Eftirréttir Créme brulée Hin sívinsæli eftirréttur Créme brulée. Matur 29.11.2007 19:54 Heit súkkulaðiterta með fljótandi miðju Dásamlega mjúk súkkulaðiterta. Matur 29.11.2007 19:45 Myntukrydduð jarðarber með kampavíni Matur 29.11.2007 19:51 Stendur ekki í eldhúsinu alla daga: Namminamm með ávöxtum Þórunn Erna Clausen leikkona var ansi heppin þegar hún fann sér mannsefni sem finnst gaman að elda og þarf hún varla að stíga fæti inn í eldhúsið. Matur 13.10.2005 19:02 Eplakurl hamingjunnar Guðrún Jóhannsdóttir eldar eftirrétt Heilsuvísir 13.10.2005 18:55 Ólst upp við myndarskap í eldhúsi: Heitar perur með möndlukremi Elín Ósk Óskarsdóttir söngkona hefur alltaf haft gaman af því að búa til eitthvað gott í gogginn, hvort sem það er matur eða kökur. Þrátt fyrir að Tosca eigi hug hennar allan þessa dagana þá gaf hún okkur uppskrift að fínasta eftirrétti. Matur 13.10.2005 18:53 Rómantík í Þingholtunum: Frönsk súkkulaðikaka Ingibjargar "Það er algjör snilld að geta kíkt á fallegar vörur á meðan maður bíður eftir teinu sínu. Ég kynntist þessu formi úti í Danmörku því ég fór oft á testofu þar. Ég drekk yfirleitt ekki te heima hjá mér en í Danmörku fór ég á kaffistofuna til að láta allt sem ég vildi eftir mér og var alls ekkert að spara. Matur 13.10.2005 15:25 Súkkulaðisígarettur Súkkulaðisígarettur eru tiltölulega hættulausar í hófi og á hátíðlegum stundum eins og á jólum! Matur 13.10.2005 15:07 Heimagert konfekt: Trufflur, möndlutoppar og fylltar döðlur Í huga margra er konfektgerð ómissandi hluti jólaundirbúningsins. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að leggja jólabaksturinn á hilluna og hafa eintómt konfekt í baukum á jólaföstunni. Öðrum vex konfektgerðin í augum og leggja ekki í hana. Matur 13.10.2005 15:07 Sérrífrómas með muldum makkarónum Sérrífrómas er algengur eftirréttur á jólaborðum landsmanna. Ekki kunna þó allir að búa hann til. Björn Bragi Bragason, matreiðslumaður í Perlunni, gerir hann á þann hátt sem hér er lýst svo nú getum við hin farið að spreyta okkur. Matur 13.10.2005 15:05 Eftirrétturinn góði Ris a la mande Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumaður á Skólabrú brást vel við bón okkar um að laga þennan sívinsæla eftirrétt sem tilheyrir jólahaldinu á mörgum heimilum. Þessi er með auka tilbrigðum. Matur 13.10.2005 15:05 Toblerone-jólaís Margrétar "Systir mín gaf mér þessa uppskrift fyrir mörgum árum og síðan hef ég ekki gert annan ís á jólunum. Þetta er mjög einföld uppskrift og hver sem er getur gert svona ís. Mikilvægast er að þeyta eggjarauðurnar og púðursykurinn mjög vel,“ Matur 13.10.2005 15:05 Ítölsk jólakaka Kakan er þétt og algert sælgæti fyrir þá sem kunna að meta hnetur á annað borð. Kakan geymist í álpappír eða í loftþéttu boxi í kæliskáp í mánuð og má geyma í frysti í þrjá mánuði. Matur 13.10.2005 15:02 « ‹ 6 7 8 9 ›
Stendur ekki í eldhúsinu alla daga: Namminamm með ávöxtum Þórunn Erna Clausen leikkona var ansi heppin þegar hún fann sér mannsefni sem finnst gaman að elda og þarf hún varla að stíga fæti inn í eldhúsið. Matur 13.10.2005 19:02
Ólst upp við myndarskap í eldhúsi: Heitar perur með möndlukremi Elín Ósk Óskarsdóttir söngkona hefur alltaf haft gaman af því að búa til eitthvað gott í gogginn, hvort sem það er matur eða kökur. Þrátt fyrir að Tosca eigi hug hennar allan þessa dagana þá gaf hún okkur uppskrift að fínasta eftirrétti. Matur 13.10.2005 18:53
Rómantík í Þingholtunum: Frönsk súkkulaðikaka Ingibjargar "Það er algjör snilld að geta kíkt á fallegar vörur á meðan maður bíður eftir teinu sínu. Ég kynntist þessu formi úti í Danmörku því ég fór oft á testofu þar. Ég drekk yfirleitt ekki te heima hjá mér en í Danmörku fór ég á kaffistofuna til að láta allt sem ég vildi eftir mér og var alls ekkert að spara. Matur 13.10.2005 15:25
Súkkulaðisígarettur Súkkulaðisígarettur eru tiltölulega hættulausar í hófi og á hátíðlegum stundum eins og á jólum! Matur 13.10.2005 15:07
Heimagert konfekt: Trufflur, möndlutoppar og fylltar döðlur Í huga margra er konfektgerð ómissandi hluti jólaundirbúningsins. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að leggja jólabaksturinn á hilluna og hafa eintómt konfekt í baukum á jólaföstunni. Öðrum vex konfektgerðin í augum og leggja ekki í hana. Matur 13.10.2005 15:07
Sérrífrómas með muldum makkarónum Sérrífrómas er algengur eftirréttur á jólaborðum landsmanna. Ekki kunna þó allir að búa hann til. Björn Bragi Bragason, matreiðslumaður í Perlunni, gerir hann á þann hátt sem hér er lýst svo nú getum við hin farið að spreyta okkur. Matur 13.10.2005 15:05
Eftirrétturinn góði Ris a la mande Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumaður á Skólabrú brást vel við bón okkar um að laga þennan sívinsæla eftirrétt sem tilheyrir jólahaldinu á mörgum heimilum. Þessi er með auka tilbrigðum. Matur 13.10.2005 15:05
Toblerone-jólaís Margrétar "Systir mín gaf mér þessa uppskrift fyrir mörgum árum og síðan hef ég ekki gert annan ís á jólunum. Þetta er mjög einföld uppskrift og hver sem er getur gert svona ís. Mikilvægast er að þeyta eggjarauðurnar og púðursykurinn mjög vel,“ Matur 13.10.2005 15:05
Ítölsk jólakaka Kakan er þétt og algert sælgæti fyrir þá sem kunna að meta hnetur á annað borð. Kakan geymist í álpappír eða í loftþéttu boxi í kæliskáp í mánuð og má geyma í frysti í þrjá mánuði. Matur 13.10.2005 15:02
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent