Stóriðja Byrjað að reisa gagnaver á Blönduósi Gagnaver Borealis Data Center verður tekið í notkun síðla hausts ef framkvæmdir ganga vel á Blönduósi. Mikil lyftistöng fyrir atvinnulíf á NV-landi. Innlent 25.6.2018 01:13 Afkoma álversins í Straumsvík batnar Álver Rio Tinto Alcan í Straumsvík tapaði tæpum 393 þúsund dölum eða sem jafngildir 43 milljónum króna í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 20.6.2018 02:01 Álver Norðuráls hagnast um þrjá milljarða króna Álver Norðuráls á Grundartanga skilaði hagnaði upp á 29 milljónir dala, sem jafngildir ríflega 3 milljörðum króna, á síðasta ári samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 17.5.2018 01:44 Kveikt á fyrsta ofninum á Bakka í vikunni Stjórnendur kísilvers PCC á Bakka við Húsavík segja að uppsetning versins miði vel áfram. Viðskipti innlent 16.4.2018 06:21 Hagfræðidoktor meðal verkamanna á Húsavík Gangsetning PCC á Bakka frestast enn. Þjóðerni starfsmannanna eru hátt á annan tug og menntunarstigið fjölbreytt. Meðal verkamanna eru doktor í hagfræði, hjúkrunarfræðingur, meistari í efnafræði og meistari í enskum bókmenntum. Innlent 2.3.2018 05:26 Stóriðja kemur ekki í veg fyrir flótta ungs fólks af landsbyggðinni Niðurstöður víðtækrar könnunnar gefa til kynna að sýn stjórnvalda í atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni sé engan veginn í takt við hug þeirra ungmenna sem þar búa. Innlent 1.11.2015 11:34 Krefjast þess að Ísland víki frá stóriðjustefnu sinni Loftslagsganga Reykjavíkur fer frá Kárastíg klukkan 14 í dag og niður á Austurvöll þar sem kröfufundur verður haldinn. Gangan er hluti af alþjóðlegri hreyfingu, People's Climate March. Innlent 21.9.2014 11:20 Segir fátt koma í veg fyrir álver í Helguvík Fátt kemur í veg fyrir byggingu álvers í Helguvík eftir undirritun orkusamnings í gær segir bæjarstjórinn í Reykjanesbæ. En álversandstæðingar Sólar á Suðurnesjum eru á öðru máli. Innlent 24.4.2007 19:27 Á þriðja þúsund manns hafa sótt um vinnu Undirbúningur að umhverfismati fyrir álver Alcoa á Húsavík er að hefjast eftir að fyrirtækið ákvað að hefja þriðja áfanga að undirbúningi að byggingu álvers þar. Hátt á þriðja þúsund manns hafa sótt um starf hjá Alcoa Fjarðaráli á Reyðarfirði. Innlent 23.4.2007 18:02 Framleiðsla hafin í stærsta álveri landsins Framleiðsla er hafin í Fjarðaáli, stærsta álveri á Íslandi. Fyrst um sinn verða aðeins fjörtíu ker keyrð í verksmiðjunni en búist er við að hún hafi náð fullum afköstum fyrir lok ársins. Innlent 19.4.2007 18:35 Miklar vegaframkvæmdir fara illa saman með uppbyggingu stóriðju Það fer illa saman að ætla sér að leggja Sundabraut og tvöfalda Hvalfjarðargöng á sama tíma og uppi eru áform um stækkun og uppbyggingu nýrra álvera, segir framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Nauðsynlegt sé að auka útflutning, meðal annars á áli, til að vinna gegn gríðarlegum viðskiptahalla, en samgöngumannvirki eigi að skipuleggja til lengri tíma. Innlent 25.3.2007 16:53 « ‹ 5 6 7 8 ›
Byrjað að reisa gagnaver á Blönduósi Gagnaver Borealis Data Center verður tekið í notkun síðla hausts ef framkvæmdir ganga vel á Blönduósi. Mikil lyftistöng fyrir atvinnulíf á NV-landi. Innlent 25.6.2018 01:13
Afkoma álversins í Straumsvík batnar Álver Rio Tinto Alcan í Straumsvík tapaði tæpum 393 þúsund dölum eða sem jafngildir 43 milljónum króna í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 20.6.2018 02:01
Álver Norðuráls hagnast um þrjá milljarða króna Álver Norðuráls á Grundartanga skilaði hagnaði upp á 29 milljónir dala, sem jafngildir ríflega 3 milljörðum króna, á síðasta ári samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 17.5.2018 01:44
Kveikt á fyrsta ofninum á Bakka í vikunni Stjórnendur kísilvers PCC á Bakka við Húsavík segja að uppsetning versins miði vel áfram. Viðskipti innlent 16.4.2018 06:21
Hagfræðidoktor meðal verkamanna á Húsavík Gangsetning PCC á Bakka frestast enn. Þjóðerni starfsmannanna eru hátt á annan tug og menntunarstigið fjölbreytt. Meðal verkamanna eru doktor í hagfræði, hjúkrunarfræðingur, meistari í efnafræði og meistari í enskum bókmenntum. Innlent 2.3.2018 05:26
Stóriðja kemur ekki í veg fyrir flótta ungs fólks af landsbyggðinni Niðurstöður víðtækrar könnunnar gefa til kynna að sýn stjórnvalda í atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni sé engan veginn í takt við hug þeirra ungmenna sem þar búa. Innlent 1.11.2015 11:34
Krefjast þess að Ísland víki frá stóriðjustefnu sinni Loftslagsganga Reykjavíkur fer frá Kárastíg klukkan 14 í dag og niður á Austurvöll þar sem kröfufundur verður haldinn. Gangan er hluti af alþjóðlegri hreyfingu, People's Climate March. Innlent 21.9.2014 11:20
Segir fátt koma í veg fyrir álver í Helguvík Fátt kemur í veg fyrir byggingu álvers í Helguvík eftir undirritun orkusamnings í gær segir bæjarstjórinn í Reykjanesbæ. En álversandstæðingar Sólar á Suðurnesjum eru á öðru máli. Innlent 24.4.2007 19:27
Á þriðja þúsund manns hafa sótt um vinnu Undirbúningur að umhverfismati fyrir álver Alcoa á Húsavík er að hefjast eftir að fyrirtækið ákvað að hefja þriðja áfanga að undirbúningi að byggingu álvers þar. Hátt á þriðja þúsund manns hafa sótt um starf hjá Alcoa Fjarðaráli á Reyðarfirði. Innlent 23.4.2007 18:02
Framleiðsla hafin í stærsta álveri landsins Framleiðsla er hafin í Fjarðaáli, stærsta álveri á Íslandi. Fyrst um sinn verða aðeins fjörtíu ker keyrð í verksmiðjunni en búist er við að hún hafi náð fullum afköstum fyrir lok ársins. Innlent 19.4.2007 18:35
Miklar vegaframkvæmdir fara illa saman með uppbyggingu stóriðju Það fer illa saman að ætla sér að leggja Sundabraut og tvöfalda Hvalfjarðargöng á sama tíma og uppi eru áform um stækkun og uppbyggingu nýrra álvera, segir framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Nauðsynlegt sé að auka útflutning, meðal annars á áli, til að vinna gegn gríðarlegum viðskiptahalla, en samgöngumannvirki eigi að skipuleggja til lengri tíma. Innlent 25.3.2007 16:53