Evrópudeild UEFA Bauð leikmönnunum bónus þjálfarans ef þeir slá út Man. United Ståle Solbakken, þjálfari FCK, hefur boðið leikmönnum sínum sinn eigin bónus takist þeim að slá út Manchester United. Fótbolti 10.8.2020 13:30 Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. Íslenski boltinn 10.8.2020 12:48 Rashford og Martial þurfa ekki að glíma við Ragnar í kvöld Ragnar Sigurðsson er ekki í leikmannahópi FCK sem mætir enska stórliðinu Manchester United í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 10.8.2020 12:30 FH fær heimaleik í Evrópukeppninni og Breiðablik mætir Rosenborg Búið er að draga í næstu umferðir Evrópukeppnnanna tveggja. Íslenski boltinn 10.8.2020 11:15 Dagskráin í dag: United mætir Dönunum í Þýskalandi og Pepsi Max stúkan Fjórar beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 Sports í dag. Þrjár frá fótbolta og ein úr heimi rafíþróttanna. Sport 10.8.2020 06:00 „Fótboltinn er eina atvinnugreinin sem er algjörlega lömuð eða lokuð“ Páll Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar KR segir að liðin fjögur sem taka þátt í Evrópukeppnum UEFA þurfi að spila alvöru leiki og það sem fyrst. Íslenski boltinn 9.8.2020 20:15 Makaði barnaolíu á Traoré fyrir leik Adama Traoré lætur bera á sig barnaolíu fyrir leiki til að andstæðingar Wolves eigi erfiðara með að ná taka á sér. Enski boltinn 7.8.2020 20:00 Sjáðu markið sem skaut Wolves áfram ásamt öllum hinum Öll mörk kvöldsins úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar má sjá hér. Fótbolti 6.8.2020 22:00 Jimenez skaut Úlfunum áfram | Öruggt hjá Basel Raul Jimenez skaut Wolves áfram úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Basel fór örugglega áfram en þetta voru síðustu tvö liðin til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum. Fótbolti 6.8.2020 18:31 Sevilla og Leverkusen örugglega áfram Sevilla og Bayer Leverkusen komust örugglega áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar með sigrum í kvöld. Fótbolti 6.8.2020 16:16 Kenndi slæmum nætursvefni og flugeldum um tapið Okan Buruk, þjálfari tyrknesku meistaranna í Istanbul Basaksehir, segir að slæmur nætursvefn og flugeldar fyrir utan hótel þeirra hafi ekki hjálpað til í leiknum í gær. Fótbolti 6.8.2020 12:00 Danirnir máttu ekki vera á pöllunum en stemningin var rosaleg fyrir utan völlinn Það máttu engir áhorfendur vera á pöllunum í Evrópuleikjum gærkvöldsins en stuðningsmenn danska liðsins FCK mættu þess í stað bara fyrir utan völlinn og höfðu gaman. Fótbolti 6.8.2020 10:30 Dagskráin í dag: Evrópudeildin í fótbolta og nóg af golfi Það eru engar beinar útsendingar frá Íslandi á Stöð 2 Sport eða hliðarrásum í dag. Þó eru tveir leikir í Evrópudeildinni á dagskrá ásamt tveimur golfmótum. Sport 6.8.2020 06:00 Sjáðu öll mörk kvöldsins í Evrópudeildinni | Hvert öðru glæsilegra Alls voru 11 mörk skoruð í þeim fjórum leikjum sem fóru fram í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 5.8.2020 21:46 United vann með herkjum | Lukaku og Eriksen skutu Inter áfram Manchester United og Inter Milan eru komin áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 5.8.2020 18:30 Öruggt hjá Kaupmannahöfn og Shakhtar | Ragnar mætir Man United FC Kaupmannahöfn og Shakhtar Donetsk eru komin áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir örugga 3-0 sigra í kvöld. Fótbolti 5.8.2020 16:16 Ragnar spilar ekki gegn Robinho, Demba Ba og félögum í kvöld Ragnar Sigurðsson er ekki í leikmannahópi FCK sem mætir Istanbul Basaksehir í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 5.8.2020 10:30 Dagskráin í dag: Ragnar Sig og Man United í Evrópudeildinni Það er lítið um að vera í íslenskum íþróttum í dag en örvæntið ekki. Evrópudeildin fer aftur af stað með tveimur leikjum. Þá fer úrslitaleikur Vodafone-deildarinnar fram. Sport 5.8.2020 06:02 Tuttuguogsex Evrópuleikir í ágúst Keppni í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni lýkur í ágúst. Veislan hefst á morgun. Fótbolti 4.8.2020 15:46 FH gæti mætt Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar Fari svo að FH komist í gegnum fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar gæti félagið mætt enska stórliðinu Tottenham í 2. umferðinni. Íslenski boltinn 1.8.2020 21:34 Ragnar hjá FCK fram að Englandsleik og gæti mætt United FC Köbenhavn ætlar ekki að vera án Ragnars Sigurðssonar þegar liðið mætir Tyrklandsmeisturum Istanbul Basaksehir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 29.7.2020 12:31 Solskjær er búinn að senda stjóranum hans Ragnars skilaboð Vinni Ragnar Sigurðsson og félagar í FCK einvígið gegn Istanbul Basaksehir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar bíður þeirra væntanlega viðureign gegn Manchester United. Fótbolti 14.7.2020 07:00 Búið að draga í Evrópudeildinni | Man Utd mætir Başakşehir eða Kaupmannahöfn Dregið var í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Enska liðið Manchester United mætir İstanbul Başakşehir eða FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 10.7.2020 09:36 Dregið í Meistara- og Evrópudeildinni í beinni á Stöð 2 Sport Dregið verður í átta liða og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar í dag. Fótbolti 10.7.2020 07:32 Dagskráin í dag: Breiðablik og Fylkir mæta aftur eftir sóttkví, Meistaradeildardráttur, Real Madrid og PGA Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, dregið verður í Meistara- og Evrópudeildinni, tveir leikir í spænska boltanum, toppslagur í ensku b-deildinni, PGA mótaröðin og Mjólkurbikar kvenna. Sport 10.7.2020 06:01 Einn leikur í stað tveggja í forkeppnum Evrópudeildarinnar og Meistaradeildarinnar Það verða margar breytingar á keppnum á vegum UEFA í ár vegna kórónuveirufaraldursins og breytingar verða á keppnum þar sem íslensk lið taka þátt. Fótbolti 17.6.2020 16:18 Vonast til að Rúmenarnir komi í október Vonir standa til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta leiki gegn Rúmeníu í október í umspilinu um sæti á EM á næsta ári. Fjögur íslensk félagslið bíða í mikilli óvissu um forkeppni Meistaradeildar og Evrópudeildar. Þessi mál ættu að skýrast í vikunni. Fótbolti 16.6.2020 12:30 Nær öruggt að Meistaradeildin mun fara fram með breyttu sniði í Portúgal Þeir leikir sem eiga eftir að fara fram í Meistaradeildinni munu fara fram í Lissabon í Portúgal. Fótbolti 16.6.2020 09:05 Dagskráin í dag: Úrvalsleikir frá síðasta sumri, Madridarslagir og úrslitaleikir í Evrópukeppnum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 9.6.2020 06:00 Úrslitaleikurinn tekinn frá Tyrkjum Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður ekki spilaður í Istanbúl í Tyrklandi eins og til stóð. Leikurinn átti að fara fram í dag en kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir það. Fótbolti 30.5.2020 09:00 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 81 ›
Bauð leikmönnunum bónus þjálfarans ef þeir slá út Man. United Ståle Solbakken, þjálfari FCK, hefur boðið leikmönnum sínum sinn eigin bónus takist þeim að slá út Manchester United. Fótbolti 10.8.2020 13:30
Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. Íslenski boltinn 10.8.2020 12:48
Rashford og Martial þurfa ekki að glíma við Ragnar í kvöld Ragnar Sigurðsson er ekki í leikmannahópi FCK sem mætir enska stórliðinu Manchester United í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 10.8.2020 12:30
FH fær heimaleik í Evrópukeppninni og Breiðablik mætir Rosenborg Búið er að draga í næstu umferðir Evrópukeppnnanna tveggja. Íslenski boltinn 10.8.2020 11:15
Dagskráin í dag: United mætir Dönunum í Þýskalandi og Pepsi Max stúkan Fjórar beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 Sports í dag. Þrjár frá fótbolta og ein úr heimi rafíþróttanna. Sport 10.8.2020 06:00
„Fótboltinn er eina atvinnugreinin sem er algjörlega lömuð eða lokuð“ Páll Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar KR segir að liðin fjögur sem taka þátt í Evrópukeppnum UEFA þurfi að spila alvöru leiki og það sem fyrst. Íslenski boltinn 9.8.2020 20:15
Makaði barnaolíu á Traoré fyrir leik Adama Traoré lætur bera á sig barnaolíu fyrir leiki til að andstæðingar Wolves eigi erfiðara með að ná taka á sér. Enski boltinn 7.8.2020 20:00
Sjáðu markið sem skaut Wolves áfram ásamt öllum hinum Öll mörk kvöldsins úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar má sjá hér. Fótbolti 6.8.2020 22:00
Jimenez skaut Úlfunum áfram | Öruggt hjá Basel Raul Jimenez skaut Wolves áfram úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Basel fór örugglega áfram en þetta voru síðustu tvö liðin til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum. Fótbolti 6.8.2020 18:31
Sevilla og Leverkusen örugglega áfram Sevilla og Bayer Leverkusen komust örugglega áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar með sigrum í kvöld. Fótbolti 6.8.2020 16:16
Kenndi slæmum nætursvefni og flugeldum um tapið Okan Buruk, þjálfari tyrknesku meistaranna í Istanbul Basaksehir, segir að slæmur nætursvefn og flugeldar fyrir utan hótel þeirra hafi ekki hjálpað til í leiknum í gær. Fótbolti 6.8.2020 12:00
Danirnir máttu ekki vera á pöllunum en stemningin var rosaleg fyrir utan völlinn Það máttu engir áhorfendur vera á pöllunum í Evrópuleikjum gærkvöldsins en stuðningsmenn danska liðsins FCK mættu þess í stað bara fyrir utan völlinn og höfðu gaman. Fótbolti 6.8.2020 10:30
Dagskráin í dag: Evrópudeildin í fótbolta og nóg af golfi Það eru engar beinar útsendingar frá Íslandi á Stöð 2 Sport eða hliðarrásum í dag. Þó eru tveir leikir í Evrópudeildinni á dagskrá ásamt tveimur golfmótum. Sport 6.8.2020 06:00
Sjáðu öll mörk kvöldsins í Evrópudeildinni | Hvert öðru glæsilegra Alls voru 11 mörk skoruð í þeim fjórum leikjum sem fóru fram í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 5.8.2020 21:46
United vann með herkjum | Lukaku og Eriksen skutu Inter áfram Manchester United og Inter Milan eru komin áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 5.8.2020 18:30
Öruggt hjá Kaupmannahöfn og Shakhtar | Ragnar mætir Man United FC Kaupmannahöfn og Shakhtar Donetsk eru komin áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir örugga 3-0 sigra í kvöld. Fótbolti 5.8.2020 16:16
Ragnar spilar ekki gegn Robinho, Demba Ba og félögum í kvöld Ragnar Sigurðsson er ekki í leikmannahópi FCK sem mætir Istanbul Basaksehir í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 5.8.2020 10:30
Dagskráin í dag: Ragnar Sig og Man United í Evrópudeildinni Það er lítið um að vera í íslenskum íþróttum í dag en örvæntið ekki. Evrópudeildin fer aftur af stað með tveimur leikjum. Þá fer úrslitaleikur Vodafone-deildarinnar fram. Sport 5.8.2020 06:02
Tuttuguogsex Evrópuleikir í ágúst Keppni í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni lýkur í ágúst. Veislan hefst á morgun. Fótbolti 4.8.2020 15:46
FH gæti mætt Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar Fari svo að FH komist í gegnum fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar gæti félagið mætt enska stórliðinu Tottenham í 2. umferðinni. Íslenski boltinn 1.8.2020 21:34
Ragnar hjá FCK fram að Englandsleik og gæti mætt United FC Köbenhavn ætlar ekki að vera án Ragnars Sigurðssonar þegar liðið mætir Tyrklandsmeisturum Istanbul Basaksehir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 29.7.2020 12:31
Solskjær er búinn að senda stjóranum hans Ragnars skilaboð Vinni Ragnar Sigurðsson og félagar í FCK einvígið gegn Istanbul Basaksehir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar bíður þeirra væntanlega viðureign gegn Manchester United. Fótbolti 14.7.2020 07:00
Búið að draga í Evrópudeildinni | Man Utd mætir Başakşehir eða Kaupmannahöfn Dregið var í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Enska liðið Manchester United mætir İstanbul Başakşehir eða FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 10.7.2020 09:36
Dregið í Meistara- og Evrópudeildinni í beinni á Stöð 2 Sport Dregið verður í átta liða og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar í dag. Fótbolti 10.7.2020 07:32
Dagskráin í dag: Breiðablik og Fylkir mæta aftur eftir sóttkví, Meistaradeildardráttur, Real Madrid og PGA Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, dregið verður í Meistara- og Evrópudeildinni, tveir leikir í spænska boltanum, toppslagur í ensku b-deildinni, PGA mótaröðin og Mjólkurbikar kvenna. Sport 10.7.2020 06:01
Einn leikur í stað tveggja í forkeppnum Evrópudeildarinnar og Meistaradeildarinnar Það verða margar breytingar á keppnum á vegum UEFA í ár vegna kórónuveirufaraldursins og breytingar verða á keppnum þar sem íslensk lið taka þátt. Fótbolti 17.6.2020 16:18
Vonast til að Rúmenarnir komi í október Vonir standa til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta leiki gegn Rúmeníu í október í umspilinu um sæti á EM á næsta ári. Fjögur íslensk félagslið bíða í mikilli óvissu um forkeppni Meistaradeildar og Evrópudeildar. Þessi mál ættu að skýrast í vikunni. Fótbolti 16.6.2020 12:30
Nær öruggt að Meistaradeildin mun fara fram með breyttu sniði í Portúgal Þeir leikir sem eiga eftir að fara fram í Meistaradeildinni munu fara fram í Lissabon í Portúgal. Fótbolti 16.6.2020 09:05
Dagskráin í dag: Úrvalsleikir frá síðasta sumri, Madridarslagir og úrslitaleikir í Evrópukeppnum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 9.6.2020 06:00
Úrslitaleikurinn tekinn frá Tyrkjum Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður ekki spilaður í Istanbúl í Tyrklandi eins og til stóð. Leikurinn átti að fara fram í dag en kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir það. Fótbolti 30.5.2020 09:00