Samgöngur Bein útsending: Samgönguþing 2018 Samgönguþing 2018 verður haldið á Hótel Sögu í Reykjavík í dag klukkan 13-16.30. Innlent 21.6.2018 10:22 Rútumiðstöð ekki í bága við skipulag Samgöngumiðstöð rútufyrirtækja við Skógarhlíð 10 stangast ekki á við skipulag. Innlent 21.6.2018 05:24 Ríkið fær Hvalfjarðargöngin í haust og hætt að rukka í september Ríkið tekur við Hvalfjarðargöngum seint í haust og einkahlutafélaginu Speli, sem á og rekur göngin, verður slitið í framhaldinu. Gjaldheimtu verður hætt í september. Innlent 20.6.2018 16:55 Stefnt að því að afnema stöðvaskyldu og kvóta Stefnt að því að breyta rekstrarumhverfi leigubifreiða fyrir 2020. Hanna Katrín Friðriksson saknar þess að minnst sé á tækninýjungar við gjaldtöku. Slíkt gæti gert fyrirtækjum á borð við Uber hægara um vik að hefja starfsemi hér á landi. Innlent 20.6.2018 02:01 Óttast um líf sitt og limi við vegalagningu Talsvert er um það að vegfarendur virði ekki tilmæli við vinnusvæði vegagerðarmanna. Oft hefur munað litlu að slys verði á starfsmönnum. Innlent 19.6.2018 02:03 Víða snjóaði á fjallvegum í nótt Norðan og norðaustanátt spáð á landinu í dag. Innlent 15.6.2018 08:32 Ný byggðaáætlun Alþingi samþykkti þann 11. júní síðastliðinn þingsályktun um stefnumótandi byggðaáætlun til sjö ára. Í mínum huga er hér um tímamótaskjal að ræða sem vert er að fagna. Skoðun 15.6.2018 02:00 Bílstjóri gleður farþega og skreytir vagninn á tyllidögum Farþegar og fótboltaunnendur sem ferðast með leið ellefu hjá Strætó eiga á góðu von næstu daga. Lífið 13.6.2018 02:02 Eftirlitinu hafa borist kvartanir „Vegna fjölda kvartana um ónæði vegna starfseminnar er óskað svars svo fljótt sem kostur er“ Innlent 13.6.2018 02:03 Erlent ferðaþjónustufyrirtæki þrýsti á breytingar á lagafrumvarpi Erlendum fyrirtækjum, sem stunda farþegaflutninga í tengslum við ferðaþjónustu, verður gert að hafa sérstakt leyfi líkt og er með íslensk fyrirtæki en þau verða undanþegin skilyrði um fasta starfstöð. Innlent 12.6.2018 02:01 Bætum heilsu og umhverfi með virkum ferðamáta Á síðastliðnum áratugum hefur bílaeign aukist til muna bæði erlendis sem og hérlendis. Skoðun 11.6.2018 07:33 Öryggi Vesturlandsvegar um Kjalarnes ekki gott Viðmið um dýpt hjólfara voru hækkuð úr 35mm í 50mm í kjölfar efnahagshrunsins 2009, svo ekki þyrfti að fara í viðhaldsframkvæmdir. Þess viðmið hafa ekki verið lækkuð aftur. Innlent 6.6.2018 18:12 Framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu og vegfarendur beðnir að sýna aðgát Unnið er við að fræsa og malbika götur í umdæminu. Innlent 6.6.2018 08:44 Hægri umferð í 50 ár Með miklu og samhentu átaki í aðdraganda þess að skipt var úr vinstri yfir í hægri umferð á Íslandi fyrir 50 árum var lagður grunnur að vitund Íslendinga um ábyrgð sína í umferðaröryggismálum og mikilvægi forvarna og fræðslu. Skoðun 5.6.2018 02:02 Hugmyndir um Hvassahraun tefji ekki fyrir uppbyggingu Keflavíkurflugvallar Samgönguráðherra segir hugmyndir um flugvöll í Hvassahrauni ekki mega tefja fyrir uppbyggingu flugvallarins í Keflavík. Innlent 3.6.2018 19:45 Já, Borgarlínan borgar sig Það sem skiptir máli er að bílar og rekstur þeirra kostar borgarbúana sjálfa alveg gífurlegar upphæðir sem sjaldan er minnst á og að sá kostnaður leggst hlutfallslega þyngst á þá sem minnst hafa á milli handanna. Kostnaðurinn við Borgarlínuna bliknar í samanburði, nánast sama hvernig við fiktum við tölurnar Skoðun 30.5.2018 13:02 Vesturbæingar þreyttir á ofsaakstri með pitsur „Ég hef oftar en einu sinni lent í því að einn slíkur hafi nærri því flatt mig út,“ segir meðlimur í Facebook-hópi Vesturbæinga sem eru ósáttir við hraðakstur sendla frá Domino's. Fulltrúi Domino's segir sendla eiga að virða Innlent 30.5.2018 02:02 Engin uppgjöf í verðstríði þrátt fyrir sex króna hækkun „Við erum ekkert að fara að hætta í þessari baráttu. Við erum í þessu af fullri alvöru.“ Viðskipti innlent 29.5.2018 02:02 Stefnt að því að setja upp umferðarljós við Jökulsárlón Um verður að ræða einu umferðarljósin á hringveginum sem eru utan þéttbýlis. Innlent 28.5.2018 10:43 Hálfs milljarðs umferðarsektir óinnheimtar Ógreiddar sektir vegna umferðarlagabrota frá árinu 2008 nema rúmum 633 milljónum króna. Innlent 25.5.2018 02:00 Húsbifreið fauk út af undir Hafnarfjalli Þrír fullorðnir og tvö börn voru í bifreiðinni og voru þau flutt á slysadeild. Innlent 22.5.2018 18:33 Helmingur andvígur vegatollum Töluverð andstaða er gegn innheimtu veggjalda til að standa straum af rekstri þjóðvega á íslandi, samkvæmt nýrri könnun MMR. Innlent 22.5.2018 15:28 Ef millilandaflug yrði leyft gæti það stóraukið ferðamannastraum Heimamenn vilja betri nýtingu á vellinum sem mundi gefa sveitarfélaginu aukin tækifæri. Innlent 21.5.2018 22:05 Færeyingar leggja mikið upp úr jarðgöngum Það er mikill munur á samgöngukerfinu í Færeyjum og Íslandi. Innlent 21.5.2018 20:55 „Þetta er náttúrulega orðið eins og farsi“ Lögmaður H-foss, félagsins sem stendur að gjaldtökunni við Hraunfossa, gagnrýnir ályktun byggðaráðs Borgarbyggðar sem send var út vegna gjaldtökunnar í dag og segir ekki rétt að verið sé að innheimta vegtolla við bílastæðið. Innlent 17.5.2018 18:27 Borgarbyggð blöskrar að þeir sem leggi ekkert til málanna rukki við Hraunfossa Leigutakar rukkuðu eitt þúsund krónur á bílinn. Innlent 17.5.2018 14:56 Segir óþarfa að fyllast skelfingu Hrönn Greipsdóttir er framkvæmdastjóri fjárfestingafélagsins Eldeyjar sem fjárfestir í ferðaþjónustu. Árið 2015 þegar fjárfestingafélaginu Eldey var hleypt af stokkunum lá fyrir að í nánustu framtíð yrði þörf á að þjappa afþreyingargeira ferðaþjónustunnar betur saman. Viðskipti innlent 16.5.2018 01:25 Lögreglan byrjar að sekta í næstu viku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að byrja að sekta ökumenn bíla sem enn eru á nagladekkjum á næsta þriðjudag, þann 15. maí. Innlent 10.5.2018 14:16 Bílaleigur kvíða nýjum reglum um hraðasektir Hlutlæg ábyrgð vegna sekta úr hraðamyndavélum hefur mikinn kostnað í för með sér fyrir bílaleigur. Minnst 160 milljónir vegna slíkra sekta innheimtust ekki 2016. Varað er við að breytingin verði afar íþyngjandi fyrir eigendur bíla. Innlent 10.5.2018 02:03 Stórt skref stigið í átt að Borgarlínunni Breyting á svæðisskipulagi á höfuðborgarsvæðinu samþykkt. Innlent 7.5.2018 14:29 « ‹ 90 91 92 93 94 95 96 97 98 … 102 ›
Bein útsending: Samgönguþing 2018 Samgönguþing 2018 verður haldið á Hótel Sögu í Reykjavík í dag klukkan 13-16.30. Innlent 21.6.2018 10:22
Rútumiðstöð ekki í bága við skipulag Samgöngumiðstöð rútufyrirtækja við Skógarhlíð 10 stangast ekki á við skipulag. Innlent 21.6.2018 05:24
Ríkið fær Hvalfjarðargöngin í haust og hætt að rukka í september Ríkið tekur við Hvalfjarðargöngum seint í haust og einkahlutafélaginu Speli, sem á og rekur göngin, verður slitið í framhaldinu. Gjaldheimtu verður hætt í september. Innlent 20.6.2018 16:55
Stefnt að því að afnema stöðvaskyldu og kvóta Stefnt að því að breyta rekstrarumhverfi leigubifreiða fyrir 2020. Hanna Katrín Friðriksson saknar þess að minnst sé á tækninýjungar við gjaldtöku. Slíkt gæti gert fyrirtækjum á borð við Uber hægara um vik að hefja starfsemi hér á landi. Innlent 20.6.2018 02:01
Óttast um líf sitt og limi við vegalagningu Talsvert er um það að vegfarendur virði ekki tilmæli við vinnusvæði vegagerðarmanna. Oft hefur munað litlu að slys verði á starfsmönnum. Innlent 19.6.2018 02:03
Víða snjóaði á fjallvegum í nótt Norðan og norðaustanátt spáð á landinu í dag. Innlent 15.6.2018 08:32
Ný byggðaáætlun Alþingi samþykkti þann 11. júní síðastliðinn þingsályktun um stefnumótandi byggðaáætlun til sjö ára. Í mínum huga er hér um tímamótaskjal að ræða sem vert er að fagna. Skoðun 15.6.2018 02:00
Bílstjóri gleður farþega og skreytir vagninn á tyllidögum Farþegar og fótboltaunnendur sem ferðast með leið ellefu hjá Strætó eiga á góðu von næstu daga. Lífið 13.6.2018 02:02
Eftirlitinu hafa borist kvartanir „Vegna fjölda kvartana um ónæði vegna starfseminnar er óskað svars svo fljótt sem kostur er“ Innlent 13.6.2018 02:03
Erlent ferðaþjónustufyrirtæki þrýsti á breytingar á lagafrumvarpi Erlendum fyrirtækjum, sem stunda farþegaflutninga í tengslum við ferðaþjónustu, verður gert að hafa sérstakt leyfi líkt og er með íslensk fyrirtæki en þau verða undanþegin skilyrði um fasta starfstöð. Innlent 12.6.2018 02:01
Bætum heilsu og umhverfi með virkum ferðamáta Á síðastliðnum áratugum hefur bílaeign aukist til muna bæði erlendis sem og hérlendis. Skoðun 11.6.2018 07:33
Öryggi Vesturlandsvegar um Kjalarnes ekki gott Viðmið um dýpt hjólfara voru hækkuð úr 35mm í 50mm í kjölfar efnahagshrunsins 2009, svo ekki þyrfti að fara í viðhaldsframkvæmdir. Þess viðmið hafa ekki verið lækkuð aftur. Innlent 6.6.2018 18:12
Framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu og vegfarendur beðnir að sýna aðgát Unnið er við að fræsa og malbika götur í umdæminu. Innlent 6.6.2018 08:44
Hægri umferð í 50 ár Með miklu og samhentu átaki í aðdraganda þess að skipt var úr vinstri yfir í hægri umferð á Íslandi fyrir 50 árum var lagður grunnur að vitund Íslendinga um ábyrgð sína í umferðaröryggismálum og mikilvægi forvarna og fræðslu. Skoðun 5.6.2018 02:02
Hugmyndir um Hvassahraun tefji ekki fyrir uppbyggingu Keflavíkurflugvallar Samgönguráðherra segir hugmyndir um flugvöll í Hvassahrauni ekki mega tefja fyrir uppbyggingu flugvallarins í Keflavík. Innlent 3.6.2018 19:45
Já, Borgarlínan borgar sig Það sem skiptir máli er að bílar og rekstur þeirra kostar borgarbúana sjálfa alveg gífurlegar upphæðir sem sjaldan er minnst á og að sá kostnaður leggst hlutfallslega þyngst á þá sem minnst hafa á milli handanna. Kostnaðurinn við Borgarlínuna bliknar í samanburði, nánast sama hvernig við fiktum við tölurnar Skoðun 30.5.2018 13:02
Vesturbæingar þreyttir á ofsaakstri með pitsur „Ég hef oftar en einu sinni lent í því að einn slíkur hafi nærri því flatt mig út,“ segir meðlimur í Facebook-hópi Vesturbæinga sem eru ósáttir við hraðakstur sendla frá Domino's. Fulltrúi Domino's segir sendla eiga að virða Innlent 30.5.2018 02:02
Engin uppgjöf í verðstríði þrátt fyrir sex króna hækkun „Við erum ekkert að fara að hætta í þessari baráttu. Við erum í þessu af fullri alvöru.“ Viðskipti innlent 29.5.2018 02:02
Stefnt að því að setja upp umferðarljós við Jökulsárlón Um verður að ræða einu umferðarljósin á hringveginum sem eru utan þéttbýlis. Innlent 28.5.2018 10:43
Hálfs milljarðs umferðarsektir óinnheimtar Ógreiddar sektir vegna umferðarlagabrota frá árinu 2008 nema rúmum 633 milljónum króna. Innlent 25.5.2018 02:00
Húsbifreið fauk út af undir Hafnarfjalli Þrír fullorðnir og tvö börn voru í bifreiðinni og voru þau flutt á slysadeild. Innlent 22.5.2018 18:33
Helmingur andvígur vegatollum Töluverð andstaða er gegn innheimtu veggjalda til að standa straum af rekstri þjóðvega á íslandi, samkvæmt nýrri könnun MMR. Innlent 22.5.2018 15:28
Ef millilandaflug yrði leyft gæti það stóraukið ferðamannastraum Heimamenn vilja betri nýtingu á vellinum sem mundi gefa sveitarfélaginu aukin tækifæri. Innlent 21.5.2018 22:05
Færeyingar leggja mikið upp úr jarðgöngum Það er mikill munur á samgöngukerfinu í Færeyjum og Íslandi. Innlent 21.5.2018 20:55
„Þetta er náttúrulega orðið eins og farsi“ Lögmaður H-foss, félagsins sem stendur að gjaldtökunni við Hraunfossa, gagnrýnir ályktun byggðaráðs Borgarbyggðar sem send var út vegna gjaldtökunnar í dag og segir ekki rétt að verið sé að innheimta vegtolla við bílastæðið. Innlent 17.5.2018 18:27
Borgarbyggð blöskrar að þeir sem leggi ekkert til málanna rukki við Hraunfossa Leigutakar rukkuðu eitt þúsund krónur á bílinn. Innlent 17.5.2018 14:56
Segir óþarfa að fyllast skelfingu Hrönn Greipsdóttir er framkvæmdastjóri fjárfestingafélagsins Eldeyjar sem fjárfestir í ferðaþjónustu. Árið 2015 þegar fjárfestingafélaginu Eldey var hleypt af stokkunum lá fyrir að í nánustu framtíð yrði þörf á að þjappa afþreyingargeira ferðaþjónustunnar betur saman. Viðskipti innlent 16.5.2018 01:25
Lögreglan byrjar að sekta í næstu viku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að byrja að sekta ökumenn bíla sem enn eru á nagladekkjum á næsta þriðjudag, þann 15. maí. Innlent 10.5.2018 14:16
Bílaleigur kvíða nýjum reglum um hraðasektir Hlutlæg ábyrgð vegna sekta úr hraðamyndavélum hefur mikinn kostnað í för með sér fyrir bílaleigur. Minnst 160 milljónir vegna slíkra sekta innheimtust ekki 2016. Varað er við að breytingin verði afar íþyngjandi fyrir eigendur bíla. Innlent 10.5.2018 02:03
Stórt skref stigið í átt að Borgarlínunni Breyting á svæðisskipulagi á höfuðborgarsvæðinu samþykkt. Innlent 7.5.2018 14:29
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent