Hryðjuverk í París Stunguárás í París: Árásarmaðurinn ákallaði ISIS Ráðist var á kennara í kennslustofu í úthverfi Parísar í dag. Hann er ekki í lífshættu en árásarmaðurinn er á flótta undan lögreglu. Erlent 14.12.2015 09:59 Bataclan: Hafa borið kennsl á þriðja árásarmanninn Var frá Strasbourg í Frakklandi. Erlent 9.12.2015 08:04 Magnþrungin stund þegar Eagles of Death Metal kom aftur fram í París Bandaríska rokksveitin Eagles of Death Metal kom fram í stutta stund á tónleikum U2 í Bercy höllinni í París í gærkvöldi. Lífið 8.12.2015 09:36 Moskur undir smásjá lögreglu Varakanslari Þýsklands krefst þess að Sádi-Arabar hætti að fjármagna Wahhabi-moskur. Ímam í Frakklandi telur að allt að 160 moskum gæti verið lokað. Erlent 6.12.2015 20:47 Þjóðverjar samþykkja að taka þátt í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herskip, herþotur og hermenn til þess að styðja við loftárásir bandamanna sinna á ISIS í Sýrlandi og Írak. Erlent 4.12.2015 23:56 Tveggja manna leitað í Belgíu og Frakklandi Lögregluyfirvöld leita tveggja manna sem taldir eru hafa aðstoðað þá sem frömdu hryðjuverkin í París Erlent 4.12.2015 18:02 Bataclan opnar aftur á næsta ári Einn eigenda staðarins segir að Bataclan eigi ekki að verða staður til að minnast hinna látnu eða staður fyrir pílagríma. Erlent 2.12.2015 14:21 Telja að Abdeslam hafi komist til Sýrlands Frönsk yfirvöld hafa lýst eftir Saleh Abreslam og hefur umfangsmikil leit staðið yfir allt frá árásunum í París 13. nóvember. Erlent 30.11.2015 14:23 Þóra Tómasdóttir: Þurfum lýðræði en ekki karl á áttræðisaldri til að leiða okkur í gegnum þetta Ritstjórarnir Kolbrún Bergþórsdóttir og Þóra Tómasdóttir eru sammála um að bjóði Ólafur Ragnar Grímsson sig fram til áframhaldandi setu á forsetastól verði það auðsóttur sigur. Innlent 29.11.2015 22:36 Trump dregur ekki í land með „fagnandi múslima“ Donald Trump segist "hundrað prósent viss um að þúsundi múslíma í New Jersey hafi fagnað árásinni á tvíburaturnan í september 2001. Erlent 29.11.2015 22:30 Táragasi beitt til að dreifa mótmælendum í París Loftlagsgangan í borginni hafði verið bönnuð en hluti mótmælenda ákvað að ganga engu að síður. Erlent 29.11.2015 14:10 Frakkar minnast hinna föllnu Í morgun var haldin minningarathöfn um þá sem létu lífið í hryðjuverkaárásanum í París. Erlent 27.11.2015 10:48 Þjóðverjar til liðs við Frakka í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herþotur og herskip til stuðnings loftárásum Frakka á ISIS í Sýrlandi. Erlent 26.11.2015 22:49 Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. Erlent 26.11.2015 20:57 Hryðjuverkin í París: Lögregla í Belgíu lýsir eftir þrítugum manni Belgískur dómari hefur gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur Mohamed Abrini. Erlent 24.11.2015 18:55 Tilfinningaþrungin ræða Jared Leto um þá sem féllu í París „Fyrr á þessu ári héldum við í bandinu Thirty Seconds To Mars tónleika í uppáhalds borginni okkar.“ Lífið 23.11.2015 15:59 Belgar ákæra mann vegna árásanna í París Maðurinn hefur ekki verið nafngreindur en hann var einn þeirra sem handtekinn var í aðgerðum lögreglu á í gær. Erlent 23.11.2015 18:41 Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. Erlent 23.11.2015 16:06 Fimm handteknir til viðbótar í Brussel Lögreglan í Brussel hefur handtekið fimm menn til viðbótar við þá sextán sem handteknir voru í gærkvöld. Erlent 23.11.2015 13:26 Belgar brynverja sig með kattamyndum Settu myndir af köttum á Twitter svo erfitt væri að fylgjast með lögregluaðgerðum í Belgíu í gær. Erlent 23.11.2015 10:48 Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. Erlent 23.11.2015 10:11 Sextán handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í Brussel Nítján húsleitir fóru fram í Brussel í leynilegum aðgerðum lögreglu. Erlent 22.11.2015 23:13 Kona sem flúði frá Gaza til Íslands fékk ekki leigða íbúð af því hún er múslimi Óttast að lenda á götunni. Innlent 22.11.2015 18:35 Vill frekar sjá bróður sinn í fangelsi en kirkjugarði Mohamed Abdeslam, bróðir Salah Abdeslam sem nú er ákaft leitað í Belgíu, hvetur hann til að koma úr felum og gefa sig fram við lögreglu. Erlent 22.11.2015 15:23 Grunur leikur á að nokkrir hryðjuverkamenn gangi lausir í Belgíu Allt eins er talið líklegt að viðbúnaðarstigi í Brussel verði ekki aflétt fyrr en líða tekur á vikuna. Erlent 22.11.2015 12:31 Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. Erlent 22.11.2015 09:24 Bretar ætla að hefja loftárásir í Sýrlandi fyrir jól David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hyggst leggja tillögu fyrir breska þingið á næstu dögum um loftárásir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi. Erlent 21.11.2015 23:39 Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. Erlent 21.11.2015 23:12 Anonymous segja ISIS leggja á ráðin um árásir víða um heim á morgun Samkvæmt yfirlýsingu Anonymous hafa ISIS skipulagt árásir í París, Bandaríkjunum, á Ítalíu og í Líbanon. Erlent 21.11.2015 19:27 Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. Erlent 21.11.2015 17:04 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Stunguárás í París: Árásarmaðurinn ákallaði ISIS Ráðist var á kennara í kennslustofu í úthverfi Parísar í dag. Hann er ekki í lífshættu en árásarmaðurinn er á flótta undan lögreglu. Erlent 14.12.2015 09:59
Bataclan: Hafa borið kennsl á þriðja árásarmanninn Var frá Strasbourg í Frakklandi. Erlent 9.12.2015 08:04
Magnþrungin stund þegar Eagles of Death Metal kom aftur fram í París Bandaríska rokksveitin Eagles of Death Metal kom fram í stutta stund á tónleikum U2 í Bercy höllinni í París í gærkvöldi. Lífið 8.12.2015 09:36
Moskur undir smásjá lögreglu Varakanslari Þýsklands krefst þess að Sádi-Arabar hætti að fjármagna Wahhabi-moskur. Ímam í Frakklandi telur að allt að 160 moskum gæti verið lokað. Erlent 6.12.2015 20:47
Þjóðverjar samþykkja að taka þátt í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herskip, herþotur og hermenn til þess að styðja við loftárásir bandamanna sinna á ISIS í Sýrlandi og Írak. Erlent 4.12.2015 23:56
Tveggja manna leitað í Belgíu og Frakklandi Lögregluyfirvöld leita tveggja manna sem taldir eru hafa aðstoðað þá sem frömdu hryðjuverkin í París Erlent 4.12.2015 18:02
Bataclan opnar aftur á næsta ári Einn eigenda staðarins segir að Bataclan eigi ekki að verða staður til að minnast hinna látnu eða staður fyrir pílagríma. Erlent 2.12.2015 14:21
Telja að Abdeslam hafi komist til Sýrlands Frönsk yfirvöld hafa lýst eftir Saleh Abreslam og hefur umfangsmikil leit staðið yfir allt frá árásunum í París 13. nóvember. Erlent 30.11.2015 14:23
Þóra Tómasdóttir: Þurfum lýðræði en ekki karl á áttræðisaldri til að leiða okkur í gegnum þetta Ritstjórarnir Kolbrún Bergþórsdóttir og Þóra Tómasdóttir eru sammála um að bjóði Ólafur Ragnar Grímsson sig fram til áframhaldandi setu á forsetastól verði það auðsóttur sigur. Innlent 29.11.2015 22:36
Trump dregur ekki í land með „fagnandi múslima“ Donald Trump segist "hundrað prósent viss um að þúsundi múslíma í New Jersey hafi fagnað árásinni á tvíburaturnan í september 2001. Erlent 29.11.2015 22:30
Táragasi beitt til að dreifa mótmælendum í París Loftlagsgangan í borginni hafði verið bönnuð en hluti mótmælenda ákvað að ganga engu að síður. Erlent 29.11.2015 14:10
Frakkar minnast hinna föllnu Í morgun var haldin minningarathöfn um þá sem létu lífið í hryðjuverkaárásanum í París. Erlent 27.11.2015 10:48
Þjóðverjar til liðs við Frakka í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herþotur og herskip til stuðnings loftárásum Frakka á ISIS í Sýrlandi. Erlent 26.11.2015 22:49
Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. Erlent 26.11.2015 20:57
Hryðjuverkin í París: Lögregla í Belgíu lýsir eftir þrítugum manni Belgískur dómari hefur gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur Mohamed Abrini. Erlent 24.11.2015 18:55
Tilfinningaþrungin ræða Jared Leto um þá sem féllu í París „Fyrr á þessu ári héldum við í bandinu Thirty Seconds To Mars tónleika í uppáhalds borginni okkar.“ Lífið 23.11.2015 15:59
Belgar ákæra mann vegna árásanna í París Maðurinn hefur ekki verið nafngreindur en hann var einn þeirra sem handtekinn var í aðgerðum lögreglu á í gær. Erlent 23.11.2015 18:41
Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. Erlent 23.11.2015 16:06
Fimm handteknir til viðbótar í Brussel Lögreglan í Brussel hefur handtekið fimm menn til viðbótar við þá sextán sem handteknir voru í gærkvöld. Erlent 23.11.2015 13:26
Belgar brynverja sig með kattamyndum Settu myndir af köttum á Twitter svo erfitt væri að fylgjast með lögregluaðgerðum í Belgíu í gær. Erlent 23.11.2015 10:48
Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. Erlent 23.11.2015 10:11
Sextán handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í Brussel Nítján húsleitir fóru fram í Brussel í leynilegum aðgerðum lögreglu. Erlent 22.11.2015 23:13
Kona sem flúði frá Gaza til Íslands fékk ekki leigða íbúð af því hún er múslimi Óttast að lenda á götunni. Innlent 22.11.2015 18:35
Vill frekar sjá bróður sinn í fangelsi en kirkjugarði Mohamed Abdeslam, bróðir Salah Abdeslam sem nú er ákaft leitað í Belgíu, hvetur hann til að koma úr felum og gefa sig fram við lögreglu. Erlent 22.11.2015 15:23
Grunur leikur á að nokkrir hryðjuverkamenn gangi lausir í Belgíu Allt eins er talið líklegt að viðbúnaðarstigi í Brussel verði ekki aflétt fyrr en líða tekur á vikuna. Erlent 22.11.2015 12:31
Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. Erlent 22.11.2015 09:24
Bretar ætla að hefja loftárásir í Sýrlandi fyrir jól David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hyggst leggja tillögu fyrir breska þingið á næstu dögum um loftárásir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi. Erlent 21.11.2015 23:39
Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. Erlent 21.11.2015 23:12
Anonymous segja ISIS leggja á ráðin um árásir víða um heim á morgun Samkvæmt yfirlýsingu Anonymous hafa ISIS skipulagt árásir í París, Bandaríkjunum, á Ítalíu og í Líbanon. Erlent 21.11.2015 19:27
Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. Erlent 21.11.2015 17:04
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent