Þýski boltinn

Fréttamynd

Ísak sá gult í jafntefli

Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði sinn fjórða leik í röð fyrir Fortuna í dag en náði ekki að setja mark sitt á leikinn að þessu sinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Heldur vart vatni yfir Í­saki sem hefur komið inn af krafti í Þýska­landi

Ó­hætt er að segja að ís­lenski at­vinnu- og lands­liðs­maðurinn í fót­bolta, Skaga­maðurinn Ísak Berg­mann Jóhannes­son, hafi náð að heilla þjálfara Fortuna Dus­seldorf upp úr skónum á sínum fyrstu mánuðum hjá fé­laginu. Daniel Thiou­ne, þjálfari liðsins, á erfitt með að skilja hvernig Fortuna hafi náð að krækja í leik­mann sem ætti með öllu réttu að vera spila á hærra gæða­stigi.

Fótbolti
Fréttamynd

Lúkas um vél­mennið hann föður sinn: „Veit ekki hvernig hann fer að þessu“

Lúkas Peters­son, mark­vörður ís­lenska u21 árs lands­liðsins í fót­bolta og þýska fé­lagsins Hof­fen­heim, er að upp­lifa sér­staka tíma í Þýska­landi núna. Hann býr nú þar einn eftir að fjöl­skylda hans fluttist bú­ferlum heim til Ís­lands þar sem að Alexander Peters­son, faðir Lúkasar spilar með hand­bolta­liði Vals.

Fótbolti
Fréttamynd

Heilindi fótboltans geti verið í hættu

Forráðamenn þýsku félaganna Dortmund og Bayern München hafa kallað eftir skýrara og harðara regluverki þegar kemur að eigu eignarhaldsfélaga á fleira en einu fótboltaliði. Skýrsla frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, segir heilindi Evrópuboltans geta verið í hættu.

Fótbolti
Fréttamynd

Hólmbert og félagar á toppinn

Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar hans í Holstein Kiel lyftu sér á topp þýsku B-deildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 2-1 sigur gegn Paderborn í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Gravenberch mætti ekki á æfingu og nálgast Liverpool

Hollenski miðjumaðurinn Ryan Gravenberch var ekki sjáanlegur á æfingu hjá Þýskalandsmeisturum Bayern München í morgun. Liverpool hefur verið á eftir Gravenberch undanfarna dag og leikmaðurinn er sagður vilja koma félagaskiptunum í gegn.

Fótbolti