Reynir Böðvarsson

Fréttamynd

Hvers­konar frelsi vill Við­reisn?

Hverskonar frelsi er það sem Viðreisn berst fyrir? Er það samskonar frelsi og hægriflokkarnir í Svíþjóð hafa barist fyrir og komið á undanfarna áratugi? Frelsi til aukinnar spillingar?

Skoðun
Fréttamynd

Hverjir verja al­manna­hags­muni?

Almannahagsmuni þykjast allir flokkar hafa fyrir augum en við þekkjum það vel að hægri flokkarnir eru fyrst og fremst í sérhagsmunagæslu, Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Viðreisn eru augljóslega flokkar sérhagsmuna þeirra sem betur meiga sín í samfélaginu og þá sérstaklega fjármagnseigenda.

Skoðun
Fréttamynd

Viljum við frjáls­hyggju?

Frjálshyggjan var kölluð gamalfrjálshyggja á millistríðsárunum og hafði mjög svo neikvæða merkingu og þangað skyldi aldrei farið aftur með þjóðfélagsþróunina.

Skoðun
Fréttamynd

Viljum við sósíal­isma?

Ef á að koma á sjálfbæru þjóðfélagi þarf að koma böndum á kapítalismann, setja honum skorður og hverfa frá þessu öfga neyslusamfélagi sem hann hefur leitt til. Eina farsæla leiðin til minnkandi neyslu í þjóðfélaginu er aukin jöfnuður og aukið réttlæti í skiptingu gæða, sem er sósíalismi. Sósíalismi er samfélagskerfi sem leggur áherslu á aukið sameiginlegt eignarhald á framleiðslutækjum og jafnan aðgang að auðlindum og þjónustu.

Skoðun
Fréttamynd

Er aukin einka­væðing lausnin?

Það ætti að vera augljóst öllum að hægri vængur íslenskra stjórnmála er hlynntur einkavæðingu í velferðarþjónustunni, í heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu og einnig í samgöngum.

Skoðun
Fréttamynd

Á að kjósa það sama og síðast?

Ójöfnuður í samfélagi hefur mjög neikvæðar afleiðingar sem ná bæði til efnahagslegra og félagslegra þátta. Efnahagslegur ójöfnuður, þar sem stór munur er á tekjum og eignum milli hópa, getur leiðir til minni félagslegs hreyfanleika og takmarkar tækifæri til framfara hjá þeim sem minna mega sín. 

Skoðun
Fréttamynd

Báknið burt - hvaða bákn?

Það var náttúrulega snjallt af hægri hugmyndasmiðjum að finna upp á hugtakinu „báknið burt” (remove the buteacracracy) og fullyrða að báknið bara vaxi og sé að koma okkur í þrot en nefna ekki einu orði hið raunverulega bákn í nútíma samfélagi sem er kapítalisminn.

Skoðun
Fréttamynd

Tekst hægrinu að rústa velferðarkerfunum í þetta sinn?

Íslenskir fjölmiðlar eru yfirleitt alltof kurteisir við stjórnmálamenn í viðtölum, láta þá komast upp með að tala bara um það sem þeim sjálfum þykir þægilegast að tala um, og áður en varir er tíminn búinn og maður situr eftir engu nær um raunverulega afstöðu þeirra til mála sem upphaflega var lagt upp með.

Skoðun
Fréttamynd

Er verið að blekkja fólk?

Það eru blikur á lofti í íslenskum stjórnmálum, allt getur farið á versta veg þrátt fyrir stórkostlegt afhroð sem Sjálfstæðisflokkurinn fær í skoðanakönnunum. Það eru nefnilega til flokkar sem eru tilbúnir til að halda uppi merkjum hans, Viðreisn og Miðflokkurinn sjá um nýfrjálshyggjuna og tekur við öfga hægrinu og Miðflokkurinn og Flokkur fólksins sjá um rasistana sem ber nú meira á en oft áður en hafa alltaf verið til staðar í Sjálfstæðisflokknum og reyndar víðar, til dæmis í Framsóknarflokknum.

Skoðun
Fréttamynd

Frægir í fram­boð

Er það ekki veikleikamerki flokka að finnast þeir þurfa að fylla oddvita sæti í kjördæmum með “frægu” fólki, fólki sem ekki hefur tekið þátt í flokksstarfi en er lyft fram fyrir félaga í flokknum sem sinnt hafa innra flokksstarfi árum eða jafnvel áratugum saman?

Skoðun
Fréttamynd

Er for­svaran­legt að kjósa Fram­sóknar­flokkinn?

Ég ætla ekki sjálfur að kjósa Framsóknarflokkinn en hvet þá sem ekki geta hugsað sér að kjósa Sósíalistaflokkinn eða Pírata að gera það, sérstaklega ykkur í mínu kjördæmi, Suðurkjördæmi þar sem Halla Hrund Logadóttir skipar fyrsta sætið.

Skoðun
Fréttamynd

Er Lands­virkjun til sölu?

Í síðasta pistli talaði ég meðal annars um tvær gjörólíkar sviðsmyndir sen væru sýnilegar í íslenskum stjórnmálum eftir kosningarnar 30. nóvember. Einsvegar að hægriflokkarnir með Sjálfstæðisflokk, Miðflokk og Viðreisn væru leiðandi öflin og hinsvegar vinstristjórn með Samfylkingu, Pírötum og Sósíalistum.

Skoðun
Fréttamynd

Al­þingis­kosningar 2024, fer allt á versta eða besta veg?

Ríkisstjórnin er fallin og komin tími til, atburðarásin síðan Katrín Jakobsdóttir yfirgaf stjórnmálin hefur ekki verið traustvekjandi fyrir þetta ríkisstjórnarsamstarf. Það hefur ekkert verið til staðar eftir brotthvarf hennar sem hefur getað haldið saman þessari ríkisstjórn. 

Skoðun
Fréttamynd

Er okur á leigumarkaði?

Leigjendur á Íslandi hafa glímt við alvarlegan húsnæðisvanda á síðustu árum, þar sem hækkanir á leiguverði hafa farið fram úr getu margra til að standa undir greiðslum. Veruleg skortur á leiguíbúðum hefur skapað mikla samkeppni á markaðnum, sem leiðir til hærra verðs og færri valkosta fyrir þá sem þurfa á leiguhúsnæði að halda.

Skoðun
Fréttamynd

Er ekki bara best?

Kapítalisminn hefur þróast í átt að kerfi sem veldur gífurlegum ójöfnuði, ósjálfbærum vexti og félagslegu óréttlæti. Græðgin sem fylgir nútíma kapítalisma, þar sem áherslan er á hámarksgróða fyrir stórfyrirtæki og fjárfesta, hefur leitt til aukins bils milli hinna ríku og fátæku.

Skoðun
Fréttamynd

Eru sósíaldemokratískir flokkar smátt og smátt að hverfa?

Sósíaldemokratiskir flokkar í Norður-Evrópu hafa færst lengra til hægri á síðustu áratugum, sérstaklega í samanburði við stefnu þeirra allt fram að Nýfrjálshyggju. Það eru margar vísbendingar um þessa þróun, og hún á sér margar birtingarmyndir. Tengsl við verkalýðshreyfinguna hefur víða minnkað eða breyst í umhyggju fyrir millistétt frekar en þeirra sem eru á lægstu launum.

Skoðun
Fréttamynd

Þetta gengur ekki lengur!

Það er ekki raunsætt að hagvöxtur geti haldið áfram áratugum eða jafnvel öldum saman í óbreyttri mynd á endanlegri jörð. Ástæðan er einföld og hún er sú að hagvöxtur eins og hann hefur verið skilgreindur í hefðbundnum efnahagskerfum, þar sem hann er mældur með stöðugri aukningu á framleiðslu og neyslu, er háður því að nýta auðlindir jarðarinnar. Þar sem jörðin hefur takmarkaðar auðlindir, svo sem jarðefni, orku og rými, getur þessi vöxtur ekki haldið áfram endalaust án þess að valda umtalsverðum umhverfisáhrifum, svo sem loftslagsbreytingum, jarðvegseyðingu, ofnýtingu fiskistofna og útrýmingu tegunda.

Skoðun
Fréttamynd

Hvert á að fara með ís­lenskt þjóð­fé­lag?

Miðflokkurinn er furðulegt fyrirbæri. Vill minnstu mögulegu umsvif ríkisins í þjóðarbúskapnum eins og Nýfrjálshyggjan, með eindæmum þjóðernissinnaður, íhaldssamur og einangrunarsinnaður eins og sumir flokkar voru á fjórða og inn á fimmta áratug síðustu aldar og svo er hann með eigin heimatilbúna rökhyggju sem virðist byggja á hliðar staðreyndum (alternativ facts) svipað og Trump. Lýðskrum er þó fremsti eiginleiki flokksins þar sem allt er gert til þess að ná aftur völdum, ekki fyrir almannahag heldur fyrir eigin ávinning og vina. Það er ekkert ólíklegt að Miðflokknum takist að haga málum svo, með hjálp kjósenda og lýðskrums náttúrulega, að þeir jafnvel komist í ráðherrastóla eftir næstu kosningar. Ég held að ég sé ekki einn um þá hugsun að finnast það hræðilegt.

Skoðun
Fréttamynd

Er hvergi hægt að vera í friði?

Ég var samferða ungri konu nýlega í bíl sem tók næstum fjórðung sólarhrings, við höfðum sammælst um að ég skildi miðla af minni þekkingu um umhverfisvísindi, sem ég aðeins hef komið að í mínum störfum, þar sem hún átti að skila inn ritgerð í þeim fræðum til háskólans eftir tvær vikur.

Skoðun
Fréttamynd

Ætlar Ís­land sömu leið og Svíar?

Ég talaði um stjórnlausan heim í síðasta pistli mínum. Þá var ég að meina stjórnlausan í svipaðri merkingu og þegar talað er um stjórnlausan bíl. Stjórnlausum bíl er ekki stýrt til þess að koma farþegum heilum á húfi á áfangastað, það er allt í óvissu um hvernig ferðin endar, og hún endar oftast illa.

Skoðun
Fréttamynd

Stjórn­laus heimur

Þegar fólk horfði til framtíðar eftir seinni heimsstyrjöld var það með björtum augum, allt gat bara orðið betra og framtíð barna og barnabarna yrði tryggð með friði, menntun og velsæld. Heimurinn færi aldrei aftur í þann forarpytt stríðsátaka sem ofstækisfullir leiðtogar höfðu leitt þjóðir sínar í, aldrei aftur má þetta ske, við verðum að koma í veg fyrir það á einhvern hátt að svona lagað endurtaki sig var viðkvæðið hjá nýjum leiðtogum.

Skoðun
Fréttamynd

Er skeið Sjálf­stæðis­flokksins liðið?

Sjálfstæðisflokkurinn hefur náttúrulega ekkert erindi í íslenskri pólitík annað en að standa vörð um hagsmuni ríkasta 10% þjóðarinnar. Hann hefur aldrei haft annað erindi og allt frá stofnun hans hefur hann verið helsta hindrun framfara í landinu

Skoðun
Fréttamynd

Er ESB lausnin fyrir Ís­land?

Ég get vel skilið þá sem horfa til nýs gjaldmiðils sem lausn allra vandamála við stjórn landsins. Það er náttúrulega ekki hægt að búa við þetta ófremdaraástand sem nú er þar sem vextir eru langt yfir því sem almenningur með húsnæðislán getur ráðið við og leiguverð er yfir öllu velsæmi.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er fram undan?

Ég gerði traust að umtalsefni í síðasta pistli eða öllu heldur aukið vantraust innan samfélagsins vegna aukins markaðsvæðingar á því sem áður var í höndum hins opinbera.

Skoðun
Fréttamynd

Markaðs­væðing og traust

Einkavæðing innan opinbera geirans hefur víðtæk áhrif á þjóðfélagið, langt út fyrir sjálft rekstrarform þeirra eininga sem verið er að einkavæða. Einkavæðingin opinberrar þjónustu breytir þjóðfélaginu í grundvallar atriðum, maður fer frá því að vera þátttakandi í einhverju sameiginlegu, samfélaginu sem maður telur sig vera hluti af, yfir í það að vera viðskipta aðili.

Skoðun
Fréttamynd

Nýfrjálshyggjan er ósjálfbær

Það er mér gjörsamlega ómögulegt að skilja að fólk sjái ekki hvernig lýðræðið á vesturlöndum er smátt og smátt að brotna niður vegna ofríkis kapítalismans. Allir innviðir þjóðfélaga eru að meira og minna leiti að brotna niður fram fyrir augunum á okkur en samt er því haldið fram að séum ríkari en áður hafi þekkst. Heilbrigðiskerfi, skólar og vegakerfi búa við fjárskort þrátt fyrir ríkidóminn.

Skoðun
Fréttamynd

Er allt í góðu?

Helmingaskiptaflokkarnir, Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa setið við völd á Íslandi nánast óslitið frá lýðveldisstofnun. Þessir flokkar skiptu með sér ágóðanum af hermanginu á sínum tíma og hafa alla tíð nýtt sér skipunarvaldið til þess að manna stöður í embættiskerfinu sínum mönnum, oft á ósvífinn hátt.

Skoðun
Fréttamynd

Er eitt nætur­gaman þess virði?

Það ætti öllum að vera ljóst að stór hluti þess vanda sem lýðræðið á vesturlöndum á að glíma við á sér rætur í áhrifum auðmanna á allt lýðræðisferlið. Við erum að horfa upp á hrun hins opna frjálslynda samfélags víða í löndunum og ástandið virðist bara fara versnandi.

Skoðun
  • «
  • 1
  • 2