Vala Matt
Himneskir réttir frá Sollu: Kúrbítspasta
Í 5. þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Matt Sollu í grænum kosti sem eldar ljúffenga og holla rétti. Hér má sjá uppskriftirnar úr þættinum.
Fiskiréttur Möggu Stínu
Magga Stína er óhefðbundin í eldhúsinu sem og á öðrum sviðum. Í fjórða þætti Matar og lífstíls kíkti Völu Matt í heimsókn.
Fiskisúpa Bergþórs
Í þriðja þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Bergþór Pálsson og Albert. Hér má sjá uppskrift af dýrindis fiskisúpu Bergþórs.
Kartöfluréttur Bubba og speltbrauð
Í fyrsta þættinum Matur og Lífstíll sækir Vala heim Bubba Morthens og er óhætt að fullyrða að þar munu Bubbi sýna á sér nýjar og áður óþekktar hliðar. Hér sérðu uppskriftirnar úr þættinum.