Jón Kaldal Eins og lauf í vindi Undanfarin misseri hafa skipulagsmál í Reykjavík verið mörgum mjög hugleikin. Langmesta púðrið í umræðunni, ef hreinlega ekki allt, hefur farið í Vatnsmýrina og miðbæinn. Fastir pennar 8.5.2008 14:27 Fallandi fylgi Samfylkingar Það er örugglega rétt hjá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra og formanni Samfylkingarinnar, að minnkandi fylgi við ríkisstjórnina tengist erfiðri stöðu í efnahagsmálum þjóðarinnar. Auðvitað er þyngra að sækja fram í mótvindi en þegar byrinn er í bakið. Fastir pennar 4.5.2008 21:27 Norðlingaholtsbardaginn Átök lögreglu við flutningabílstjóra og vegfarendur við Norðlingaholt í gær eru forvitnileg á ýmsa kanta. Af viðbrögðum við þeim að dæma virðist almenn samúð með aðgerðum flutningabílstjóra vera að fjara mjög hratt út. Fastir pennar 24.4.2008 11:17 Uppreisn á fölskum forsendum Hringlandaháttur borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna í málefnum REI er illskiljanlegur. Á sama tíma og sjálfstæðismenn eru ríkismegin á fleygiferð við stofnun dótturfélaga opinberra orkufyrirtækja um útrásarverkefni vilja samherjar þeirra í borgarstjórn selja REI, útrásarfélag Orkuveitunnar, á þeim forsendum að ekki megi standa í áhætturekstri með peninga skattgreiðenda utan landsteinanna. Fastir pennar 18.4.2008 09:58 Eftirlitslaust eftirlit Heimildir lögreglunnar til að hafa eftirlit með fólki án vitneskju þess eru rúmar samkvæmt íslenskum lögum. Reyndar eru lagaákvæðin svo opin að þau virðast fremur vera sniðin að hagsmunum lögreglunnar en borgaranna. Fastir pennar 31.3.2008 22:31 Löggæsla er ekki átaksverkefni Í Fréttablaðinu í gær var sagt frá því að brotum gegn lögreglusamþykkt Reykjavíkur hefði snarfækkað frá því að þau voru flest síðastliðið haust. Meðal brota af þessu tagi er til dæmis þegar fólk kastar af sér vatni á almannafæri. Fastir pennar 26.3.2008 10:04 Versti vinnustaður landsins Það kom hreint ekki á óvart þegar tilkynnt var á föstudag að tveir af æðstu stjórnendum Landspítalans myndu láta af störfum. Miðað við fréttir sem berast reglulega innan úr spítalanum hlýtur hann að vera einhver versti vinnustaður landsins. Fastir pennar 17.3.2008 11:12 Flokkar úr takt við tímann Stundum hefur verið haft á orði að íslenskt stjórnmálalíf hafi setið eftir þegar viðskiptalíf landsins tók undir sig stökk og innleiddi þau vinnubrögð og viðhorf sem tíðkast í hinum vestræna heimi. Fastir pennar 13.3.2008 11:30 Heimaalinn þorskur Áætlanir Norðmanna um stórfellt þorskeldi eru ævintýralegar. Innan tiltölulega fárra ára stefna þeir að því að framleiða allt að tvöhundruð þúsund tonn af eldisþorski á ári. Fastir pennar 8.3.2008 22:10 Þarf einhver að deyja? Tæpir tveir mánuðir eru nú liðnir frá því að læknar hættu að manna neyðarbíl Landspítalans og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Þegar þjónustunni var breytt í ársbyrjun höfðu læknar verið fastir meðlimir í áhöfn neyðarbílsins í rúmlega aldarfjórðung og var árangurinn af því fyrirkomulagi óumdeildur. Hundrað prósent fleiri lifðu af hjartastopp eftir að læknarnir bættust í útkallshópinn og hlutfall endurlífgana sjúklinga var með því hæsta sem þekkist í heiminum. Fastir pennar 4.3.2008 21:39 Hættan í Efstaleiti Það hefur tæplega farið fram hjá neinum að mikil gleði ríkir í Útvarpshúsinu í Efstaleiti þessa dagana. Nýjar rafrænar áhorfskannanir Capacent sýna að mjög mikið áhorf er á dagskrá Ríkissjónvarpsins meðal landsmanna. Fastir pennar 29.2.2008 09:20 Óttanum eytt Í grófum dráttum má segja að stjórnendur séu af tveimur gerðum. Annars vegar þeir sem taka ákvarðanir út frá því hvernig hlutirnir hafa alltaf verið, og svo hinir sem reyna að sjá nokkra leiki fram í tímann og ákveða kúrsinn eftir því. Fastir pennar 15.2.2008 21:32 Dagur án útlendinga Greiningardeildir bankanna spá nú hraðari og harðari niðursveiflu í íslensku efnahagslífi en gert var ráð fyrir. Ef þeir spádómar ganga eftir munu afleiðingarnar verða margvíslegar. Sumar kunnuglegar frá fyrri kreppuárum, aðrar nýstárlegar og mögulega sársaukafyllri samfélaginu. Fastir pennar 12.2.2008 22:13 Ráðleysi í Ráðhúsinu Jón Kaldal skrifar Skoðun 9.2.2008 13:40 Aftur á byrjunarreit Nýjum borgarstjóra voru afhentar í gær um tvö þúsund undirskriftir fólks sem mótmælir niðurrifi í miðbænum. Það sem ýtti við þessum hópi er fyrst og fremst fyrirhugað niðurrif á húsinu sem hýsir uppáhaldsbarinn þeirra, Sirkus við Klapparstíg. Fastir pennar 30.1.2008 22:25 Rugl í Reykjavík Í gær var myndaður þriðji borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík á þeim tuttugu mánuðum sem eru liðnir frá því að kosið var til borgarstjórnar. Fastir pennar 21.1.2008 23:06 Næsta skref Hinn 1. mars næstkomandi verða nítján ár liðin frá því að sala á áfengum bjór hófst á nýjan leik á Íslandi. Afnám hins 74 ára langa bjórsölubanns kostaði langa og stranga baráttu innan og utan þingsala áður en bindindismenn og bölsýnismenn í öllum stjórnmálaflokkum játuðu sig sigraða. Fastir pennar 14.1.2008 11:29 Glórulaus hreintrúarstefna Við Laugaveg númer 18 er til húsa vinsælasta og farsælasta verslun götunnar. Þetta er Bókabúð Máls og menningar sem er opin frá því snemma að morgni til tíu á kvöldin alla daga vikunnar. Eftir að aðrar verslanir loka á laugardögum, og opna fæstar aftur fyrr en á mánudögum, er Mál og menning eins og vin í eyðimörkinni. Fastir pennar 9.1.2008 22:05 Handhafar sannleikans Á árinu sem nú er að baki komst hlýnun jarðar af manna völdum á hvers manns varir og öðlaðist almenna viðurkenningu. Fastir pennar 30.12.2007 19:58 Auðvald sem sat að svikráðum Fyrir réttum tveimur árum skrifaði Matthías Johannessen skorinorða ádrepu um nútímann í Lesbók Morgunblaðsins. Fastir pennar 22.12.2007 21:42 Koma óorði á fjöldann Fréttir undanfarinna vikna hljóta að vera þungbærar fyrir útlendinga á Íslandi. Það einfaldar örugglega ekki tilveru fjölmargra Pólverja og Litháa hér á landi þegar fréttir eru sagðar af því að landar þeirra hafi verið handteknir grunaðir um alvarlega glæpi. Fastir pennar 10.12.2007 22:27 Heilsufar er málið - ekki holdafar Rétt eins og aðrir Vesturlandabúar hafa Íslendingar vaxið hratt á þverveginn undanfarna áratugi. Fastir pennar 27.11.2007 00:33 Dauðaskammtur úr apótekinu Einn reyndasti yfirmaður löggæslumála í Bretlandi, Richard Brunstrom, lögreglustjóri í Norður-Wales, lagði til í haust að öll fíkniefni skyldu leyfð. Um leið hvatti hann stjórnvöld til að binda enda á misheppnað stríð gegn ólöglegum eiturlyfjum. Fastir pennar 17.11.2007 22:33 Aðstoð Björgólfs Þegar Sólveig Arnardóttir leikkona steig á svið til að afhenda verðlaun á Edduhátíðinni, notaði hún tækifærið og auglýsti eftir tilnefningum til Ríkissjónvarpsins í flokki leikins efnis. Fastir pennar 12.11.2007 22:22 Streymir úr Hálslóni Á mánudag urðu í íslenskum orkumálum töluverð tímamót, sem þó hafa horfið dálítið í skuggann af mögulegri þátttöku Íslendinga í orkuframleiðslu í öðrum löndum einhvern tíma í óræðri framtíð. Fastir pennar 7.11.2007 10:31 Ólíðandi yfirgangur Það er eitthvað mjög öfugsnúið við að íbúar í einu húsi, eða jafnvel einni íbúð, komist upp með að halda næsta nágrenni sínu í heljargreipum svo mánuðum skiptir. Fastir pennar 1.11.2007 21:49 Lukkunnar pamfílar Hvernig skyldi standa á því að matvöruverð er töluvert lægra í Færeyjum en á Íslandi? Umfang færeyska matvörumarkaðarins er aðeins lítið brot af þeim íslenska og samkeppni milli matvöruverslana umtalsvert minni. Fastir pennar 29.10.2007 22:20 Óháður útrásarpottur Illuga Illugi Gunnarsson hefur vakið athygli fyrir prúðmennsku og hófsaman málflutning eftir að hann steig út úr skugga Davíðs Oddssonar, sem hann var til aðstoðar um árabil. Prúðmennskan var hins vegar víðs fjarri í svargrein Illuga í gær við leiðara Fréttablaðsins frá því deginum þar á undan. Fastir pennar 25.10.2007 18:30 Sannfæring stundum? Fyrir okkur leikmennina er dálítið ruglingslegt að fylgjast með pólitískri umræðu þessa dagana. Stjórnmálamennirnir skamma hver annan ýmist fyrir að snúa baki við hugsjónum sínum eða að standa með þeim. Tökum til dæmis Guðlaug Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra. Fastir pennar 24.10.2007 09:40 Króginn er þeirra Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, varð í gærkvöldi annar maðurinn á rúmri viku til að nota það orðalag að óorði hefði verið komið á útrás orkufyrirtækjanna með málatilbúnaðinum í kringum sameiningu Reykjavík Energy Invest (REI) og Geysis Green Energy. Þessi ummæli lét Friðrik falla í viðtali við fréttastofu Ríkissjónvarpsins. Hinn sem greip til sömu orða var Dagur B. Eggertsson í grein í Fréttablaðinu hinn 6. október. Skoðun 16.10.2007 11:35 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Eins og lauf í vindi Undanfarin misseri hafa skipulagsmál í Reykjavík verið mörgum mjög hugleikin. Langmesta púðrið í umræðunni, ef hreinlega ekki allt, hefur farið í Vatnsmýrina og miðbæinn. Fastir pennar 8.5.2008 14:27
Fallandi fylgi Samfylkingar Það er örugglega rétt hjá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra og formanni Samfylkingarinnar, að minnkandi fylgi við ríkisstjórnina tengist erfiðri stöðu í efnahagsmálum þjóðarinnar. Auðvitað er þyngra að sækja fram í mótvindi en þegar byrinn er í bakið. Fastir pennar 4.5.2008 21:27
Norðlingaholtsbardaginn Átök lögreglu við flutningabílstjóra og vegfarendur við Norðlingaholt í gær eru forvitnileg á ýmsa kanta. Af viðbrögðum við þeim að dæma virðist almenn samúð með aðgerðum flutningabílstjóra vera að fjara mjög hratt út. Fastir pennar 24.4.2008 11:17
Uppreisn á fölskum forsendum Hringlandaháttur borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna í málefnum REI er illskiljanlegur. Á sama tíma og sjálfstæðismenn eru ríkismegin á fleygiferð við stofnun dótturfélaga opinberra orkufyrirtækja um útrásarverkefni vilja samherjar þeirra í borgarstjórn selja REI, útrásarfélag Orkuveitunnar, á þeim forsendum að ekki megi standa í áhætturekstri með peninga skattgreiðenda utan landsteinanna. Fastir pennar 18.4.2008 09:58
Eftirlitslaust eftirlit Heimildir lögreglunnar til að hafa eftirlit með fólki án vitneskju þess eru rúmar samkvæmt íslenskum lögum. Reyndar eru lagaákvæðin svo opin að þau virðast fremur vera sniðin að hagsmunum lögreglunnar en borgaranna. Fastir pennar 31.3.2008 22:31
Löggæsla er ekki átaksverkefni Í Fréttablaðinu í gær var sagt frá því að brotum gegn lögreglusamþykkt Reykjavíkur hefði snarfækkað frá því að þau voru flest síðastliðið haust. Meðal brota af þessu tagi er til dæmis þegar fólk kastar af sér vatni á almannafæri. Fastir pennar 26.3.2008 10:04
Versti vinnustaður landsins Það kom hreint ekki á óvart þegar tilkynnt var á föstudag að tveir af æðstu stjórnendum Landspítalans myndu láta af störfum. Miðað við fréttir sem berast reglulega innan úr spítalanum hlýtur hann að vera einhver versti vinnustaður landsins. Fastir pennar 17.3.2008 11:12
Flokkar úr takt við tímann Stundum hefur verið haft á orði að íslenskt stjórnmálalíf hafi setið eftir þegar viðskiptalíf landsins tók undir sig stökk og innleiddi þau vinnubrögð og viðhorf sem tíðkast í hinum vestræna heimi. Fastir pennar 13.3.2008 11:30
Heimaalinn þorskur Áætlanir Norðmanna um stórfellt þorskeldi eru ævintýralegar. Innan tiltölulega fárra ára stefna þeir að því að framleiða allt að tvöhundruð þúsund tonn af eldisþorski á ári. Fastir pennar 8.3.2008 22:10
Þarf einhver að deyja? Tæpir tveir mánuðir eru nú liðnir frá því að læknar hættu að manna neyðarbíl Landspítalans og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Þegar þjónustunni var breytt í ársbyrjun höfðu læknar verið fastir meðlimir í áhöfn neyðarbílsins í rúmlega aldarfjórðung og var árangurinn af því fyrirkomulagi óumdeildur. Hundrað prósent fleiri lifðu af hjartastopp eftir að læknarnir bættust í útkallshópinn og hlutfall endurlífgana sjúklinga var með því hæsta sem þekkist í heiminum. Fastir pennar 4.3.2008 21:39
Hættan í Efstaleiti Það hefur tæplega farið fram hjá neinum að mikil gleði ríkir í Útvarpshúsinu í Efstaleiti þessa dagana. Nýjar rafrænar áhorfskannanir Capacent sýna að mjög mikið áhorf er á dagskrá Ríkissjónvarpsins meðal landsmanna. Fastir pennar 29.2.2008 09:20
Óttanum eytt Í grófum dráttum má segja að stjórnendur séu af tveimur gerðum. Annars vegar þeir sem taka ákvarðanir út frá því hvernig hlutirnir hafa alltaf verið, og svo hinir sem reyna að sjá nokkra leiki fram í tímann og ákveða kúrsinn eftir því. Fastir pennar 15.2.2008 21:32
Dagur án útlendinga Greiningardeildir bankanna spá nú hraðari og harðari niðursveiflu í íslensku efnahagslífi en gert var ráð fyrir. Ef þeir spádómar ganga eftir munu afleiðingarnar verða margvíslegar. Sumar kunnuglegar frá fyrri kreppuárum, aðrar nýstárlegar og mögulega sársaukafyllri samfélaginu. Fastir pennar 12.2.2008 22:13
Aftur á byrjunarreit Nýjum borgarstjóra voru afhentar í gær um tvö þúsund undirskriftir fólks sem mótmælir niðurrifi í miðbænum. Það sem ýtti við þessum hópi er fyrst og fremst fyrirhugað niðurrif á húsinu sem hýsir uppáhaldsbarinn þeirra, Sirkus við Klapparstíg. Fastir pennar 30.1.2008 22:25
Rugl í Reykjavík Í gær var myndaður þriðji borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík á þeim tuttugu mánuðum sem eru liðnir frá því að kosið var til borgarstjórnar. Fastir pennar 21.1.2008 23:06
Næsta skref Hinn 1. mars næstkomandi verða nítján ár liðin frá því að sala á áfengum bjór hófst á nýjan leik á Íslandi. Afnám hins 74 ára langa bjórsölubanns kostaði langa og stranga baráttu innan og utan þingsala áður en bindindismenn og bölsýnismenn í öllum stjórnmálaflokkum játuðu sig sigraða. Fastir pennar 14.1.2008 11:29
Glórulaus hreintrúarstefna Við Laugaveg númer 18 er til húsa vinsælasta og farsælasta verslun götunnar. Þetta er Bókabúð Máls og menningar sem er opin frá því snemma að morgni til tíu á kvöldin alla daga vikunnar. Eftir að aðrar verslanir loka á laugardögum, og opna fæstar aftur fyrr en á mánudögum, er Mál og menning eins og vin í eyðimörkinni. Fastir pennar 9.1.2008 22:05
Handhafar sannleikans Á árinu sem nú er að baki komst hlýnun jarðar af manna völdum á hvers manns varir og öðlaðist almenna viðurkenningu. Fastir pennar 30.12.2007 19:58
Auðvald sem sat að svikráðum Fyrir réttum tveimur árum skrifaði Matthías Johannessen skorinorða ádrepu um nútímann í Lesbók Morgunblaðsins. Fastir pennar 22.12.2007 21:42
Koma óorði á fjöldann Fréttir undanfarinna vikna hljóta að vera þungbærar fyrir útlendinga á Íslandi. Það einfaldar örugglega ekki tilveru fjölmargra Pólverja og Litháa hér á landi þegar fréttir eru sagðar af því að landar þeirra hafi verið handteknir grunaðir um alvarlega glæpi. Fastir pennar 10.12.2007 22:27
Heilsufar er málið - ekki holdafar Rétt eins og aðrir Vesturlandabúar hafa Íslendingar vaxið hratt á þverveginn undanfarna áratugi. Fastir pennar 27.11.2007 00:33
Dauðaskammtur úr apótekinu Einn reyndasti yfirmaður löggæslumála í Bretlandi, Richard Brunstrom, lögreglustjóri í Norður-Wales, lagði til í haust að öll fíkniefni skyldu leyfð. Um leið hvatti hann stjórnvöld til að binda enda á misheppnað stríð gegn ólöglegum eiturlyfjum. Fastir pennar 17.11.2007 22:33
Aðstoð Björgólfs Þegar Sólveig Arnardóttir leikkona steig á svið til að afhenda verðlaun á Edduhátíðinni, notaði hún tækifærið og auglýsti eftir tilnefningum til Ríkissjónvarpsins í flokki leikins efnis. Fastir pennar 12.11.2007 22:22
Streymir úr Hálslóni Á mánudag urðu í íslenskum orkumálum töluverð tímamót, sem þó hafa horfið dálítið í skuggann af mögulegri þátttöku Íslendinga í orkuframleiðslu í öðrum löndum einhvern tíma í óræðri framtíð. Fastir pennar 7.11.2007 10:31
Ólíðandi yfirgangur Það er eitthvað mjög öfugsnúið við að íbúar í einu húsi, eða jafnvel einni íbúð, komist upp með að halda næsta nágrenni sínu í heljargreipum svo mánuðum skiptir. Fastir pennar 1.11.2007 21:49
Lukkunnar pamfílar Hvernig skyldi standa á því að matvöruverð er töluvert lægra í Færeyjum en á Íslandi? Umfang færeyska matvörumarkaðarins er aðeins lítið brot af þeim íslenska og samkeppni milli matvöruverslana umtalsvert minni. Fastir pennar 29.10.2007 22:20
Óháður útrásarpottur Illuga Illugi Gunnarsson hefur vakið athygli fyrir prúðmennsku og hófsaman málflutning eftir að hann steig út úr skugga Davíðs Oddssonar, sem hann var til aðstoðar um árabil. Prúðmennskan var hins vegar víðs fjarri í svargrein Illuga í gær við leiðara Fréttablaðsins frá því deginum þar á undan. Fastir pennar 25.10.2007 18:30
Sannfæring stundum? Fyrir okkur leikmennina er dálítið ruglingslegt að fylgjast með pólitískri umræðu þessa dagana. Stjórnmálamennirnir skamma hver annan ýmist fyrir að snúa baki við hugsjónum sínum eða að standa með þeim. Tökum til dæmis Guðlaug Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra. Fastir pennar 24.10.2007 09:40
Króginn er þeirra Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, varð í gærkvöldi annar maðurinn á rúmri viku til að nota það orðalag að óorði hefði verið komið á útrás orkufyrirtækjanna með málatilbúnaðinum í kringum sameiningu Reykjavík Energy Invest (REI) og Geysis Green Energy. Þessi ummæli lét Friðrik falla í viðtali við fréttastofu Ríkissjónvarpsins. Hinn sem greip til sömu orða var Dagur B. Eggertsson í grein í Fréttablaðinu hinn 6. október. Skoðun 16.10.2007 11:35
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent