Iceland Airwaves Off-venue dagskrá Iceland Airwaves fer stækkandi Tónlistarhátíðin vinsæla Iceland Airwaves fer fram annan til sjötta Nóvember. Hin svokallaða off-venue dagskrá, sem fram fer samhliða hátíðinni fer sívaxandi. Tónlist 31.8.2016 11:14 Grímur, dulúð og nafnleynd Hljómsveitir með meðlimi undir nafnleynd er ekki nýtt fyrirbæri. Stuðmenn voru í upphafi ferils síns leyniband og ferðuðust um landið með grímur. Hljómsveitin Slipknot hefur ávallt komið fram með sínar sérstöku grímur og hefur mætt jakkafataklædd á rauða dregilinn með grímurnar á sér og ótal önnur dæmi. Við heyrðum í íslenskum (mis)leynilegum hljómsveitum og tónlistarfólki og reyndum að fræðast örlítið meira um þau og ástæður leyndarinnar. Tónlist 25.8.2016 09:30 Nefnt eftir varalit Cyber er samvinnuverkefni þeirra Sölku Valsdóttur og Jóhönnu Rakelar Jónasdóttur úr Reykjavíkurdætrum. Á miðvikudaginn gáfu þær út EP plötuna Crap sem er sjö laga stuttskífa sem kom út á Soundcloud-síðu sveitarinnar. Tónlist 12.8.2016 15:19 Agent Fresco á ferð um Evrópu Hljómsveitin hefur spilað út um nánast allan heim og komið fram á öllum stærstu hátíðum hér á landi. Tónlist 11.8.2016 09:35 Santigold og fleirum bætt við á Iceland Airwaves Einnig var bætt við tónleikum Bedroom Community með Sinfóníusveit Íslands og bandarísku söngkonunni Margaret Glaspy. Tónlist 3.8.2016 16:31 Axel Flóvent gefur út fyrsta lagið í samstarfi við Sony - Myndband Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent gefur í dag út nýtt lag sem nefnist Your Ghost. Tónlist 22.7.2016 13:39 179 Íslendingar eru í sólarlandaferð í Tyrklandi Flug í Tyrklandi liggur niðri en vonir standa til þess að flugsamgöngur komist í lag sem fyrst. Innlent 16.7.2016 11:11 Fullt af nýjum listamönnum kynntir til leiks á Airwaves: OMAM mætir á hátíðina Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 2.- 6. Nóvember en forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á Airwaves. Tónlist 14.7.2016 12:20 Hluti af dagskrá Iceland Airwaves verður á Hard Rock í Lækjargötu Nýr Hard Rock-staður opnar í Lækjargötu í haust í húsinu sem áður hýsti Iðu. Er stefnt að því að staðurinn verði opnaður áður en Iceland Airwaves-tónlistarhátíðin hefst í nóvember. Viðskipti innlent 12.7.2016 15:59 Aukamiðar á Airwavestónleika PJ Harvey komnir í sölu Sérstakir miðar sem veita aðgang að tónleikum PJ Harvey í Valsheimilinu á Iceland Airwaveshátíðinni eru komnir í sölu. Tónlist 8.7.2016 13:36 Tók sé frí frá Blink-182 til að einblína á hættuna sem stafar af geimverum „Ég verð ekki manneskjan sem býður upp á sannanir ef fólk treystir mér ekki og hefur ekki trú á mér.“ Lífið 20.6.2016 23:45 Secret-Solstice: Die Antwoord þurfti að endurskipuleggja tónleika kvöldsins vegna seinkunarinnar Hljómsveitin kemur fram í Hel í kvöld klukkan ellefu. Lífið 19.6.2016 20:25 Gefur hæfileikaríkum konum tækifæri Söngkonan Hildur gefur út nýtt tónlistarmyndband í dag en hún vakti talsverða athygli með laginu I'll walk with you fyrr á þessu ári. Að myndbandinu koma einungis konur en Hildur segir að það sé liður í því að breyta karllægu landslagi í tónlistarheiminum. Tónlist 15.6.2016 17:08 Bambi á forsíðu Glamour Júnítölublað Glamour er komið út Glamour 8.6.2016 13:32 Silkimjúkur rokkari Tónlist 3.6.2016 13:14 Rúnar Þórisson heldur tónleika á KEX Næstkomandi sunnudag mun Rúnar Þórisson ásamt hljómsveit leika á KEX Hostel en tónleikarnir hefjast kl 21.00 og er frítt inn. Tónlist 27.5.2016 13:39 Á leið til Brighton að tala um áhrif tónlistarhátíða á Reykjavík Segir þær fjöldamörgu tónlistarhátíðir sem haldnar séu í Reykjavík móta sjálfsmynd borgarinnar. Innlent 13.5.2016 15:28 East of my Youth með lag í bandarískum sjónvarpsþætti Raftónlistardúettinn East of my Youth seldi lag í bandaríska sjónvarpsþáttinn Faking It sem sýndur er á MTV. Þær Herdís Stefánsdóttir og Thelma Marín Jónsdóttir, sem skipa dúettinn, eru búsettar í Berlín og eru að leggja lokahönd á sína fyrstu plötu. Tónlist 12.5.2016 17:08 Biðla til fólks að vera bjartsýnt Hljómsveitin Lily of the Valley gaf út lagið Hold On í síðustu viku. Í framhaldi af þeirri útgáfu munu tónlistarmennirnir skella sér í töluverða spilamennsku á næstunni, m.a. í Bretlandi og að sjálfsögðu hérna heima líka auk þess sem bandið er í sífelldri þróun. Tónlist 3.5.2016 16:37 LÍN Námsmaður í Englandi - Ein af þessum heppnu Fyrir fjórum árum síðan var ég stödd í Berlín að bíða eftir svari um hvort ég hefði komist inn í þá listaháskóla víðs vegar um heiminn sem ég hafði sótt um í. Skoðun 2.5.2016 15:23 Vill koma íslenskri tísku á kortið Kolfinna Von Arnardóttir og fyrirtækið Artikolo taka við rekstri Reykjavík Fashion Festival. Hátíðin verður tvisvar á ári og er Kolfinna vongóð um markaðssetningu tískuborgarinnar Reykjavík. Tíska og hönnun 29.4.2016 19:21 Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. Tónlist 21.4.2016 16:00 Kardashian-systurnar farnar af landi brott: Kanye West hugsanlega enn á Íslandi Kim og Kourtney Kardashian og fylgdarlið þeirra hafa verið á landinu síðustu daga en þau lentu hér á sunnudagsmorgun. Nú eru þau öll farin af landi brott. Lífið 20.4.2016 16:14 Lögregla rannsakar árekstur dróna við flugvél "Rannsókn okkar hefur leitt í ljós að þetta á sér oftast stað á svæðum þar sem flugumferð mannaðra flugtækja er mikil og þar sem notkun dróna er bönnuð,“ sagði í yfirlýsingu sérfræðinga. Erlent 18.4.2016 07:47 Gengur með yfirgengilegri vinnu og djöflagangi Hanna Styrmisdóttir kynnti í gær glæsilega tón- og sviðslistadagskrá Listahátíðarinnar í Reykjavík sem verður frá og með vorinu tvíæringur. Hanna segir að listin endurspegli alltaf ástand okkar og líðan. Menning 14.4.2016 10:07 Magnús Leifs með fjórar tilnefningar til Nordic Music Video Awards Myndbandið „Birds of Paradise“ með hljómsveitinni Milkywhale fær þrjár tilnefningar. Tveir aðrir Íslendingar eiga í tilnefningum þetta árið. Tónlist 1.4.2016 15:57 Lopapeysuviðskipti Töluvert hefur verið rætt um lopapeysuna sem gefin var borgarstjóra Chicago í síðustu viku og sitt sýnist hverjum um þá gjöf. Skoðun 22.3.2016 18:36 Átti lag í nýjasta þætti Grey´s Anatomy Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent hefur átt lag í tveimur vinsælum bandarískum sjónvarpsþáttum á stuttum tíma. Hann lauk í gær við tónleikaferð um Bandaríkin en er þó á leið í hljóðver í Belgíu. Tónlist 18.3.2016 18:36 Íslenskt "Girl power“ í London Um 15 íslenskar popp-stúlkur lögðu mark sitt á tónlistarsenuna í London um helgina. Lífið 14.3.2016 11:04 Boðberar x-kynslóðarinnar leiða saman hesta sína Hljómsveitirnar Ensími og 200.000 Naglbítar ætla að halda saman tónleika í Reykjavík og á Akureyri í næsta mánuði. Tónlist 13.3.2016 10:52 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 14 ›
Off-venue dagskrá Iceland Airwaves fer stækkandi Tónlistarhátíðin vinsæla Iceland Airwaves fer fram annan til sjötta Nóvember. Hin svokallaða off-venue dagskrá, sem fram fer samhliða hátíðinni fer sívaxandi. Tónlist 31.8.2016 11:14
Grímur, dulúð og nafnleynd Hljómsveitir með meðlimi undir nafnleynd er ekki nýtt fyrirbæri. Stuðmenn voru í upphafi ferils síns leyniband og ferðuðust um landið með grímur. Hljómsveitin Slipknot hefur ávallt komið fram með sínar sérstöku grímur og hefur mætt jakkafataklædd á rauða dregilinn með grímurnar á sér og ótal önnur dæmi. Við heyrðum í íslenskum (mis)leynilegum hljómsveitum og tónlistarfólki og reyndum að fræðast örlítið meira um þau og ástæður leyndarinnar. Tónlist 25.8.2016 09:30
Nefnt eftir varalit Cyber er samvinnuverkefni þeirra Sölku Valsdóttur og Jóhönnu Rakelar Jónasdóttur úr Reykjavíkurdætrum. Á miðvikudaginn gáfu þær út EP plötuna Crap sem er sjö laga stuttskífa sem kom út á Soundcloud-síðu sveitarinnar. Tónlist 12.8.2016 15:19
Agent Fresco á ferð um Evrópu Hljómsveitin hefur spilað út um nánast allan heim og komið fram á öllum stærstu hátíðum hér á landi. Tónlist 11.8.2016 09:35
Santigold og fleirum bætt við á Iceland Airwaves Einnig var bætt við tónleikum Bedroom Community með Sinfóníusveit Íslands og bandarísku söngkonunni Margaret Glaspy. Tónlist 3.8.2016 16:31
Axel Flóvent gefur út fyrsta lagið í samstarfi við Sony - Myndband Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent gefur í dag út nýtt lag sem nefnist Your Ghost. Tónlist 22.7.2016 13:39
179 Íslendingar eru í sólarlandaferð í Tyrklandi Flug í Tyrklandi liggur niðri en vonir standa til þess að flugsamgöngur komist í lag sem fyrst. Innlent 16.7.2016 11:11
Fullt af nýjum listamönnum kynntir til leiks á Airwaves: OMAM mætir á hátíðina Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 2.- 6. Nóvember en forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á Airwaves. Tónlist 14.7.2016 12:20
Hluti af dagskrá Iceland Airwaves verður á Hard Rock í Lækjargötu Nýr Hard Rock-staður opnar í Lækjargötu í haust í húsinu sem áður hýsti Iðu. Er stefnt að því að staðurinn verði opnaður áður en Iceland Airwaves-tónlistarhátíðin hefst í nóvember. Viðskipti innlent 12.7.2016 15:59
Aukamiðar á Airwavestónleika PJ Harvey komnir í sölu Sérstakir miðar sem veita aðgang að tónleikum PJ Harvey í Valsheimilinu á Iceland Airwaveshátíðinni eru komnir í sölu. Tónlist 8.7.2016 13:36
Tók sé frí frá Blink-182 til að einblína á hættuna sem stafar af geimverum „Ég verð ekki manneskjan sem býður upp á sannanir ef fólk treystir mér ekki og hefur ekki trú á mér.“ Lífið 20.6.2016 23:45
Secret-Solstice: Die Antwoord þurfti að endurskipuleggja tónleika kvöldsins vegna seinkunarinnar Hljómsveitin kemur fram í Hel í kvöld klukkan ellefu. Lífið 19.6.2016 20:25
Gefur hæfileikaríkum konum tækifæri Söngkonan Hildur gefur út nýtt tónlistarmyndband í dag en hún vakti talsverða athygli með laginu I'll walk with you fyrr á þessu ári. Að myndbandinu koma einungis konur en Hildur segir að það sé liður í því að breyta karllægu landslagi í tónlistarheiminum. Tónlist 15.6.2016 17:08
Rúnar Þórisson heldur tónleika á KEX Næstkomandi sunnudag mun Rúnar Þórisson ásamt hljómsveit leika á KEX Hostel en tónleikarnir hefjast kl 21.00 og er frítt inn. Tónlist 27.5.2016 13:39
Á leið til Brighton að tala um áhrif tónlistarhátíða á Reykjavík Segir þær fjöldamörgu tónlistarhátíðir sem haldnar séu í Reykjavík móta sjálfsmynd borgarinnar. Innlent 13.5.2016 15:28
East of my Youth með lag í bandarískum sjónvarpsþætti Raftónlistardúettinn East of my Youth seldi lag í bandaríska sjónvarpsþáttinn Faking It sem sýndur er á MTV. Þær Herdís Stefánsdóttir og Thelma Marín Jónsdóttir, sem skipa dúettinn, eru búsettar í Berlín og eru að leggja lokahönd á sína fyrstu plötu. Tónlist 12.5.2016 17:08
Biðla til fólks að vera bjartsýnt Hljómsveitin Lily of the Valley gaf út lagið Hold On í síðustu viku. Í framhaldi af þeirri útgáfu munu tónlistarmennirnir skella sér í töluverða spilamennsku á næstunni, m.a. í Bretlandi og að sjálfsögðu hérna heima líka auk þess sem bandið er í sífelldri þróun. Tónlist 3.5.2016 16:37
LÍN Námsmaður í Englandi - Ein af þessum heppnu Fyrir fjórum árum síðan var ég stödd í Berlín að bíða eftir svari um hvort ég hefði komist inn í þá listaháskóla víðs vegar um heiminn sem ég hafði sótt um í. Skoðun 2.5.2016 15:23
Vill koma íslenskri tísku á kortið Kolfinna Von Arnardóttir og fyrirtækið Artikolo taka við rekstri Reykjavík Fashion Festival. Hátíðin verður tvisvar á ári og er Kolfinna vongóð um markaðssetningu tískuborgarinnar Reykjavík. Tíska og hönnun 29.4.2016 19:21
Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. Tónlist 21.4.2016 16:00
Kardashian-systurnar farnar af landi brott: Kanye West hugsanlega enn á Íslandi Kim og Kourtney Kardashian og fylgdarlið þeirra hafa verið á landinu síðustu daga en þau lentu hér á sunnudagsmorgun. Nú eru þau öll farin af landi brott. Lífið 20.4.2016 16:14
Lögregla rannsakar árekstur dróna við flugvél "Rannsókn okkar hefur leitt í ljós að þetta á sér oftast stað á svæðum þar sem flugumferð mannaðra flugtækja er mikil og þar sem notkun dróna er bönnuð,“ sagði í yfirlýsingu sérfræðinga. Erlent 18.4.2016 07:47
Gengur með yfirgengilegri vinnu og djöflagangi Hanna Styrmisdóttir kynnti í gær glæsilega tón- og sviðslistadagskrá Listahátíðarinnar í Reykjavík sem verður frá og með vorinu tvíæringur. Hanna segir að listin endurspegli alltaf ástand okkar og líðan. Menning 14.4.2016 10:07
Magnús Leifs með fjórar tilnefningar til Nordic Music Video Awards Myndbandið „Birds of Paradise“ með hljómsveitinni Milkywhale fær þrjár tilnefningar. Tveir aðrir Íslendingar eiga í tilnefningum þetta árið. Tónlist 1.4.2016 15:57
Lopapeysuviðskipti Töluvert hefur verið rætt um lopapeysuna sem gefin var borgarstjóra Chicago í síðustu viku og sitt sýnist hverjum um þá gjöf. Skoðun 22.3.2016 18:36
Átti lag í nýjasta þætti Grey´s Anatomy Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent hefur átt lag í tveimur vinsælum bandarískum sjónvarpsþáttum á stuttum tíma. Hann lauk í gær við tónleikaferð um Bandaríkin en er þó á leið í hljóðver í Belgíu. Tónlist 18.3.2016 18:36
Íslenskt "Girl power“ í London Um 15 íslenskar popp-stúlkur lögðu mark sitt á tónlistarsenuna í London um helgina. Lífið 14.3.2016 11:04
Boðberar x-kynslóðarinnar leiða saman hesta sína Hljómsveitirnar Ensími og 200.000 Naglbítar ætla að halda saman tónleika í Reykjavík og á Akureyri í næsta mánuði. Tónlist 13.3.2016 10:52
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent