hæstu meðallaunin eru á Spáni Dómarar eru oftar en ekki í sviðsljósinu í knattspyrnuheiminum. Vefmiðillinn The Athletic hefur birt samantekt yfir laun dómara í sex stórum deildum þar sem ýmislegt áhugavert kemur í ljós. Enski boltinn 6.4.2024 12:16
Juventus í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Juventus lagði Lazio 2-0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Coppa Italia eða ítölsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 2.4.2024 22:01
Inter nálgast titilinn óðum Inter Milan nálgast ítalska deildarmeistaratitilinn óðum og styrki stöðu sína enn frekar með 2-0 sigri gegn Empoli í kvöld. Fótbolti 1.4.2024 20:43
Birkir nær umspili en högg fyrir Íslendingana í Feneyjum Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eiga enn möguleika á að komast upp úr ítölsku B-deildinni í fótbolta í vor og þeir unnu mikilvægan 2-1 útisigur á Cosenza í dag. Fótbolti 1.4.2024 15:14
Ellefta deildarmark Alberts ekki nóg Albert Guðmundsson var á skotskónum hjá Genoa í ítölsku deildinni í dag en liðið tapaði engu að síður tveimur stigum á heimavelli á móti einu af neðstu liðum deildarinnar. Fótbolti 30.3.2024 13:31
Sara Björk hafði betur gegn Alexöndru Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir fagnaði sigri í Íslendingaslag í ítölsku deildinni í dag þegar Juventus vann 4-0 stórsigur á Fiorentina. Fótbolti 30.3.2024 15:54
Napoli fékk skell á heimavelli Atalanta náði í dag fimm stiga forskoti á Napoli í baráttunni um sjötta sætið í Seríu A í ítalska fótboltanum og um leið sæti í Evrópukeppninni á næstu leiktíð. Fótbolti 30.3.2024 13:26
Segir von á mikilvægum tilboðum í Albert Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir frá því í morgun í færslu á samfélagsmiðlinum X að forráðamenn Genoa búist við nokkrum tilboðum frá öðrum félögum í íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson, sem farið hefur á kostum bæði með liði Genoa og nú síðustu daga með íslenska landsliðinu. Fótbolti 28.3.2024 11:51
„Bjóst ekki við að þetta myndi enda svona“ Brasilíumaðurinn Juan Jesus er æfur út í knattspyrnuyfirvöld á Ítalíu fyrir að refsa ekki Francesco Acerbi, leikmanni Inter, fyrir meint kynþáttaníð í hans garð. Fótbolti 28.3.2024 07:00
ESPN: Áhugi á Alberti í ensku úrvalsdeildinni Lengi hefur stefnt í kapphlaup á milli ítölsku stórliðanna Juventus og Internazionale um íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson en nú eru að koma út fréttir um áhuga á honum norðar í álfunni. Enski boltinn 25.3.2024 14:31
Ingibjörg enn nær falli eftir tap fyrir landsleikjatörn Fátt virðist geta komið í veg fyrir að lið Ingibjargar Sigurðardóttur, Duisburg, falli úr efstu deild Þýskalands í fótbolta en liðið tapaði fallslag í dag. Fótbolti 24.3.2024 16:05
Segja Albert hafa gefið langbesta liði Ítalíu grænt ljós Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er afar eftirsóttur, vegna frammistöðu sinnar með Genoa á Ítalíu í vetur, og þrennan gegn Ísrael á fimmtudaginn var ekki til þess að minnka áhuga stórliða í Evrópu. Fótbolti 24.3.2024 12:00
Ekki með Ítalíu eftir meinta kynþáttafordóma Francesco Acerbi, miðvörður toppliðs Inter Milan, hefur dregið sig úr landsliðshópi Ítalíu fyrir komandi verkefni eftir ásakanir um kynþáttafordóma í leik Inter og Napolí á dögunum. Fótbolti 19.3.2024 17:45
Besta lið Ítalíu ætlar sér að fá Albert Verðandi Ítalíumeistarar Inter hafa blandað sér í slaginn um landsliðsmanninn Albert Guðmundsson sem nánast má slá föstu að verði seldur frá Genoa í sumar. Fótbolti 19.3.2024 10:55
Ráðist að Immobile fyrir framan konu hans og barn Ciro Immobile, framherji Lazio, varð fyrir heldur óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum þegar ráðist var að honum fyrir framan konu hans og börn þegar hann var að sækja fjögurra ára son sinn á leikskólann. Fótbolti 18.3.2024 23:00
Inter mistókst að ná tíu stiga forystu á ný Ríkjandi Ítalíumeistarar í Napoli náðu í eitt stig í ferð sinni til Mílanóborgar þar sem liðið mætti toppliði Inter. Fótbolti 17.3.2024 19:15
Stórliðin með sigra á Ítalíu AC Milan og Roma unnu bæði sigra í leikjum sínum í ítölsku deildinni í dag. AC Milan er því áfram í 2. sæti deildarinnar en Inter getur bætt við forskot sitt á toppnum með sigri gegn Napoli í kvöld. Fótbolti 17.3.2024 19:00
Juventus missteig sig og Roma þarf bara að vinna einn í viðbót Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Juventus gerðu 3-3 jafntefli við Inter Milan í afar kaflaskiptum leik. Fótbolti 17.3.2024 17:02
Markalaust hjá Genoa gegn gömlu frúnni Juventus gerði sér ekki kápu úr klæðinu þegar Albert Guðmundsson og félagar í Genoa heimsóttu þá í 29. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Markalaus niðurstaða þrátt fyrir fjöldan allan af færum og Dusan Vlahovic var rekinn af velli í uppbótartíma. Fótbolti 17.3.2024 11:01
Segir son sinn hafa beitt konur ofbeldi í mörg ár Móðir þýska knattspyrnumannsins Jerome Boateng segir að leikmaðurinn, sem var dæmdur fyrir heimilisofbeldi árið 2021, hafi beitt konur andlegu og líkamlegu ofbeldi í mörg ár. Fótbolti 16.3.2024 10:30
Sarri sagði upp hjá Lazio Maurizio Sarri er hættur sem knattspyrnustjóri Lazio, viku eftir að ítalska liðið féll úr leik gegn Bayern München í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12.3.2024 17:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent