Ítalski boltinn

Fréttamynd

Lazio vann slaginn um Róm

Lazio vann öruggan 3-0 sigur á erkifjendum sínum í Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Að venju var nóg um tæklingar og litu alls níu gul spjöld dagsins ljós.

Fótbolti
Fréttamynd

Endar Eriksen hjá Tottenham á ný?

Christian Eriksen er úti í kuldanum hjá Inter Milan og það gæti orðið til þess að hann snúi aftur til Tottenham einungis einu ár eftir að hann yfirgaf félagið. Að sama skapi gæti Dele Alli yfirgefið Tottenham og farið til PSG.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus hafði betur í stórleiknum

Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í röð er þeir ríkjandi meistararnir höfðu betur, 1-3, er liðin mættust á San Siro í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjáðu þegar Ronaldo sló met Pelé

Cristiano Ronaldo byrjaði árið 2021 af krafti en Portúgalinn skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-1 sigri Juventus á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter á toppinn eftir markaveislu

Inter er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 6-2 sigur á Crotone í dag. Lautaro Martinez fór á kostum en heil umferð fer fram á Ítalíu í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Birkir hetja Brescia

Birkir Bjarnason var hetja Brescia er liðið vann 3-2 sigur á SPAL á útivelli í ítölsku B-deildinni í kvöld.

Fótbolti