Sund

Fréttamynd

Snæfríður bætti Íslandsmetið í annað sinn í dag

Snæfríður Sól Jórunnardóttir bætti eigið Íslandsmet í 100 metra skriðsundi þegar hún synti fyrsta sprett í 4x100 metra skriðsundi ís­lensku boðsunds­sveit­ar­inn­ar á 54,97 sek­únd­um á Smáþjóðal­eik­un­um á Möltu. Þetta var í annað sinn í dag sem Snæfríður bætir metið.

Sport
Fréttamynd

Snæfríður sló Íslandsmetið sitt á Möltu

Snæfríður Sól Jórunnardóttir vann til silfurverðlauna í 100 metra skriðsundi í dag á fyrsta verðlaunadegi Smáþjóðaleikanna á Möltu. Snæfríður kom í bakkann á 55,06 sekúndum og bætti Íslandsmetið sitt í greininni.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn á leið til Japan í sumar

Í gærkvöld lauk úrslitahluta laugardagsins á Íslands- og unglingamótsmeistaramótinu í sundi. Þar fór Anton Sveinn McKee mikinn eins og svo oft áður en hann náði synti sig inn á HM50 í 100 metra bringusundi sem fram fer í sumar.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn á góðu skriði

Sundmaðurinn Antonn Sveinn McKee endaði um helgina í öðru sæti í 200 metra bringusundi á Tyr-mótaröðinni. Anton Sveinn er í fínum málum fyrir Íslandsmeistaramótið sem fram fer í Laugardalslaug þann 1. til 3. apríl næstkomandi.

Sport
Fréttamynd

Vilja vita meira um skólpið

Sjósundsfólk fagnar nýrri skiptiaðstöðu við Ægisíðu í Vesturbænum en kallar eftir ítarlegri upplýsingum um vatnsgæði í rauntíma þar sem skólphreinsistöð stendur þar skammt frá.

Innlent
Fréttamynd

Móts­met sett á Reykja­víkur­leikunum

Fyrsti úrslitahlutinn á Reykjavíkurleikunum fór fram í dag. Þar féll mótsmet í 200 metra fjórsundi kvenna. Anton Sveinn McKee kom sá og sigraði 100m bringusund á tímanum 1:01.88 mínúta.

Sport
Fréttamynd

Snæfríður Sól setti aftur Íslandsmet

Íslenska sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir varð í fimmtánda sæti í undanúrslitum í 100 metra skriðsundi á HM í 25 metra laug í Melbourne í Ástralíu.

Sport
Fréttamynd

Hilmar og Thelma Íþróttafólk ársins

Hilm­ar Snær Örvars­son, skíðamaður úr Vík­ingi, og Thelma Björg Björns­dótt­ir, sund­kona hjá ÍFR, eru Íþrótta­fólk árs­ins 2022 úr röðum fatlaðra.

Sport
Fréttamynd

Annað Íslandsmet hjá Snæfríði Sól

Snæfríður Sól Jórunnardóttir heldur áfram að gera það gott á bikarmótí í Danmörku en hún bætti í morgun tólf ára gamalt Íslandsmet Ragnheiðar Ragnarsdóttur í 100 metra skriðsundi í 25 metra laug.

Sport
Fréttamynd

Már kannar hvort blindur maður geti flogið flug­vél

Sund- og tónlistarmaðurinn síkáti Már Gunnarsson hefur gert ýmislegt magnað á lífsleiðinni, eins og til dæmis að slá heimsmet í sundi og freistað þess að taka þátt í Eurovision. Nú virðist flugklefinn næsti áfangastaður Más.

Lífið