Sveitarstjórnarkosningar 2022 Jón Ingi leiðir lista Viðreisnar í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson bæjarfulltrúi mun leiða lista Viðreisnar í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 14. maí. Framboðslisti flokksins var samþykkur á félagsfundi í gærkvöldi. Innlent 28.3.2022 11:10 Listi VG á Akureyri samþykktur Framboðslisti Vinstri grænna á Akureyri, fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor, var samþykktur á félagsfundi í bænum í dag. Varabæjarfulltrúinn Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir leiðir listann, en áður hafði farið fram bindandi forval um efstu sex sæti listans. Innlent 27.3.2022 19:08 Þvertaka fyrir að hafa reynt að stöðva framboð Jóhannesar Miðflokkurinn ákvað að aflýsa félagaprófkjöri á lista frambjóðenda til sveitarstjórnarkosninga í Reykjavík í gær. Jóhannes Loftsson, sem hugðist bjóða sig fram fyrir flokkinn, fullyrðir að lög hafi verið brotin með niðurfellingu félagaprófkjörsins. Stjórn flokksins vísar því alfarið á bug. Innlent 27.3.2022 12:23 Eyþór nýr oddviti í Vestmannaeyjum Eyþór Harðarson er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum eftir prófkjör flokksins þar í dag. Hann hlaut 597 atkvæði í 1. sætið, eða 67,2 prósent atkvæða. Innlent 26.3.2022 23:34 Handboltakempan Heimir leiðir Sjálfstæðisflokkinn á Akureyri Heimir Örn Árnason, deildarstjóri í Naustaskóla og handboltaþjálfari, er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri. Innlent 26.3.2022 22:10 Ekkert að gerast í nýjasta hverfi borgarinnar: Vill bakarí, lágvöruverslun, ísbúð, pítsustað, bar og kaffihús Íbúa á Hlíðarenda í Reykjavík er farið að lengja eftir verslun og þjónustu í hverfið sitt. Þúsundir fermetra af atvinnuhúsnæði standa auðir. Innlent 26.3.2022 15:10 Miðflokkurinn hættir við félagaprófkjör í Reykjavík Miðflokkurinn hefur ákveðið að aflýsa félagaprófkjöri til sveitarstjórnarkosninga í Reykjavík. Prófkjörið átti að fara fram í dag en ákveðið var að aflýsa því að loknum fundi í gærkvöldi. Innlent 26.3.2022 14:29 Hjálmar Hallgrímsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Grindavík Hjálmar Hallgrímsson mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Grindavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor sem fara fram 14. maí næstkomandi. Birgitta H. Ramsey Káradóttir skipar annað sætið og Irmy Rós Þorsteinsdóttir það þriðja. Innlent 26.3.2022 13:44 Framboðslisti Miðflokksins í Mosfellsbæ Miðflokkurinn í Mosfellsbæ hefur birt framboðslista sinn til sveitarstjórnarkosninga í maí. Sveinn Óskar Sigurðsson framkvæmdastjóri og núverandi bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ leiðir listann. Innlent 26.3.2022 09:26 Guðveig Eyglóardóttir leiðir Framsókn í Borgarbyggð Guðveig Eyglóardóttir sveitarstjórnarfulltrúi leiðir framboðslista Framsóknarflokksins í Borgarbyggð þriðja kjörtímabilið í röð. Annað sæti á listanum skipar Davíð Sigurðsson sveitarstjórnarfulltrúi og framkvæmdastjóri og Eðvarð Ólafur Traustason flugtjóri og atvinnurekandi situr í þriðja sæti. Innlent 26.3.2022 08:58 Sigurður Torfi leiðir lista VG í Árborg Sigurður Torfi Sigurðsson ráðunautur leiðir lista Vinstri grænna í Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara 14. maí. Listinn var samþykktur á félagsfundi VG í Árborg í gærkvöld. Innlent 25.3.2022 10:03 Arna Ír leiðir Samfylkinguna í Árborg Á fjölmennum félagsfundi Samfylkingarinnar í Árborg í gærkvöldi var samþykktur einróma framboðslisti vegna sveitastjórnarkosninga þann 14.maí næstkomandi. Innlent 25.3.2022 08:05 Sandra leiðir lista Okkar Hveragerðis Sandra Sigurðardóttir, íþrótta- og heilsufræðingur og athafnakona skipar efsta sæti lista framboðsins Okkar Hveragerðis sem býður fram í sveitarstjórnarkosningunum í maí næstkomandi. Framboðslisti var kynntur á fundi á Rósakaffi í Hveragerði í gær. Innlent 25.3.2022 07:34 Þjóðaratkvæði 14. maí 2022! Undirritaður dvaldi lengi erlendis, og fylgdist þá ekki gjörla með umræðunni og gangi mála hér. Skoðun 25.3.2022 07:30 Almar efstur á lista hjá Sjálfstæðisflokknum í Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ hefur birt framboðslista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí. Almar Guðmundsson leiðir listann en hann sigraði í prófkjöri flokksins fyrr í mánuðinum. Innlent 24.3.2022 19:37 Jóhanna Ýr efst á lista Framsóknar í Hveragerði Framsóknarflokkurinn í Hveragerði hefur birt framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí en listinn var samþykktur á félagsfundi í Gróðurhúsinu í Hveragerði. Innlent 24.3.2022 19:21 Framsókn og framfarasinnar samþykkja lista í Rangárþingi eystra Framsóknarflokkurinn og aðrir framfarasinnar í Rangárþingi eystra hafa birt framboðslista sinn vegna sveitarstjórnarkosninganna í maí. Lilja Einarsdóttir sveitarstjóri er í efsta sæti listans. Innlent 24.3.2022 18:58 Sköpum umhverfi sem eykur atvinnuþátttöku Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun frá því í febrúar sl. voru 10.211 einstaklingar í atvinnuleit. Atvinnuleysi var mest á Suðurnesjum eða 9,2% en um 5% á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Skoðun 24.3.2022 13:30 Hallfríður leiðir lista Miðflokksins í Grindavík Hallfríður Hólmgrímsdóttir bæjarfulltrúi mun leiða lista Miðflokksins í Grindavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara í maí. Innlent 24.3.2022 13:05 Sigurður leiðir lista Bæjarlistans í Hafnarfirði Sigurður P. Sigmundsson hagfræðingur mun leiða lista Bæjarlistans í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 14. maí næstkomandi. Innlent 24.3.2022 08:32 Valgerður Björk leiðir lista Beinnar leiðar í Reykjanesbæ Valgerður Björk Pálsdóttir, doktorsnemi í stjórnmálafræði, leiðir lista Beinnar leiðar í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 14. maí næstkomandi. Innlent 23.3.2022 12:03 Vandasamt verkefni í Garðabæ Tvær risavaxnar áskoranir bíða nýs oddvita Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ ef vel á að vera á næsta kjörtímabili. Klinkið 23.3.2022 12:01 Gjaldþrota grunnskóli Um daginn var ég gjörsamlega úrvinda eftir tvær vikur í grunnskólakennslu. En ekki af baki dottin, enda er ég með yndislega nemendur, eins og reyndar býsna margir. Hef þó töluvert sinnt afskiptum af öðrum. Hef reynslu af tættari bekkjum, þ.e. sem hafa haft tíð kennara skipti s.s. vegna veikindi kennara, kulnunar eða skorts á faglærðum í stéttinni. Skoðun 22.3.2022 20:31 Þiggur ekki annað sætið á lista Sjálfstæðisflokksins Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem hafnaði í öðru sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, hyggst ekki þiggja sætið en hún sóttist eftir því að leiða listann áfram. Innlent 22.3.2022 12:08 Áslaug Hulda þiggur ekki sætið í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem sóttist eftir 1. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ á dögunum, ætlar ekki að þiggja annað sætið á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Þetta herma heimildir Innherja. Innherji 22.3.2022 11:32 Getur orðið svakalega þungt fyrir Hildi Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, telur að kosningabaráttan fram undan geti orðið þung fyrir nýkjörinn oddvita Sjálfstæðisflokksins, Hildi Björnsdóttur. Jón var ásamt Sigmari Vilhjálmssyni athafnamanni gestur í nýrri útgáfu Íslands í dag, sem verður héðan af í beinni á mánudagskvöldum eftir fréttir. Innlent 22.3.2022 10:01 Theodóra leiðir lista Viðreisnar í Kópavogi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, mun leiða lista Viðreisnar í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí næstkomandi. Listinn var samþykktur á félagsfundi í gærkvöldi. Innlent 22.3.2022 09:48 Garðabær framtíðarinnar Garðabær er merkilegur bær fyrir margra hluta sakir. Nálægð við náttúruperlur, rík saga, frábærir skólar, öflugt íþrótta- og æskulýðsstarf og auðvitað fólkið sjálft eru þeir þættir sem vega hvað þyngst í því að fólk velur að búa hér. Það er yndislegt að búa í Garðabæ. Garðabæjarlistinn veit þó að með nýrri og ferskri forgangsröðun má gera bæinn enn betri til framtíðar, fyrir okkur öll. Skoðun 22.3.2022 09:30 Einhugur hjá Sjálfstæðismönnum þrátt fyrir ólíkar skoðanir Leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni segir lista flokksins starfa af einhug fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor þrátt fyrir ólíkar skoðanir innan hans. Tvær ungar konur voru kjörnar í forystu í prófkjöri um helgina sem marki söguleg tíðindi. Innlent 21.3.2022 20:00 Vald hins þögla meirihluta Öldruð kona kom í heimsókn á kosningaskrifstofu mína sl. laugardag. Hana hafði ég aldrei hitt áður. Eigi að síður vildi hún kjósa mig í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Skoðun 21.3.2022 11:01 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 44 ›
Jón Ingi leiðir lista Viðreisnar í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson bæjarfulltrúi mun leiða lista Viðreisnar í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 14. maí. Framboðslisti flokksins var samþykkur á félagsfundi í gærkvöldi. Innlent 28.3.2022 11:10
Listi VG á Akureyri samþykktur Framboðslisti Vinstri grænna á Akureyri, fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor, var samþykktur á félagsfundi í bænum í dag. Varabæjarfulltrúinn Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir leiðir listann, en áður hafði farið fram bindandi forval um efstu sex sæti listans. Innlent 27.3.2022 19:08
Þvertaka fyrir að hafa reynt að stöðva framboð Jóhannesar Miðflokkurinn ákvað að aflýsa félagaprófkjöri á lista frambjóðenda til sveitarstjórnarkosninga í Reykjavík í gær. Jóhannes Loftsson, sem hugðist bjóða sig fram fyrir flokkinn, fullyrðir að lög hafi verið brotin með niðurfellingu félagaprófkjörsins. Stjórn flokksins vísar því alfarið á bug. Innlent 27.3.2022 12:23
Eyþór nýr oddviti í Vestmannaeyjum Eyþór Harðarson er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum eftir prófkjör flokksins þar í dag. Hann hlaut 597 atkvæði í 1. sætið, eða 67,2 prósent atkvæða. Innlent 26.3.2022 23:34
Handboltakempan Heimir leiðir Sjálfstæðisflokkinn á Akureyri Heimir Örn Árnason, deildarstjóri í Naustaskóla og handboltaþjálfari, er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri. Innlent 26.3.2022 22:10
Ekkert að gerast í nýjasta hverfi borgarinnar: Vill bakarí, lágvöruverslun, ísbúð, pítsustað, bar og kaffihús Íbúa á Hlíðarenda í Reykjavík er farið að lengja eftir verslun og þjónustu í hverfið sitt. Þúsundir fermetra af atvinnuhúsnæði standa auðir. Innlent 26.3.2022 15:10
Miðflokkurinn hættir við félagaprófkjör í Reykjavík Miðflokkurinn hefur ákveðið að aflýsa félagaprófkjöri til sveitarstjórnarkosninga í Reykjavík. Prófkjörið átti að fara fram í dag en ákveðið var að aflýsa því að loknum fundi í gærkvöldi. Innlent 26.3.2022 14:29
Hjálmar Hallgrímsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Grindavík Hjálmar Hallgrímsson mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Grindavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor sem fara fram 14. maí næstkomandi. Birgitta H. Ramsey Káradóttir skipar annað sætið og Irmy Rós Þorsteinsdóttir það þriðja. Innlent 26.3.2022 13:44
Framboðslisti Miðflokksins í Mosfellsbæ Miðflokkurinn í Mosfellsbæ hefur birt framboðslista sinn til sveitarstjórnarkosninga í maí. Sveinn Óskar Sigurðsson framkvæmdastjóri og núverandi bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ leiðir listann. Innlent 26.3.2022 09:26
Guðveig Eyglóardóttir leiðir Framsókn í Borgarbyggð Guðveig Eyglóardóttir sveitarstjórnarfulltrúi leiðir framboðslista Framsóknarflokksins í Borgarbyggð þriðja kjörtímabilið í röð. Annað sæti á listanum skipar Davíð Sigurðsson sveitarstjórnarfulltrúi og framkvæmdastjóri og Eðvarð Ólafur Traustason flugtjóri og atvinnurekandi situr í þriðja sæti. Innlent 26.3.2022 08:58
Sigurður Torfi leiðir lista VG í Árborg Sigurður Torfi Sigurðsson ráðunautur leiðir lista Vinstri grænna í Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara 14. maí. Listinn var samþykktur á félagsfundi VG í Árborg í gærkvöld. Innlent 25.3.2022 10:03
Arna Ír leiðir Samfylkinguna í Árborg Á fjölmennum félagsfundi Samfylkingarinnar í Árborg í gærkvöldi var samþykktur einróma framboðslisti vegna sveitastjórnarkosninga þann 14.maí næstkomandi. Innlent 25.3.2022 08:05
Sandra leiðir lista Okkar Hveragerðis Sandra Sigurðardóttir, íþrótta- og heilsufræðingur og athafnakona skipar efsta sæti lista framboðsins Okkar Hveragerðis sem býður fram í sveitarstjórnarkosningunum í maí næstkomandi. Framboðslisti var kynntur á fundi á Rósakaffi í Hveragerði í gær. Innlent 25.3.2022 07:34
Þjóðaratkvæði 14. maí 2022! Undirritaður dvaldi lengi erlendis, og fylgdist þá ekki gjörla með umræðunni og gangi mála hér. Skoðun 25.3.2022 07:30
Almar efstur á lista hjá Sjálfstæðisflokknum í Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ hefur birt framboðslista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí. Almar Guðmundsson leiðir listann en hann sigraði í prófkjöri flokksins fyrr í mánuðinum. Innlent 24.3.2022 19:37
Jóhanna Ýr efst á lista Framsóknar í Hveragerði Framsóknarflokkurinn í Hveragerði hefur birt framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí en listinn var samþykktur á félagsfundi í Gróðurhúsinu í Hveragerði. Innlent 24.3.2022 19:21
Framsókn og framfarasinnar samþykkja lista í Rangárþingi eystra Framsóknarflokkurinn og aðrir framfarasinnar í Rangárþingi eystra hafa birt framboðslista sinn vegna sveitarstjórnarkosninganna í maí. Lilja Einarsdóttir sveitarstjóri er í efsta sæti listans. Innlent 24.3.2022 18:58
Sköpum umhverfi sem eykur atvinnuþátttöku Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun frá því í febrúar sl. voru 10.211 einstaklingar í atvinnuleit. Atvinnuleysi var mest á Suðurnesjum eða 9,2% en um 5% á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Skoðun 24.3.2022 13:30
Hallfríður leiðir lista Miðflokksins í Grindavík Hallfríður Hólmgrímsdóttir bæjarfulltrúi mun leiða lista Miðflokksins í Grindavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara í maí. Innlent 24.3.2022 13:05
Sigurður leiðir lista Bæjarlistans í Hafnarfirði Sigurður P. Sigmundsson hagfræðingur mun leiða lista Bæjarlistans í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 14. maí næstkomandi. Innlent 24.3.2022 08:32
Valgerður Björk leiðir lista Beinnar leiðar í Reykjanesbæ Valgerður Björk Pálsdóttir, doktorsnemi í stjórnmálafræði, leiðir lista Beinnar leiðar í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 14. maí næstkomandi. Innlent 23.3.2022 12:03
Vandasamt verkefni í Garðabæ Tvær risavaxnar áskoranir bíða nýs oddvita Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ ef vel á að vera á næsta kjörtímabili. Klinkið 23.3.2022 12:01
Gjaldþrota grunnskóli Um daginn var ég gjörsamlega úrvinda eftir tvær vikur í grunnskólakennslu. En ekki af baki dottin, enda er ég með yndislega nemendur, eins og reyndar býsna margir. Hef þó töluvert sinnt afskiptum af öðrum. Hef reynslu af tættari bekkjum, þ.e. sem hafa haft tíð kennara skipti s.s. vegna veikindi kennara, kulnunar eða skorts á faglærðum í stéttinni. Skoðun 22.3.2022 20:31
Þiggur ekki annað sætið á lista Sjálfstæðisflokksins Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem hafnaði í öðru sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, hyggst ekki þiggja sætið en hún sóttist eftir því að leiða listann áfram. Innlent 22.3.2022 12:08
Áslaug Hulda þiggur ekki sætið í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem sóttist eftir 1. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ á dögunum, ætlar ekki að þiggja annað sætið á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Þetta herma heimildir Innherja. Innherji 22.3.2022 11:32
Getur orðið svakalega þungt fyrir Hildi Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, telur að kosningabaráttan fram undan geti orðið þung fyrir nýkjörinn oddvita Sjálfstæðisflokksins, Hildi Björnsdóttur. Jón var ásamt Sigmari Vilhjálmssyni athafnamanni gestur í nýrri útgáfu Íslands í dag, sem verður héðan af í beinni á mánudagskvöldum eftir fréttir. Innlent 22.3.2022 10:01
Theodóra leiðir lista Viðreisnar í Kópavogi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, mun leiða lista Viðreisnar í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí næstkomandi. Listinn var samþykktur á félagsfundi í gærkvöldi. Innlent 22.3.2022 09:48
Garðabær framtíðarinnar Garðabær er merkilegur bær fyrir margra hluta sakir. Nálægð við náttúruperlur, rík saga, frábærir skólar, öflugt íþrótta- og æskulýðsstarf og auðvitað fólkið sjálft eru þeir þættir sem vega hvað þyngst í því að fólk velur að búa hér. Það er yndislegt að búa í Garðabæ. Garðabæjarlistinn veit þó að með nýrri og ferskri forgangsröðun má gera bæinn enn betri til framtíðar, fyrir okkur öll. Skoðun 22.3.2022 09:30
Einhugur hjá Sjálfstæðismönnum þrátt fyrir ólíkar skoðanir Leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni segir lista flokksins starfa af einhug fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor þrátt fyrir ólíkar skoðanir innan hans. Tvær ungar konur voru kjörnar í forystu í prófkjöri um helgina sem marki söguleg tíðindi. Innlent 21.3.2022 20:00
Vald hins þögla meirihluta Öldruð kona kom í heimsókn á kosningaskrifstofu mína sl. laugardag. Hana hafði ég aldrei hitt áður. Eigi að síður vildi hún kjósa mig í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Skoðun 21.3.2022 11:01