Hlaup Sérfræðingar rýna í Bakgarðshlaupið: „Endamarkið er í hausnum á þér“ Um helgina er Bakgarðshlaup náttúruhlaupa haldið og er spennan mikil. Það má segja að keppnin hafi aldrei verið svona sterk og eru flest af stærstu stjörnum Bakgarðshlaupsins að mæta til leiks, má þar nefna þau Mari Jaersk og Þorleif Þorleifsson. Lífið 3.5.2024 15:33 Sígó eftir hvern hring og undir lokin þurfti að lyfta Mari upp úr stólnum en hún hljóp af stað Í gærkvöldi var ný heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Järsk frumsýnd á Stöð 2. Lífið 2.5.2024 10:30 Dæmd í bann eftir að ljúga til um krabbamein til að sleppa við bann Langhlauparinn Sara Benfares hefur verið dæmd í fimm ára keppnisbann eftir að þónokkur bannefni fundust í lyfjaprófi sem hún tók. Faðir hennar, Samir, sagði að ástæðan væri sú að hún hefði verið í lyfjameðferð við krabbameini undanfarið ár. Sport 23.4.2024 07:00 Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. Enski boltinn 21.4.2024 23:32 Fylgdi Mari Jaersk á æskuslóðir: „Hann stakk hníf inn í lungun á pabba tvisvar“ „Mari er ein áhugaverðasta manneskja sem ég hef hitt á ævinni,” segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem er að leggja lokahönd á heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Jaersk sem verður sýnd á Stöð 2 þann 1. maí næstkomandi, en Vísir frumsýnir hér fyrstu stikluna úr myndinni. Bíó og sjónvarp 12.4.2024 11:45 Fyrstur Íslendinga að keppa í SkyRunning World Series Sore No More er náttúruleg hita- og kæligel sem hentar einstaklega vel fyrir þreytta vöðva í kringum æfingar og keppnir, sem og daglegu lífi. Lífið samstarf 10.4.2024 10:06 Maðurinn sem hljóp þvert yfir alla Afríku Bretinn Russ Cook lauk því ótrúlega afreki í dag að hlaupa þvert yfir alla Afríku. Það gerði hann á 352 dögum í þágu góðgerðarstarfs. Erlent 7.4.2024 18:35 Réttu hlaupafötin fyrir íslenskt „vor“ Með hækkandi sól langar líkamann út að hreyfa sig og einfaldasta hreyfingin er að rífa sig upp úr sófanum og hlaupa beint út um dyrnar. Íslenska vorið er oft ansi vetrarlegt en það þarf ekki að stoppa okkur. Það er hægt að hlaupa úti í öllum veðrum ef fólk klæðir sig rétt. Lífið samstarf 22.3.2024 08:39 Hlaupaheimurinn í áfalli: „Setning sem hefur ómað í hausnum á mér“ Einn besti hlaupari landsins Arnar Pétursson segir að það hafi verið algjört högg í magann þegar hann frétti af því að maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum væri látinn. Sport 14.2.2024 07:30 Baldvin Þór Magnússon sló 44 ára gamalt Íslandsmet Millivegalengdahlauparinn Baldvin Þór Magnússon sló í dag enn eitt Íslandsmetið þegar hann bætti 44 ára gamalt Íslandsmet í 1500 m hlaupi karla innanhúss. Sport 4.2.2024 17:11 Himnesk hlaup á Tenerife Garpur Ingason Elísabetarson flaug á dögunum út til Tenerife þar sem Íslendingar hafa sannarlega tröllriðið öllu síðustu ár. Lífið 2.2.2024 10:30 „Ég elska að hreyfa mig en liðirnir voru byrjaðir að kvarta aðeins‘‘ Silja Úlfarsdóttir margfaldur Íslandsmeistari í hlaupum hefur tekið inn Nutrilenk Gold með stórgóðum árangri og mælir heilshugar með fyrir öll þau sem vilja bætta liðheilsu. Lífið samstarf 1.2.2024 11:18 Sefur í tvær vikur í háfjallatjaldi fyrir fjallahlaup Garpur Ingason Elísabetarson hitti tvo vini sem urðu vinir á heldur óhefðbundinn hátt í Íslandi í dag á Stöð 2. Þeir eiga sér sameiginlegt áhugamál sem þeir ákváðu að búa til hlaðvarp úr sem heitir því einfalda og skemmtilega nafni Út að hlaupa. Lífið 16.1.2024 10:26 Ngetich bætti heimsmetið Agnes Jebet Ngetich frá Kenýa varð í dag fyrst kvenna til að hlaupa tíu kílómetra á undir 29 mínútum. Sport 14.1.2024 17:30 Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. Sport 22.10.2023 13:17 Nýju MILLET vörurnar hafa slegið í gegn Mörgum finnst skemmtilegt að kíkja í útivistar- og íþróttaverslunina Hlaupár í Fákafeni þessa dagana en verslunin er full af nýjum og fallegum vörum frá franska vörumerkinu MILLET. Lífið samstarf 6.10.2023 14:21 Hvað telst vera eðlileg leið heim úr vinnu? Hæstiréttur ákvað í fyrradag að skokkari sem lenti í slysi á leið heim úr vinnu eigi rétt á bótum eins og um vinnuslys hafi verið að ræða þar sem leiðin milli vinnustaðar og heimilis taldist eðlileg, þrátt fyrir að ekki hafi verið um stystu leið að ræða. En hvað telst eðlileg leið? Innlent 6.10.2023 11:30 Skokkarinn lagði Reykjavíkurborg með minnsta mun Starfsmaður Reykjavíkurborgar á rétt á slysabótum vegna slyss sem varð þegar hann hljóp heim til sín úr vinnunni. Þrír dómarar Hæstaréttar voru á þessari skoðun en tveir á móti. Þótt skokkarinn hefði ekki farið stystu leið heim þá hefði hún ekki verið úr hófi löng og réttlætanleg þar sem leiðin var um göngustíga. Innlent 4.10.2023 16:14 Óvænt endurkoma Kára Steins skilaði brautarmeti Ólympíufarinn Kári Steinn Karlsson var óvænt mættur til leiks í A flokki Eldslóðarinnar sem fram fór í dag. Kári gerði sér lítið fyrir og setti nýtt brautarmet. Sport 23.9.2023 16:45 „Það er ómannlegt að hlaupa svona langt“ „Næstum því óboðlegar aðstæður. Eins vont og veðrið var á laugardaginn var það fallegt á sunnudaginn og bætti þetta næstum því upp,“ sagði Garpur Elísabetarson um Bakgarðs Náttúruhlaupið sem fram fór um helgina. Hann minnti á að hlaupið er fyrir alla en alls tóku 250 manns þátt að þessu sinni. Sport 19.9.2023 08:00 Marlena Radziszewska hljóp rúma 250 kílómetra og sigraði Bakgarðshlaupið 2023 Marlena Radziszewska kom, sá og sigraði Bakgarðshlaupið árið 2023. Hún hljóp alls 38 hringi eða um 254,6 kílómetra. Sport 18.9.2023 18:16 „Þetta er náttúrulega aldrei heilsusamlegt“ Bakgarðshlaupið í Heiðmörk fer af stað klukkan níu í fyrramálið. Gera má ráð fyrir að fjöldi fólks fari meira en 100 kílómetra og hlaupi án svefns langt fram á sunnudag. Það er því ef til vill vert að spyrja hvaða áhrif slíkt hefur á líkamann. Sport 15.9.2023 19:01 „Þetta er stærsta hlaupapartí ársins“ Spennan er mikil fyrir bakgarðshlaupinu í Heiðmörk sem verður haldið í fjórða sinn um helgina. Hlaupið hefur aldrei verið skipað eins sterkum hópi keppenda. Sport 15.9.2023 09:02 Ofurhlauparar í Heiðmörk um helgina: Hlaupa þar til aðeins einn er eftir Bakgarður Náttúruhlaupa, sem oft er kallað Bakgarðshlaupið, fer fram í Heiðmörk um helgina en þetta er sjötta sinn sem hlaupið er haldið hér á landi. Fylgst verður með gangi mála á Stöð 2 Vísi og Vísi alla helgina. Sport 14.9.2023 09:01 Ellefu þúsund dæmdir úr leik fyrir að svindla í maraþoni Rúmlega þriðjungur keppenda sem tóku þátt í Mexíkó-maraþoninu hafa verið dæmdir úr leik fyrir að svindla. Sport 6.9.2023 08:30 Scholz með lepp fyrir auga eftir hlaupaslys Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, birti mynd af sér með lepp fyrir auganu í morgun. Kanslarinn aflýsti viðburðum um helgina eftir að hann hrasaði og datt á andlitið þegar hann var úti að skokka. Erlent 4.9.2023 10:43 Var á sínum besta tíma en rankaði við sér í sjúkratjaldi Kristján Hafþórsson, stjórnandi Jákastsins, var í góðum gír í Reykjavíkurmaraþoninu í gær og í þann mund að setja sinn besta tíma í hálfmaraþoni þegar hann rankaði skyndilega við sér í sjúkratjaldi. Ástæðan reyndist ofreynsla og ofþornun og flytja þurfti Kristján á Landspítalann. Innlent 21.8.2023 07:00 Hafa safnað 2,8 milljónum eftir að keppni fór af stað Félagarnir Elías Guðmundsson og Lárus Welding, framkvæmdastjóri og stjórnarformaður meðferðarúrræðisins Krýsuvíkursamtakanna hafa samtals safnað rúmlega 2,8 milljónum króna fyrir Krýsuvíkursamtökin. Lífið 16.8.2023 16:25 „Við hugsuðum til hennar á meðan við fórum í hér í gegn“ Vinir Rúnars Marínó Ragnarssonar ætla sér að hlaupa sex maraþon á sex dögum til að heiðra minningu Ingu Hrundar Kjartansdóttur, eiginkonu Rúnars. Þeir kalla sig HHHC hópinn og lögðu af stað frá Akureyri í gær. Lífið 15.8.2023 17:14 Fór beint inn í bíl og sofnaði eftir 260 kílómetra hlaup Eftir 261 kílómetra utanvegahlaup örmagnaðist Mari Jaersk á 40. hringnum. Hún hafnaði í öðru sæti á móti í Eistlandi og er furðuhress miðað við aðstæður. Sport 15.8.2023 07:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 11 ›
Sérfræðingar rýna í Bakgarðshlaupið: „Endamarkið er í hausnum á þér“ Um helgina er Bakgarðshlaup náttúruhlaupa haldið og er spennan mikil. Það má segja að keppnin hafi aldrei verið svona sterk og eru flest af stærstu stjörnum Bakgarðshlaupsins að mæta til leiks, má þar nefna þau Mari Jaersk og Þorleif Þorleifsson. Lífið 3.5.2024 15:33
Sígó eftir hvern hring og undir lokin þurfti að lyfta Mari upp úr stólnum en hún hljóp af stað Í gærkvöldi var ný heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Järsk frumsýnd á Stöð 2. Lífið 2.5.2024 10:30
Dæmd í bann eftir að ljúga til um krabbamein til að sleppa við bann Langhlauparinn Sara Benfares hefur verið dæmd í fimm ára keppnisbann eftir að þónokkur bannefni fundust í lyfjaprófi sem hún tók. Faðir hennar, Samir, sagði að ástæðan væri sú að hún hefði verið í lyfjameðferð við krabbameini undanfarið ár. Sport 23.4.2024 07:00
Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. Enski boltinn 21.4.2024 23:32
Fylgdi Mari Jaersk á æskuslóðir: „Hann stakk hníf inn í lungun á pabba tvisvar“ „Mari er ein áhugaverðasta manneskja sem ég hef hitt á ævinni,” segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem er að leggja lokahönd á heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Jaersk sem verður sýnd á Stöð 2 þann 1. maí næstkomandi, en Vísir frumsýnir hér fyrstu stikluna úr myndinni. Bíó og sjónvarp 12.4.2024 11:45
Fyrstur Íslendinga að keppa í SkyRunning World Series Sore No More er náttúruleg hita- og kæligel sem hentar einstaklega vel fyrir þreytta vöðva í kringum æfingar og keppnir, sem og daglegu lífi. Lífið samstarf 10.4.2024 10:06
Maðurinn sem hljóp þvert yfir alla Afríku Bretinn Russ Cook lauk því ótrúlega afreki í dag að hlaupa þvert yfir alla Afríku. Það gerði hann á 352 dögum í þágu góðgerðarstarfs. Erlent 7.4.2024 18:35
Réttu hlaupafötin fyrir íslenskt „vor“ Með hækkandi sól langar líkamann út að hreyfa sig og einfaldasta hreyfingin er að rífa sig upp úr sófanum og hlaupa beint út um dyrnar. Íslenska vorið er oft ansi vetrarlegt en það þarf ekki að stoppa okkur. Það er hægt að hlaupa úti í öllum veðrum ef fólk klæðir sig rétt. Lífið samstarf 22.3.2024 08:39
Hlaupaheimurinn í áfalli: „Setning sem hefur ómað í hausnum á mér“ Einn besti hlaupari landsins Arnar Pétursson segir að það hafi verið algjört högg í magann þegar hann frétti af því að maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum væri látinn. Sport 14.2.2024 07:30
Baldvin Þór Magnússon sló 44 ára gamalt Íslandsmet Millivegalengdahlauparinn Baldvin Þór Magnússon sló í dag enn eitt Íslandsmetið þegar hann bætti 44 ára gamalt Íslandsmet í 1500 m hlaupi karla innanhúss. Sport 4.2.2024 17:11
Himnesk hlaup á Tenerife Garpur Ingason Elísabetarson flaug á dögunum út til Tenerife þar sem Íslendingar hafa sannarlega tröllriðið öllu síðustu ár. Lífið 2.2.2024 10:30
„Ég elska að hreyfa mig en liðirnir voru byrjaðir að kvarta aðeins‘‘ Silja Úlfarsdóttir margfaldur Íslandsmeistari í hlaupum hefur tekið inn Nutrilenk Gold með stórgóðum árangri og mælir heilshugar með fyrir öll þau sem vilja bætta liðheilsu. Lífið samstarf 1.2.2024 11:18
Sefur í tvær vikur í háfjallatjaldi fyrir fjallahlaup Garpur Ingason Elísabetarson hitti tvo vini sem urðu vinir á heldur óhefðbundinn hátt í Íslandi í dag á Stöð 2. Þeir eiga sér sameiginlegt áhugamál sem þeir ákváðu að búa til hlaðvarp úr sem heitir því einfalda og skemmtilega nafni Út að hlaupa. Lífið 16.1.2024 10:26
Ngetich bætti heimsmetið Agnes Jebet Ngetich frá Kenýa varð í dag fyrst kvenna til að hlaupa tíu kílómetra á undir 29 mínútum. Sport 14.1.2024 17:30
Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. Sport 22.10.2023 13:17
Nýju MILLET vörurnar hafa slegið í gegn Mörgum finnst skemmtilegt að kíkja í útivistar- og íþróttaverslunina Hlaupár í Fákafeni þessa dagana en verslunin er full af nýjum og fallegum vörum frá franska vörumerkinu MILLET. Lífið samstarf 6.10.2023 14:21
Hvað telst vera eðlileg leið heim úr vinnu? Hæstiréttur ákvað í fyrradag að skokkari sem lenti í slysi á leið heim úr vinnu eigi rétt á bótum eins og um vinnuslys hafi verið að ræða þar sem leiðin milli vinnustaðar og heimilis taldist eðlileg, þrátt fyrir að ekki hafi verið um stystu leið að ræða. En hvað telst eðlileg leið? Innlent 6.10.2023 11:30
Skokkarinn lagði Reykjavíkurborg með minnsta mun Starfsmaður Reykjavíkurborgar á rétt á slysabótum vegna slyss sem varð þegar hann hljóp heim til sín úr vinnunni. Þrír dómarar Hæstaréttar voru á þessari skoðun en tveir á móti. Þótt skokkarinn hefði ekki farið stystu leið heim þá hefði hún ekki verið úr hófi löng og réttlætanleg þar sem leiðin var um göngustíga. Innlent 4.10.2023 16:14
Óvænt endurkoma Kára Steins skilaði brautarmeti Ólympíufarinn Kári Steinn Karlsson var óvænt mættur til leiks í A flokki Eldslóðarinnar sem fram fór í dag. Kári gerði sér lítið fyrir og setti nýtt brautarmet. Sport 23.9.2023 16:45
„Það er ómannlegt að hlaupa svona langt“ „Næstum því óboðlegar aðstæður. Eins vont og veðrið var á laugardaginn var það fallegt á sunnudaginn og bætti þetta næstum því upp,“ sagði Garpur Elísabetarson um Bakgarðs Náttúruhlaupið sem fram fór um helgina. Hann minnti á að hlaupið er fyrir alla en alls tóku 250 manns þátt að þessu sinni. Sport 19.9.2023 08:00
Marlena Radziszewska hljóp rúma 250 kílómetra og sigraði Bakgarðshlaupið 2023 Marlena Radziszewska kom, sá og sigraði Bakgarðshlaupið árið 2023. Hún hljóp alls 38 hringi eða um 254,6 kílómetra. Sport 18.9.2023 18:16
„Þetta er náttúrulega aldrei heilsusamlegt“ Bakgarðshlaupið í Heiðmörk fer af stað klukkan níu í fyrramálið. Gera má ráð fyrir að fjöldi fólks fari meira en 100 kílómetra og hlaupi án svefns langt fram á sunnudag. Það er því ef til vill vert að spyrja hvaða áhrif slíkt hefur á líkamann. Sport 15.9.2023 19:01
„Þetta er stærsta hlaupapartí ársins“ Spennan er mikil fyrir bakgarðshlaupinu í Heiðmörk sem verður haldið í fjórða sinn um helgina. Hlaupið hefur aldrei verið skipað eins sterkum hópi keppenda. Sport 15.9.2023 09:02
Ofurhlauparar í Heiðmörk um helgina: Hlaupa þar til aðeins einn er eftir Bakgarður Náttúruhlaupa, sem oft er kallað Bakgarðshlaupið, fer fram í Heiðmörk um helgina en þetta er sjötta sinn sem hlaupið er haldið hér á landi. Fylgst verður með gangi mála á Stöð 2 Vísi og Vísi alla helgina. Sport 14.9.2023 09:01
Ellefu þúsund dæmdir úr leik fyrir að svindla í maraþoni Rúmlega þriðjungur keppenda sem tóku þátt í Mexíkó-maraþoninu hafa verið dæmdir úr leik fyrir að svindla. Sport 6.9.2023 08:30
Scholz með lepp fyrir auga eftir hlaupaslys Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, birti mynd af sér með lepp fyrir auganu í morgun. Kanslarinn aflýsti viðburðum um helgina eftir að hann hrasaði og datt á andlitið þegar hann var úti að skokka. Erlent 4.9.2023 10:43
Var á sínum besta tíma en rankaði við sér í sjúkratjaldi Kristján Hafþórsson, stjórnandi Jákastsins, var í góðum gír í Reykjavíkurmaraþoninu í gær og í þann mund að setja sinn besta tíma í hálfmaraþoni þegar hann rankaði skyndilega við sér í sjúkratjaldi. Ástæðan reyndist ofreynsla og ofþornun og flytja þurfti Kristján á Landspítalann. Innlent 21.8.2023 07:00
Hafa safnað 2,8 milljónum eftir að keppni fór af stað Félagarnir Elías Guðmundsson og Lárus Welding, framkvæmdastjóri og stjórnarformaður meðferðarúrræðisins Krýsuvíkursamtakanna hafa samtals safnað rúmlega 2,8 milljónum króna fyrir Krýsuvíkursamtökin. Lífið 16.8.2023 16:25
„Við hugsuðum til hennar á meðan við fórum í hér í gegn“ Vinir Rúnars Marínó Ragnarssonar ætla sér að hlaupa sex maraþon á sex dögum til að heiðra minningu Ingu Hrundar Kjartansdóttur, eiginkonu Rúnars. Þeir kalla sig HHHC hópinn og lögðu af stað frá Akureyri í gær. Lífið 15.8.2023 17:14
Fór beint inn í bíl og sofnaði eftir 260 kílómetra hlaup Eftir 261 kílómetra utanvegahlaup örmagnaðist Mari Jaersk á 40. hringnum. Hún hafnaði í öðru sæti á móti í Eistlandi og er furðuhress miðað við aðstæður. Sport 15.8.2023 07:16
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent