Þýski boltinn

Fréttamynd

Selma Sól til Nürnberg

Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Nürnberg í Þýskalandi. Hún hefur leikið með Rosenborg í Noregi undanfarin ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Dier eltir Kane til Bayern

Félagaskiptaofvitinn Fabrizio Romano hefur greint frá því að það styttist í að Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynni miðvörðinn Eric Dier sem nýjasta leikmann liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Sancho gæti snúið aftur til Dortmund

Jadon Sancho, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, geti snúið aftur til Borussia Dortmund á láni áður en félagsskiptaglugginn lokar í lok janúar.

Fótbolti