HM 2015 í Katar Sterbik líklega ekki með Spánverjum Áfall fyrir spænska landsliðið sem á titil að verja á HM í Katar. Handbolti 5.1.2015 12:47 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. Handbolti 5.1.2015 11:52 Hefð fyrir því að kveðja þjóðina með sigri Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu spila í kvöld síðasta heimaleik sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Katar þegar þeir mæta Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í Laugardalshöllinni. Handbolti 4.1.2015 22:09 Aron: Greinilegar framfarir Landsliðsþjálfarinn ánægður með sigurinn á Þýskalandi og frammistöðu leikmanna Íslands. Handbolti 5.1.2015 22:00 Dagur: Sjáum til á morgun þegar leikurinn verður jafnari "Ég held að frá og með miðjum fyrri hálfleik var þetta orðið ágætlega gott í vörninni,“ sagði Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Þýskalands eftir sigurinn á Íslandi í dag. Handbolti 4.1.2015 19:09 Aron: Vorum of fljótir að hengja haus "Fyrst of fremst er það sóknarleikurinn sem bregst í dag. Við gerum of mikið af feilum,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 4.1.2015 18:58 Snorri Steinn: Ætlum ekki að grafa þetta strax "Það var fínn dampur í þessu. Við skoruðum bara ekki úr skotunum. Þeir duttu niður í 6/0, mjög aftarlega og það kom ekki mikið út úr okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 4.1.2015 18:42 Björgvin: Fínn leikur þó úrslitin segi annað "Þetta fór vel af stað og fyrri hálfleikurinn var mjög góður að flestu leyti. Svo dettur botninn úr þessu,“ sagði Björgvin Páll Gústafsson markvörður Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 4.1.2015 18:27 Guðjón Valur: Hefur engin áhrif á framhaldið "Við gerum allt of mikið af tæknifeilum og náum ekki að brjóta þeirra vörn upp. Þess vegna töpum við þessum leik,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 4.1.2015 18:20 Landsliðsmaður Dana nefbrotnaði á æfingu hjá Guðmundi Guðmundur Guðmundsson undirbýr nú danska handboltalandsliðið fyrir Heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar næstkomandi en danska liðið er eitt af þeim sigurstranglegustu á mótinu í ár. Handbolti 4.1.2015 12:40 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. Handbolti 2.1.2015 17:31 Góður árangur að komast í átta liða úrslit Undirbúningur Dags Sigurðssonar fyrir sitt fyrsta stórmót sem landsliðsþjálfari Þýskalands fer almennilega af stað í Laugardalshöllinni annað kvöld. Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi hefur háleit markmið fyrir sitt lið. Handbolti 2.1.2015 20:13 Öll lið myndu sakna Arons Pálmarssonar Landsliðsþjálfarinn vongóður um þátttöku hans á HM. Handbolti 2.1.2015 20:14 Dagur í viðtali við Gaupa: Spenntur að sjá íslenska liðið Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á 365, hitti Dag Sigurðsson, þjálfara þýska handboltalandsliðsins, á blaðamannafundi í dag en á fundinum var farið yfir tvo æfingaleiki Íslands og Þýskalands sem verða á sunnudag og mánudag. Handbolti 2.1.2015 15:34 20 mest lesnu íþróttafréttir ársins á Vísi Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum. Sport 1.1.2015 14:16 Landsliðsfyrirliðinn fordæmir árásina á Aron „Ég skil ekki hvernig svona lagað getur gerst – að það skuli ráðist á annan mann algjörlega tilefnislaust. Það er fyrir neðan allar hellur. Ég vona að það verði kært og komist til botns í þessu máli,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson um líkamsárásina sem félagi hans í landsliðinu, Aron Pálmarsson, varð fyrir um helgina. Handbolti 30.12.2014 18:08 Sverre byrjar að æfa eftir áramót Sverre Andreas Jakobsson var ekki á æfingu íslenska landsliðsins í gær en þá hófst formlegur undirbúningur þess fyrir HM í Katar. Handbolti 30.12.2014 18:08 Aron: Tilefni til umhugsunar Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að árásin á Aron Pálmarsson sýnir að menn þurfi að fara varlega og passa sig. Handbolti 30.12.2014 14:05 Aron: Næsta sem ég veit að ég ligg í jörðinni Segir að árásin á sig hafi veirð með öllu tilefnislaus. Handbolti 30.12.2014 11:00 Aron varð fyrir líkamsárás um helgina Ráðist á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í miðbæ Reykjavíkur. Handbolti 30.12.2014 09:40 Ítarleg umfjöllun Stöðvar 2 Sports um HM í Katar 25 leikir sýndir í beinni útsendingu og HM-stofa með Guðjóni Guðmundssyni. Handbolti 19.12.2014 10:13 Þórir: Ég er auðvitað spældur Er ekki með í æfingahópnum sem var tilkynntur í dag fyrir HM í Katar. Handbolti 18.12.2014 14:05 Aron: Erfitt að segja Þóri tíðindin Hinn leikreyndi og öflugi hornamaður, Þórir Ólafsson, er ekki í æfingahópi landsliðsins fyrir HM. Hann hefur reynst liðinu afar vel í gegnum tíðina. Það kemur því nokkuð á óvart að hann sé skilinn eftir. Handbolti 18.12.2014 13:56 Æfingahópur Arons tilbúinn | Þórir úti í kuldanum Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi í dag 20 manna æfingahóp fyrir HM sem fram fer í Katar í næsta mánuði. Handbolti 18.12.2014 13:33 « ‹ 14 15 16 17 ›
Sterbik líklega ekki með Spánverjum Áfall fyrir spænska landsliðið sem á titil að verja á HM í Katar. Handbolti 5.1.2015 12:47
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. Handbolti 5.1.2015 11:52
Hefð fyrir því að kveðja þjóðina með sigri Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu spila í kvöld síðasta heimaleik sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Katar þegar þeir mæta Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í Laugardalshöllinni. Handbolti 4.1.2015 22:09
Aron: Greinilegar framfarir Landsliðsþjálfarinn ánægður með sigurinn á Þýskalandi og frammistöðu leikmanna Íslands. Handbolti 5.1.2015 22:00
Dagur: Sjáum til á morgun þegar leikurinn verður jafnari "Ég held að frá og með miðjum fyrri hálfleik var þetta orðið ágætlega gott í vörninni,“ sagði Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Þýskalands eftir sigurinn á Íslandi í dag. Handbolti 4.1.2015 19:09
Aron: Vorum of fljótir að hengja haus "Fyrst of fremst er það sóknarleikurinn sem bregst í dag. Við gerum of mikið af feilum,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 4.1.2015 18:58
Snorri Steinn: Ætlum ekki að grafa þetta strax "Það var fínn dampur í þessu. Við skoruðum bara ekki úr skotunum. Þeir duttu niður í 6/0, mjög aftarlega og það kom ekki mikið út úr okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 4.1.2015 18:42
Björgvin: Fínn leikur þó úrslitin segi annað "Þetta fór vel af stað og fyrri hálfleikurinn var mjög góður að flestu leyti. Svo dettur botninn úr þessu,“ sagði Björgvin Páll Gústafsson markvörður Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 4.1.2015 18:27
Guðjón Valur: Hefur engin áhrif á framhaldið "Við gerum allt of mikið af tæknifeilum og náum ekki að brjóta þeirra vörn upp. Þess vegna töpum við þessum leik,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 4.1.2015 18:20
Landsliðsmaður Dana nefbrotnaði á æfingu hjá Guðmundi Guðmundur Guðmundsson undirbýr nú danska handboltalandsliðið fyrir Heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar næstkomandi en danska liðið er eitt af þeim sigurstranglegustu á mótinu í ár. Handbolti 4.1.2015 12:40
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. Handbolti 2.1.2015 17:31
Góður árangur að komast í átta liða úrslit Undirbúningur Dags Sigurðssonar fyrir sitt fyrsta stórmót sem landsliðsþjálfari Þýskalands fer almennilega af stað í Laugardalshöllinni annað kvöld. Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi hefur háleit markmið fyrir sitt lið. Handbolti 2.1.2015 20:13
Öll lið myndu sakna Arons Pálmarssonar Landsliðsþjálfarinn vongóður um þátttöku hans á HM. Handbolti 2.1.2015 20:14
Dagur í viðtali við Gaupa: Spenntur að sjá íslenska liðið Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á 365, hitti Dag Sigurðsson, þjálfara þýska handboltalandsliðsins, á blaðamannafundi í dag en á fundinum var farið yfir tvo æfingaleiki Íslands og Þýskalands sem verða á sunnudag og mánudag. Handbolti 2.1.2015 15:34
20 mest lesnu íþróttafréttir ársins á Vísi Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum. Sport 1.1.2015 14:16
Landsliðsfyrirliðinn fordæmir árásina á Aron „Ég skil ekki hvernig svona lagað getur gerst – að það skuli ráðist á annan mann algjörlega tilefnislaust. Það er fyrir neðan allar hellur. Ég vona að það verði kært og komist til botns í þessu máli,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson um líkamsárásina sem félagi hans í landsliðinu, Aron Pálmarsson, varð fyrir um helgina. Handbolti 30.12.2014 18:08
Sverre byrjar að æfa eftir áramót Sverre Andreas Jakobsson var ekki á æfingu íslenska landsliðsins í gær en þá hófst formlegur undirbúningur þess fyrir HM í Katar. Handbolti 30.12.2014 18:08
Aron: Tilefni til umhugsunar Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að árásin á Aron Pálmarsson sýnir að menn þurfi að fara varlega og passa sig. Handbolti 30.12.2014 14:05
Aron: Næsta sem ég veit að ég ligg í jörðinni Segir að árásin á sig hafi veirð með öllu tilefnislaus. Handbolti 30.12.2014 11:00
Aron varð fyrir líkamsárás um helgina Ráðist á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í miðbæ Reykjavíkur. Handbolti 30.12.2014 09:40
Ítarleg umfjöllun Stöðvar 2 Sports um HM í Katar 25 leikir sýndir í beinni útsendingu og HM-stofa með Guðjóni Guðmundssyni. Handbolti 19.12.2014 10:13
Þórir: Ég er auðvitað spældur Er ekki með í æfingahópnum sem var tilkynntur í dag fyrir HM í Katar. Handbolti 18.12.2014 14:05
Aron: Erfitt að segja Þóri tíðindin Hinn leikreyndi og öflugi hornamaður, Þórir Ólafsson, er ekki í æfingahópi landsliðsins fyrir HM. Hann hefur reynst liðinu afar vel í gegnum tíðina. Það kemur því nokkuð á óvart að hann sé skilinn eftir. Handbolti 18.12.2014 13:56
Æfingahópur Arons tilbúinn | Þórir úti í kuldanum Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi í dag 20 manna æfingahóp fyrir HM sem fram fer í Katar í næsta mánuði. Handbolti 18.12.2014 13:33
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent