Sund

Fréttamynd

Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met

Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær.

Sport
Fréttamynd

Snæ­fríður önnur og Anton Sveinn þriðji í Sví­þjóð

Snæ­fríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee syntu bæði til úr­slita á opna sænska meistra­mótinu í sundi í Stokk­hólmi í dag. Snæ­fríður endaði í 2.sæti í tvö hundruð metra skrið­sundi og Anton Sveinn í þriðja sæti í tvö hundruð metra bringu­sundi.

Sport
Fréttamynd

Jóhanna Elín í 36. sæti á HM

Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, keppti í morgun á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fram fer í Doha.

Sport
Fréttamynd

HSÍ fær 35 milljónum meira en næsta sam­band

Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið 2024 en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema alls rúmlega 512 milljónum króna.

Handbolti
Fréttamynd

Svekkjandi að missa handboltastrákana

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee setur stefnuna á að komast í úrslit á Ólympíuleikunum í París í sumar. Næstu mánuðir í hans lífi munu einkennast af stífum æfingum.

Sport
Fréttamynd

„Ég er á góðum stað“

Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir kom heim til Íslands til að keppa á Reykjavikurleikunum um síðustu helgi en hún stundar nám og æfingar út í Danmörku.

Sport
Fréttamynd

Sá besti á árinu bjó til jóla­lag með Ladda

Sundmaðurinn fjölhæfi Már Gunnarsson var í gær útnefndur íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Hann sinnir jafnframt tónlistinni og gaf nýverið út jólalag sem þeir Laddi syngja saman.

Sport
Fréttamynd

Draumur Antons rættist: „Ó­trú­lega hrærður og meyr“

Anton Sveinn McKee segist hræður og meyr í kjöl­far þess að hafa unnið til silfur­verð­launa á Evrópu­meistara­mótinu í sundi í 25 metra laug sem fram fór í Rúmeníu á dögunum. Hann fann fyrir þjóðar­stolti er hann stóð á verð­launa­pallinum og sá ís­lenska fánann birtast.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn örugg­lega í úr­slit

Sundkappinn Anton Sveinn McKee tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum 200 metra bringusunds á Evrópumótinu í 25 metra laug sem nú fram fer í Rúmeníu.

Sport
Fréttamynd

Nýtt Ís­lands­met dugði ekki til

Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir missti naumlega af sæti í úrslitum í 100 metra skriðsundi á Evr­ópu­meist­ara­mót­inu í 25 metra laug.

Sport