Lekamálið Vandræðasaga Helga: Skortur á hommum, meint „kerlingartussa“ og Facebook-þumallinn „Það má því segja að þau séu að verða þétt tvíeyki, Sigríður og Helgi Magnús,“ var skrifað í Viðskiptablaðið þegar Sigríður Friðjónsdóttir og Helgi Magnús Gunnarsson voru skipuð í embætti ríkissaksóknara og vararíkissaksóknara árið 2011, en þar á undan höfðu þau verið saksóknarar Alþingis í málaferlum á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í Landsdómsmálinu svokallaða. Innlent 1.8.2024 08:01 „Ég var drulluhrædd í heilt ár“ „Eins undarlega og það hljómar, þá labba ég ekki framhjá innanríkisráðuneytinu. Ég fer ekki fyrir framan þetta hús. Ég get ekki labbað fyrir framan þetta hús. Ég bara get það ekki,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir fyrrum innanríkisráðherra. Í nýju viðtali lýsir hún augnablikinu þegar Gísli Freyr Valdórsson og eiginkona hans mættu tárvot á skrifstofu hennar og komu varla upp orði. Innlent 9.1.2024 07:00 Tony Omos stefnir íslenska ríkinu Lekamálið ætlar enn að draga dilk á eftir sér en nú hefur Tony Omos stefnt íslenska ríkinu og krefst fjögurra milljóna króna auk vaxta í skaðabætur. Innlent 5.5.2022 13:10 Tony Omos dæmdur fyrir að framvísa fölsuðum skilríkjum Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Tony Omos í 30 daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir skjalafals við hælisumsókn sína árið 2015. Innlent 24.7.2019 10:54 GRECO segir lögregluna óvarða gagnvart pólitísku áhrifavaldi Íslenskir viðmælendur GRECO segja sterk rótgróin tengsl milli lögreglunnar og tiltekins stjórnmálaflokks. Einn þeirra þátta sem bendi til að löggæsluyfirvöld séu berskjölduð gagnvart pólitískum áhrifum, segir sérfræðingur GRECO. Innlent 12.4.2018 00:59 Erindisbréfi til aðstoðarmanna ráðherra breytt vegna lekamálsins Með þessu er brugðist við bréfi umboðsmanns frá því í janúar í fyrra. Innlent 19.4.2016 18:49 Gísli Freyr: Óbærilegt að sjá Hönnu Birnu líða fyrir mistök mín Gísli Freyr Valdórsson segir litla hópa innan Sjálfstæðisflokksins sparka í varaformanninn liggjandi og veita Hönnu Birnu náðarhöggið. Innlent 2.10.2015 17:49 Hanna Birna hættir sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins Ráðherrann fyrrverandi sendi flokksmönnum bréf þess efnis nú fyrir skemmstu. Innlent 1.10.2015 21:11 Ríkið sýknað af kröfu Tony Omos Málsmeðferð hælisumsóknar Tony Omos verður ekki endurtekin. Innlent 24.9.2015 16:41 Þórey Vilhjálmsdóttir um Lekamálið: „Ég held ég hefði aldrei getað gert þetta neitt öðruvísi" Þórey Vilhjálmsdóttir í forsíðuviðtali Morgunblaðsins. Innlent 30.5.2015 17:02 Hvað hefur gerst í lekamálinu síðan dómur féll? Sjáðu atburðarásina í lekamálinu frá því að Gísli Freyr Valdórsson var dæmdur fyrir að leka trúnaðargögnum. Innlent 6.5.2015 11:02 Afskipti Hönnu Birnu „alvarleg og í hæsta máta ámælisverð“ Þó ekki forsendur til frekari skoðunar á málinu. Innlent 30.4.2015 19:39 Umfjöllun um aðkomu Hönnu Birnu að Lekamálinu lokið Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar hefur lokað málinu. Innlent 30.4.2015 11:09 Ósáttir við endurkomu Hönnu Birnu: Hanna Birna segist sækja umboð sitt til kjósenda Formenn stjórnarandstöðuflokkanna eru ekki sáttir við að Hanna Birna Kristjánsdóttir snúi aftur á þing meðan spurningum er ósvarað um samskipti hennar við þingið meðan lekamálið stóð sem hæst. Innlent 27.4.2015 19:29 Hanna Birna greindist með æxli í höfði Hanna Birna Kristjánsdóttir var í opinskáu viðtali í Íslandi í dag. Innlent 27.4.2015 18:58 „Örugglega hefði ég átt að segja af mér þegar rannsókn hófst“ Fyrsta viðtal Hönnu Birnu frá því hún sagði af sér. Innlent 27.4.2015 12:02 Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Annar aðstoðarmaður ráðherra tók ákvörðun í kjölfarið um að höfða meiðyrðamál á hendur tveimur blaðamönnum DV. Innlent 20.4.2015 19:12 Hanna Birna tekur sæti á þingi eftir viku Fjórtán dagar eftir af þinginu þegar hún mætir til leiks. Innlent 20.4.2015 14:35 Gísli Freyr kominn í lúxus-ferðaþjónustu Hefur hafið störf sem sölustjóri hjá Luxury Adventures. Innlent 10.4.2015 10:43 Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 9.4.2015 14:53 Hefur ekki náð samkomulagi við Omos um greiðslu skaðabóta „Við getum sagt að boltinn sé hjá gagnaðilanum, hvað gerist fyrir fundinn veit ég ekki.“ Innlent 8.4.2015 16:10 Gísli Freyr stofnar ráðgjafafyrirtæki Gísli Freyr Valdórsson, hefur stofnað nýtt ráðgjafafyrirtæki, SAM Consulting slf. Viðskipti innlent 27.3.2015 12:53 Hanna Birna hyggst ekki mæta á fund þingnefndar Fyrrverandi innanríkisráðherra hefur tjáð stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún hyggist ekki mæta á fund nefndarinnar til að greina frá sinni hlið lekamálsins. Innlent 16.3.2015 18:17 Gísli Freyr greiðir Evelyn bætur Sátt náðist í skaðabótamáli Evelyn Glory Jospeh á hendur fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra. Innlent 11.3.2015 11:17 Greiddu 3,5 milljónir fyrir aðkeypta ráðgjöf vegna lekamálsins 2,4 milljónir króna fór í sérstaka fjölmiðlaráðgjöf. Innlent 10.3.2015 15:45 Svarar fyrir Lekamálið og úrskurð Persónuverndar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, verður í viðtali í Eyjunni á Stöð 2 á sunnudaginn. Innlent 6.3.2015 15:46 Lögreglan ekki meðvituð um samskipti Sigríðar og Gísla ólíkt því sem hún segir Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari segir að lögreglan hafi ekki vitað af tölvupósti sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri sendi Gísla Frey Valdórssyni. Innlent 5.3.2015 15:13 Ekki hvarflað að lögreglustjóranum að segja af sér Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, braut lög þegar hún afhenti Gísla Frey Valdórssyni greinargerð um Tony Omos og fleiri aðila. Innlent 5.3.2015 09:38 Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. Innlent 2.3.2015 19:12 Engin bein áhrif en lögreglustjóra til álitshnekkis Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins og fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum var ekki innan valdheimilda þegar hún sendi Gísla Freyr Valdórssyni fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra greinargerð um hælisleitandann hælisleitendur. Innlent 27.2.2015 19:12 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 9 ›
Vandræðasaga Helga: Skortur á hommum, meint „kerlingartussa“ og Facebook-þumallinn „Það má því segja að þau séu að verða þétt tvíeyki, Sigríður og Helgi Magnús,“ var skrifað í Viðskiptablaðið þegar Sigríður Friðjónsdóttir og Helgi Magnús Gunnarsson voru skipuð í embætti ríkissaksóknara og vararíkissaksóknara árið 2011, en þar á undan höfðu þau verið saksóknarar Alþingis í málaferlum á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í Landsdómsmálinu svokallaða. Innlent 1.8.2024 08:01
„Ég var drulluhrædd í heilt ár“ „Eins undarlega og það hljómar, þá labba ég ekki framhjá innanríkisráðuneytinu. Ég fer ekki fyrir framan þetta hús. Ég get ekki labbað fyrir framan þetta hús. Ég bara get það ekki,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir fyrrum innanríkisráðherra. Í nýju viðtali lýsir hún augnablikinu þegar Gísli Freyr Valdórsson og eiginkona hans mættu tárvot á skrifstofu hennar og komu varla upp orði. Innlent 9.1.2024 07:00
Tony Omos stefnir íslenska ríkinu Lekamálið ætlar enn að draga dilk á eftir sér en nú hefur Tony Omos stefnt íslenska ríkinu og krefst fjögurra milljóna króna auk vaxta í skaðabætur. Innlent 5.5.2022 13:10
Tony Omos dæmdur fyrir að framvísa fölsuðum skilríkjum Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Tony Omos í 30 daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir skjalafals við hælisumsókn sína árið 2015. Innlent 24.7.2019 10:54
GRECO segir lögregluna óvarða gagnvart pólitísku áhrifavaldi Íslenskir viðmælendur GRECO segja sterk rótgróin tengsl milli lögreglunnar og tiltekins stjórnmálaflokks. Einn þeirra þátta sem bendi til að löggæsluyfirvöld séu berskjölduð gagnvart pólitískum áhrifum, segir sérfræðingur GRECO. Innlent 12.4.2018 00:59
Erindisbréfi til aðstoðarmanna ráðherra breytt vegna lekamálsins Með þessu er brugðist við bréfi umboðsmanns frá því í janúar í fyrra. Innlent 19.4.2016 18:49
Gísli Freyr: Óbærilegt að sjá Hönnu Birnu líða fyrir mistök mín Gísli Freyr Valdórsson segir litla hópa innan Sjálfstæðisflokksins sparka í varaformanninn liggjandi og veita Hönnu Birnu náðarhöggið. Innlent 2.10.2015 17:49
Hanna Birna hættir sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins Ráðherrann fyrrverandi sendi flokksmönnum bréf þess efnis nú fyrir skemmstu. Innlent 1.10.2015 21:11
Ríkið sýknað af kröfu Tony Omos Málsmeðferð hælisumsóknar Tony Omos verður ekki endurtekin. Innlent 24.9.2015 16:41
Þórey Vilhjálmsdóttir um Lekamálið: „Ég held ég hefði aldrei getað gert þetta neitt öðruvísi" Þórey Vilhjálmsdóttir í forsíðuviðtali Morgunblaðsins. Innlent 30.5.2015 17:02
Hvað hefur gerst í lekamálinu síðan dómur féll? Sjáðu atburðarásina í lekamálinu frá því að Gísli Freyr Valdórsson var dæmdur fyrir að leka trúnaðargögnum. Innlent 6.5.2015 11:02
Afskipti Hönnu Birnu „alvarleg og í hæsta máta ámælisverð“ Þó ekki forsendur til frekari skoðunar á málinu. Innlent 30.4.2015 19:39
Umfjöllun um aðkomu Hönnu Birnu að Lekamálinu lokið Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar hefur lokað málinu. Innlent 30.4.2015 11:09
Ósáttir við endurkomu Hönnu Birnu: Hanna Birna segist sækja umboð sitt til kjósenda Formenn stjórnarandstöðuflokkanna eru ekki sáttir við að Hanna Birna Kristjánsdóttir snúi aftur á þing meðan spurningum er ósvarað um samskipti hennar við þingið meðan lekamálið stóð sem hæst. Innlent 27.4.2015 19:29
Hanna Birna greindist með æxli í höfði Hanna Birna Kristjánsdóttir var í opinskáu viðtali í Íslandi í dag. Innlent 27.4.2015 18:58
„Örugglega hefði ég átt að segja af mér þegar rannsókn hófst“ Fyrsta viðtal Hönnu Birnu frá því hún sagði af sér. Innlent 27.4.2015 12:02
Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Annar aðstoðarmaður ráðherra tók ákvörðun í kjölfarið um að höfða meiðyrðamál á hendur tveimur blaðamönnum DV. Innlent 20.4.2015 19:12
Hanna Birna tekur sæti á þingi eftir viku Fjórtán dagar eftir af þinginu þegar hún mætir til leiks. Innlent 20.4.2015 14:35
Gísli Freyr kominn í lúxus-ferðaþjónustu Hefur hafið störf sem sölustjóri hjá Luxury Adventures. Innlent 10.4.2015 10:43
Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 9.4.2015 14:53
Hefur ekki náð samkomulagi við Omos um greiðslu skaðabóta „Við getum sagt að boltinn sé hjá gagnaðilanum, hvað gerist fyrir fundinn veit ég ekki.“ Innlent 8.4.2015 16:10
Gísli Freyr stofnar ráðgjafafyrirtæki Gísli Freyr Valdórsson, hefur stofnað nýtt ráðgjafafyrirtæki, SAM Consulting slf. Viðskipti innlent 27.3.2015 12:53
Hanna Birna hyggst ekki mæta á fund þingnefndar Fyrrverandi innanríkisráðherra hefur tjáð stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún hyggist ekki mæta á fund nefndarinnar til að greina frá sinni hlið lekamálsins. Innlent 16.3.2015 18:17
Gísli Freyr greiðir Evelyn bætur Sátt náðist í skaðabótamáli Evelyn Glory Jospeh á hendur fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra. Innlent 11.3.2015 11:17
Greiddu 3,5 milljónir fyrir aðkeypta ráðgjöf vegna lekamálsins 2,4 milljónir króna fór í sérstaka fjölmiðlaráðgjöf. Innlent 10.3.2015 15:45
Svarar fyrir Lekamálið og úrskurð Persónuverndar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, verður í viðtali í Eyjunni á Stöð 2 á sunnudaginn. Innlent 6.3.2015 15:46
Lögreglan ekki meðvituð um samskipti Sigríðar og Gísla ólíkt því sem hún segir Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari segir að lögreglan hafi ekki vitað af tölvupósti sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri sendi Gísla Frey Valdórssyni. Innlent 5.3.2015 15:13
Ekki hvarflað að lögreglustjóranum að segja af sér Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, braut lög þegar hún afhenti Gísla Frey Valdórssyni greinargerð um Tony Omos og fleiri aðila. Innlent 5.3.2015 09:38
Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. Innlent 2.3.2015 19:12
Engin bein áhrif en lögreglustjóra til álitshnekkis Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins og fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum var ekki innan valdheimilda þegar hún sendi Gísla Freyr Valdórssyni fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra greinargerð um hælisleitandann hælisleitendur. Innlent 27.2.2015 19:12