Bókmenntir

Fréttamynd

Skrifa um eigin upplifun

Út er komin ný ferðahandbók, Tenerife krakkabókin. Það sem er sérstakt við hana er að hún er að mestu skrifuð af ellefu ára stúlku, Ragnheiði Ingu Matthíasdóttur.

Menning
Fréttamynd

Vinnur með raunveruleika og ímyndun

Íris Ösp Ingjaldsdóttir er höfundur glæpasögunnar Röskun sem er fyrsta skáldsaga hennar. Segist ætla að halda áfram að vinna með spennusagnaformið.

Menning
Fréttamynd

Stefnum sennilega í alræði

Dyr opnast er ný bók eftir Hermann Stefánsson og fjórtánda skáldverk hans. „Þarna eru smáprósar, smásögur og sagnaþættir. Mér finnst gaman að blanda misjöfnu saman,“ segir höfundurinn.

Menning
Fréttamynd

Með markhópinn inni á heimilinu

Kennarinn sem hvarf heitir handritið sem Bergrún Íris hlaut verðlaunin fyrir. Hún segir það tala beint inn í samtímann og snjallsímar komi mikið við sögu.

Lífið
Fréttamynd

Bein útsending: Opnunarathöfn Bókmenntahátíðar

Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður sett í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Er þetta í fyrsta sinn sem hún fer fram að vori. Allt frá árinu 1985 hefur hún verið í september, að jafnaði annað hvert ár.

Menning
Fréttamynd

Skapandi óreiða Barns náttúrunnar

Í Landsbóksafni Íslands er sýning í tilefni af aldarafmæli Barns náttúrunnar, fyrstu skáldsögu Halldórs Laxness. Fræðimenn og listafólk skrifa greinar í veglega sýningarskrá.

Menning
Fréttamynd

Hátíð lesenda

Aðlögun er þema Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Sérstök barnadagskrá, heiðursverðlaun til þýðenda og alþjóðleg bókmenntaverðlaun meðal þess sem er á dagskrá.

Menning
Fréttamynd

Missti minnið eftir raflost

Gunn­hildur Una lýsir reynslu sinni af raf­lost­með­ferðum sem hún fór í á Land­spítalanum. Hún glímdi við djúpt þung­lyndi og með­ferðin átti að kippa henni upp, hratt og örugg­lega. Eftir með­ferðina missti hún bæði minni og færni til að gera ein­földustu hluti eins og að kaupa inn mat.

Innlent
Fréttamynd

Hin dásamlega Matthildur

Söngleikurinn Matthildur er að slá í gegn í Borgarleikhúsinu og vekur verðskuldaða athygli á yndislegri bók eins besta barnabókahöfundar sem heimurinn hefur átt. Bókin var nýlega endurútgefin hér á landi vegna sýninga á söngleiknum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Þrjátíu „köst“ Illuga

Illugi Jökulsson hefur lengi verið með sínar Frjálsu hendur í útvarpi en reynir nú fyrir sér í podkasti með Skræðum á Storytel.

Lífið
Fréttamynd

Bóndinn sem sakaði konu hreppstjórans um saurlifnað

Á morgun flytur Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur fyrirlestur um sáttanefndir sem störfuðu hér á landi frá lokum 18. aldar og fram á 20. öld. Málin eru margvísleg og veita innsýn í dagleg deilumál Íslendinga á þeim tíma.

Innlent
Fréttamynd

Hallgrímur kláraði 60 kíló á átta vikum

Verðlaunabók Hallgríms Helgasonar Sextíu kíló af sólskini kemur út á hljóðbók í dag en höfundurinn leiklas hana sjálfur með miklum tilþrifum á átta vikum sem kostuðu hann mikla orku og vinnu.

Lífið
Fréttamynd

Þýðir ekki að tuða en hanga sjálfur í símanum

Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahöfundur og teiknari er ein þeirra sem standa að árlegri ráðstefnu um barna- og unglingabókmenntir í Gerðubergi næstkomandi laugardag en gæði barnabóka hafa verið töluvert í umræðunni.

Lífið
Fréttamynd

Segja rímnakveðskapinn lifandi hefð og dýrmæta

Kvæðamannafélagið Iðunn stendur fyrir kvæðakvöldi á Sólon í kvöld. Þar koma fram yngri og eldri flytjendur og meðal annars verður fluttur kveðskapargjörningur. Félagið fagnar 90 ára afmæli í haust og af því tilefni verður Dagur rímnalagsins haltinn hátiðlegur.

Lífið
Fréttamynd

Hin myrka hlið ástarinnar

Þóra Hjörleifsdóttir sendir frá sér fyrstu skáldsögu sína. Er ein af Svikaskáldum og vinkonurnar í hópnum gáfu henni góð ráð.

Lífið