Þýski boltinn

Fréttamynd

„Alveg galið hvað þær takast vel á við þetta“

Glódís Perla Viggósdóttir nýtur þess í botn að vera með íslensku liðsfélagana Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í Bayern München. Hún segir ekki mega vanmeta þeirra þátt í meistaratitlinum sem liðið fagnaði á sunnudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern München hrifsaði titilinn úr höndum Dortmund

Bayern München er þýskur meistari í knattspyrnu ellefta árið í röð eftir dramatískan 2-1 útisigur gegn Köln í lokaumferð deildarinnar í dag. Dortmund þurfti sigur gegn Mainz til að halda toppsætinu og tryggja sér titilinn, en liðið þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli og misstu þar með titilinn frá sér.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern mistókst að tryggja sér titilinn

Íslendingaliðið Bayern Munchen mistókst að tryggja sér þýska meistaratitilinn í dag en liðið gerði jafntefli við Leverkusen á útivelli. Bayern er þó í góðri stöðu fyrir lokaumferðina.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid að landa Bellingham

Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham hefur verið afar eftirsóttur en nú virðist spænska stórveldið Real Madrid hafa haft sigur úr býtum í kapphlaupinu um þennan öfluga miðjumann þýska félagsins Dortmund.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern aftur á toppinn

Bayern München vann 2-0 sigur á Herthu Berlín og lyfti sér þar með aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Sviptingar á toppnum: Dort­mund nýtti sér tap Bayern

Það urðu heldur betur vendingar á toppi þýsku úr­vals­deildarinnar í knatt­spyrnu í dag og eftir úr­slit dagsins er það Borussia Dort­mund sem situr á toppi deildarinnar. Bayern Munchen mis­steig sig á úti­velli gegn Mainz.

Fótbolti
Fréttamynd

Segir Bayern hafa sektað Mané um 45 milljónir

Bayern München ku hafa sektað framherjann Sadio Mané um rúmar 45 milljónir íslenskra króna fyrir að hafa slegið Leroy Sané í andlitið eftir tapið gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Þá er talið að Thomas Tuchel vilji losna við Mané.

Fótbolti