Fimleikar

Fréttamynd

Stefnir á Ólympíuleikana 2020

Valgarð Reinhardsson keppti gær í úrslitum í stökki á Evrópumótinu í áhaldafimleikum, fyrstur Íslendinga. Hann endaði í 8. sæti. Valgarð, sem hefur búið í Kanada síðustu ár, stefnir á að komast á ÓL í Tókýó 2020.

Sport
Fréttamynd

Valgarð varð áttundi

Valgarð Reinhardsson varð áttundi í úrslitum í stökki á EM í fimleikum í Glasgow í dag. Valgarð var fyrsti Íslendingurinn til þess að keppa í úrslitum í stökki.

Sport
Fréttamynd

Stjarna Valgarðs skein skært í Höllinni

Valgarð Reinhardsson varð Íslandsmeistari í fjölþraut í áhaldafimleikum um helgina. Hann vann einnig sigur á fjórum af þeim fimm áhöldum sem hann keppti á. Hin 15 ára Margrét Lea Kristinsdóttir stimplaði sig rækilega inn og vann sigur á tveimur áhöldum.

Sport
Fréttamynd

Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi

Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna.

Sport
Fréttamynd

Nauðguðu ís­lenskri lands­liðs­konu í keppnis­ferða­lagi

Fimleikakonan Tinna Óðinsdóttir hefur sagt frá skelfilegri reynslu sinni í keppnisferðalagi með íslenska landsliðinu í fimleikum. Fimleikasamband Íslands fékk núverið að vita af þessu máli en þetta er í fyrsta sinn sem Tinna segir frá þessu opinberlega.

Sport
Fréttamynd

Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims

Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot.

Sport