Samgöngur „Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Þvert á fullyrðingar bílablaðamanns Fréttablaðsins segir samgönguverkfræðingur að hærri hámarkshraði leiði til fleiri slysa í umferðinni. Innlent 18.4.2018 21:54 Bílasérfræðingur Fréttablaðsins gripinn af umferðarlögreglu Finnur Orri Thorlacius segir engan leik annan hafa verið í stöðunni, hann þurfti að höggva á umferðarhnút. Innlent 18.4.2018 13:50 Næturlokanir í Hvalfjarðargöngum í næstu viku Göngunum verður lokað vegna viðhalds og þrifa. Innlent 18.4.2018 08:25 Tími göngugatna í miðborginni hefst 1. maí Göngugötum er ætlað að auðga mannlíf miðborgarinnar og bæta aðgengi gangandi og hjólandi fólks að verslun og þjónustu. Innlent 18.4.2018 08:08 Hærri sektir fyrir brot Lægsta sektarfjárhæð fyrir umferðarlagabrot verður 20.000 krónur. Innlent 17.4.2018 01:55 Nagladekk skal taka úr umferð Ekki er heimilt að nota nagladekk í Reykjavík á tímabilinu 15. apríl til 1. nóvember. Laugardagurinn var því síðasti dagurinn sem það var heimilt. Innlent 16.4.2018 01:01 Vilja hjólastíg á milli Miklubrautar og Bústaðavegar Áætlað er að framkvæmdin, auk hljóðvarnaraðgerða og endurgerðar göngustígs, kosti 270 milljónir króna. Innlent 13.4.2018 10:01 Bein leið og gatan liggur greið – eða hvað? Það hefur verið áhugavert að fylgjast með stefnu, eða öllu heldur stefnuleysi, ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur síðustu vikurnar. Skoðun 13.4.2018 00:27 Dísilbann skiptir borgarbúum í tvennt Fjörutíu og fjögur prósent eru andvíg banni við notkun dísilbíla fyrir árið 2030. Innlent 12.4.2018 00:56 Landvernd vill Þingvallaveg í umhverfismat og krefst stöðvunar Landvernd hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar þess efnis að endurbætur á Þingvallavegi milli þjónustumiðstöðvar og syðri vegamóta við Vallarveg í Bláskógabyggð skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum. Innlent 12.4.2018 00:59 Vilja áætlun um heimahleðslu Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að Reykjavíkurborg geri áætlun um það hvernig gera megi íbúum í fjölbýli í Reykjavík mögulegt að hlaða rafmagnsbíla við heimili sitt Innlent 10.4.2018 00:52 Forsætisráðherra útilokar ekki gjaldtöku í vegakerfinu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kveðst ekki útiloka gjaldtöku í vegakerfinu á leiðum þar sem aðrar leiðir eru í boði, það er að segja þar sem hægt er að komast á áfangastað á annarri leið en þeirri sem þarf að borga fyrir, líkt og er raunin með Hvalfjarðargöng. Innlent 9.4.2018 15:53 Mesti næturkuldinn gefur eftir á næstu dögum Í dag verður hægur vindur og sums staðar dálítil él, Innlent 7.4.2018 07:54 Tregða eða vanhæfni flugfélagsins útskýri að hluta til vandræði með lendingar Pólska flugfélagið Enter Air neitaði að nota Egilstaðaflugvöll sem varaflugvöll þegar ekki var hægt að lenda á Akureyri í vetur. Þess í stað flaug flugfélagið til Keflavíkur og lenti þar þvert á vilja ferðaskrifstofunnar sem skipulagði flugin. Innlent 6.4.2018 11:14 Starfsmönnum á Herjólfi sagt upp Ástæðan er óvissa um hvort Eimskip muni koma að rekstarfyrirkomulagi nýrrar Vestmannaeyjarferju verði. Innlent 29.3.2018 20:15 Örfáir tugir bílastæða lausir á langtímastæðinu við Leifsstöð Upplýsingafulltrúi ISAVIA segir ekki útilokað að ferðamet Íslandinga um páskana verði slegið í ár. Innlent 29.3.2018 11:46 Langtímastæði við Keflavíkurflugvöll að fyllast Fólki er ráðlagt að taka rútu, leigubíl eða láta skutla sér út á flugvöl. Innlent 29.3.2018 10:32 Búast við snjókomu víða um landið á páskadag Úrkomusamt verður á Suðaustur- og Austurlandi í dag en þurrt annars staðar. Innlent 29.3.2018 10:27 Verkefnið dýrin í Strætó gengur eins og í sögu Verkefnið gengur miklu betur en búist mátti við að sögn framkvæmdastjóra. Innlent 28.3.2018 10:15 Spá stormi suðaustanlands og undir Eyjafjöllum Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland og Suðausturland frá því snemma í fyrramálið og fram undir kvöld. Innlent 27.3.2018 23:04 Rukkað á salerni í Mjódd Almenningssalerni í Mjódd voru opnuð á nýjan leik fyrir helgi en þau hafa verið lokuð í nokkur ár. Innlent 27.3.2018 03:30 Vill breytingar á vegalögum Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Flokks fólksins, hefur lagt fram frumvarp þess efnis að þjóðferjuleiðum verði bætt við skilgreiningu vegalaga á þjóðvegum. Innlent 27.3.2018 03:30 Leita leiða til að hægja á hjólreiðafólki úti á Nesi Hugmyndir uppi um að setja hjámarkshraða á stígum. Innlent 26.3.2018 14:27 Hringvegurinn allur orðinn fær rafbílum Með nýrri hleðslustöð á Mývatni eru ekki meira en 100 kílómetrar á milli hleðslustöðva á hringveginum. Flestir rafbílar geta ekið hringveginn án teljandi vandræða. Umhverfisráðherra segir þetta mikilvægt skref í átt að orkuskiptum Innlent 26.3.2018 05:30 Spölur hættir að rukka í Hvalfjarðargöng í september Umferð um göngin hefur aldrei verið meiri en í fyrra. Innlent 24.3.2018 11:45 Hreyfill býr sig undir breyttar aðstæður og sækir um vörumerkið Suber Taxi Ekki stendur þó til að hefja rekstur farveitu eins og Uber alveg á næstunni. Viðskipti innlent 22.3.2018 19:49 Gagnrýna breytingar á ökunámi Ökukennarafélag Íslands og ökukennaranemar gera talsverðar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar á fyrirkomulagi ökukennslu sem fram koma í drögum að nýju frumvarpi til umferðarlaga. Innlent 19.3.2018 22:01 Skoruðu á Sigurð Inga að laga þriggja kílómetra kafla á Borgarfjarðarvegi Leyfa sér að vera hóflega bjartsýn eftir fundinn. Innlent 16.3.2018 22:15 Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Nýmæli um hjólreiðar eru í drögum að nýjum umferðarlögum. Hjólreiðafólk segir drögin bæta litlu við öryggi þess og jafnvel draga úr því á sumum stöðum. Erlendur S. Þorsteinsson reiknifræðingur segir að líta eigi til nágrannalandanna. Innlent 15.3.2018 05:27 Vill grípa til „raunhæfari leiða“ áður en umferð er takmörkuð vegna svifryksmengunar Eyþór Arnalds segir að bæði þurfi að taka á orsökum þess að svo mikið svifryk myndist í Reykjavík eins og verið hefur undanfarna daga og svifrykinu sjálfu. Innlent 13.3.2018 13:20 « ‹ 90 91 92 93 94 95 96 97 98 … 101 ›
„Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Þvert á fullyrðingar bílablaðamanns Fréttablaðsins segir samgönguverkfræðingur að hærri hámarkshraði leiði til fleiri slysa í umferðinni. Innlent 18.4.2018 21:54
Bílasérfræðingur Fréttablaðsins gripinn af umferðarlögreglu Finnur Orri Thorlacius segir engan leik annan hafa verið í stöðunni, hann þurfti að höggva á umferðarhnút. Innlent 18.4.2018 13:50
Næturlokanir í Hvalfjarðargöngum í næstu viku Göngunum verður lokað vegna viðhalds og þrifa. Innlent 18.4.2018 08:25
Tími göngugatna í miðborginni hefst 1. maí Göngugötum er ætlað að auðga mannlíf miðborgarinnar og bæta aðgengi gangandi og hjólandi fólks að verslun og þjónustu. Innlent 18.4.2018 08:08
Hærri sektir fyrir brot Lægsta sektarfjárhæð fyrir umferðarlagabrot verður 20.000 krónur. Innlent 17.4.2018 01:55
Nagladekk skal taka úr umferð Ekki er heimilt að nota nagladekk í Reykjavík á tímabilinu 15. apríl til 1. nóvember. Laugardagurinn var því síðasti dagurinn sem það var heimilt. Innlent 16.4.2018 01:01
Vilja hjólastíg á milli Miklubrautar og Bústaðavegar Áætlað er að framkvæmdin, auk hljóðvarnaraðgerða og endurgerðar göngustígs, kosti 270 milljónir króna. Innlent 13.4.2018 10:01
Bein leið og gatan liggur greið – eða hvað? Það hefur verið áhugavert að fylgjast með stefnu, eða öllu heldur stefnuleysi, ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur síðustu vikurnar. Skoðun 13.4.2018 00:27
Dísilbann skiptir borgarbúum í tvennt Fjörutíu og fjögur prósent eru andvíg banni við notkun dísilbíla fyrir árið 2030. Innlent 12.4.2018 00:56
Landvernd vill Þingvallaveg í umhverfismat og krefst stöðvunar Landvernd hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar þess efnis að endurbætur á Þingvallavegi milli þjónustumiðstöðvar og syðri vegamóta við Vallarveg í Bláskógabyggð skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum. Innlent 12.4.2018 00:59
Vilja áætlun um heimahleðslu Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að Reykjavíkurborg geri áætlun um það hvernig gera megi íbúum í fjölbýli í Reykjavík mögulegt að hlaða rafmagnsbíla við heimili sitt Innlent 10.4.2018 00:52
Forsætisráðherra útilokar ekki gjaldtöku í vegakerfinu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kveðst ekki útiloka gjaldtöku í vegakerfinu á leiðum þar sem aðrar leiðir eru í boði, það er að segja þar sem hægt er að komast á áfangastað á annarri leið en þeirri sem þarf að borga fyrir, líkt og er raunin með Hvalfjarðargöng. Innlent 9.4.2018 15:53
Mesti næturkuldinn gefur eftir á næstu dögum Í dag verður hægur vindur og sums staðar dálítil él, Innlent 7.4.2018 07:54
Tregða eða vanhæfni flugfélagsins útskýri að hluta til vandræði með lendingar Pólska flugfélagið Enter Air neitaði að nota Egilstaðaflugvöll sem varaflugvöll þegar ekki var hægt að lenda á Akureyri í vetur. Þess í stað flaug flugfélagið til Keflavíkur og lenti þar þvert á vilja ferðaskrifstofunnar sem skipulagði flugin. Innlent 6.4.2018 11:14
Starfsmönnum á Herjólfi sagt upp Ástæðan er óvissa um hvort Eimskip muni koma að rekstarfyrirkomulagi nýrrar Vestmannaeyjarferju verði. Innlent 29.3.2018 20:15
Örfáir tugir bílastæða lausir á langtímastæðinu við Leifsstöð Upplýsingafulltrúi ISAVIA segir ekki útilokað að ferðamet Íslandinga um páskana verði slegið í ár. Innlent 29.3.2018 11:46
Langtímastæði við Keflavíkurflugvöll að fyllast Fólki er ráðlagt að taka rútu, leigubíl eða láta skutla sér út á flugvöl. Innlent 29.3.2018 10:32
Búast við snjókomu víða um landið á páskadag Úrkomusamt verður á Suðaustur- og Austurlandi í dag en þurrt annars staðar. Innlent 29.3.2018 10:27
Verkefnið dýrin í Strætó gengur eins og í sögu Verkefnið gengur miklu betur en búist mátti við að sögn framkvæmdastjóra. Innlent 28.3.2018 10:15
Spá stormi suðaustanlands og undir Eyjafjöllum Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland og Suðausturland frá því snemma í fyrramálið og fram undir kvöld. Innlent 27.3.2018 23:04
Rukkað á salerni í Mjódd Almenningssalerni í Mjódd voru opnuð á nýjan leik fyrir helgi en þau hafa verið lokuð í nokkur ár. Innlent 27.3.2018 03:30
Vill breytingar á vegalögum Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Flokks fólksins, hefur lagt fram frumvarp þess efnis að þjóðferjuleiðum verði bætt við skilgreiningu vegalaga á þjóðvegum. Innlent 27.3.2018 03:30
Leita leiða til að hægja á hjólreiðafólki úti á Nesi Hugmyndir uppi um að setja hjámarkshraða á stígum. Innlent 26.3.2018 14:27
Hringvegurinn allur orðinn fær rafbílum Með nýrri hleðslustöð á Mývatni eru ekki meira en 100 kílómetrar á milli hleðslustöðva á hringveginum. Flestir rafbílar geta ekið hringveginn án teljandi vandræða. Umhverfisráðherra segir þetta mikilvægt skref í átt að orkuskiptum Innlent 26.3.2018 05:30
Spölur hættir að rukka í Hvalfjarðargöng í september Umferð um göngin hefur aldrei verið meiri en í fyrra. Innlent 24.3.2018 11:45
Hreyfill býr sig undir breyttar aðstæður og sækir um vörumerkið Suber Taxi Ekki stendur þó til að hefja rekstur farveitu eins og Uber alveg á næstunni. Viðskipti innlent 22.3.2018 19:49
Gagnrýna breytingar á ökunámi Ökukennarafélag Íslands og ökukennaranemar gera talsverðar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar á fyrirkomulagi ökukennslu sem fram koma í drögum að nýju frumvarpi til umferðarlaga. Innlent 19.3.2018 22:01
Skoruðu á Sigurð Inga að laga þriggja kílómetra kafla á Borgarfjarðarvegi Leyfa sér að vera hóflega bjartsýn eftir fundinn. Innlent 16.3.2018 22:15
Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Nýmæli um hjólreiðar eru í drögum að nýjum umferðarlögum. Hjólreiðafólk segir drögin bæta litlu við öryggi þess og jafnvel draga úr því á sumum stöðum. Erlendur S. Þorsteinsson reiknifræðingur segir að líta eigi til nágrannalandanna. Innlent 15.3.2018 05:27
Vill grípa til „raunhæfari leiða“ áður en umferð er takmörkuð vegna svifryksmengunar Eyþór Arnalds segir að bæði þurfi að taka á orsökum þess að svo mikið svifryk myndist í Reykjavík eins og verið hefur undanfarna daga og svifrykinu sjálfu. Innlent 13.3.2018 13:20