Ítalski boltinn

Fréttamynd

Maradona í sárum

Argentínska goðið ósáttur með að Gonzalo Higuaín sé á leið frá Napoli til Juvetnus.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekkert tilboð borist í Higuain

Fjölmiðlafulltrúi Napoli sagði ekkert tilboð hafa borist í argentínska framherja liðsins, Gonzalo Higuain en hann er orðaður við Arsenal og Juventus þessa dagana.

Fótbolti
Fréttamynd

Arftaki Contes fundinn

Ítalska knattspyrnusambandið er búið að finna manninn sem á að taka við ítalska landsliðinu af Antonio Conte sem er sem kunnugt er á leið til Chelsea eftir EM í Frakklandi.

Fótbolti