RFF

Fréttamynd

Inklaw sýnir á RFF

Strákarnir sem standa á bak við fatamerkið Inklaw verða meðal sýnenda á RFF, Reykjavik Fashion Festival, sem fram fer í Hörpu dagana 23. til 25. mars. Guðjón Geir Geirsson segir það mikinn heiður.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Brjáluð spenna baksviðs

Reykjavík Fashion Festival hófst í gær. Fyrir utan hönnuði og módel sem sýna flíkurnar kemur fjöldinn allur af fólki að hverri sýningu. Meðal annars svokallaðir dresserar og listræn teymi fatahönnuða.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

„Limited edition“

Ása Ninna Pétursdóttir, fatahönnuður og verslunareigandi, á sér margar ólíkar og litríkar hliðar sem skína í gegn í hönnun hennar. Hún segir drauminn vera að reka fyrirtæki sem drifið sé áfram af ástríðu, forvitni, framsækni og samfélagslegri ábyrgð.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Hvítþvottur skóskúrka

Fram undan er Hönnunarmars með tilheyrandi tískusýningum og upplifunum í miðborginni þar sem Reykjavik Fashion Festival ber hæst. Fyrirtæki á vettvangi tísku og hönnunar hafa komið og farið í tímans rás. Nokkur hafa lifað af og dafnað frá ári til árs þrátt fyrir veikburða stoðkerfi hönnunar á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Var uppgötvuð í H&M

Sigrún Eva Jónsdóttir vakti mikla athygli á Reykjavík Fashion Festival. Hún byrjaði óvænt í fyrirsætubransanum og var send til Kóreu í sitt fyrsta verkefni.

Lífið
Fréttamynd

Bæði betra

Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu á laugardag. Hátíðin var með sama sniði og í fyrra og voru alls átta hönnuðir sem frumsýndu haustlínur sínar fyrir þetta ár.

Bakþankar
Fréttamynd

Mætti með fjölskylduna með sér

Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson mætti ásamt eiginkonu sinni, Kristínu Ólafsdóttur og tveimur börnum, á sýningu Guðmundar Jörundssonar

Lífið