Leikhús

Fréttamynd

Bubbi í beinni á Vísi í kvöld

Lokatónleikar Bubba Morthens í samkomubanni eru í kvöld klukkan 20.30. Hægt er að horfa á þá hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir.

Tónlist
Fréttamynd

Boðar nýja viðbyggingu við Þjóðleikhúsið

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, hefur óskað eftir því að endurskoðun fari fram á áætlunum sem unnar voru um endurbætur, breytingar og viðbyggingu við Þjóðleikhúsið árið 2006.

Innlent
Fréttamynd

Þrír nýir stjórnendur ráðnir í Þjóðleikhúsið

Þrír nýir stjórnendur hafa verið ráðnir í Þjóðleikhúsið. Magnús Geir Þórðarson tók við starfi þjóðleikhússtjóra þann 1. janúar síðastliðinn og hann hefur nú fengið til liðs við sig þau Steinunni Þórhallsdóttur, Jón Þorgeir Kristjánsson og Kristínu Ólafsdóttur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Mávurinn

Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 20 er komið að Mávinum eftir Anton Tsjékhov.

Menning
Fréttamynd

Bein útsending: And Björk, of course...

Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 20 er komið að leiklestri á And Björk, of course... eftir Þorvald Þorsteinsson.

Menning