Ítalski boltinn Hvar endar Albert í dag? Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina hefur ekki gefist upp í tilraunum sínum við að landa Alberti Guðmundssyni sem mögulega skiptir um félag í dag. Fótbolti 1.2.2024 07:44 Tveir sigrar í röð hjá De Rossi og Roma Daniele De Rossi hefur nú unnið báða leiki sína sem aðalþjálfari Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Rómverjar unnu 2-1 útisigur á Salernitana í eina leik kvöldsins. Fótbolti 29.1.2024 22:14 Segir Genoa hafa hafnað tilboði í Albert upp á tæplega þrjá milljarða Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er eftirsóttur eftir frábært tímabil með Genoa í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 29.1.2024 21:01 Stál í stál hjá Söru Björk og Alexöndru Juventus og Fiorentina gerðu 2-2 jafntefli í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, í kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir voru í byrjunarliðum liða sinna. Fótbolti 29.1.2024 20:30 Sjáðu þegar Albert var millimetrum frá því að skora stórkostlegt mark Albert Guðmundsson fékk ekki mark skráð á sig í Seríu A í gær en hann átti þó markið nánast skuldlaust. Fótbolti 29.1.2024 09:00 Inter endurheimti toppsætið með leik til góða Inter Milan er aftur komið í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á útivelli gegn Fiorentina. Fótbolti 28.1.2024 21:47 Albert og félagar unnu Lecce Albert Guðmundsson og félagar í Genoa unnu Lecce í Serie A í dag. Fótbolti 28.1.2024 13:29 Tvær vítaspyrnur í súginn hjá AC Milan og Juventus missteig sig Tvær vítaspyrnur fóru forgörðum hjá AC Milan þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Bologna á heimavelli Í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þá gerði Juventus aðeins jafntefli við Empoli en Juventus var manni færri lungann úr leiknum. Fótbolti 27.1.2024 22:16 Lukaku mígur utan í sádi-arabísku deildina Romelu Lukaku hefur verið orðaður við lið í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta og miðað við nýleg ummæli hans hefur hann áhuga á að spila þar. Fótbolti 25.1.2024 15:00 Udinese stuðningsmenn í fimm ára bann fyrir kynþáttaníð Fjórir stuðningsmenn Udinese voru dæmdir í fimm ára bann frá leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa beitt Mike Maignan, markvörð AC Milan, kynþáttaníði í leik liðanna á sunnudag. Udinese var gert að spila næsta heimaleik fyrir lokuðum dyrum vegna málsins. Fótbolti 24.1.2024 23:30 Markahæsti leikmaður ítalska landsliðsins látinn Luigi Riva, markahæsti leikmaður í sögu ítalska fótboltalandsliðsins, er látinn, 79 ára að aldri. Fótbolti 23.1.2024 13:01 Inter Ofurbikarmeistari eftir dramatískan sigur Inter sigraði Ítalíumeistara Napolí í úrslitum um Ofurbikarinn en leikurinn fór þó fram í Riyadh í Sádi-Arabíu. Sigur Inter var einkar verðskuldaður en sigurmarkið kom þó ekki fyrr en í uppbótartíma. Fótbolti 22.1.2024 21:05 Juventus á toppinn Juventus vann öruggan 3-0 útisigur á Lecce í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir Juventus er komið á topp deildarinnar en Inter á þó leik til góða í 2. sætinu. Fótbolti 21.1.2024 21:45 Albert tryggði sigurinn af vítapunktinum Albert Guðmundsson tryggði Genoa 2-1 útisigur á Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 21.1.2024 19:50 Alexandra skoraði í torsóttum sigri Alexandre Jóhannsdóttir skoraði fyrra mark Fiorentina er liðið vann torsóttan 3-1 sigur gegn Pomigliano í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.1.2024 13:24 AC Milan með dramatískan sigur eftir að Maignan var beittur kynþáttaníði AC Milan vann gríðarlega dramatískan 3-2 sigur á Udinese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikurinn tafðist um tíu mínútur vegna kynþáttaníðs í garð Mike Maignan, markmanns AC Milan. Fótbolti 20.1.2024 22:00 Inter flaug í úrslit Inter tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum ítalska ofurbikarsins með öruggum 3-0 sigri gegn Lazio á King Saud University vellinum í Sádi-Arabíu. Fótbolti 19.1.2024 20:53 Osimhen vill fara til Englands í framtíðinni Victor Osimhen skrifaði nýlega undir samning við Napoli til ársins 2026. Hann sagðist eiga í góðu sambandi við forseta félagsins og vonast til að verða aftur Ítalíumeistari með Napoli áður en hann lætur drauma sína um að spila í ensku úrvalsdeildinni rætast. Fótbolti 17.1.2024 18:01 Gazzetta dello Sport: Juventus mun reyna við Albert í júní Stærsta íþróttablað Ítalíu, Gazzetta dello Sport, birti mynd af Alberti Guðmundssyni í Juventus búningi á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. Fótbolti 17.1.2024 09:01 Juventus í bullandi titilbaráttu Juventus er í bullandi titilbaráttu í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, eftir 3-0 sigur á Sassuolo. Þegar 20 umferðir eru búnar er liðið aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Inter frá Mílanó. Fótbolti 16.1.2024 22:15 De Rossi snýr aftur heim og tekur við Roma Daniele De Rossi hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Roma út tímabilið. Hann tekur við af José Mourinho sem var rekinn í morgun. Fótbolti 16.1.2024 13:13 Mourinho rekinn frá Roma Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hefur stýrt liði Roma í síðasta skiptið. Fótbolti 16.1.2024 08:44 Rómverjar hrapa niður töfluna eftir tap í Mílanó AC Milan styrkti stöðu sína í 3. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, með 3-1 sigri á Roma. Á sama tíma hrapa Rómverjar niður töfluna og eru nú í 9. sæti en þó aðeins fimm frá Meistaradeildarsæti. Fótbolti 14.1.2024 19:16 Mikael Egill skoraði í miklum marka leik Mikael Egill Ellertsson skoraði 5-3 sigri Venezia á Sampdoria í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 14.1.2024 17:30 Þrjár vítaspyrnur í markasúpu Inter og Monza Það virðist fátt fá stöðvað velgengni Inter Milan í Seríu A á Ítalíu þessa dagana en liðið vann yfirburðasigur á Monza á útivelli í kvöld, 1-5, en þrjú af sex mörkum kvöldsins komu úr vítaspyrnum. Fótbolti 13.1.2024 22:19 Sara Björk og félagar tryggðu sér dýrmæt þrjú stig í toppbaráttunni Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í Juventus tryggðu sér þrjú mikilvæg stig í toppbaráttunni í Seríu-A í dag þegar liðið lagði AC Milan, 2-1. Fótbolti 13.1.2024 17:15 Albert lék í markalausu jafntefli Albert Guðmundsson lék allan leikinn í liði Genoa sem gerði markalaust jafntefli gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.1.2024 13:30 Alexandra innsiglaði sigur Fiorentina Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum þegar lið Fiorentina vann sigur á Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Fótbolti 13.1.2024 13:45 Endar Henderson á Ítalíu? Jordan Henderson flutti sig um set til Sádi Arabíu í haust frá Liverpool þar sem hann var fyrirliði. Hann vill nú burt þaðan og gæti endað í ítölsku deildinni. Fótbolti 13.1.2024 13:01 Dagskráin í dag: Albert og félagar mæta Torino Íþróttirnar halda áfram að rúlla á þessum ljómandi fína laugardegi og það ættu allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 13.1.2024 06:00 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 202 ›
Hvar endar Albert í dag? Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina hefur ekki gefist upp í tilraunum sínum við að landa Alberti Guðmundssyni sem mögulega skiptir um félag í dag. Fótbolti 1.2.2024 07:44
Tveir sigrar í röð hjá De Rossi og Roma Daniele De Rossi hefur nú unnið báða leiki sína sem aðalþjálfari Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Rómverjar unnu 2-1 útisigur á Salernitana í eina leik kvöldsins. Fótbolti 29.1.2024 22:14
Segir Genoa hafa hafnað tilboði í Albert upp á tæplega þrjá milljarða Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er eftirsóttur eftir frábært tímabil með Genoa í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 29.1.2024 21:01
Stál í stál hjá Söru Björk og Alexöndru Juventus og Fiorentina gerðu 2-2 jafntefli í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, í kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir voru í byrjunarliðum liða sinna. Fótbolti 29.1.2024 20:30
Sjáðu þegar Albert var millimetrum frá því að skora stórkostlegt mark Albert Guðmundsson fékk ekki mark skráð á sig í Seríu A í gær en hann átti þó markið nánast skuldlaust. Fótbolti 29.1.2024 09:00
Inter endurheimti toppsætið með leik til góða Inter Milan er aftur komið í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á útivelli gegn Fiorentina. Fótbolti 28.1.2024 21:47
Albert og félagar unnu Lecce Albert Guðmundsson og félagar í Genoa unnu Lecce í Serie A í dag. Fótbolti 28.1.2024 13:29
Tvær vítaspyrnur í súginn hjá AC Milan og Juventus missteig sig Tvær vítaspyrnur fóru forgörðum hjá AC Milan þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Bologna á heimavelli Í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þá gerði Juventus aðeins jafntefli við Empoli en Juventus var manni færri lungann úr leiknum. Fótbolti 27.1.2024 22:16
Lukaku mígur utan í sádi-arabísku deildina Romelu Lukaku hefur verið orðaður við lið í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta og miðað við nýleg ummæli hans hefur hann áhuga á að spila þar. Fótbolti 25.1.2024 15:00
Udinese stuðningsmenn í fimm ára bann fyrir kynþáttaníð Fjórir stuðningsmenn Udinese voru dæmdir í fimm ára bann frá leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa beitt Mike Maignan, markvörð AC Milan, kynþáttaníði í leik liðanna á sunnudag. Udinese var gert að spila næsta heimaleik fyrir lokuðum dyrum vegna málsins. Fótbolti 24.1.2024 23:30
Markahæsti leikmaður ítalska landsliðsins látinn Luigi Riva, markahæsti leikmaður í sögu ítalska fótboltalandsliðsins, er látinn, 79 ára að aldri. Fótbolti 23.1.2024 13:01
Inter Ofurbikarmeistari eftir dramatískan sigur Inter sigraði Ítalíumeistara Napolí í úrslitum um Ofurbikarinn en leikurinn fór þó fram í Riyadh í Sádi-Arabíu. Sigur Inter var einkar verðskuldaður en sigurmarkið kom þó ekki fyrr en í uppbótartíma. Fótbolti 22.1.2024 21:05
Juventus á toppinn Juventus vann öruggan 3-0 útisigur á Lecce í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir Juventus er komið á topp deildarinnar en Inter á þó leik til góða í 2. sætinu. Fótbolti 21.1.2024 21:45
Albert tryggði sigurinn af vítapunktinum Albert Guðmundsson tryggði Genoa 2-1 útisigur á Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 21.1.2024 19:50
Alexandra skoraði í torsóttum sigri Alexandre Jóhannsdóttir skoraði fyrra mark Fiorentina er liðið vann torsóttan 3-1 sigur gegn Pomigliano í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.1.2024 13:24
AC Milan með dramatískan sigur eftir að Maignan var beittur kynþáttaníði AC Milan vann gríðarlega dramatískan 3-2 sigur á Udinese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikurinn tafðist um tíu mínútur vegna kynþáttaníðs í garð Mike Maignan, markmanns AC Milan. Fótbolti 20.1.2024 22:00
Inter flaug í úrslit Inter tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum ítalska ofurbikarsins með öruggum 3-0 sigri gegn Lazio á King Saud University vellinum í Sádi-Arabíu. Fótbolti 19.1.2024 20:53
Osimhen vill fara til Englands í framtíðinni Victor Osimhen skrifaði nýlega undir samning við Napoli til ársins 2026. Hann sagðist eiga í góðu sambandi við forseta félagsins og vonast til að verða aftur Ítalíumeistari með Napoli áður en hann lætur drauma sína um að spila í ensku úrvalsdeildinni rætast. Fótbolti 17.1.2024 18:01
Gazzetta dello Sport: Juventus mun reyna við Albert í júní Stærsta íþróttablað Ítalíu, Gazzetta dello Sport, birti mynd af Alberti Guðmundssyni í Juventus búningi á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. Fótbolti 17.1.2024 09:01
Juventus í bullandi titilbaráttu Juventus er í bullandi titilbaráttu í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, eftir 3-0 sigur á Sassuolo. Þegar 20 umferðir eru búnar er liðið aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Inter frá Mílanó. Fótbolti 16.1.2024 22:15
De Rossi snýr aftur heim og tekur við Roma Daniele De Rossi hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Roma út tímabilið. Hann tekur við af José Mourinho sem var rekinn í morgun. Fótbolti 16.1.2024 13:13
Mourinho rekinn frá Roma Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hefur stýrt liði Roma í síðasta skiptið. Fótbolti 16.1.2024 08:44
Rómverjar hrapa niður töfluna eftir tap í Mílanó AC Milan styrkti stöðu sína í 3. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, með 3-1 sigri á Roma. Á sama tíma hrapa Rómverjar niður töfluna og eru nú í 9. sæti en þó aðeins fimm frá Meistaradeildarsæti. Fótbolti 14.1.2024 19:16
Mikael Egill skoraði í miklum marka leik Mikael Egill Ellertsson skoraði 5-3 sigri Venezia á Sampdoria í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 14.1.2024 17:30
Þrjár vítaspyrnur í markasúpu Inter og Monza Það virðist fátt fá stöðvað velgengni Inter Milan í Seríu A á Ítalíu þessa dagana en liðið vann yfirburðasigur á Monza á útivelli í kvöld, 1-5, en þrjú af sex mörkum kvöldsins komu úr vítaspyrnum. Fótbolti 13.1.2024 22:19
Sara Björk og félagar tryggðu sér dýrmæt þrjú stig í toppbaráttunni Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í Juventus tryggðu sér þrjú mikilvæg stig í toppbaráttunni í Seríu-A í dag þegar liðið lagði AC Milan, 2-1. Fótbolti 13.1.2024 17:15
Albert lék í markalausu jafntefli Albert Guðmundsson lék allan leikinn í liði Genoa sem gerði markalaust jafntefli gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.1.2024 13:30
Alexandra innsiglaði sigur Fiorentina Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum þegar lið Fiorentina vann sigur á Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Fótbolti 13.1.2024 13:45
Endar Henderson á Ítalíu? Jordan Henderson flutti sig um set til Sádi Arabíu í haust frá Liverpool þar sem hann var fyrirliði. Hann vill nú burt þaðan og gæti endað í ítölsku deildinni. Fótbolti 13.1.2024 13:01
Dagskráin í dag: Albert og félagar mæta Torino Íþróttirnar halda áfram að rúlla á þessum ljómandi fína laugardegi og það ættu allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 13.1.2024 06:00