Sigurvin Lárus Jónsson „Egó“, umhyggja og árangursríkasta áramótaheitið Nútíma sálfræði og kirkjan eru einhuga um þau sannindi að það er manninum til heilla að gefa af sér. Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á jákvæðar afleiðingar þess að sinna sjálfboðastörfum. Skoðun 1.1.2025 09:30 Hvað er friður? Á komandi jólum mun enduróma fyrirheitið frá Betlehemsvöllum, „friður á jörðu“, enda er það þrá alls sem andar að eiga grið og frið undan ofbeldi og stríðsátökum. Skoðun 19.12.2024 09:00 Sagnaarfur Biblíunnar – Móses og Martin Luther King Það er auðvelt að eftirláta Móse og Martin Luther King spámannshlutverkið, en þó sögur þeirra lifi áfram nýtur þeirra ekki við í okkar samtíma. Ábyrgðin er nú okkar að berjast gegn fátækt og þrælahaldi, hérlendis sem erlendis. Skoðun 12.12.2024 12:02 Sagnaarfur Biblíunnar – Umhverfisvernd og syndaflóð Í Ummyndunum Óvíðs, einu höfuðverka latneskra bókmennta, segir frá sköpun heimsins, þar sem Guð skapar reiðu úr óreiðu, og gullöld þar sem náttúran var í jafnvægi. Skoðun 28.11.2024 09:31 Sagnaarfur Biblíunnar – Heildræn sýn á sköpunina Við lifum nú ögurtíma, þar sem áhugi okkar á því hver við erum sem mannkyn og hvernig við hugsum, munu skilgreina hvort við eigum framtíð á þessari jörð. Metsölubækur á borð við Sapienseftir Yuval Noah Harari, sem tekst á við manninn í sögulegu samhengi og á mörkum hugvísinda og náttúruvísinda, bera merki um slíkan áhuga. Skoðun 21.11.2024 10:02 Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar „Senn stynur vetrarvinda raust, nú visna blómin skær. Þótt visni sérhvað hér um haust, í hjarta vonin grær.“ Skoðun 18.11.2024 00:02 Sagnaarfur Biblíunnar – Sköpun og paradísarmissir Í samtímanum er áberandi sú afstaða til Biblíunnar að hún eigi ekki erindi, sökum þess að sögur hennar standist ekki sögulega eða vísindalega skoðun. Sú afstaða byggir á misskilningi á eðli Biblíunnar og þeirrar stórsögu sem Biblían segir, en Biblíusögur gera hvorki tilkall til að vera sagnfræði í nútíma skilningi né vísindi. Skoðun 14.11.2024 09:16 Sagnaarfur Biblíunnar Biblían er safn rita sem lagt hefur grundvöllinn að trúarlífi, siðferðis- og lagaumhverfi og menningararfi Íslendinga frá örófi alda og án þekkingar á henni erum við sem samfélag illa í stakk búin til að takast á við viðfangsefni samtímans. Skoðun 7.11.2024 09:02 Seigla, trú og geðheilbrigði Angela Lee Duckworth hefur vakið alþjóðlega athygli fyrir að ræða um seiglu og hversu mikilvægt það er að þjálfa seiglu í lífinu, sérstaklega hjá ungu fólki. Í vinsælum TED fyrirlestri segir Duckworth frá því að hún hafi sem ung kona sagt upp starfi í atvinnulífinu til að kenna börnum í 8. bekk stærðfræði. Í kennslu hafi hún uppgötvað að það sem aðgreinir nemendur eftir árangri væri ekki greind, enda geta flestir náð tökum á 8. bekkjar stærðfræði, heldur seigla (e. Grit). Skoðun 13.10.2024 15:01 „Með Guði vinkonu okkar“ Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir er ekki einungis brautryðjandi í því að sækjast eftir og þiggja prestvígslu innan íslensku Þjóðkirkjunnar fyrst kvenna, tímamótum sem við fögnum um þessa helgi, heldur einnig sem kvennaguðfræðingur og ritskýrandi. Í þessari grein vil ég fjalla um ritstörf Auðar Eirar og vil draga fram þætti í hennar guðfræði sem eru óvenjulegir og jafnvel einstakir á heimsvísu, m.a. hina samfélagslegu vídd í hennar ritskýringu og áhersluna á gleði og vináttu við vinkonuna Guð. Skoðun 28.9.2024 15:33 Táknmyndir páskanna og náttúruvernd Útdauðar tegundir plantna og dýra munu ekki snúa aftur, en eins og upprisan fylgdi krossdauða Krists, finnur náttúran nýjar leiðir til að blómstra ef að henni er hlúð. Skoðun 30.3.2024 22:00 Tónlist í gleði og sorg Sorg og ást eru systkini, án ástar er engin sorg og sorgin er ástarjátning þess sem hefur elskað og misst. Ástarlög og gleðisöngvar eiga því ekki síður við í útför en sálmar og lög sem lýsa sorg og trega. Skoðun 28.3.2024 09:01 Jesús var dauðarokkari Tuttugasta öldin var í senn blóðugasta öld mannkynssögunnar og sú sem séð hefur hraðstígustu framfarir í tækni, mannlífi og menningu. Þegar litið er yfir Öld öfganna eins og sagnfræðingurinn Eric Hobsbawn kallaði hana má sjá tilburði til valda og einræðis á vettvangi stjórnmála, trúarbragða og stórfyrirtækja, sem leitt hafa af sér skelfilegar afleiðingar fyrir menn og náttúru, og sífellt andóf þeirra sem sviðið hafa undan slíku ofbeldi og mótmælt því. Skoðun 24.3.2024 07:00 Síðasta kynslóðin! Það er okkar að velja hvort við viljum verða síðasta kynslóðin, eins og aðgerðarsamtökin þýsku nefna sig, sem fær að njóta öryggis og gæða frá náttúrunnar hendi. Til að svo megi ekki verða þurfum við parrhesiu og metanoiu. Skoðun 17.3.2024 10:01 Þegar múslimi bað í beinni á Rás 1 Ég starfaði í Neskirkju við Hagatorg í nær 10 ár, hóf þar störf að loknu guðfræðinámi haustið 2006 og lauk störfum vorið 2016 þegar ég fór til framhaldsnáms erlendis. Skoðun 9.3.2024 17:00 Biskup Íslands eða þröngra hagsmuna? Í dag hefjast á ný tilnefningar til biskups Íslands og mega þá 164 starfandi prestar og djáknar Þjóðkirkjunnar tilnefna þrjá frambjóðendur til embættis biskups. Að því loknu gefst sóknarnefndarfólki og öðrum sem gegna trúnaðarstörfum innan kirkjunnar tækifæri til að kjósa biskup fyrir hönd þeirra sem tilheyra Þjóðkirkjunni. Hin útvöldu sem eru á kjörskrá mega tilnefna hvern þann sem uppfyllir skilyrði til biskupsembættis og er starfsfólk Þjóðkirkjunnar á fellilista en aðra má rita í þartilgerða reita við hlið fellilistans. Skoðun 7.3.2024 10:01 Þarf að endurnýja hjúskaparheit? Á dagatali okkar keppast þrír dagar um að minna á mikilvægi ástarinnar. Bóndadagur við upphaf Þorra, konudagur við upphaf Góu og yngsti menningargesturinn okkar, Valentínusardagurinn. Ástina þarf að rækta og því er þessi dagaþrenning kærkomin áminning um að nýta hvert tækifæri til að sýna maka okkar hversu dýrmæt hán, hún eða hann er okkur. Skoðun 22.2.2024 14:30 Ástarsögur úr hversdeginum Sú mynd sem birtist ungu fólki á Instagram sendir þau skilaboð að hversdagurinn sé bið eftir lífinu og að uppbrotið sé það sem gerir lífinu þess virði að lifa. Uppbrotið er oft eftirminnilegt en það er einmitt í hversdeginum sem við náum að rækta og dýpka tengsl okkar sem fjölskyldur og sem elskendur. Skoðun 20.2.2024 14:00 Að taka mark á konum Hið virta tímarit London Review of Books heldur árlega fyrirlestraröð í British Museum þar sem framúrskarandi fræðimenn og fyrirlesarar fá vettvang til að setja fram hugmyndir sínar. Fyrirlestrarnir vekja jafnan athygli og fyrir nokkru flutti prófessor í klassískum fræðum við Cambridge háskóla, að nafni Mary Beard. Skoðun 16.2.2024 13:01 Var Jesús heimilislaus? Á liðnum árum hef ég notið þeirra forréttinda að nema og starfa í þremur löndum utan Íslands; Danmörku, Bandaríkjunum og Þýskalandi. Skoðun 3.2.2024 14:01 Karlinn í skýjunum Myndmál og myndhverfingar eru nauðsynlegar öllum manneskjum til að geta tekist á við lífið, til að geta greint tilveruna og notið hennar. Trúarlegt myndmál er einmitt það, tilraun til að greina og skilja tilveru okkar með merkingarbærum hætti. Skoðun 28.1.2024 22:01 Kristinfræði og trúarbragðafræði til stúdentsprófs Á Alþjóðlega menntadeginum, sem í ár hefur frið og baráttu gegn hatursorðræðu að leiðarljósi, hvet ég menntamálayfirvöld til að stórauka fræðslu um trú og trúarbrögð. Skoðun 24.1.2024 12:01 Áföll í Grindavík Það var merkileg upplifun að sitja fyrir framan sjónvarpsskjáinn að kvöldi sunnudagsins 14. janúar og horfa á heimili Grindavíkur verða eldgosi að bráð. Skoðun 21.1.2024 23:50 Börnum lofað Fátt er dýrmætara í þjónustu prests en að vera boðinn til skírnar. Skoðun 12.1.2024 13:30 Mennska og mannréttindi Kristin kirkja er frá upphafi pólitísk hreyfing. Boðskapur Jesú fjallaði um valdskipulag ráðandi afla og hann boðaði hugarfarsbyltingu. Boðskapurinn er að Guð upphefji fátæka, útlendinga, sjúka og valdslausa, og standi gegn þeim sem loka eyrum sínum og hjörtum fyrir aðstæðum þeirra. Skoðun 5.1.2024 23:34 Um jafnræði trú- og lífsskoðunarfélaga Farsæl fjölmenning byggir á þeirri forsendu að trúfélög, stór sem smá, geti starfað og blómstrað án íþyngjandi lagaumhverfis. Skoðun 30.12.2023 11:31 Lykillinn að friði Þann 24. október síðastliðinn voru liðin 375 ár frá því að blóðugasta trúarstyrjöld sem Evrópa hafði þá upplifað lauk, 30 ára stríðið, með friðarsamningi sem undirritaður var í borgunum Münster og Osnabrück í Þýskalandi. Skoðun 25.12.2023 09:30 Alnæmi og guðfræðiváin Í ár eru 40 ár liðin frá því að fyrsta HIV smitið var greint á Íslandi en mikið vatn er runnið til sjávar síðan alnæmisfaraldurinn geisaði fyrst hér á landi. Skoðun 17.5.2023 07:31 Kertaljós fyrir 40 árum af HIV á Íslandi Í ár eru liðin 40 ár frá því að fyrsta HIV smitið var greint á Íslandi og 35 ár frá því að samtökin HIV Ísland voru stofnuð. Saga sjúkdómsins er sársaukafull en þar er jafnframt að finna sögur af sálgæslu, samstöðu og fegurð. Skoðun 15.5.2023 07:01 Má trúin sjást í sjónvarpi? Þróunin hérlendis í umgengni við þjóðfélagshópa sem falla utan við meginstrauminn hefur verið í þá átt að auka sýnileika þeirra og samtímis að auka fræðslu í samfélaginu um aðstæður, hugmyndir og lífsreynslu fólks. Skoðun 11.5.2023 08:31 « ‹ 1 2 ›
„Egó“, umhyggja og árangursríkasta áramótaheitið Nútíma sálfræði og kirkjan eru einhuga um þau sannindi að það er manninum til heilla að gefa af sér. Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á jákvæðar afleiðingar þess að sinna sjálfboðastörfum. Skoðun 1.1.2025 09:30
Hvað er friður? Á komandi jólum mun enduróma fyrirheitið frá Betlehemsvöllum, „friður á jörðu“, enda er það þrá alls sem andar að eiga grið og frið undan ofbeldi og stríðsátökum. Skoðun 19.12.2024 09:00
Sagnaarfur Biblíunnar – Móses og Martin Luther King Það er auðvelt að eftirláta Móse og Martin Luther King spámannshlutverkið, en þó sögur þeirra lifi áfram nýtur þeirra ekki við í okkar samtíma. Ábyrgðin er nú okkar að berjast gegn fátækt og þrælahaldi, hérlendis sem erlendis. Skoðun 12.12.2024 12:02
Sagnaarfur Biblíunnar – Umhverfisvernd og syndaflóð Í Ummyndunum Óvíðs, einu höfuðverka latneskra bókmennta, segir frá sköpun heimsins, þar sem Guð skapar reiðu úr óreiðu, og gullöld þar sem náttúran var í jafnvægi. Skoðun 28.11.2024 09:31
Sagnaarfur Biblíunnar – Heildræn sýn á sköpunina Við lifum nú ögurtíma, þar sem áhugi okkar á því hver við erum sem mannkyn og hvernig við hugsum, munu skilgreina hvort við eigum framtíð á þessari jörð. Metsölubækur á borð við Sapienseftir Yuval Noah Harari, sem tekst á við manninn í sögulegu samhengi og á mörkum hugvísinda og náttúruvísinda, bera merki um slíkan áhuga. Skoðun 21.11.2024 10:02
Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar „Senn stynur vetrarvinda raust, nú visna blómin skær. Þótt visni sérhvað hér um haust, í hjarta vonin grær.“ Skoðun 18.11.2024 00:02
Sagnaarfur Biblíunnar – Sköpun og paradísarmissir Í samtímanum er áberandi sú afstaða til Biblíunnar að hún eigi ekki erindi, sökum þess að sögur hennar standist ekki sögulega eða vísindalega skoðun. Sú afstaða byggir á misskilningi á eðli Biblíunnar og þeirrar stórsögu sem Biblían segir, en Biblíusögur gera hvorki tilkall til að vera sagnfræði í nútíma skilningi né vísindi. Skoðun 14.11.2024 09:16
Sagnaarfur Biblíunnar Biblían er safn rita sem lagt hefur grundvöllinn að trúarlífi, siðferðis- og lagaumhverfi og menningararfi Íslendinga frá örófi alda og án þekkingar á henni erum við sem samfélag illa í stakk búin til að takast á við viðfangsefni samtímans. Skoðun 7.11.2024 09:02
Seigla, trú og geðheilbrigði Angela Lee Duckworth hefur vakið alþjóðlega athygli fyrir að ræða um seiglu og hversu mikilvægt það er að þjálfa seiglu í lífinu, sérstaklega hjá ungu fólki. Í vinsælum TED fyrirlestri segir Duckworth frá því að hún hafi sem ung kona sagt upp starfi í atvinnulífinu til að kenna börnum í 8. bekk stærðfræði. Í kennslu hafi hún uppgötvað að það sem aðgreinir nemendur eftir árangri væri ekki greind, enda geta flestir náð tökum á 8. bekkjar stærðfræði, heldur seigla (e. Grit). Skoðun 13.10.2024 15:01
„Með Guði vinkonu okkar“ Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir er ekki einungis brautryðjandi í því að sækjast eftir og þiggja prestvígslu innan íslensku Þjóðkirkjunnar fyrst kvenna, tímamótum sem við fögnum um þessa helgi, heldur einnig sem kvennaguðfræðingur og ritskýrandi. Í þessari grein vil ég fjalla um ritstörf Auðar Eirar og vil draga fram þætti í hennar guðfræði sem eru óvenjulegir og jafnvel einstakir á heimsvísu, m.a. hina samfélagslegu vídd í hennar ritskýringu og áhersluna á gleði og vináttu við vinkonuna Guð. Skoðun 28.9.2024 15:33
Táknmyndir páskanna og náttúruvernd Útdauðar tegundir plantna og dýra munu ekki snúa aftur, en eins og upprisan fylgdi krossdauða Krists, finnur náttúran nýjar leiðir til að blómstra ef að henni er hlúð. Skoðun 30.3.2024 22:00
Tónlist í gleði og sorg Sorg og ást eru systkini, án ástar er engin sorg og sorgin er ástarjátning þess sem hefur elskað og misst. Ástarlög og gleðisöngvar eiga því ekki síður við í útför en sálmar og lög sem lýsa sorg og trega. Skoðun 28.3.2024 09:01
Jesús var dauðarokkari Tuttugasta öldin var í senn blóðugasta öld mannkynssögunnar og sú sem séð hefur hraðstígustu framfarir í tækni, mannlífi og menningu. Þegar litið er yfir Öld öfganna eins og sagnfræðingurinn Eric Hobsbawn kallaði hana má sjá tilburði til valda og einræðis á vettvangi stjórnmála, trúarbragða og stórfyrirtækja, sem leitt hafa af sér skelfilegar afleiðingar fyrir menn og náttúru, og sífellt andóf þeirra sem sviðið hafa undan slíku ofbeldi og mótmælt því. Skoðun 24.3.2024 07:00
Síðasta kynslóðin! Það er okkar að velja hvort við viljum verða síðasta kynslóðin, eins og aðgerðarsamtökin þýsku nefna sig, sem fær að njóta öryggis og gæða frá náttúrunnar hendi. Til að svo megi ekki verða þurfum við parrhesiu og metanoiu. Skoðun 17.3.2024 10:01
Þegar múslimi bað í beinni á Rás 1 Ég starfaði í Neskirkju við Hagatorg í nær 10 ár, hóf þar störf að loknu guðfræðinámi haustið 2006 og lauk störfum vorið 2016 þegar ég fór til framhaldsnáms erlendis. Skoðun 9.3.2024 17:00
Biskup Íslands eða þröngra hagsmuna? Í dag hefjast á ný tilnefningar til biskups Íslands og mega þá 164 starfandi prestar og djáknar Þjóðkirkjunnar tilnefna þrjá frambjóðendur til embættis biskups. Að því loknu gefst sóknarnefndarfólki og öðrum sem gegna trúnaðarstörfum innan kirkjunnar tækifæri til að kjósa biskup fyrir hönd þeirra sem tilheyra Þjóðkirkjunni. Hin útvöldu sem eru á kjörskrá mega tilnefna hvern þann sem uppfyllir skilyrði til biskupsembættis og er starfsfólk Þjóðkirkjunnar á fellilista en aðra má rita í þartilgerða reita við hlið fellilistans. Skoðun 7.3.2024 10:01
Þarf að endurnýja hjúskaparheit? Á dagatali okkar keppast þrír dagar um að minna á mikilvægi ástarinnar. Bóndadagur við upphaf Þorra, konudagur við upphaf Góu og yngsti menningargesturinn okkar, Valentínusardagurinn. Ástina þarf að rækta og því er þessi dagaþrenning kærkomin áminning um að nýta hvert tækifæri til að sýna maka okkar hversu dýrmæt hán, hún eða hann er okkur. Skoðun 22.2.2024 14:30
Ástarsögur úr hversdeginum Sú mynd sem birtist ungu fólki á Instagram sendir þau skilaboð að hversdagurinn sé bið eftir lífinu og að uppbrotið sé það sem gerir lífinu þess virði að lifa. Uppbrotið er oft eftirminnilegt en það er einmitt í hversdeginum sem við náum að rækta og dýpka tengsl okkar sem fjölskyldur og sem elskendur. Skoðun 20.2.2024 14:00
Að taka mark á konum Hið virta tímarit London Review of Books heldur árlega fyrirlestraröð í British Museum þar sem framúrskarandi fræðimenn og fyrirlesarar fá vettvang til að setja fram hugmyndir sínar. Fyrirlestrarnir vekja jafnan athygli og fyrir nokkru flutti prófessor í klassískum fræðum við Cambridge háskóla, að nafni Mary Beard. Skoðun 16.2.2024 13:01
Var Jesús heimilislaus? Á liðnum árum hef ég notið þeirra forréttinda að nema og starfa í þremur löndum utan Íslands; Danmörku, Bandaríkjunum og Þýskalandi. Skoðun 3.2.2024 14:01
Karlinn í skýjunum Myndmál og myndhverfingar eru nauðsynlegar öllum manneskjum til að geta tekist á við lífið, til að geta greint tilveruna og notið hennar. Trúarlegt myndmál er einmitt það, tilraun til að greina og skilja tilveru okkar með merkingarbærum hætti. Skoðun 28.1.2024 22:01
Kristinfræði og trúarbragðafræði til stúdentsprófs Á Alþjóðlega menntadeginum, sem í ár hefur frið og baráttu gegn hatursorðræðu að leiðarljósi, hvet ég menntamálayfirvöld til að stórauka fræðslu um trú og trúarbrögð. Skoðun 24.1.2024 12:01
Áföll í Grindavík Það var merkileg upplifun að sitja fyrir framan sjónvarpsskjáinn að kvöldi sunnudagsins 14. janúar og horfa á heimili Grindavíkur verða eldgosi að bráð. Skoðun 21.1.2024 23:50
Börnum lofað Fátt er dýrmætara í þjónustu prests en að vera boðinn til skírnar. Skoðun 12.1.2024 13:30
Mennska og mannréttindi Kristin kirkja er frá upphafi pólitísk hreyfing. Boðskapur Jesú fjallaði um valdskipulag ráðandi afla og hann boðaði hugarfarsbyltingu. Boðskapurinn er að Guð upphefji fátæka, útlendinga, sjúka og valdslausa, og standi gegn þeim sem loka eyrum sínum og hjörtum fyrir aðstæðum þeirra. Skoðun 5.1.2024 23:34
Um jafnræði trú- og lífsskoðunarfélaga Farsæl fjölmenning byggir á þeirri forsendu að trúfélög, stór sem smá, geti starfað og blómstrað án íþyngjandi lagaumhverfis. Skoðun 30.12.2023 11:31
Lykillinn að friði Þann 24. október síðastliðinn voru liðin 375 ár frá því að blóðugasta trúarstyrjöld sem Evrópa hafði þá upplifað lauk, 30 ára stríðið, með friðarsamningi sem undirritaður var í borgunum Münster og Osnabrück í Þýskalandi. Skoðun 25.12.2023 09:30
Alnæmi og guðfræðiváin Í ár eru 40 ár liðin frá því að fyrsta HIV smitið var greint á Íslandi en mikið vatn er runnið til sjávar síðan alnæmisfaraldurinn geisaði fyrst hér á landi. Skoðun 17.5.2023 07:31
Kertaljós fyrir 40 árum af HIV á Íslandi Í ár eru liðin 40 ár frá því að fyrsta HIV smitið var greint á Íslandi og 35 ár frá því að samtökin HIV Ísland voru stofnuð. Saga sjúkdómsins er sársaukafull en þar er jafnframt að finna sögur af sálgæslu, samstöðu og fegurð. Skoðun 15.5.2023 07:01
Má trúin sjást í sjónvarpi? Þróunin hérlendis í umgengni við þjóðfélagshópa sem falla utan við meginstrauminn hefur verið í þá átt að auka sýnileika þeirra og samtímis að auka fræðslu í samfélaginu um aðstæður, hugmyndir og lífsreynslu fólks. Skoðun 11.5.2023 08:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent