Lars Christensen Brexit: Ætti ég að vera eða fara? Evrópusambandsríkin gætu einnig valið vel ígrundaða kostinn og viðurkennt loksins að fáir Evrópubúar vilja Evrópska ofurríkið og að svarið við vanda Evrópu er einmitt umbætur úr smiðju Breta og minni miðstýring. Skoðun 4.5.2016 11:10 Von um fótboltakraftaverk Ekki einu sinni bjartsýnustu stuðningsmenn Íslands hefðu trúað því að liðið kæmist einu sinni í úrslitakeppnina í Frakklandi, en það hefur engu að síður gerst. Svo spurningin er: Hvernig mun Íslandi ganga? Skoðun 26.4.2016 21:20 Sumarblús á evrusvæðinu – einu sinni enn? Fastir pennar 20.4.2016 08:10 Hagfræði stjórnmálakreppu Bandaríska hafnaboltahetjan Yogi Berra sagði, eins og frægt varð: "Það er eins og déjà vu enn og aftur,“ – og það var nákvæmlega þannig sem mér leið vegna hinna pólitísku atburða á Íslandi síðustu tvær vikur. Skoðun 12.4.2016 18:15 Mjög óþægilegt bergmál frá fjórða áratugnum Það hefur lengi verið tilgáta mín að samdrátturinn í hinu hnattræna hagkerfi í kjölfar kreppunnar miklu 2008 – sem að mínu áliti var aðallega af völdum misheppnaðrar peningamálastefnu – valdi uppgangi pólitískra öfgastefna í Evrópu og Bandaríkjunum. Skoðun 6.4.2016 09:14 Ofmat á hættu vekur heimskuleg viðbrögð Hinar hræðilegu hryðjuverkaárásir í Belgíu hafa aukið enn á óttann við hryðjuverk í Evrópu. Fastir pennar 29.3.2016 19:21 10 ár sem breyttu Íslandi Á mánudaginn voru tíu ár síðan skýrslan "Geyser crisis“ var gefin út. Eins og margir vita var ég meðhöfundur skýrslunnar sem hagfræðingur hjá Danske Bank. Fastir pennar 22.3.2016 18:37 Fljótandi eða fast gengi – lærdómur frá norrænum ríkjum Hin óráðlega ákvörðun Seðlabanka Evrópu að hækka vexti 2011 kom frekar illa út fyrir bæði Danmörku og Finnland á meðan "fleytendurnir“ gátu að mestu forðast að "flytja inn“ mistök evrópska seðlabankans. Afleiðingin varð sú að "bilið“ á milli norrænu "fleytendanna“ og "fastgengislandanna“ breikkaði enn. Skoðun 8.3.2016 19:31 Ekki bugast vegna órökrétts ótta Skoðun 1.3.2016 20:55 Lækkandi olíuverð veldur EKKI hruni á verðbréfamörkuðum Undanfarið hefur verið samsvörun á milli olíuverðs og verðbréfaverðs – verðbréfamarkaðir hafa haft tilhneigingu til að falla sömu daga og olíuverð hefur fallið. Fastir pennar 24.2.2016 08:32 Peningamálastefna seðlabanka Bandaríkjanna að verða of aðhaldssöm Það er almennur skilningur að peningamálastefna Bandaríkjanna sé mjög hjálpleg, og að aðhaldsstefnan hafi aðeins byrjað með vaxtahækkuninni í desember. Fastir pennar 17.2.2016 10:10 Öryggisbelti og bankareglur Ég segi gjarnan fólki að ég vilji nota leigubíla þar sem bílstjórinn notar ekki öryggisbelti. Þetta finnst fólki skrýtið – að minnsta kosti þeim sem eru ekki hagfræðingar – því almenna viðhorfið er að fólk sem notar ekki bílbeltin sé "óábyrgara“. Fastir pennar 10.2.2016 08:51 Veldur þrjóskan í Yellen samdrætti í Bandaríkjunum? Yellen hefur síðasta hálfa árið verið ötul við að segja að Seðlabanki Bandaríkjanna ætti að hækka vexti. Þetta hefur greinilega verið vegna þess að atvinnuleysi hefur farið sífellt minnkandi. Skoðun 2.2.2016 22:01 Fullkominn seðlabankastjóri eyðir mestum tíma sínum í golfi Hvor er betri seðlabankastjóri – sá sem er mjög upptekinn í starfi sínu eða sá sem eyðir mestum tíma sínum á golfvellinum? Skoðun 26.1.2016 18:49 Var Janet Yellen að senda Bandaríkin inn í efnahagslægð? Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Janet Yellen, hefur síðasta hálfa árið staðið fast á þeirri skoðun sinni að Seðlabankinn ætti fljótlega að byrja að hækka vexti. Skoðun 19.1.2016 19:58 Sjálfskaparvíti Kínverja Það hefur ekki verið góð byrjun á árinu fyrir fjármálamarkaði í heiminum, sérstaklega hafa kínversku verðbréfamarkaðirnir farið illa. Skoðun 12.1.2016 19:59 „Brothætt skipulag“ – pólitískar orsakir bankakreppa Charles Calomiris er vafalaust einn helsti sérfræðingur í bankakreppum í heiminum. Árið 2014 skrifaði Calomiris, ásamt Stephen Haber, bókina Fragile by Design: Banking Crises, Scarce Credit, and Political Bargains (Brothætt skipulag: Bankakreppur, lánaskortur og pólitísk viðskipti). Fastir pennar 5.1.2016 22:02 Vita hagfræðingar hvað gerist 2016? Almennt tel ég ekki að hagfræðingar, eða stjórnmálafræðingar ef út í það er farið, séu sérstaklega góðir spámenn. Skoðun 29.12.2015 20:18 Ekki hlusta á hagfræðingana fyrir jólin Þegar gott partí er í gangi koma yfirleitt hagfræðingarnir og eyðileggja alla skemmtunina. Og hvað haldið þið? Fastir pennar 23.12.2015 15:31 Tengið húsnæðislán við laun frekar en verðbólgu Íslenska húsnæðislánakerfið er einstakt í heiminum þar sem meirihluti allra húsnæðislána er tengdur við verðbólguna. Fastir pennar 15.12.2015 20:36 Góð stjórnun á umhverfinu snýst um eignarrétt Sögulega hafa flestar fiskveiðiþjóðir heims átt í vandræðum vegna ofveiði. Ástæðan fyrir þessu er klemman sem sjómenn standa frammi fyrir. Fastir pennar 8.12.2015 17:47 Tveir fyrrum umbótasinnar í vígahug Efnahagsstefnan bæði í Tyrklandi og Rússlandi upp úr 2000 var greinilega umbótasinnuð. Fastir pennar 1.12.2015 20:24 Markaðurinn: „Lars, þú ert feitur!“ Þegar ég var enn að vinna hjá Danske Bank hélt ég fyrirlestur fyrir 40-50 samstarfsmenn sem unnu sem fjárfestingaráðgjafar hjá Danske Bank-samstæðunni. Fastir pennar 25.11.2015 00:54 Viðvörunarmerki frá „dr. Alúminíum“ Þátttakendur á fjármálamörkuðum segja stundum að alþjóðlegi koparmarkaðurinn hafi doktorspróf í hagfræði – þess vegna er talað um "dr. Kopar“ – vegna getu sinnar til að spá um vendipunkta í hagkerfi heimsins. Fastir pennar 17.11.2015 20:22 Viðvörun úr fortíðinni: Pólitík haturs og lýðskrums Þegar ég sé það sem er sagt um nýjan leiðtoga Verkamannaflokksins í Bretlandi, Jeremy Corbyn, er ég hræddur um að við vanmetum breytingarnar á vilja kjósenda í Evrópu. Fastir pennar 10.11.2015 22:53 Afríka verður illa úti vegna samdráttar í Kína Velgengnissaga sem sjaldan er sögð úr hinu hnattræna hagkerfi síðustu tuttugu ára hefur verið Afríka. Skoðun 4.11.2015 10:08 Kína verður aldrei stærsta hagkerfi heims Því verður ekki á móti mælt að efnahagsþróun Kína síðustu 30 ár hefur verið glæsileg. Skoðun 27.10.2015 19:07 Þróunaraðstoð verði minni, en landamærin opnari Í síðustu viku fékk Angus Deaton, prófessor við Princeton-háskólann, Nóbelsverðlaunin í hagfræði meðal annars „fyrir greiningu hans á neyslu, fátækt og velferð“. Fastir pennar 20.10.2015 19:39 Við þurfum kerfi til að leysa skuldavanda ríkja Íslenska ríkið var mjög nálægt því að lenda í greiðslufalli 2008-2009 og síðustu mánuði hefur hættan á greiðslufalli Grikkja verið í brennidepli. Fastir pennar 13.10.2015 22:32 Aðhald í peningastefnu á rétt á sér á Íslandi Annars staðar í heiminum sjá menn fram á hættu á verðhjöðnun og minni hagvexti, en á Íslandi er hið gagnstæða uppi á teningnum. Fastir pennar 6.10.2015 20:23 « ‹ 1 2 3 4 ›
Brexit: Ætti ég að vera eða fara? Evrópusambandsríkin gætu einnig valið vel ígrundaða kostinn og viðurkennt loksins að fáir Evrópubúar vilja Evrópska ofurríkið og að svarið við vanda Evrópu er einmitt umbætur úr smiðju Breta og minni miðstýring. Skoðun 4.5.2016 11:10
Von um fótboltakraftaverk Ekki einu sinni bjartsýnustu stuðningsmenn Íslands hefðu trúað því að liðið kæmist einu sinni í úrslitakeppnina í Frakklandi, en það hefur engu að síður gerst. Svo spurningin er: Hvernig mun Íslandi ganga? Skoðun 26.4.2016 21:20
Hagfræði stjórnmálakreppu Bandaríska hafnaboltahetjan Yogi Berra sagði, eins og frægt varð: "Það er eins og déjà vu enn og aftur,“ – og það var nákvæmlega þannig sem mér leið vegna hinna pólitísku atburða á Íslandi síðustu tvær vikur. Skoðun 12.4.2016 18:15
Mjög óþægilegt bergmál frá fjórða áratugnum Það hefur lengi verið tilgáta mín að samdrátturinn í hinu hnattræna hagkerfi í kjölfar kreppunnar miklu 2008 – sem að mínu áliti var aðallega af völdum misheppnaðrar peningamálastefnu – valdi uppgangi pólitískra öfgastefna í Evrópu og Bandaríkjunum. Skoðun 6.4.2016 09:14
Ofmat á hættu vekur heimskuleg viðbrögð Hinar hræðilegu hryðjuverkaárásir í Belgíu hafa aukið enn á óttann við hryðjuverk í Evrópu. Fastir pennar 29.3.2016 19:21
10 ár sem breyttu Íslandi Á mánudaginn voru tíu ár síðan skýrslan "Geyser crisis“ var gefin út. Eins og margir vita var ég meðhöfundur skýrslunnar sem hagfræðingur hjá Danske Bank. Fastir pennar 22.3.2016 18:37
Fljótandi eða fast gengi – lærdómur frá norrænum ríkjum Hin óráðlega ákvörðun Seðlabanka Evrópu að hækka vexti 2011 kom frekar illa út fyrir bæði Danmörku og Finnland á meðan "fleytendurnir“ gátu að mestu forðast að "flytja inn“ mistök evrópska seðlabankans. Afleiðingin varð sú að "bilið“ á milli norrænu "fleytendanna“ og "fastgengislandanna“ breikkaði enn. Skoðun 8.3.2016 19:31
Lækkandi olíuverð veldur EKKI hruni á verðbréfamörkuðum Undanfarið hefur verið samsvörun á milli olíuverðs og verðbréfaverðs – verðbréfamarkaðir hafa haft tilhneigingu til að falla sömu daga og olíuverð hefur fallið. Fastir pennar 24.2.2016 08:32
Peningamálastefna seðlabanka Bandaríkjanna að verða of aðhaldssöm Það er almennur skilningur að peningamálastefna Bandaríkjanna sé mjög hjálpleg, og að aðhaldsstefnan hafi aðeins byrjað með vaxtahækkuninni í desember. Fastir pennar 17.2.2016 10:10
Öryggisbelti og bankareglur Ég segi gjarnan fólki að ég vilji nota leigubíla þar sem bílstjórinn notar ekki öryggisbelti. Þetta finnst fólki skrýtið – að minnsta kosti þeim sem eru ekki hagfræðingar – því almenna viðhorfið er að fólk sem notar ekki bílbeltin sé "óábyrgara“. Fastir pennar 10.2.2016 08:51
Veldur þrjóskan í Yellen samdrætti í Bandaríkjunum? Yellen hefur síðasta hálfa árið verið ötul við að segja að Seðlabanki Bandaríkjanna ætti að hækka vexti. Þetta hefur greinilega verið vegna þess að atvinnuleysi hefur farið sífellt minnkandi. Skoðun 2.2.2016 22:01
Fullkominn seðlabankastjóri eyðir mestum tíma sínum í golfi Hvor er betri seðlabankastjóri – sá sem er mjög upptekinn í starfi sínu eða sá sem eyðir mestum tíma sínum á golfvellinum? Skoðun 26.1.2016 18:49
Var Janet Yellen að senda Bandaríkin inn í efnahagslægð? Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Janet Yellen, hefur síðasta hálfa árið staðið fast á þeirri skoðun sinni að Seðlabankinn ætti fljótlega að byrja að hækka vexti. Skoðun 19.1.2016 19:58
Sjálfskaparvíti Kínverja Það hefur ekki verið góð byrjun á árinu fyrir fjármálamarkaði í heiminum, sérstaklega hafa kínversku verðbréfamarkaðirnir farið illa. Skoðun 12.1.2016 19:59
„Brothætt skipulag“ – pólitískar orsakir bankakreppa Charles Calomiris er vafalaust einn helsti sérfræðingur í bankakreppum í heiminum. Árið 2014 skrifaði Calomiris, ásamt Stephen Haber, bókina Fragile by Design: Banking Crises, Scarce Credit, and Political Bargains (Brothætt skipulag: Bankakreppur, lánaskortur og pólitísk viðskipti). Fastir pennar 5.1.2016 22:02
Vita hagfræðingar hvað gerist 2016? Almennt tel ég ekki að hagfræðingar, eða stjórnmálafræðingar ef út í það er farið, séu sérstaklega góðir spámenn. Skoðun 29.12.2015 20:18
Ekki hlusta á hagfræðingana fyrir jólin Þegar gott partí er í gangi koma yfirleitt hagfræðingarnir og eyðileggja alla skemmtunina. Og hvað haldið þið? Fastir pennar 23.12.2015 15:31
Tengið húsnæðislán við laun frekar en verðbólgu Íslenska húsnæðislánakerfið er einstakt í heiminum þar sem meirihluti allra húsnæðislána er tengdur við verðbólguna. Fastir pennar 15.12.2015 20:36
Góð stjórnun á umhverfinu snýst um eignarrétt Sögulega hafa flestar fiskveiðiþjóðir heims átt í vandræðum vegna ofveiði. Ástæðan fyrir þessu er klemman sem sjómenn standa frammi fyrir. Fastir pennar 8.12.2015 17:47
Tveir fyrrum umbótasinnar í vígahug Efnahagsstefnan bæði í Tyrklandi og Rússlandi upp úr 2000 var greinilega umbótasinnuð. Fastir pennar 1.12.2015 20:24
Markaðurinn: „Lars, þú ert feitur!“ Þegar ég var enn að vinna hjá Danske Bank hélt ég fyrirlestur fyrir 40-50 samstarfsmenn sem unnu sem fjárfestingaráðgjafar hjá Danske Bank-samstæðunni. Fastir pennar 25.11.2015 00:54
Viðvörunarmerki frá „dr. Alúminíum“ Þátttakendur á fjármálamörkuðum segja stundum að alþjóðlegi koparmarkaðurinn hafi doktorspróf í hagfræði – þess vegna er talað um "dr. Kopar“ – vegna getu sinnar til að spá um vendipunkta í hagkerfi heimsins. Fastir pennar 17.11.2015 20:22
Viðvörun úr fortíðinni: Pólitík haturs og lýðskrums Þegar ég sé það sem er sagt um nýjan leiðtoga Verkamannaflokksins í Bretlandi, Jeremy Corbyn, er ég hræddur um að við vanmetum breytingarnar á vilja kjósenda í Evrópu. Fastir pennar 10.11.2015 22:53
Afríka verður illa úti vegna samdráttar í Kína Velgengnissaga sem sjaldan er sögð úr hinu hnattræna hagkerfi síðustu tuttugu ára hefur verið Afríka. Skoðun 4.11.2015 10:08
Kína verður aldrei stærsta hagkerfi heims Því verður ekki á móti mælt að efnahagsþróun Kína síðustu 30 ár hefur verið glæsileg. Skoðun 27.10.2015 19:07
Þróunaraðstoð verði minni, en landamærin opnari Í síðustu viku fékk Angus Deaton, prófessor við Princeton-háskólann, Nóbelsverðlaunin í hagfræði meðal annars „fyrir greiningu hans á neyslu, fátækt og velferð“. Fastir pennar 20.10.2015 19:39
Við þurfum kerfi til að leysa skuldavanda ríkja Íslenska ríkið var mjög nálægt því að lenda í greiðslufalli 2008-2009 og síðustu mánuði hefur hættan á greiðslufalli Grikkja verið í brennidepli. Fastir pennar 13.10.2015 22:32
Aðhald í peningastefnu á rétt á sér á Íslandi Annars staðar í heiminum sjá menn fram á hættu á verðhjöðnun og minni hagvexti, en á Íslandi er hið gagnstæða uppi á teningnum. Fastir pennar 6.10.2015 20:23
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent