Fréttir ársins 2013

Fréttamynd

Tuttugu bestu lög ársins 2013

Huffington Post tók saman tuttugu bestu lög ársins sem nú er liðið. Pharrell Williams, Miley Cyrus, Daft Punk, Drake og Charli XCX þóttu slá í gegn.

Erlent
Fréttamynd

Var Ben Stiller toppurinn?

Dægurmál og pólitík eiga ekki að vera aðskildir hlutir, segir Bergur Ebbi Benediktsson sem hér lítur um öxl og rifjar upp árið þegar venjulegt fólk fékk aftur áhuga á pólitík. Hann veltir því einnig fyrir sér hvort hægt væri að búa til hugtakið "Peak-Iceland".

Innlent
Fréttamynd

Innlendir vendipunktar 2013 - Millifærslufjárlögin

Pawel Bartoszek lítur um öxl og ræðir um rándýrar og vanhugsaðar vinsældaaðgerðir síðustu ríkisstjórnar eins og desemberuppbót og lengingu fæðingarorlofs. Hann segir allt of margt í nýjum fjárlögum óskynsamlegt. Jákvæðu smáskrefin blikni í samanburði við

Fastir pennar
Fréttamynd

Vala Rún skautakona ársins

Vala Rún B. Magnúsdóttir hefur verið valin skautakona ársins. Þetta er annað árið í röð sem Vala hlýtur viðurkenninguna.

Sport
Fréttamynd

Ár Járnmannsins

Kvikmyndaárið 2013 er senn á enda og er því við hæfi að stikla á stóru yfir það sem fyrir augu bar. Óvenju fáar íslenskar myndir voru frumsýndar á árinu, en þær voru aðeins sex.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Skuldabréfamarkaður rís en fjármagnshöft valda varanlegum skaða

Forstjóri Kauphallarinnar segir útlit fyrir áframhaldandi skráningar og aukið líf á verðbréfamarkaði. Árið markist af áframhaldandi viðreisn á hlutabréfamarkaði og marki upphaf endurreisnar á skuldabréfamarkaði. Kauphöllin sé nauðsynleg og komin til að vera. Ríkið hefur sparað milljarðatugi með útgáfu ríkisskuldabréfa.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Gnarr ársins 2013

Jón vekur jafnan athygli hvert sem hann kemur og var árið 2013 engin undantekning þar á. Vísir hefur tekið saman hápunkta ársins hjá fráfarandi borgarstjóranum og grínistanum.

Innlent
  • «
  • 1
  • 2