Tennis

Fréttamynd

Hvað er meldóníum?

"Það er lyf sem er aðallega notað við hjartasjúkdómum og skorti á blóðflæði til hjartans,“ sagði Birgir Sverrisson, starfsmaður lyfjaeftirlits ÍSÍ, í samtali við íþróttadeild í gær um meldóníum, lyfið sem felldi Mariu Sharapovu.

Sport
Fréttamynd

Tennisdrottning hrynur af stalli

Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann.

Sport
Fréttamynd

Bolt betri en Messi

Spretthlauparinn Usain Bolt og tenniskonan Serena Williams voru kosin íþróttafólk ársins af Alþjóðasamtökum íþróttafréttamanna en valið var opinberað í gær.

Sport
Fréttamynd

Vann yfirburðarsigur á pabba sínum

Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur og Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs tryggðu sér sigur á Stórmót TSÍ í dag en mótið fór fram í Kópavogi.

Sport
Fréttamynd

Andy Murray komst í hóp með McEnroe og Wilander

Andy Murray og félagar í breska tennislandsliðinu tryggðu sér sigur í Davis-bikarnum í gær og var þetta í fyrsta sinn í 79 ár sem Bretar fagna sigri í þessum eiginlega heimsmeistarakeppni landsliða í tennis.

Sport
Fréttamynd

Djokovic vann þriðja risatitil ársins

Novak Djokovic, serbneski tenniskappinn, vann í nótt sinn þriðja risatitil á árinu þegar hann lagði Roger Federer í úrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í tennis.

Sport