Ítalski boltinn

Fréttamynd

Balotelli farinn í fríið

„Ég er farinn í fríið," sagði vandræðagemlingurinn Mario Balotelli á flugvellinum í Mílanó þegar hann hélt til Bandaríkjanna með félögum sínum í Inter en þar er liðið að fara í æfingaferð.

Fótbolti
Fréttamynd

Edinson Cavani kominn til Napoli

Edinson Cavani er genginn til liðs við Napoli en þetta staðfesti Aurelio De Laurentiis forseti félagsins. Cavani sem að stóð sig vel með Úrúgvæ á HM í sumar kemur frá til liðsins frá Palermo.

Fótbolti
Fréttamynd

Hleb gæti farið til AC Milan

Hvít-Rússinn Aliaksandr Hleb er enn að velta fyrir sér hvað hann eigi að gera í vetur. Hann er í eigu Barcelona sem vill ekki sjá hann.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus reynir við Forlan

Forráðamenn Juventus eru að byggja upp nýtt lið þar á bæ og þeir hafa nú beint spjótum sínum að Úrúgvæanum Diego Forlan en Juve vill fá hann í fremstu víglínu hjá sér.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldinho harður á því að komast frá Milan

Þó svo Adriano Galliani, yfirmaður hjá AC Milan, hafi sagt að það komi ekki til greina að Ronaldinho fari frá félaginu fyrir aðeins sólarhring síðan er ekki enn víst að Ronaldinho komi aftur til Ítalíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Baggio ætlar að hella sér út í þjálfun

Ítalska hetjan Roberto Baggio hyggur á endurkomu í boltann en ekki sem leikmaður enda orðinn aðeins of gamall til þess að spila með þeim bestu. Hann er búinn að skrá sig á þjálfaranámskeið og ætlar sér að taka við liði eftir ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Zanetti vill fá Mascherano til Inter

Argentínumaðurinn Javier Zanetti, fyrirliði Inter, vill ólmur fá landa sinn, Javier Mascherano, til Inter en Mascherano hefur lýst yfir áhuga á að fara til Evrópumeistaranna.

Fótbolti
Fréttamynd

Balotelli og Maicon eru ekki til sölu

Forráðamenn Inter eru eitthvað orðnir þreyttir á því að verið sé að orða leikmenn félagsins við önnur félög og hafa nú tekð skýrt fram að Mario Balotelli og Maicon séu einfaldlega ekki til sölu.

Fótbolti
Fréttamynd

Balotelli útskrifaðist með lágmarkseinkunn

Ítalski vandræðagemlingurinn Mario Balotelli er búinn að klára framhaldsskóla og útskrifaðist með 6.0 í lokaeinkunn. Hann íhugar að fara í háskóla í Mílanó sem setur stórt spurningamerki við það hvort hann fari til Englands.

Fótbolti
Fréttamynd

Benitez vill vinna með Balotelli

Rafa Benitez, þjálfari Inter, reyndi í dag að gera lítið úr þeim sögusögnum að argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano myndi fylgja honum frá Liverpool til Inter.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldinho vill fara til Flamengo

Forseti brasilíska félagsins Flamengo segir að landi sinn, Ronaldinho, sé æstur í að spila með félaginu. Hann vilji fara frá Milan og spila aftur í heimalandinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Arabar að kaupa AS Roma

Ítalska félagið AS Roma er til sölu enda félagið afar skuldsett. Eins og alltaf þegar stórlið eru til sölu í knattspyrnuheiminum eru moldríkir Arabar orðaðir við kaupin.

Fótbolti
Fréttamynd

Umboðsmaður Maicon ósáttur

Umboðsmaður Maicon sem spilar með leikmanns Inter, er allt annað en sáttur við félagið en framtíð leikmannsins hefur verið í óvissu eftir að Jose Mourinho hætti sem þjálfari og tók við Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Luca Toni fer til Genoa

Luca Toni mun formlega ganga til liðs við Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni en hann losnaði á dögunum undan samningi sínum við Bayern München.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter vill ekki selja Maicon

Massimo Moratti, forseti Inter á Ítalíu, segir að félagið hafi engan áhuga á að selja Brasilíumanninn Maicon sem hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid.

Fótbolti