Landslið kvenna í körfubolta

Fréttamynd

Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið

Benedikt Guðmundsson hefur valið fimmtán leikmenn fyrir leikina við Slóvakíu og Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta. Fimm leikmenn hafa gengið úr skaftinu frá síðasta leik í keppninni.

Körfubolti
Fréttamynd

Öll landsliðin í hæstu hæðum

Landslið Íslands í körfubolta hafa hvert og eitt aldrei verið eins ofarlega á styrkleikalista, heims og Evrópu, og skiptir þá ekki máli hvort horft er til karla, kvenna eða yngri landsliða.

Körfubolti
Fréttamynd

„Ætluðum að buffa þær“

Jana Falsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í körfuknattleik, var ánægð með frammistöðuna gegn Tyrkjum. Leikurinn endaði með sjö stiga tapi 65-72.  

Sport
Fréttamynd

Um­fjöllun: Rúmenía - Ís­land 82-70 | Kaflaskiptur tapleikur þegar Helena bætti leikjametið

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætti Rúmeníu ytra í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025. Íslenska liðið byrjaði mjög vel og lék fantagóðan varnarleik lengst af leik en sóknarleikurinn vildi ekki fylgja með og úr því varð að Ísland tapaði með 12 stiga mun í Constanta. Helena Sverrisdóttir bætti leikjametið fyrir íslenska landsliðið og skoraði fjögur stig í 80. landsleik sínum.

Körfubolti
Fréttamynd

„Sér­­­stakt að vera allt í einu kippt út úr þessu“

Dag­ný Lísa Davíðs­dóttir var árið 2022 valin besti leik­­maður efstu deildar kvenna í körfu­­bolta og var hún á sama tíma reglu­­legur hluti af ís­­lenska lands­liðinu. Undir lok ársins 2022 meiddist hún hins vegar í leik með Fjölni. Meiðslin hafa haldið henni fjarri körfu­­bolta­vellinum og ó­­víst er hve­­nær hún snýr aftur.

Körfubolti
Fréttamynd

Vonast til að stofna landslið í götubolta

Framkvæmdastjóri KKÍ segir götukörfubolta eða streetball hafa verið mikið til umræðu á nýafstöðnu ársþingi alþjóðakörfuknattleikssambandsins FIBA. Hann útilokar ekki að stofna landslið í greininni.

Körfubolti
  • «
  • 1
  • 2