HM 2015 í Katar Kári Kristján fer á kostum í auglýsingu fyrir HM | Myndband Línumaðurinn fer sínar eigin leiðir í stiklugerð fyrir heimsmeistaramótið í handbolta. Handbolti 9.1.2015 17:59 Aron: Hefði viljað sjá betri frammistöðu Lokahópurinn fyrir HM verður valinn í kvöld og leikmönnum tilkynnt hverjir fara til Katar. Handbolti 9.1.2015 21:52 Strákunum skellt í Svíþjóð Sænska landsliðið of sterkt fyrir það íslenska í vináttulandsleik í Kristianstad. Handbolti 9.1.2015 20:44 22-1 fyrir Svía á sænskri grundu Íslenska handboltalandsliðið mætir Svíum í kvöld á æfingamóti en þrátt fyrir að mótið fari fram í Danmörku þá fer þessi leikur fram í Kristianstad í Svíþjóð. Handbolti 9.1.2015 13:17 Fjórir lykilmenn hvíla gegn Svíum í kvöld Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Svíum í Kristianstad í kvöld. Handbolti 9.1.2015 14:31 Svíar stefna á verðlaun í Katar Karlalandslið Svía ætlar að feta í fótspor kvennalandsliðsins og næla sér í verðlaun á HM í Katar. Handbolti 9.1.2015 09:37 HM-hópurinn klár hjá Patta Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að skera leikmannahóp sinn fyrir HM niður í átján leikmenn. Hann tekur þá alla með til Katar. Handbolti 9.1.2015 09:11 Svíar missa sterkan leikmann Svíar hafa orðið fyrir áfalli í aðdraganda HM því hinn örvhenti leikmaður Flensburg, Johan Jakobsson, getur ekki verið með í Katar vegna meiðsla. Handbolti 9.1.2015 08:44 Þetta er gamalt hné sem kannast vel við verki Arnór Atlason var haltrandi í síðari leiknum gegn Þýskalandi en hefur ekki áhyggjur af vinstra hnénu. Handbolti 8.1.2015 18:30 Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. Handbolti 8.1.2015 18:30 Hefur enga trú á lærisveinum Dags á HM Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands telur sína alls ekki nógu góða til að ná alvöru árangri í Katar. Handbolti 8.1.2015 20:45 Óheppnin eltir Guðmund - besta vinstri handar skyttan meiddist Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, hefur þegar misst einn leikmann í HM-hópnum og nú á annar í hættu á að missa af HM í handbolta í Katar. Handbolti 8.1.2015 09:57 Tandri: Ekki bjartsýnn á að komast í hópinn „Þetta er búið að vera rosalega gaman. Hugur í hópnum og menn spenntir að takast á við þetta verkefni sem er framundan,“ segir Tandri Konráðsson en hann er nú í fyrsta skipti í æfingahópi landsliðsins fyrir stórmót. Handbolti 7.1.2015 19:03 Verð ekki með jafnmikið hár og "Faxi“ þegar ég hætti Fjölskyldufaðirinn Björgvin Páll Gústavsson tekur ekki í mál að láta síðu, ljósu lokkana sína fjúka. Handbolti 7.1.2015 19:03 Guðmundur stefnir á undanúrslit Guðmundur Guðmundsson ætlar sér stóra hluti með Dani á HM enda með eitt besta landslið heims í höndunum. Handbolti 7.1.2015 09:36 Síðasti séns gegn Svíum Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari mun skera æfingahópinn niður um þrjá menn eftir Svíaleikinn á föstudag. Handbolti 7.1.2015 12:57 Myndir af Aroni Pálmarssyni á æfingu í dag Aron Pálmarsson æfði með íslenska handboltalandsliðinu á opinni æfingu liðsins í dag en þetta var í fyrsta skiptið sem hann hitti fjölmiðlamenn eftir líkamsárásina sem hann varð fyrir milli jóla og nýárs. Handbolti 7.1.2015 12:51 Guðjón Valur ekki með af persónulegum ástæðum Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var ekki á æfingu landsliðsins í dag. Handbolti 7.1.2015 12:41 Aron Pálmarsson: Lítur allt út fyrir það að ég verði hundrað prósent á HM Aron Pálmarsson hitti fjölmiðlamenn í dag í fyrsta sinn eftir að hann varð fyrir líkamsárás í miðbænum milli jóla og nýárs. Aron er mjög bjartsýnn á það að verða með íslenska landsliðinu á HM í Katar. Handbolti 7.1.2015 12:17 Liðsfélagi Arnórs Atlasonar missir af HM í Katar Danski leikstjórnandinn Morten Olsen verður ekki með á HM í handbolta í Katar en hann er á leiðinni í aðgerð eftir að hafa nefbrotnað á æfingu hjá Guðmundi Guðmundssyni. Handbolti 7.1.2015 10:33 Aron byrjar að skera niður um helgina Íslenska landsliðið í handknattleik heldur utan á morgun þar sem lokaundirbúningur liðsins fyrir HM fer fram í Svíþjóð og Danmörku. Handbolti 7.1.2015 09:02 Erlingur fer ekki með Íslandi á HM Íslenska landsliðið verður án annars af tveimur aðstoðarþjálfurum liðsins á heimsmeistaramótinu. Handbolti 6.1.2015 18:57 Dagur kallar á Mimi Kraus Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur ákveðið að kalla á gamla kempu fyrir lokaverkefni landsliðsins fyrir HM í Katar. Handbolti 6.1.2015 14:53 Geir: Strákarnir spiluðu bara illa í fyrri leiknum | Myndband Fyrrverandi fyrirliði handboltalandsliðsins segir strákana einfaldlega hafa lagt meira á sig í seinni leiknum gegn Þjóðverjum. Handbolti 6.1.2015 19:34 Gaupi: Það klingja viðvörunarbjöllur | Myndband Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. Handbolti 6.1.2015 12:05 Tuttugu boðið til Katar | Einar "Riffill" fer með Handknattleikssamband Íslands fékk það einstaka tækifæri frá mótshöldurum á HM í Katar að senda 20 stuðningsmenn frítt á mótið. Það er allt í boði heimamanna - flug, gisting og miðar á mótið. Handbolti 6.1.2015 10:18 Aron eykur við sig á æfingu á morgun Landsliðsþjálfarinn segir að það sé bara einn dagur tekinn fyrir í einu í tilfelli Arons Pálmarssonar. Handbolti 5.1.2015 22:06 Alexander: Ég varð reiður í dag "Ég er ágætur. Ég fékk nokkra daga í frí eftir erfiða fjóra mánuði í Þýskalandi. Ég er í góðu standi,“ sagði Alexander Petersson sem átti aftur góðan leik gegn Þýskalandi í kvöld þó gamlir axlardraugar hafi gert vart við sig í kvöld. Handbolti 5.1.2015 21:55 Sigurbergur: Var afslappaðari í kvöld "Mér leið betur í dag en í gær. Það þurfti einn leik til að hrista úr sér jólin og áramótin,“ sagði Sigurbergur Sveinsson sem átti góðan leik fyrir Ísland í kvöld. Handbolti 5.1.2015 21:31 Bjarki Már: Mátti búast við vörninni sterkri "Það er mikill léttir að hafa unnið hérna þó þetta skipti í rauninni engu máli. Það er alltaf gaman að vinna,“ sagði Bjarki Már Gunnarsson sem lék allan leikinn í vörn íslenska liðsins. Handbolti 5.1.2015 21:39 « ‹ 13 14 15 16 17 ›
Kári Kristján fer á kostum í auglýsingu fyrir HM | Myndband Línumaðurinn fer sínar eigin leiðir í stiklugerð fyrir heimsmeistaramótið í handbolta. Handbolti 9.1.2015 17:59
Aron: Hefði viljað sjá betri frammistöðu Lokahópurinn fyrir HM verður valinn í kvöld og leikmönnum tilkynnt hverjir fara til Katar. Handbolti 9.1.2015 21:52
Strákunum skellt í Svíþjóð Sænska landsliðið of sterkt fyrir það íslenska í vináttulandsleik í Kristianstad. Handbolti 9.1.2015 20:44
22-1 fyrir Svía á sænskri grundu Íslenska handboltalandsliðið mætir Svíum í kvöld á æfingamóti en þrátt fyrir að mótið fari fram í Danmörku þá fer þessi leikur fram í Kristianstad í Svíþjóð. Handbolti 9.1.2015 13:17
Fjórir lykilmenn hvíla gegn Svíum í kvöld Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Svíum í Kristianstad í kvöld. Handbolti 9.1.2015 14:31
Svíar stefna á verðlaun í Katar Karlalandslið Svía ætlar að feta í fótspor kvennalandsliðsins og næla sér í verðlaun á HM í Katar. Handbolti 9.1.2015 09:37
HM-hópurinn klár hjá Patta Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að skera leikmannahóp sinn fyrir HM niður í átján leikmenn. Hann tekur þá alla með til Katar. Handbolti 9.1.2015 09:11
Svíar missa sterkan leikmann Svíar hafa orðið fyrir áfalli í aðdraganda HM því hinn örvhenti leikmaður Flensburg, Johan Jakobsson, getur ekki verið með í Katar vegna meiðsla. Handbolti 9.1.2015 08:44
Þetta er gamalt hné sem kannast vel við verki Arnór Atlason var haltrandi í síðari leiknum gegn Þýskalandi en hefur ekki áhyggjur af vinstra hnénu. Handbolti 8.1.2015 18:30
Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. Handbolti 8.1.2015 18:30
Hefur enga trú á lærisveinum Dags á HM Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands telur sína alls ekki nógu góða til að ná alvöru árangri í Katar. Handbolti 8.1.2015 20:45
Óheppnin eltir Guðmund - besta vinstri handar skyttan meiddist Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, hefur þegar misst einn leikmann í HM-hópnum og nú á annar í hættu á að missa af HM í handbolta í Katar. Handbolti 8.1.2015 09:57
Tandri: Ekki bjartsýnn á að komast í hópinn „Þetta er búið að vera rosalega gaman. Hugur í hópnum og menn spenntir að takast á við þetta verkefni sem er framundan,“ segir Tandri Konráðsson en hann er nú í fyrsta skipti í æfingahópi landsliðsins fyrir stórmót. Handbolti 7.1.2015 19:03
Verð ekki með jafnmikið hár og "Faxi“ þegar ég hætti Fjölskyldufaðirinn Björgvin Páll Gústavsson tekur ekki í mál að láta síðu, ljósu lokkana sína fjúka. Handbolti 7.1.2015 19:03
Guðmundur stefnir á undanúrslit Guðmundur Guðmundsson ætlar sér stóra hluti með Dani á HM enda með eitt besta landslið heims í höndunum. Handbolti 7.1.2015 09:36
Síðasti séns gegn Svíum Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari mun skera æfingahópinn niður um þrjá menn eftir Svíaleikinn á föstudag. Handbolti 7.1.2015 12:57
Myndir af Aroni Pálmarssyni á æfingu í dag Aron Pálmarsson æfði með íslenska handboltalandsliðinu á opinni æfingu liðsins í dag en þetta var í fyrsta skiptið sem hann hitti fjölmiðlamenn eftir líkamsárásina sem hann varð fyrir milli jóla og nýárs. Handbolti 7.1.2015 12:51
Guðjón Valur ekki með af persónulegum ástæðum Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var ekki á æfingu landsliðsins í dag. Handbolti 7.1.2015 12:41
Aron Pálmarsson: Lítur allt út fyrir það að ég verði hundrað prósent á HM Aron Pálmarsson hitti fjölmiðlamenn í dag í fyrsta sinn eftir að hann varð fyrir líkamsárás í miðbænum milli jóla og nýárs. Aron er mjög bjartsýnn á það að verða með íslenska landsliðinu á HM í Katar. Handbolti 7.1.2015 12:17
Liðsfélagi Arnórs Atlasonar missir af HM í Katar Danski leikstjórnandinn Morten Olsen verður ekki með á HM í handbolta í Katar en hann er á leiðinni í aðgerð eftir að hafa nefbrotnað á æfingu hjá Guðmundi Guðmundssyni. Handbolti 7.1.2015 10:33
Aron byrjar að skera niður um helgina Íslenska landsliðið í handknattleik heldur utan á morgun þar sem lokaundirbúningur liðsins fyrir HM fer fram í Svíþjóð og Danmörku. Handbolti 7.1.2015 09:02
Erlingur fer ekki með Íslandi á HM Íslenska landsliðið verður án annars af tveimur aðstoðarþjálfurum liðsins á heimsmeistaramótinu. Handbolti 6.1.2015 18:57
Dagur kallar á Mimi Kraus Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur ákveðið að kalla á gamla kempu fyrir lokaverkefni landsliðsins fyrir HM í Katar. Handbolti 6.1.2015 14:53
Geir: Strákarnir spiluðu bara illa í fyrri leiknum | Myndband Fyrrverandi fyrirliði handboltalandsliðsins segir strákana einfaldlega hafa lagt meira á sig í seinni leiknum gegn Þjóðverjum. Handbolti 6.1.2015 19:34
Gaupi: Það klingja viðvörunarbjöllur | Myndband Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. Handbolti 6.1.2015 12:05
Tuttugu boðið til Katar | Einar "Riffill" fer með Handknattleikssamband Íslands fékk það einstaka tækifæri frá mótshöldurum á HM í Katar að senda 20 stuðningsmenn frítt á mótið. Það er allt í boði heimamanna - flug, gisting og miðar á mótið. Handbolti 6.1.2015 10:18
Aron eykur við sig á æfingu á morgun Landsliðsþjálfarinn segir að það sé bara einn dagur tekinn fyrir í einu í tilfelli Arons Pálmarssonar. Handbolti 5.1.2015 22:06
Alexander: Ég varð reiður í dag "Ég er ágætur. Ég fékk nokkra daga í frí eftir erfiða fjóra mánuði í Þýskalandi. Ég er í góðu standi,“ sagði Alexander Petersson sem átti aftur góðan leik gegn Þýskalandi í kvöld þó gamlir axlardraugar hafi gert vart við sig í kvöld. Handbolti 5.1.2015 21:55
Sigurbergur: Var afslappaðari í kvöld "Mér leið betur í dag en í gær. Það þurfti einn leik til að hrista úr sér jólin og áramótin,“ sagði Sigurbergur Sveinsson sem átti góðan leik fyrir Ísland í kvöld. Handbolti 5.1.2015 21:31
Bjarki Már: Mátti búast við vörninni sterkri "Það er mikill léttir að hafa unnið hérna þó þetta skipti í rauninni engu máli. Það er alltaf gaman að vinna,“ sagði Bjarki Már Gunnarsson sem lék allan leikinn í vörn íslenska liðsins. Handbolti 5.1.2015 21:39
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent