Umhverfismál Fleiri snjóflóð af mannavöldum Þetta kemur fram í skýrslu Veðurstofu Íslands um snjóflóð á Íslandi síðastliðinn vetur. Innlent 25.10.2018 22:05 Vilja friðlýsa vatnasvið Jökulsár á Fjöllum og Markarfljóts Ráðherra segir ótrúlega ánægjulegt að sjá átak í friðlýsingum skila árangri. Innlent 23.10.2018 16:03 Loftslagsbreytingar lumbra á norðurskautinu "Við erum ekki nálægt því að vera tilbúin með verkefni, áætlanir og stefnumörkun til þess að byggja upp þol fyrir þessum breytingum,“ segir fyrrum vísindaráðgjafi Baracks Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Innlent 19.10.2018 14:12 Róttækra breytinga er þörf Hvernig verður lífið á Jörðinni árið 2118? Hækki hitastig jarðar um að meðaltali 2°C frá upphafi iðnbyltingar blasir afar dökk mynd við, samkvæmt skýrslu milliríkjanefndar SÞ um loftslagsbreytingar. Meðalhiti hefur þegar hækkað um 1°C og markmiðið verður að vera að fara ekki yfir 1,5°C. Skoðun 18.10.2018 17:10 Amazon-frumskógurinn í húfi í brasilísku forsetakosningunum Frambjóðandi hægrimanna boðar nær algert afturhvarf frá aðgerðum til að stemma stigu við loftslagsbreytingum af völdum manna. Hann þykir sigurstranglegur fyrir aðra umferð forsetakosninganna í Brasilíu. Erlent 17.10.2018 13:06 Unnur Brá fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum Unni Brá Konráðsdóttur, aðstoðarmanni ríkisstjórnarinnar, verður falið að tryggja samhæfingu loftslagsmála fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Innlent 16.10.2018 12:12 Gefin vika til að svara um Minden Umhverfisstofnun gaf í gær lögmanni breska fyrirtækisins Advanced Marine Services Ltd. vikufrest til að skila skýrslu um framvindu mála við flak þýska flutningaskipsins SS Minden. Innlent 15.10.2018 22:25 Lítill hluti plasts frá heimilum er flokkaður Þrátt fyrir að árangur hafi náðst í flokkun og endurvinnslu á síðustu árum er stærstur hluti heimilissorps urðaður. Innlent 12.10.2018 21:15 Bergbrot heldur áfram á Bretlandi Hæstiréttur Bretlands taldi ekkert benda til þess að sveitarstjórn þar sem bergbrot er stundað hafi ekki metið mögulega hættu af því nægilega vel. Erlent 12.10.2018 12:18 Höfum tólf ár til að ná loftslagsmarkmiðum Vísindanefnd Sameinuðu Þjóðana gaf út nýja skýrslu í dag um stöðu loftslagsmála en þar eru ríki heims hvött til að leggja meira af mörkum til að sporna gegn hlýnun jarðar. Erlent 8.10.2018 16:51 „Ef þú hefur efni á því að ferðast þá hefurðu líka efni á því að kolefnisjafna ferðalagið þitt“ Nokkur hundruð þúsund krónur hafa safnast í Votlendissjóð eftir að æ fleiri Íslendingar eru farnir að kolefnisjafna ferðalög sín. Fyrsti einstaklingurinn til að kolefnisjafna sínar ferðir greiddi tíu þúsund krónur í Votlendissjóð fyrir eitt tonn af útblæstri. Innlent 29.9.2018 19:24 Ríkið beðið um aðstoð við að breyta sulli í gull í Árborg Fráveitumál í Árborg verða tekin í gegn á næstunni, ekki síst á Selfossi þar sem tveggja þrepa hreinistöð verður komið upp á bökkum Ölfusár. Innlent 25.9.2018 07:26 Mengandi úrgangsefni eru enn á lóð United Silicon En frávik í verksmkiðjunni þrátt fyrir að hún sé ekki í starfsemi. Umhverfisstofnun heldur uppi eftirliti Innlent 26.9.2018 00:41 Í kringum landið á ellefu dögum Indverjinn Sushil Reddy lauk í gær hringferð sinni um landið á rafhjóli. Innlent 23.9.2018 22:07 Friðlýsingar á dagskrá Náttúra Íslands er einstök og það er okkar að gæta að töfrum hennar Skoðun 20.9.2018 16:47 Eldislaxinn var að því kominn að hrygna í Eyjafjarðaránni Hrygnan sem veiddist í Eyjafjarðará var kynþroska og komin að því að hrygna. Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva segir fjölda eldislaxa í ám landsins innan áhættuviðmiða. Fjórir eldislaxar hafa nú þegar verið staðfestir í íslenskum veiðiám í sumar. Veiðifélögin hafa gríðarlegar áhyggjur af málinu. Innlent 20.9.2018 21:58 Endurhæfingarstöð fyrir ránfugla meðal styrkþega Landsbankans Tólf verkefni hlutu umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans í gær. Innlent 20.9.2018 15:50 Bíóleikmyndin Jarlhettur Skammt undan er Langjökull og minnir umhverfið helst á atriði úr bíómynd um Hringadróttinssögu. Innlent 19.9.2018 22:18 Margir vilja banna flugelda Meirihluti landsmanna er fylgjandi því að settar verði strangari reglur um notkun flugelda. Innlent 19.9.2018 22:20 Bílabylting Losun gróðurhúsalofttegunda vegna bruna jarðefnaeldsneytis í vegasamgöngum jókst um 75 prósent á tímabilinu frá 1990 til 2016, og útlit er fyrir að losunin muni halda áfram að aukast á næstu misserum með aukinni umferð. Skoðun 18.9.2018 06:59 Ólafur Már og Tómas hlutu fjölmiðlaverðlaun umhverfisráðuneytisins Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson hlutu í dag fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Sveinn Runólfsson fékk Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Innlent 17.9.2018 13:37 Leggja til friðlýsingu þriggja svæða Umhverfisstofnun hefur lagt fram til kynningar tillögur að friðlýsingu þriggja svæða á hálendinu. Innlent 14.9.2018 18:03 Misskilningur olli því að allir rafbílatenglarnir eru ekki tengdir Framkvæmdastjóri Veitna segir misskilning hafa valdið því að ekki sé búið að tengja rafmagn í stóran hluta þeirra tengla fyrir rafbíla sem Reykjavíkurborg hefur sett upp. Hún segir að málið verði afgreitt á næstunni. Innlent 13.9.2018 19:13 Óttast að Flórens valdi umhverfisslysi Yfirvöld í Norður-Karólínu Bandaríkjanna óttast að gríðarleg úrkoma og flóð af völdum fellibylsins Flórensar geti valdið umhverfisslysi í ríkinu. Óttast er að flæði yfir staði þar sem mengaður úrgangur frá iðnaðarsvæðum er geymdur geti mengungin borist í drykkjarvatn. Erlent 12.9.2018 22:37 Kjartan Kjartansson tilnefndur til Fjölmiðlaverðlauna Blaðamaður Vísis er einn þriggja sem kemur til greina en hann hefur sérhæft sig í umfjöllun um loftslagsmál. Innlent 12.9.2018 18:33 Ísland meðal ríkja sem stöðvuðu stofnun griðarsvæðis hvala í S-Atlantshafi Tillaga um stofnun griðarsvæðis í Suður-Atlantshafi var felld á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins. Erlent 12.9.2018 11:20 Dularfulla minkagildruhvarfið Níu minkagildrum hefur verið stolið úr Skorradalnum. Innlent 10.9.2018 14:32 Bílaviðgerðir í núverandi mynd leggist af Smurverkstæði, pústþjónusta, bremsuviðgerðir og bílaverkstæði í núverandi mynd verða úr sögunni á næstu árum ef markmið ríkistjórnarinnar um rafbílavæðingu bílaflotans ganga eftir að sögn eiganda vélaverkstæðis. Greinin muni laga sig að þróuninni en ljóst sé að gríðarlegar breytingar verði á öllum störfum. Innlent 11.9.2018 18:06 Varkár bjartsýni um loftslagsáætlun ríkisstjórnarinnar Gagnrýnt er að í samgöngumálum boði aðgerðaáætlun í loftslagsmálum aðeins aðlögun á núverandi samgönguháttum að minni losun frekar en kerfisbreytingu með meiri áherslu á almenningssamgöngur og aðra vistvænni ferðamáta. Innlent 11.9.2018 12:50 Loftmengun stærsta heilsufarsógnin í Evrópu Um tífalt fleiri deyja fyrir aldur fram af völdum loftmengunar en umferðarslysa í Evrópu. Erlent 11.9.2018 11:07 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 89 90 … 94 ›
Fleiri snjóflóð af mannavöldum Þetta kemur fram í skýrslu Veðurstofu Íslands um snjóflóð á Íslandi síðastliðinn vetur. Innlent 25.10.2018 22:05
Vilja friðlýsa vatnasvið Jökulsár á Fjöllum og Markarfljóts Ráðherra segir ótrúlega ánægjulegt að sjá átak í friðlýsingum skila árangri. Innlent 23.10.2018 16:03
Loftslagsbreytingar lumbra á norðurskautinu "Við erum ekki nálægt því að vera tilbúin með verkefni, áætlanir og stefnumörkun til þess að byggja upp þol fyrir þessum breytingum,“ segir fyrrum vísindaráðgjafi Baracks Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Innlent 19.10.2018 14:12
Róttækra breytinga er þörf Hvernig verður lífið á Jörðinni árið 2118? Hækki hitastig jarðar um að meðaltali 2°C frá upphafi iðnbyltingar blasir afar dökk mynd við, samkvæmt skýrslu milliríkjanefndar SÞ um loftslagsbreytingar. Meðalhiti hefur þegar hækkað um 1°C og markmiðið verður að vera að fara ekki yfir 1,5°C. Skoðun 18.10.2018 17:10
Amazon-frumskógurinn í húfi í brasilísku forsetakosningunum Frambjóðandi hægrimanna boðar nær algert afturhvarf frá aðgerðum til að stemma stigu við loftslagsbreytingum af völdum manna. Hann þykir sigurstranglegur fyrir aðra umferð forsetakosninganna í Brasilíu. Erlent 17.10.2018 13:06
Unnur Brá fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum Unni Brá Konráðsdóttur, aðstoðarmanni ríkisstjórnarinnar, verður falið að tryggja samhæfingu loftslagsmála fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Innlent 16.10.2018 12:12
Gefin vika til að svara um Minden Umhverfisstofnun gaf í gær lögmanni breska fyrirtækisins Advanced Marine Services Ltd. vikufrest til að skila skýrslu um framvindu mála við flak þýska flutningaskipsins SS Minden. Innlent 15.10.2018 22:25
Lítill hluti plasts frá heimilum er flokkaður Þrátt fyrir að árangur hafi náðst í flokkun og endurvinnslu á síðustu árum er stærstur hluti heimilissorps urðaður. Innlent 12.10.2018 21:15
Bergbrot heldur áfram á Bretlandi Hæstiréttur Bretlands taldi ekkert benda til þess að sveitarstjórn þar sem bergbrot er stundað hafi ekki metið mögulega hættu af því nægilega vel. Erlent 12.10.2018 12:18
Höfum tólf ár til að ná loftslagsmarkmiðum Vísindanefnd Sameinuðu Þjóðana gaf út nýja skýrslu í dag um stöðu loftslagsmála en þar eru ríki heims hvött til að leggja meira af mörkum til að sporna gegn hlýnun jarðar. Erlent 8.10.2018 16:51
„Ef þú hefur efni á því að ferðast þá hefurðu líka efni á því að kolefnisjafna ferðalagið þitt“ Nokkur hundruð þúsund krónur hafa safnast í Votlendissjóð eftir að æ fleiri Íslendingar eru farnir að kolefnisjafna ferðalög sín. Fyrsti einstaklingurinn til að kolefnisjafna sínar ferðir greiddi tíu þúsund krónur í Votlendissjóð fyrir eitt tonn af útblæstri. Innlent 29.9.2018 19:24
Ríkið beðið um aðstoð við að breyta sulli í gull í Árborg Fráveitumál í Árborg verða tekin í gegn á næstunni, ekki síst á Selfossi þar sem tveggja þrepa hreinistöð verður komið upp á bökkum Ölfusár. Innlent 25.9.2018 07:26
Mengandi úrgangsefni eru enn á lóð United Silicon En frávik í verksmkiðjunni þrátt fyrir að hún sé ekki í starfsemi. Umhverfisstofnun heldur uppi eftirliti Innlent 26.9.2018 00:41
Í kringum landið á ellefu dögum Indverjinn Sushil Reddy lauk í gær hringferð sinni um landið á rafhjóli. Innlent 23.9.2018 22:07
Friðlýsingar á dagskrá Náttúra Íslands er einstök og það er okkar að gæta að töfrum hennar Skoðun 20.9.2018 16:47
Eldislaxinn var að því kominn að hrygna í Eyjafjarðaránni Hrygnan sem veiddist í Eyjafjarðará var kynþroska og komin að því að hrygna. Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva segir fjölda eldislaxa í ám landsins innan áhættuviðmiða. Fjórir eldislaxar hafa nú þegar verið staðfestir í íslenskum veiðiám í sumar. Veiðifélögin hafa gríðarlegar áhyggjur af málinu. Innlent 20.9.2018 21:58
Endurhæfingarstöð fyrir ránfugla meðal styrkþega Landsbankans Tólf verkefni hlutu umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans í gær. Innlent 20.9.2018 15:50
Bíóleikmyndin Jarlhettur Skammt undan er Langjökull og minnir umhverfið helst á atriði úr bíómynd um Hringadróttinssögu. Innlent 19.9.2018 22:18
Margir vilja banna flugelda Meirihluti landsmanna er fylgjandi því að settar verði strangari reglur um notkun flugelda. Innlent 19.9.2018 22:20
Bílabylting Losun gróðurhúsalofttegunda vegna bruna jarðefnaeldsneytis í vegasamgöngum jókst um 75 prósent á tímabilinu frá 1990 til 2016, og útlit er fyrir að losunin muni halda áfram að aukast á næstu misserum með aukinni umferð. Skoðun 18.9.2018 06:59
Ólafur Már og Tómas hlutu fjölmiðlaverðlaun umhverfisráðuneytisins Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson hlutu í dag fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Sveinn Runólfsson fékk Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Innlent 17.9.2018 13:37
Leggja til friðlýsingu þriggja svæða Umhverfisstofnun hefur lagt fram til kynningar tillögur að friðlýsingu þriggja svæða á hálendinu. Innlent 14.9.2018 18:03
Misskilningur olli því að allir rafbílatenglarnir eru ekki tengdir Framkvæmdastjóri Veitna segir misskilning hafa valdið því að ekki sé búið að tengja rafmagn í stóran hluta þeirra tengla fyrir rafbíla sem Reykjavíkurborg hefur sett upp. Hún segir að málið verði afgreitt á næstunni. Innlent 13.9.2018 19:13
Óttast að Flórens valdi umhverfisslysi Yfirvöld í Norður-Karólínu Bandaríkjanna óttast að gríðarleg úrkoma og flóð af völdum fellibylsins Flórensar geti valdið umhverfisslysi í ríkinu. Óttast er að flæði yfir staði þar sem mengaður úrgangur frá iðnaðarsvæðum er geymdur geti mengungin borist í drykkjarvatn. Erlent 12.9.2018 22:37
Kjartan Kjartansson tilnefndur til Fjölmiðlaverðlauna Blaðamaður Vísis er einn þriggja sem kemur til greina en hann hefur sérhæft sig í umfjöllun um loftslagsmál. Innlent 12.9.2018 18:33
Ísland meðal ríkja sem stöðvuðu stofnun griðarsvæðis hvala í S-Atlantshafi Tillaga um stofnun griðarsvæðis í Suður-Atlantshafi var felld á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins. Erlent 12.9.2018 11:20
Dularfulla minkagildruhvarfið Níu minkagildrum hefur verið stolið úr Skorradalnum. Innlent 10.9.2018 14:32
Bílaviðgerðir í núverandi mynd leggist af Smurverkstæði, pústþjónusta, bremsuviðgerðir og bílaverkstæði í núverandi mynd verða úr sögunni á næstu árum ef markmið ríkistjórnarinnar um rafbílavæðingu bílaflotans ganga eftir að sögn eiganda vélaverkstæðis. Greinin muni laga sig að þróuninni en ljóst sé að gríðarlegar breytingar verði á öllum störfum. Innlent 11.9.2018 18:06
Varkár bjartsýni um loftslagsáætlun ríkisstjórnarinnar Gagnrýnt er að í samgöngumálum boði aðgerðaáætlun í loftslagsmálum aðeins aðlögun á núverandi samgönguháttum að minni losun frekar en kerfisbreytingu með meiri áherslu á almenningssamgöngur og aðra vistvænni ferðamáta. Innlent 11.9.2018 12:50
Loftmengun stærsta heilsufarsógnin í Evrópu Um tífalt fleiri deyja fyrir aldur fram af völdum loftmengunar en umferðarslysa í Evrópu. Erlent 11.9.2018 11:07