Landslið karla í fótbolta „Við gefum þeim mörk og erum ekki að klára færin okkar“ Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði íslenska landsliðsins var svekktur eftir tapið gegn Lúxemborg í kvöld. Hann sagði liðið hafa gert mistök á báðum endum vallarins. Fótbolti 8.9.2023 20:59 Íslenska þjóðin á X-inu: „Svo sem alltaf verið meiri handboltaþjóð“ Íslenskir fótboltaáhugamenn létu skoðun sína á frammistöðu íslenska karlandsliðins í leik liðsins gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á samfélagsmiðlinum X-inu. Fótbolti 8.9.2023 19:36 Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar síðan gegn Portúgal Åge Hareide landsliðsþjálfari Íslands gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Lúxemborg nú á eftir síðan í síðasta leik gegn Portúgal. Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson fá tækifæri í byrjunarliðinu. Fótbolti 8.9.2023 17:33 Reknir af tökustað í Lúx þegar hitað var upp fyrir leikinn Ísland mætir Lúxemborg í undankeppni EM í kvöld á Stade de Luxemborg vellinum. Leikurinn hefst klukkan 18:45. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 18:00. Fótbolti 8.9.2023 13:49 Væri gaman að setja afmælisþrennu gegn Lúxemborg „Þetta er mjög mikilvægur leikur, við megum ekki tapa og þurfum að sækja þrjú stig ef við ætlum að taka þátt í þessum riðli, það er bara svoleiðis,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði íslenska landsliðsins en liðið mætir Lúxemborg ytra í kvöld og það í undankeppni EM. Fótbolti 8.9.2023 12:01 Vatnspásur í hitanum í Lúxemborg Mikill hiti er í Lúxemborg þar sem Ísland mætir heimamönnum í undankeppni EM 2024 í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 8.9.2023 10:30 „Ætlum að sýna þeim hversu góðir í fótbolta við erum“ „Við erum búnir að eiga flotta æfingaviku í Þýskalandi og núna æft einu sinni hér í Lúxemborg. Á þessum tíma höfum við náð að fara yfir fullt af hlutum, góðum hlutum sem við gerðum í síðasta glugga og svo hlutir sem við þurfum að gera á móti Lúxemborg,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði Íslands fyrir leikinn gegn Lúxemborg sem fer fram ytra klukkan 18:45 í kvöld. Fótbolti 8.9.2023 08:01 „Munum setja í fimmta gír og sækja á þá alveg frá byrjun“ „Vonandi er þetta hópur sem getur keppt á hæsta stigi fyrir Íslands hönd,“ segir Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, eftir æfingu landsliðsins í Lúxemborg í gær. Fótbolti 8.9.2023 07:01 „Væri ekki hér ef ég hefði ekki trú á því að við gætum farið á annað stórmót“ Jóhann Berg Guðmundsson, starfandi landsliðsfyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í fjarveru Arons Einar Gunnarssonar, hefur tröllatrú á því að íslenska landsliðinu takist að tryggja sig inn á annað stórmót. Fótbolti 7.9.2023 16:31 Albert gefur ykkur Gula spjaldið: „Fótboltaumræða á léttu nótunum“ Á morgun, föstudag, verður hleypt af stokkunum nýjum hlaðvarpsþætti sem ber nafnið Gula spjaldið en í þættinum verða allar helstu fréttirnar og vendingarnar úr knattspyrnuheiminum, bæði hér heima fyrir og erlendis, teknar fyrir í opinni dagskrá og á öllum helstu hlaðvarpsveitum af reynslumiklum sérfræðingum um fótbolta. Fótbolti 7.9.2023 14:21 Mikilvægi leiksins kýrskýrt í huga Åge: „Verðum að mæta til leiks á fullu gasi“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi liðsins fyrir leikinn mikilvæga gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á morgun. Íslenska landsliðið verður að sækja þrjú stig til þess að halda möguleikum sínum í riðlinum á floti. Fótbolti 7.9.2023 11:30 Nóg komið af nefndum: Jóhann Berg ræddi við Katrínu í morgun Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, lagði það til við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra Íslands í morgun að Ísland þyrfti á þjóðarleikvangi, líkt og liðið spilar á í Lúxemborg á morgun, að halda hér heima. Fótbolti 7.9.2023 11:16 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn í Lúxemborg Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik karlalandsliðsins gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024. Fótbolti 7.9.2023 10:16 Bosnía setur lykilleikmann í bann fyrir leikinn gegn Íslandi Landslið Bosníu og Hersegóvínu verður án lykilleikmanns í landsleiknum gegn Íslandi í næstu viku. Knattspyrnusamband landsins hefur sett leikmanninn í bann og trúir ekki útskýringum hans um meiðsli. Fótbolti 6.9.2023 19:31 Sigur hjá strákunum í U-19 ára landsliðinu Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann sigur á æfingamóti sem liðið leikur á í Slóveníu þessa dagana. Fótbolti 6.9.2023 17:30 Allir leikir Íslands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Allir leikir íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á árinu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Fyrstu leikirnir verða 8. september gegn Lúxemborg ytra og svo 11. september gegn Bosníu og Hersegóvínu á Laugardalsvelli. Fótbolti 1.9.2023 08:01 Útskýrir af hverju Birkir var ekki valinn í landsliðið Birkir Bjarnason var ekki valinn í íslenska landsliðið sem mætir Lúxemborg og Bosníu í undankeppni EM 2024 í næsta mánuði. Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide útskýrði fjarveru Birkis á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 30.8.2023 15:00 Segir Orra minna sig á eina af skærustu stjörnum Dana á sínum tíma Orri Óskarsson, framherji danska úrvalsdeildarfélagsins FC Kaupmannahöfn, er nýliði í landsliðshópi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem á fyrir höndum leiki gegn Lúxemborg og Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM 2024. Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands hefur miklar mætur á framherjanum unga. Fótbolti 30.8.2023 12:30 Hareide um Albert: „Getum ekki verið með augun á leikmönnum allan sólarhringinn“ Åge Hareide segist hafa rætt við Albert Guðmundsson og hann muni fara eftir reglum KSÍ. Fótbolti 30.8.2023 11:40 Åge ánægður með nýjustu tíðindi af Gylfa: „Mun fylgjast vel með honum“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024. Þar var hann meðal annars spurður út í Gylfa Þór Sigurðsson. Fótbolti 30.8.2023 11:28 Svona var fundur Hareides Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi Åges Hareide þar sem hann fór yfir valið á landsliðshópi Íslands fyrir næstu leiki þess í undankeppni EM 2024. Fótbolti 30.8.2023 10:31 Sjö úr U19 ára landsliðinu valdir í U21 árs liðið Davíð Snorri Jónasson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið þá 26 leikmenn sem munu taka þátt í komandi verkefni liðsins. Fótbolti 30.8.2023 10:31 Orri nýliði í landsliðinu en Aron Einar ekki með Åge Hareide hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands í fótbolta karla fyrir leikina gegn Lúxemborg og Bosníu í undankeppni EM 2024 í næsta mánuði. Fótbolti 30.8.2023 10:04 Tilkynntu óvænt að Júlíus væri í næsta landsliðshópi Íslands Júlíus Magnússon, miðjumaður norska B-deildarliðsins Fredrikstad, verður í A-landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni ef marka má færslu á samfélagsmiðlum norska félagsins sem hefur nú verið eytt. Fótbolti 29.8.2023 07:31 Age Hareide tjáir sig um framtíð Gylfa Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, vonast til að Gylfi Þór Sigurðsson muni snúa aftur á fótboltavöllinn sem fyrst. Fótbolti 8.8.2023 07:01 „Mjög spennandi leikir framundan hjá Val“ Ein efnilegasta knattspyrnukona landsins gekk til liðs við Íslandsmeistara Vals á dögunum frá sænska liðinu Kristianstad. Hún segir tímann úti hafa verið fínan og stefnir aftur á atvinnumennsku. Fótbolti 14.7.2023 10:30 „Hefðum átt að nýta kantana betur“ Bjarni Guðjón Brynjólfsson átti góðan leik inni á miðsvæðinu hjá U-19 ára landsliðinu í fótbolta karla þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Grikkland í lokaumferð riðlakeppninnar í lokakeppni Evrópumótsins á Möltu í kvöld. Fótbolti 11.7.2023 00:06 „Tvö mörk tekin af okkur í þessum leik“ Hlynur Freyr Karlsson, fyrirliði íslenska U-19 ára landsliðsins í fótbolta karla, var óánægður með að tvö mörk hefðu verið tekin af íslenska liðinu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Grikkland í lokaumferð í riðlakeppni Evrópumótsins á Möltu í kvöld. Fótbolti 10.7.2023 23:53 „Frábær hópur sem er skemmtilegt að spila með“ Benóný Breki Andrésson kom inná sem varamaður þegar Ísland gerði markalaust við Grikkland í lokaumferð í riðlakeppni Evrópumóts U-19 ára landsliða í fótbolta karla á Möltu í kvöld. Fótbolti 10.7.2023 23:42 „Sýndum að við eigum heima á stórmóti“ Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U-19 ára landsliðs Íslands í fótbolta var stoltur af lærisveinum sínum eftir markalaust jafntefli við Grikki í lokaumferð Evrópumótsins í Möltu í kvöld. Fótbolti 10.7.2023 23:22 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 37 ›
„Við gefum þeim mörk og erum ekki að klára færin okkar“ Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði íslenska landsliðsins var svekktur eftir tapið gegn Lúxemborg í kvöld. Hann sagði liðið hafa gert mistök á báðum endum vallarins. Fótbolti 8.9.2023 20:59
Íslenska þjóðin á X-inu: „Svo sem alltaf verið meiri handboltaþjóð“ Íslenskir fótboltaáhugamenn létu skoðun sína á frammistöðu íslenska karlandsliðins í leik liðsins gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á samfélagsmiðlinum X-inu. Fótbolti 8.9.2023 19:36
Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar síðan gegn Portúgal Åge Hareide landsliðsþjálfari Íslands gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Lúxemborg nú á eftir síðan í síðasta leik gegn Portúgal. Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson fá tækifæri í byrjunarliðinu. Fótbolti 8.9.2023 17:33
Reknir af tökustað í Lúx þegar hitað var upp fyrir leikinn Ísland mætir Lúxemborg í undankeppni EM í kvöld á Stade de Luxemborg vellinum. Leikurinn hefst klukkan 18:45. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 18:00. Fótbolti 8.9.2023 13:49
Væri gaman að setja afmælisþrennu gegn Lúxemborg „Þetta er mjög mikilvægur leikur, við megum ekki tapa og þurfum að sækja þrjú stig ef við ætlum að taka þátt í þessum riðli, það er bara svoleiðis,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði íslenska landsliðsins en liðið mætir Lúxemborg ytra í kvöld og það í undankeppni EM. Fótbolti 8.9.2023 12:01
Vatnspásur í hitanum í Lúxemborg Mikill hiti er í Lúxemborg þar sem Ísland mætir heimamönnum í undankeppni EM 2024 í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 8.9.2023 10:30
„Ætlum að sýna þeim hversu góðir í fótbolta við erum“ „Við erum búnir að eiga flotta æfingaviku í Þýskalandi og núna æft einu sinni hér í Lúxemborg. Á þessum tíma höfum við náð að fara yfir fullt af hlutum, góðum hlutum sem við gerðum í síðasta glugga og svo hlutir sem við þurfum að gera á móti Lúxemborg,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði Íslands fyrir leikinn gegn Lúxemborg sem fer fram ytra klukkan 18:45 í kvöld. Fótbolti 8.9.2023 08:01
„Munum setja í fimmta gír og sækja á þá alveg frá byrjun“ „Vonandi er þetta hópur sem getur keppt á hæsta stigi fyrir Íslands hönd,“ segir Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, eftir æfingu landsliðsins í Lúxemborg í gær. Fótbolti 8.9.2023 07:01
„Væri ekki hér ef ég hefði ekki trú á því að við gætum farið á annað stórmót“ Jóhann Berg Guðmundsson, starfandi landsliðsfyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í fjarveru Arons Einar Gunnarssonar, hefur tröllatrú á því að íslenska landsliðinu takist að tryggja sig inn á annað stórmót. Fótbolti 7.9.2023 16:31
Albert gefur ykkur Gula spjaldið: „Fótboltaumræða á léttu nótunum“ Á morgun, föstudag, verður hleypt af stokkunum nýjum hlaðvarpsþætti sem ber nafnið Gula spjaldið en í þættinum verða allar helstu fréttirnar og vendingarnar úr knattspyrnuheiminum, bæði hér heima fyrir og erlendis, teknar fyrir í opinni dagskrá og á öllum helstu hlaðvarpsveitum af reynslumiklum sérfræðingum um fótbolta. Fótbolti 7.9.2023 14:21
Mikilvægi leiksins kýrskýrt í huga Åge: „Verðum að mæta til leiks á fullu gasi“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi liðsins fyrir leikinn mikilvæga gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á morgun. Íslenska landsliðið verður að sækja þrjú stig til þess að halda möguleikum sínum í riðlinum á floti. Fótbolti 7.9.2023 11:30
Nóg komið af nefndum: Jóhann Berg ræddi við Katrínu í morgun Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, lagði það til við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra Íslands í morgun að Ísland þyrfti á þjóðarleikvangi, líkt og liðið spilar á í Lúxemborg á morgun, að halda hér heima. Fótbolti 7.9.2023 11:16
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn í Lúxemborg Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik karlalandsliðsins gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024. Fótbolti 7.9.2023 10:16
Bosnía setur lykilleikmann í bann fyrir leikinn gegn Íslandi Landslið Bosníu og Hersegóvínu verður án lykilleikmanns í landsleiknum gegn Íslandi í næstu viku. Knattspyrnusamband landsins hefur sett leikmanninn í bann og trúir ekki útskýringum hans um meiðsli. Fótbolti 6.9.2023 19:31
Sigur hjá strákunum í U-19 ára landsliðinu Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann sigur á æfingamóti sem liðið leikur á í Slóveníu þessa dagana. Fótbolti 6.9.2023 17:30
Allir leikir Íslands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Allir leikir íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á árinu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Fyrstu leikirnir verða 8. september gegn Lúxemborg ytra og svo 11. september gegn Bosníu og Hersegóvínu á Laugardalsvelli. Fótbolti 1.9.2023 08:01
Útskýrir af hverju Birkir var ekki valinn í landsliðið Birkir Bjarnason var ekki valinn í íslenska landsliðið sem mætir Lúxemborg og Bosníu í undankeppni EM 2024 í næsta mánuði. Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide útskýrði fjarveru Birkis á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 30.8.2023 15:00
Segir Orra minna sig á eina af skærustu stjörnum Dana á sínum tíma Orri Óskarsson, framherji danska úrvalsdeildarfélagsins FC Kaupmannahöfn, er nýliði í landsliðshópi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem á fyrir höndum leiki gegn Lúxemborg og Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM 2024. Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands hefur miklar mætur á framherjanum unga. Fótbolti 30.8.2023 12:30
Hareide um Albert: „Getum ekki verið með augun á leikmönnum allan sólarhringinn“ Åge Hareide segist hafa rætt við Albert Guðmundsson og hann muni fara eftir reglum KSÍ. Fótbolti 30.8.2023 11:40
Åge ánægður með nýjustu tíðindi af Gylfa: „Mun fylgjast vel með honum“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024. Þar var hann meðal annars spurður út í Gylfa Þór Sigurðsson. Fótbolti 30.8.2023 11:28
Svona var fundur Hareides Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi Åges Hareide þar sem hann fór yfir valið á landsliðshópi Íslands fyrir næstu leiki þess í undankeppni EM 2024. Fótbolti 30.8.2023 10:31
Sjö úr U19 ára landsliðinu valdir í U21 árs liðið Davíð Snorri Jónasson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið þá 26 leikmenn sem munu taka þátt í komandi verkefni liðsins. Fótbolti 30.8.2023 10:31
Orri nýliði í landsliðinu en Aron Einar ekki með Åge Hareide hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands í fótbolta karla fyrir leikina gegn Lúxemborg og Bosníu í undankeppni EM 2024 í næsta mánuði. Fótbolti 30.8.2023 10:04
Tilkynntu óvænt að Júlíus væri í næsta landsliðshópi Íslands Júlíus Magnússon, miðjumaður norska B-deildarliðsins Fredrikstad, verður í A-landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni ef marka má færslu á samfélagsmiðlum norska félagsins sem hefur nú verið eytt. Fótbolti 29.8.2023 07:31
Age Hareide tjáir sig um framtíð Gylfa Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, vonast til að Gylfi Þór Sigurðsson muni snúa aftur á fótboltavöllinn sem fyrst. Fótbolti 8.8.2023 07:01
„Mjög spennandi leikir framundan hjá Val“ Ein efnilegasta knattspyrnukona landsins gekk til liðs við Íslandsmeistara Vals á dögunum frá sænska liðinu Kristianstad. Hún segir tímann úti hafa verið fínan og stefnir aftur á atvinnumennsku. Fótbolti 14.7.2023 10:30
„Hefðum átt að nýta kantana betur“ Bjarni Guðjón Brynjólfsson átti góðan leik inni á miðsvæðinu hjá U-19 ára landsliðinu í fótbolta karla þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Grikkland í lokaumferð riðlakeppninnar í lokakeppni Evrópumótsins á Möltu í kvöld. Fótbolti 11.7.2023 00:06
„Tvö mörk tekin af okkur í þessum leik“ Hlynur Freyr Karlsson, fyrirliði íslenska U-19 ára landsliðsins í fótbolta karla, var óánægður með að tvö mörk hefðu verið tekin af íslenska liðinu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Grikkland í lokaumferð í riðlakeppni Evrópumótsins á Möltu í kvöld. Fótbolti 10.7.2023 23:53
„Frábær hópur sem er skemmtilegt að spila með“ Benóný Breki Andrésson kom inná sem varamaður þegar Ísland gerði markalaust við Grikkland í lokaumferð í riðlakeppni Evrópumóts U-19 ára landsliða í fótbolta karla á Möltu í kvöld. Fótbolti 10.7.2023 23:42
„Sýndum að við eigum heima á stórmóti“ Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U-19 ára landsliðs Íslands í fótbolta var stoltur af lærisveinum sínum eftir markalaust jafntefli við Grikki í lokaumferð Evrópumótsins í Möltu í kvöld. Fótbolti 10.7.2023 23:22