Tennis

Fréttamynd

Leikar æsast á Wimbledon

Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport.

Sport
Fréttamynd

Nadal að ná sér á strik

Spánverjinn Rafael Nadal tryggði sér í dag sigur á Mercedes Cup mótinu í tennis en hann var rækilega sleginn út af Novak Djokovic á Opna franska meistaramótinu fyrr í mánuðinum.

Sport
Fréttamynd

Sjáðu fimm ótrúlegustu tennisskotin

Vefsíðan tennisworldusa.org hefur tekið saman fimm flottustu tennisskotin í gegnum tíðina. Mörg þau eru mögnuð og ótrúlegt skot Federer var valið það besta.

Sport
Fréttamynd

Djokovic vann Nadal á leirnum

Novak Djokovic tryggði sér sæti í úrslitum Monte Carlo meistaramótsins í fjórða skipti í gær eftir að hann vann Rafael Nadal 6-3 og 6-3 í undanúrslitum í dag. Leikið var á leirnum í Frakklandi.

Sport
Fréttamynd

Djokovic í undanúrslit

Novak Djokovic, serbneski tenniskappinn, er kominn í undanúrslit á opna Miami meistaramótinu eftir sigur á Spánverjanum David Ferrer, 7-5 og 7-5.

Sport
Fréttamynd

Williams vann sinn 700. sigur

Tenniskonan Serena Williams vann sinn 700. sigur á alþjóðavettvangi í gær þegar hún vann Sabine Lisicki á móti í Miami. Með sigrinum tryggði hún sér sæti í undanúrslitum mótsins, en vegna meiðsla þurfti hún að draga sig úr keppni.

Sport