Þorbjörn Þórðarson Auðlindaskattar Ef Alþingi tæki þá ákvörðun með settum lögum að fella niður veiðigjald í sjávarútvegi og láta tekjuskatt útgerðarfyrirtækja duga er ekki fremur líklegt að slík löggjöf myndi falla í fremur grýttan jarðveg hjá almenningi? Fastir pennar 23.3.2017 11:53 Ógagnsæ kaup Kaup hóps alþjóðlegra fjárfesta á tæplega þriðjungshlut í Arion banka vekja upp ýmsar spurningar. Í raun er ekki hægt að taka afstöðu til tíðindanna fyrr en upplýst verður hverjir standa að baki sjóðunum sem kaupa hlutabréfin og hvað vakir fyrir þeim. Fastir pennar 21.3.2017 09:56 Hollenska veikin Á síðari hluta sjötta áratugar 20. aldar fundust miklar gasauðlindir innan efnahagslögsögu hollenska ríkisins. Í kjölfarið var hafist handa við að vinna verðmæti úr þessum auðlindum og árin eftir það stórjukust útflutningstekjur Hollands með tilheyrandi styrkingu fyrir hollenska gyllinið. Fastir pennar 15.3.2017 21:57 Förum varlega Vandi fylgir vegsemd hverri og fullt afnám hafta gerir miklar kröfur til okkar sem þjóðar. Skoðun 13.3.2017 22:44 Villtir stofnar Íslenskur efnahagur hvílir á nýtingu náttúruauðlinda. Hvort sem um er að ræða ferðaþjónustu, sjávarútveg eða orkuöflun. Oft eru mjög skiptar skoðanir í samfélaginu um hvernig eigi að umgangast mikilvægar auðlindir okkar. Fastir pennar 9.3.2017 09:23 1776 Þegar talað er um hagsögu heimsins er stundum miðað við ártöl til að merkja vörður á vegferð framfara. Sumir miða við 1492 þegar Kólumbus finnur Ameríku. Fastir pennar 6.3.2017 17:07 Gegn krónunni Fjármálaráðherra, núna með nýju nafni og flokksskírteini, freistar þess nú í þriðja sinn á jafnmörgum árum að búa til glugga í íslenskri löggjöf fyrir einstaklinga til að taka stöðu gegn íslensku krónunni. Fastir pennar 1.3.2017 20:50 Smán kerfisins Kostnaðarþátttaka sjúklinga hefur verið smánarblettur á íslenska heilbrigðiskerfinu lengi. Fastir pennar 27.2.2017 21:51 Örvænting á húsnæðismarkaði Byggja þarf að minnsta kosti 8.000 íbúðir á landinu öllu á næstu þremur árum til að halda í við fólksfjölgun. Afar ólíklegt er það náist og mun sú staðreynd aðeins ýta undir frekari hækkanir á íbúðamarkaði. Fastir pennar 22.2.2017 20:28 Landspítalinn er ekki elliheimili Gríðarlegt framboð hefur verið af fréttum af rekstrar- og húsnæðisvanda Landspítalans á síðustu árum. Það sem hefur hins vegar vantað er að þessi vandamál spítalans séu sett í samhengi. Fastir pennar 21.2.2017 09:55 Vatnið sótt yfir lækinn Íslensk erfðagreining hefur boðið lögreglunni að annast DNA-rannsóknir á lífsýnum sem lögreglan aflar í þágu rannsóknar sakamála án þóknunar. Fastir pennar 15.2.2017 20:19 Vegatollar Vegatollar sem leið til að fjármagna samgönguframkvæmdir er aðferð sem notuð er úti um allan heim og hefur gefið góða raun hér á landi og annars staðar. Fastir pennar 13.2.2017 19:49 Ábyrgðin er útgerðarinnar Hvar liggja sársaukamörk almannahagsmuna þegar sjómannaverkfallið er annars vegar? Fastir pennar 8.2.2017 21:31 Öryggisnetið Hrepparnir í íslenska þjóðveldinu voru sjálfsprottið velferðarkerfi í þjóðfélagi án ríkisvalds. Íslenska öryggisnetið er þannig þúsund ára gamalt fyrirbæri. Fastir pennar 6.2.2017 16:59 Ólíkur skilningur á eðli fjölmiðla Við upphaf síðasta blaðamannafundar síns í embætti í síðustu viku beindi Barack Obama orðum sínum sérstaklega að fjölmiðlum. „Þið eigið að vera efahyggjufólk, þið eigið að spyrja mig erfiðra spurninga. Þið eigið ekki að hrósa heldur eigið þið að varpa gagnrýnu ljósi á þá sem hafa mikil völd og tryggja að við séum ábyrg gagnvart þeim sem komu okkur í embætti. Fastir pennar 25.1.2017 16:43 Ekki hægt án þeirra Hugur þjóðarinnar er hjá fjölskyldu Birnu Brjánsdóttur. Harmur aðstandenda hennar er ólýsanlegur. Fastir pennar 23.1.2017 16:47 Tölum meira um heilann Gunnar Hrafn Jónsson, alþingismaður Pírata, sýndi mikið hugrekki á dögunum þegar hann ræddi opinskátt við fjölmiðla um þunglyndi sem hann hefur glímt við. Fastir pennar 18.1.2017 21:20 Ný heimsmynd Viðtal við Donald Trump sem birtist samtímis í breska dagblaðinu The Times og hinu þýska Bild á mánudag er með nokkrum ólíkindum. Yfirlýsingar verðandi forseta Bandaríkjanna í viðtalinu benda til þess að hann sé tilbúinn að varpa fyrir róða alþjóðlegri samvinnu sem hefur tekið marga áratugi að móta og festa í sessi. Fastir pennar 17.1.2017 09:39 Grænu skrefin Umhverfisvernd fær býsna veigamikinn sess í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur líklega aldrei áður átt aðild að ríkisstjórn þar sem umhverfisvernd er gert jafn hátt undir höfði. Fastir pennar 12.1.2017 09:32 Meira um gos Þegar bent er á skaðsemi sykurs í fjölmiðlum þá rísa gosdrykkjaframleiðendur upp á afturfæturna. Þeir setja sig í sóknarstellingar og baráttan fyrir þeirra hagsmunum fer í annan gír. Svona til að tryggja að þjóðin haldi nú alveg örugglega áfram að drekka sig í spik. Því þá græða þeir áfram peninga. Fastir pennar 9.1.2017 22:30 Að gefa líf Nýlega samþykktu Frakkar breytingar á löggjöf um líffæragjafir sem tóku gildi um áramótin. Skoðun 4.1.2017 23:19 Blátönnin Það kannast flestir við Bluetooth. Þráðlausa tækni sem gerir fólki kleift að flytja gögn og upplýsingar yfir útvarpsbylgjur milli tækja. Tæknin er í handfrjálsum búnaði og er ómissandi við flutning á tónlist í hátalara á tímum þar sem fólk nálgast hana í efnisveitum og spilar hana þráðlaust gegnum snjalltæki með Bluetooth-staðlinum. Fastir pennar 2.1.2017 21:53 Táknræn hola Íslenska ríkið mun þurfa að borga verktaka sem átti lægsta boð í byggingu Húss íslenskra fræða 120 milljónir króna í skaðabætur því ekkert hefur orðið af byggingarframkvæmdum vegna hússins. Sérstök heimild til slíks var samþykkt á Alþingi með fjáraukalögum fyrr í þessum mánuði. Fastir pennar 28.12.2016 21:34 Brothætt velferð Árið 2016 var slæmt ár fyrir sem þá sem aðhyllast frjálslyndar hugmyndastefnur. Þetta var slæmt ár fyrir þá sem styðja frjáls og opin hagkerfi þar sem frelsi í viðskiptum er ráðandi og fólk getur valið sér sér búsetu óháð þjóðerni. Fastir pennar 26.12.2016 20:15 Æðri máttur Steve Jobs, einn mesti frumkvöðull sinnar kynslóðar, segir í ævisögu sinni sem Walter Isaacson skrásetti að ólík trúarbrögð séu í grunninn margar dyr að sama húsi. Stundum taldi hann húsið vera þarna. Aðra daga efaðist hann um tilvist þess. Í því væri hin stóra ráðgáta fólgin, skorti á vitneskjunni. Fastir pennar 22.12.2016 07:00 52 dagar Í dag eru 52 dagar frá alþingiskosningum og það er án nokkurs vafa stjórnarkreppa í landinu. Hins vegar geta falist tækifæri í stöðunni og það er hughreystandi fyrir kjósendur að flokkarnir hafi ekki sveigt frá grunnstefnu sinni í þeim tilgangi að komast í ríkisstjórn. Fastir pennar 19.12.2016 22:29 Óábyrgt tal Ýmsar vísbendingar eru um að Íslendingar hafi dregið mikilvægan lærdóm af síðasta góðæri og hagkerfið er miklu betur í stakk búið að mæta áföllum nú en þá. Það er hins vegar áhyggjuefni að sumir stjórnmálamenn tali um að auka ríkisútgjöld þegar ríkissjóður ætti að vera á bremsunni og búa í haginn. Fastir pennar 16.12.2016 01:55 Ógn við lýðræðið Reynslan hefur kennt okkur að lýðræði er besta stjórnarfyrirkomulagið sem við höfum í samfélaginu. Lýðræðið virkar hins vegar ekki sem skyldi ef borgararnir geta ekki tileinkað sér upplýsingar úr umhverfi sínu, túlkað þær og tekið ákvarðanir á grundvelli þeirra. Fastir pennar 14.12.2016 16:30 Lyfjuð þjóð Hún er rík sú tilhneiging margra að gagnrýna "sjúkdómsvæðingu“ þjóðfélagsins og þá breytni sumra nútímamanna að bera vandamál sín á torg. Fastir pennar 7.12.2016 21:11 Ráðhúsin 74 Í Mitte, einu af hverfum Berlínar, búa 356 þúsund manns á 39 ferkílómetrum. Hinn 1. janúar á þessu ári bjuggu 332.529 á Íslandi á 103 þúsund ferkílómetrum. Við erum svo fá að við erum eins og hverfi í Berlín. Bara gríðarlega vel dreifð. Fastir pennar 5.12.2016 21:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Auðlindaskattar Ef Alþingi tæki þá ákvörðun með settum lögum að fella niður veiðigjald í sjávarútvegi og láta tekjuskatt útgerðarfyrirtækja duga er ekki fremur líklegt að slík löggjöf myndi falla í fremur grýttan jarðveg hjá almenningi? Fastir pennar 23.3.2017 11:53
Ógagnsæ kaup Kaup hóps alþjóðlegra fjárfesta á tæplega þriðjungshlut í Arion banka vekja upp ýmsar spurningar. Í raun er ekki hægt að taka afstöðu til tíðindanna fyrr en upplýst verður hverjir standa að baki sjóðunum sem kaupa hlutabréfin og hvað vakir fyrir þeim. Fastir pennar 21.3.2017 09:56
Hollenska veikin Á síðari hluta sjötta áratugar 20. aldar fundust miklar gasauðlindir innan efnahagslögsögu hollenska ríkisins. Í kjölfarið var hafist handa við að vinna verðmæti úr þessum auðlindum og árin eftir það stórjukust útflutningstekjur Hollands með tilheyrandi styrkingu fyrir hollenska gyllinið. Fastir pennar 15.3.2017 21:57
Förum varlega Vandi fylgir vegsemd hverri og fullt afnám hafta gerir miklar kröfur til okkar sem þjóðar. Skoðun 13.3.2017 22:44
Villtir stofnar Íslenskur efnahagur hvílir á nýtingu náttúruauðlinda. Hvort sem um er að ræða ferðaþjónustu, sjávarútveg eða orkuöflun. Oft eru mjög skiptar skoðanir í samfélaginu um hvernig eigi að umgangast mikilvægar auðlindir okkar. Fastir pennar 9.3.2017 09:23
1776 Þegar talað er um hagsögu heimsins er stundum miðað við ártöl til að merkja vörður á vegferð framfara. Sumir miða við 1492 þegar Kólumbus finnur Ameríku. Fastir pennar 6.3.2017 17:07
Gegn krónunni Fjármálaráðherra, núna með nýju nafni og flokksskírteini, freistar þess nú í þriðja sinn á jafnmörgum árum að búa til glugga í íslenskri löggjöf fyrir einstaklinga til að taka stöðu gegn íslensku krónunni. Fastir pennar 1.3.2017 20:50
Smán kerfisins Kostnaðarþátttaka sjúklinga hefur verið smánarblettur á íslenska heilbrigðiskerfinu lengi. Fastir pennar 27.2.2017 21:51
Örvænting á húsnæðismarkaði Byggja þarf að minnsta kosti 8.000 íbúðir á landinu öllu á næstu þremur árum til að halda í við fólksfjölgun. Afar ólíklegt er það náist og mun sú staðreynd aðeins ýta undir frekari hækkanir á íbúðamarkaði. Fastir pennar 22.2.2017 20:28
Landspítalinn er ekki elliheimili Gríðarlegt framboð hefur verið af fréttum af rekstrar- og húsnæðisvanda Landspítalans á síðustu árum. Það sem hefur hins vegar vantað er að þessi vandamál spítalans séu sett í samhengi. Fastir pennar 21.2.2017 09:55
Vatnið sótt yfir lækinn Íslensk erfðagreining hefur boðið lögreglunni að annast DNA-rannsóknir á lífsýnum sem lögreglan aflar í þágu rannsóknar sakamála án þóknunar. Fastir pennar 15.2.2017 20:19
Vegatollar Vegatollar sem leið til að fjármagna samgönguframkvæmdir er aðferð sem notuð er úti um allan heim og hefur gefið góða raun hér á landi og annars staðar. Fastir pennar 13.2.2017 19:49
Ábyrgðin er útgerðarinnar Hvar liggja sársaukamörk almannahagsmuna þegar sjómannaverkfallið er annars vegar? Fastir pennar 8.2.2017 21:31
Öryggisnetið Hrepparnir í íslenska þjóðveldinu voru sjálfsprottið velferðarkerfi í þjóðfélagi án ríkisvalds. Íslenska öryggisnetið er þannig þúsund ára gamalt fyrirbæri. Fastir pennar 6.2.2017 16:59
Ólíkur skilningur á eðli fjölmiðla Við upphaf síðasta blaðamannafundar síns í embætti í síðustu viku beindi Barack Obama orðum sínum sérstaklega að fjölmiðlum. „Þið eigið að vera efahyggjufólk, þið eigið að spyrja mig erfiðra spurninga. Þið eigið ekki að hrósa heldur eigið þið að varpa gagnrýnu ljósi á þá sem hafa mikil völd og tryggja að við séum ábyrg gagnvart þeim sem komu okkur í embætti. Fastir pennar 25.1.2017 16:43
Ekki hægt án þeirra Hugur þjóðarinnar er hjá fjölskyldu Birnu Brjánsdóttur. Harmur aðstandenda hennar er ólýsanlegur. Fastir pennar 23.1.2017 16:47
Tölum meira um heilann Gunnar Hrafn Jónsson, alþingismaður Pírata, sýndi mikið hugrekki á dögunum þegar hann ræddi opinskátt við fjölmiðla um þunglyndi sem hann hefur glímt við. Fastir pennar 18.1.2017 21:20
Ný heimsmynd Viðtal við Donald Trump sem birtist samtímis í breska dagblaðinu The Times og hinu þýska Bild á mánudag er með nokkrum ólíkindum. Yfirlýsingar verðandi forseta Bandaríkjanna í viðtalinu benda til þess að hann sé tilbúinn að varpa fyrir róða alþjóðlegri samvinnu sem hefur tekið marga áratugi að móta og festa í sessi. Fastir pennar 17.1.2017 09:39
Grænu skrefin Umhverfisvernd fær býsna veigamikinn sess í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur líklega aldrei áður átt aðild að ríkisstjórn þar sem umhverfisvernd er gert jafn hátt undir höfði. Fastir pennar 12.1.2017 09:32
Meira um gos Þegar bent er á skaðsemi sykurs í fjölmiðlum þá rísa gosdrykkjaframleiðendur upp á afturfæturna. Þeir setja sig í sóknarstellingar og baráttan fyrir þeirra hagsmunum fer í annan gír. Svona til að tryggja að þjóðin haldi nú alveg örugglega áfram að drekka sig í spik. Því þá græða þeir áfram peninga. Fastir pennar 9.1.2017 22:30
Að gefa líf Nýlega samþykktu Frakkar breytingar á löggjöf um líffæragjafir sem tóku gildi um áramótin. Skoðun 4.1.2017 23:19
Blátönnin Það kannast flestir við Bluetooth. Þráðlausa tækni sem gerir fólki kleift að flytja gögn og upplýsingar yfir útvarpsbylgjur milli tækja. Tæknin er í handfrjálsum búnaði og er ómissandi við flutning á tónlist í hátalara á tímum þar sem fólk nálgast hana í efnisveitum og spilar hana þráðlaust gegnum snjalltæki með Bluetooth-staðlinum. Fastir pennar 2.1.2017 21:53
Táknræn hola Íslenska ríkið mun þurfa að borga verktaka sem átti lægsta boð í byggingu Húss íslenskra fræða 120 milljónir króna í skaðabætur því ekkert hefur orðið af byggingarframkvæmdum vegna hússins. Sérstök heimild til slíks var samþykkt á Alþingi með fjáraukalögum fyrr í þessum mánuði. Fastir pennar 28.12.2016 21:34
Brothætt velferð Árið 2016 var slæmt ár fyrir sem þá sem aðhyllast frjálslyndar hugmyndastefnur. Þetta var slæmt ár fyrir þá sem styðja frjáls og opin hagkerfi þar sem frelsi í viðskiptum er ráðandi og fólk getur valið sér sér búsetu óháð þjóðerni. Fastir pennar 26.12.2016 20:15
Æðri máttur Steve Jobs, einn mesti frumkvöðull sinnar kynslóðar, segir í ævisögu sinni sem Walter Isaacson skrásetti að ólík trúarbrögð séu í grunninn margar dyr að sama húsi. Stundum taldi hann húsið vera þarna. Aðra daga efaðist hann um tilvist þess. Í því væri hin stóra ráðgáta fólgin, skorti á vitneskjunni. Fastir pennar 22.12.2016 07:00
52 dagar Í dag eru 52 dagar frá alþingiskosningum og það er án nokkurs vafa stjórnarkreppa í landinu. Hins vegar geta falist tækifæri í stöðunni og það er hughreystandi fyrir kjósendur að flokkarnir hafi ekki sveigt frá grunnstefnu sinni í þeim tilgangi að komast í ríkisstjórn. Fastir pennar 19.12.2016 22:29
Óábyrgt tal Ýmsar vísbendingar eru um að Íslendingar hafi dregið mikilvægan lærdóm af síðasta góðæri og hagkerfið er miklu betur í stakk búið að mæta áföllum nú en þá. Það er hins vegar áhyggjuefni að sumir stjórnmálamenn tali um að auka ríkisútgjöld þegar ríkissjóður ætti að vera á bremsunni og búa í haginn. Fastir pennar 16.12.2016 01:55
Ógn við lýðræðið Reynslan hefur kennt okkur að lýðræði er besta stjórnarfyrirkomulagið sem við höfum í samfélaginu. Lýðræðið virkar hins vegar ekki sem skyldi ef borgararnir geta ekki tileinkað sér upplýsingar úr umhverfi sínu, túlkað þær og tekið ákvarðanir á grundvelli þeirra. Fastir pennar 14.12.2016 16:30
Lyfjuð þjóð Hún er rík sú tilhneiging margra að gagnrýna "sjúkdómsvæðingu“ þjóðfélagsins og þá breytni sumra nútímamanna að bera vandamál sín á torg. Fastir pennar 7.12.2016 21:11
Ráðhúsin 74 Í Mitte, einu af hverfum Berlínar, búa 356 þúsund manns á 39 ferkílómetrum. Hinn 1. janúar á þessu ári bjuggu 332.529 á Íslandi á 103 þúsund ferkílómetrum. Við erum svo fá að við erum eins og hverfi í Berlín. Bara gríðarlega vel dreifð. Fastir pennar 5.12.2016 21:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent