Ný Ölfusárbrú

Fréttamynd

Ör­tröð við Sel­foss

Um­ferð á veginum frá Hvera­gerði til Sel­foss hefur þyngst mikið og er nú komin bið­röð frá Sel­fossi að Ingólfs­hvoli.

Innlent
Fréttamynd

Sigurður Ingi lofar nýrri Ölfusárbrú í lok árs 2023 eða 2024

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra lofar nýrri brú yfir Ölfusá við Selfoss í lok ársins 2023 eða árið 2024 en framkvæmdir við brúna verða boðnar út um næstu áramót. Brúin mun kosta um sex og hálfan milljarða króna og innheimtur verður vegatollur yfir hana.

Innlent
Fréttamynd

Ný Ölfusárbrú fyrir 2020?

Ölfusárbrúin er orðin lúin og komið á dagskrá að smíða nýja brú yfir ána. Þetta segir Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, í viðtali við sunnlenska fréttablaðið Dagskrá.

Innlent