HM 2023 í körfubolta Ísland í riðli með Rússum, Hollendingum og Ítölum Ísland dróst í riðil með Rússlandi, Hollandi og Ítalíu í undankeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta. Fyrstu leikir eru á dagskrá í nóvember. Körfubolti 31.8.2021 11:27 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 89-73 | Ísland komið áfram eftir þægilegan sigur á Dönum Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér sæti í undankeppni HM með 16 stiga sigri á Dönum, 89-73, í síðasta leik sínum í riðlinum í forkeppninni í FIBA bubblunni í Svartfjallalandi. Körfubolti 17.8.2021 17:32 Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 80-82| Flautukarfa tryggði Svartfjallalandi lygilegan sigur Ísland tapaði á grátlegan hátt gegn Svartfjallalandi 80-82. Ísland var tíu stigum yfir þegar fjórði leikhluti fór af stað. Staðan var 80-80 þegar tæplega 27 sekúndur voru eftir af leiknum.Elvar Már Friðriksson fékk þá tækifæri til að koma Íslandi yfir undir lok leiks en skot hans mislukkaðist og Svartfellingar keyrðu af stað sem endaði með sigur flautukörfu frá Igor Drobnjak. Nánari umfjöllun væntanleg Körfubolti 16.8.2021 17:30 Nat-vélin þurfti að einangra sig frá restinni af íslenska landsliðshópnum Þetta var ekki sérstök helgi fyrir landsliðsmiðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson sem er staddur úti í Svartfjallalandi með íslenska körfuboltalandsliðinu. Körfubolti 16.8.2021 09:31 Leik lokið: Ísland - Danmörk 91-70 | Auðveldur en mikilvægur sigur Íslands Ísland vann gríðarlega mikilvægan sigur á Danmörku í forkeppni undankeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta. Eftir að hafa tapað fyrir Svartfjallalandi í gær var ljóst að liðið einfaldlega þurfti að vinna til þess að vera í góðri stöðu fyrir síðari umferðina. Körfubolti 13.8.2021 17:15 Tvær breytingar á íslenska hópnum fyrir leikinn sem verður að vinnast Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, hefur ákveðið hvaða 12 leikmenn verða í hóp liðsins gegn Danmörku í leiknum sem fram fer í kvöld. Eftir tapið gegn Svartfjallalandi sagði Craig að íslenska liðið verði einfaldlega að landa sigri í dag. Körfubolti 13.8.2021 12:01 Sanngjarnt tap í Svartfjallalandi Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Svartfjallalandi í sínum fyrsta leik í annarri umferð forkeppni HM 2023. Lokatölur urðu 69-83 en staðan í hálfleik var 33-39, Svartfellingum í vil. Þessi tvö lið leika ásamt Danmörku í þessum undanriðli og fara tvö lið áfram í næstu umferð. Ísland mætir Danmörku á morgun en liðin þrjú klára alla leikina í riðlinum á næstu dögum. Körfubolti 12.8.2021 17:31 Ísland án lykilmanna í mikilvægum leikjum Íslenska landsliðið í körfubolta hefur í dag leik Svartfjallalandi þar sem leikið er í forkeppni undankeppni HM 2023. Íslenska liðið verður án sterkra leikmanna en bæði Martin Hermannsson og Jón Axel Guðmundsson gefa ekki kost á sér í leikina. Körfubolti 12.8.2021 12:00 Martin missir af enn einu landsliðsverkefninu vegna Valencia Martin Hermannsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í forkeppni HM 2023 en nú eru liðnir 23 mánuðir síðan að besti körfuboltamaður landsliðsins spilaði síðast með landsliðinu. Körfubolti 9.8.2021 08:30 Stórt tap í síðari leiknum í Eistlandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði með 21 stigs mun, 93-72, fyrir Eistlandi í síðari æfingaleik liðanna ytra í dag. Liðið heldur heim á morgun og býr sig undir leiki í forkeppni HM 2023. Körfubolti 29.7.2021 17:48 Dabbi Kóngur í íslenska A-landsliðinu sem er á leið til Eistlands Íslandsmeistarar Þórs úr Þorlákshöfn eiga þrjá leikmenn í íslenska A-landsliðinu sem mun spila tvo æfingaleiki í Eistlandi í þessari viku. Körfubolti 27.7.2021 07:46 Íslenska landsliðið í riðli með Dönum Íslenska körfuboltalandsliðið er í erfiðum riðli í forkeppni HM 2023. Körfubolti 28.4.2021 14:46 Hvað tekur núna við hjá íslenska körfuboltalandsliðinu? Íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður næst á ferðinni í ágúst þegar það spilar um sæti í undankeppni HM. Möguleikarnir á að komast í undankeppnina, þar sem bestu lið Evrópu bíða, mega teljast ágætir eftir sigrana tvo í síðustu viku. Körfubolti 23.2.2021 10:00 Tryggvi og Jón Axel á toppnum á tveimur tölfræðilistum hvor Íslensku landsliðsstrákarnir voru áberandi á tölfræðilistum forkeppninnar sem lauk um helgina með fimmta sigri íslenska körfuboltalandsliðsins í röð. Körfubolti 22.2.2021 13:30 Sá fimmti sem setur nýtt persónulegt stigamet í þessari keppni Jón Axel Guðmundsson bættist í gær í hóp þeirra leikmanna íslenska körfuboltalandsliðsins sem hafa náð að bæta sitt persónulegt stigamet í forkeppni að undankeppni HM 2023. Körfubolti 19.2.2021 13:00 Geta komið sér á næsta stig í Kósovó í dag Íslenska karlalandsliðið í körfubolta má ekki misstíga sig illa í leikjunum við Slóvakíu í dag og við Lúxemborg á laugardag. Annars tekur við lengra frí en menn kæra sig um. Körfubolti 18.2.2021 10:32 Styrmir Snær valinn í landsliðið Styrmir Snær Þrastarson, leikmaður Þórs Þ., er eini nýliðinn í íslenska körfuboltalandsliðinu sem mætir Slóvakíu og Lúxemborg í síðustu tveimur leikjum sínum í forkeppni HM 2023. Körfubolti 10.2.2021 14:38 Elvar Már leikmaður mánaðarins í Litáen Elvar Már Friðriksson, leikstjórnandi BC Siauliai, hefur verið valinn besti leikmaður nóvember-mánaðar í litáísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 30.11.2020 16:30 Hörður Axel: Búið að taka rosalega mikið af okkur ef við fáum ekki einu sinni að snerta boltann Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson var til tals eftir frábæran sigur Íslands á Kósóvó í undankeppni HM 2023 í körfubolta í dag. Hörður Axel, fyrirliði íslenska liðsins, var mjög stoltur af liði sínu í dag. Körfubolti 28.11.2020 20:16 Umfjöllun: Ísland - Kósóvó 86-62 | Fullt hús í búbblunni Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag. Körfubolti 28.11.2020 14:15 Sex með yfir tíu stig í fyrsta sinn í fjögur ár Margir leikmenn voru að skila stigum á töfluna í sigri íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í gær. Körfubolti 27.11.2020 15:30 Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. Körfubolti 26.11.2020 14:16 Íslensku landsliðin spila bæði í Slóvakíu í dag og sendu hvoru öðru kveðju Það má með sanni segja að Ísland sé i aðalhlutverki í slóvakísku íþróttalífi í dag því tvö íslenska landslið spila í landinu á þessum degi. Fótbolti 26.11.2020 12:46 Njósnarinn hjá Lúxemborg óttast Tryggva og segir Ísland vera með sterkasta liðið Lúxemborg telur sig þurfa að hafa sérstakar gætur á miðherja íslenska liðsins þegar Ísland og Lúxemborg mætast í forkeppni fyrir HM 2023. Körfubolti 24.11.2020 16:00 Haukur Helgi hefur jafnað sig af COVID-19 og verður með landsliðinu Haukur Helgi Briem Pálsson mun spila með íslenska körfuboltalandsliðinu í forkeppni HM 2023 þrátt fyrir að hafa fengið kórónuveiruna á dögunum. Körfubolti 23.11.2020 11:21 « ‹ 2 3 4 5 ›
Ísland í riðli með Rússum, Hollendingum og Ítölum Ísland dróst í riðil með Rússlandi, Hollandi og Ítalíu í undankeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta. Fyrstu leikir eru á dagskrá í nóvember. Körfubolti 31.8.2021 11:27
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 89-73 | Ísland komið áfram eftir þægilegan sigur á Dönum Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér sæti í undankeppni HM með 16 stiga sigri á Dönum, 89-73, í síðasta leik sínum í riðlinum í forkeppninni í FIBA bubblunni í Svartfjallalandi. Körfubolti 17.8.2021 17:32
Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 80-82| Flautukarfa tryggði Svartfjallalandi lygilegan sigur Ísland tapaði á grátlegan hátt gegn Svartfjallalandi 80-82. Ísland var tíu stigum yfir þegar fjórði leikhluti fór af stað. Staðan var 80-80 þegar tæplega 27 sekúndur voru eftir af leiknum.Elvar Már Friðriksson fékk þá tækifæri til að koma Íslandi yfir undir lok leiks en skot hans mislukkaðist og Svartfellingar keyrðu af stað sem endaði með sigur flautukörfu frá Igor Drobnjak. Nánari umfjöllun væntanleg Körfubolti 16.8.2021 17:30
Nat-vélin þurfti að einangra sig frá restinni af íslenska landsliðshópnum Þetta var ekki sérstök helgi fyrir landsliðsmiðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson sem er staddur úti í Svartfjallalandi með íslenska körfuboltalandsliðinu. Körfubolti 16.8.2021 09:31
Leik lokið: Ísland - Danmörk 91-70 | Auðveldur en mikilvægur sigur Íslands Ísland vann gríðarlega mikilvægan sigur á Danmörku í forkeppni undankeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta. Eftir að hafa tapað fyrir Svartfjallalandi í gær var ljóst að liðið einfaldlega þurfti að vinna til þess að vera í góðri stöðu fyrir síðari umferðina. Körfubolti 13.8.2021 17:15
Tvær breytingar á íslenska hópnum fyrir leikinn sem verður að vinnast Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, hefur ákveðið hvaða 12 leikmenn verða í hóp liðsins gegn Danmörku í leiknum sem fram fer í kvöld. Eftir tapið gegn Svartfjallalandi sagði Craig að íslenska liðið verði einfaldlega að landa sigri í dag. Körfubolti 13.8.2021 12:01
Sanngjarnt tap í Svartfjallalandi Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Svartfjallalandi í sínum fyrsta leik í annarri umferð forkeppni HM 2023. Lokatölur urðu 69-83 en staðan í hálfleik var 33-39, Svartfellingum í vil. Þessi tvö lið leika ásamt Danmörku í þessum undanriðli og fara tvö lið áfram í næstu umferð. Ísland mætir Danmörku á morgun en liðin þrjú klára alla leikina í riðlinum á næstu dögum. Körfubolti 12.8.2021 17:31
Ísland án lykilmanna í mikilvægum leikjum Íslenska landsliðið í körfubolta hefur í dag leik Svartfjallalandi þar sem leikið er í forkeppni undankeppni HM 2023. Íslenska liðið verður án sterkra leikmanna en bæði Martin Hermannsson og Jón Axel Guðmundsson gefa ekki kost á sér í leikina. Körfubolti 12.8.2021 12:00
Martin missir af enn einu landsliðsverkefninu vegna Valencia Martin Hermannsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í forkeppni HM 2023 en nú eru liðnir 23 mánuðir síðan að besti körfuboltamaður landsliðsins spilaði síðast með landsliðinu. Körfubolti 9.8.2021 08:30
Stórt tap í síðari leiknum í Eistlandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði með 21 stigs mun, 93-72, fyrir Eistlandi í síðari æfingaleik liðanna ytra í dag. Liðið heldur heim á morgun og býr sig undir leiki í forkeppni HM 2023. Körfubolti 29.7.2021 17:48
Dabbi Kóngur í íslenska A-landsliðinu sem er á leið til Eistlands Íslandsmeistarar Þórs úr Þorlákshöfn eiga þrjá leikmenn í íslenska A-landsliðinu sem mun spila tvo æfingaleiki í Eistlandi í þessari viku. Körfubolti 27.7.2021 07:46
Íslenska landsliðið í riðli með Dönum Íslenska körfuboltalandsliðið er í erfiðum riðli í forkeppni HM 2023. Körfubolti 28.4.2021 14:46
Hvað tekur núna við hjá íslenska körfuboltalandsliðinu? Íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður næst á ferðinni í ágúst þegar það spilar um sæti í undankeppni HM. Möguleikarnir á að komast í undankeppnina, þar sem bestu lið Evrópu bíða, mega teljast ágætir eftir sigrana tvo í síðustu viku. Körfubolti 23.2.2021 10:00
Tryggvi og Jón Axel á toppnum á tveimur tölfræðilistum hvor Íslensku landsliðsstrákarnir voru áberandi á tölfræðilistum forkeppninnar sem lauk um helgina með fimmta sigri íslenska körfuboltalandsliðsins í röð. Körfubolti 22.2.2021 13:30
Sá fimmti sem setur nýtt persónulegt stigamet í þessari keppni Jón Axel Guðmundsson bættist í gær í hóp þeirra leikmanna íslenska körfuboltalandsliðsins sem hafa náð að bæta sitt persónulegt stigamet í forkeppni að undankeppni HM 2023. Körfubolti 19.2.2021 13:00
Geta komið sér á næsta stig í Kósovó í dag Íslenska karlalandsliðið í körfubolta má ekki misstíga sig illa í leikjunum við Slóvakíu í dag og við Lúxemborg á laugardag. Annars tekur við lengra frí en menn kæra sig um. Körfubolti 18.2.2021 10:32
Styrmir Snær valinn í landsliðið Styrmir Snær Þrastarson, leikmaður Þórs Þ., er eini nýliðinn í íslenska körfuboltalandsliðinu sem mætir Slóvakíu og Lúxemborg í síðustu tveimur leikjum sínum í forkeppni HM 2023. Körfubolti 10.2.2021 14:38
Elvar Már leikmaður mánaðarins í Litáen Elvar Már Friðriksson, leikstjórnandi BC Siauliai, hefur verið valinn besti leikmaður nóvember-mánaðar í litáísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 30.11.2020 16:30
Hörður Axel: Búið að taka rosalega mikið af okkur ef við fáum ekki einu sinni að snerta boltann Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson var til tals eftir frábæran sigur Íslands á Kósóvó í undankeppni HM 2023 í körfubolta í dag. Hörður Axel, fyrirliði íslenska liðsins, var mjög stoltur af liði sínu í dag. Körfubolti 28.11.2020 20:16
Umfjöllun: Ísland - Kósóvó 86-62 | Fullt hús í búbblunni Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag. Körfubolti 28.11.2020 14:15
Sex með yfir tíu stig í fyrsta sinn í fjögur ár Margir leikmenn voru að skila stigum á töfluna í sigri íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í gær. Körfubolti 27.11.2020 15:30
Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. Körfubolti 26.11.2020 14:16
Íslensku landsliðin spila bæði í Slóvakíu í dag og sendu hvoru öðru kveðju Það má með sanni segja að Ísland sé i aðalhlutverki í slóvakísku íþróttalífi í dag því tvö íslenska landslið spila í landinu á þessum degi. Fótbolti 26.11.2020 12:46
Njósnarinn hjá Lúxemborg óttast Tryggva og segir Ísland vera með sterkasta liðið Lúxemborg telur sig þurfa að hafa sérstakar gætur á miðherja íslenska liðsins þegar Ísland og Lúxemborg mætast í forkeppni fyrir HM 2023. Körfubolti 24.11.2020 16:00
Haukur Helgi hefur jafnað sig af COVID-19 og verður með landsliðinu Haukur Helgi Briem Pálsson mun spila með íslenska körfuboltalandsliðinu í forkeppni HM 2023 þrátt fyrir að hafa fengið kórónuveiruna á dögunum. Körfubolti 23.11.2020 11:21