Gasa

Fréttamynd

Ísraelsher sprengir upp endurhæfingardeild

Meirihluti þeirra rúmlega hundrað manns sem fallið hafa á Gaza frá því á þriðjudag eru óbreyttir borgarar. Skriðdreki skaut á endurhæfingardeild þar sem tvær fatlaðar konur féllu.

Innlent
Fréttamynd

Obama vill stilla til friðar

Rúmlega níutíu hafa fallið í aðgerðum Ísraelshers á Gaza síðustu daga. Ekki hafa borist neinar fregnir af mannfalli í Ísrael.

Erlent
Fréttamynd

Öryggisráð SÞ kallað saman vegna átaka á Gaza

Ban Ki-Moon, aðalframkvæmdastjóri SÞ, fordæmir árásirnar og biður Ísraelsforseta að virða alþjóðlegar skuldbindingar um vernd óbreyttra borgara en þau linnulausu átök sem geisa nú á Gazasvæðinu virðast ætla að stigmagnast frá degi til dags.

Erlent
Fréttamynd

Ísraelar boða hertar árásir á Gaza

Að minnsta kosti 35 hafa fallið í árásum ísraelshers á Gaza undanfarna daga, þeirra á meðal konur og börn. Enginn hefur fallið í árásum Hamas á Ísrael.

Erlent
Fréttamynd

Tugir liggja í valnum eftir loftárásir

Spennan heldur áfram að magnast á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna á Gazasvæðinu, en tuttugu og sjö liggja nú í valnum og yfir hundrað eru særðir eftir hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna í dag.

Erlent
Fréttamynd

Flytja hermenn að Gaza

Spenna hefur verið mikil í Ísrael og Palestínu eftir morð þriggja ísraelskra pilta og 17 ára drengs frá Palestínu.

Erlent
Fréttamynd

Hamas-samtök í kröggum

Tugir þúsunda stuðningsmanna Hamas-samtakanna komu saman í miðborg Gaza í gær til að sýna styrk sinn.

Erlent
Fréttamynd

Íslendingar í fararbroddi í stuðningi við Palestínumenn

Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, lýsti því yfir á þingi Evrópuráðsins, sem nú stendur yfir í Strassborg, að Íslendingar hefðu á undanförnum árum staðið í farabroddi í stuðningi við Palestínumenn í sjálfstæðisbaráttu þeirra.

Innlent
Fréttamynd

Palestínskum föngum sleppt í Ísrael

Ísraelar hafa sleppt nokkrum palestínskum föngum en náðanirnar eru hluti af samningum sem gerðir voru til þess að koma friðarviðræðum á skrið að nýju. Allt í allt stendur til að sleppa um hundrað föngum og var 26 sleppt í gær.

Erlent
Fréttamynd

Hert að lífæð Gaza

Allt frá því í byrjun níunda áratugarins hafa íbúar bæjarins Rafah, sem er í raun klofinn af landamærum milli Gaza-strandarinnar og Egyptalands, notað göng undir landamærin til að smygla varningi inn á Gaza. Frá mánaðamótum hafa Egyptar eyðilagt um 40 göng.

Erlent