Sport Bronshafi á ÓL kom út úr skápnum Bandaríski hlauparinn Yared Nuguse, sem til að mynda hefur keppt við Íslandsmethafann Baldvin Þór Magnússon á hlaupabrautinni, greindi frá því opinberlega í gær að hann væri samkynhneigður. Sport 29.3.2025 13:30 Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Halldór Smári Sigurðsson, „Herra Víkingur“, er hættur í fótbolta eftir að hafa spilað fyrir Víking alla sína tíð. Hann kveður félagið á hæsta tindi í sögu þess, eftir einstakt Evrópuævintýri sem hann óraði aldrei fyrir og sex stóra titla. Íslenski boltinn 29.3.2025 12:41 „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sérfræðingar Bónus körfuboltakvölds eru sammála því að komandi úrslitakeppni sé mikilvæg á margan hátt fyrir Kristófer Acox leikmann Vals, bæði er varðar að bæta við titli í safnið en einnig varðandi mögulegt sæti hans í íslenska landsliðinu fyrir komandi Evrópumót en Kristófer hefur ekki verið valinn í liðið upp á síðkastið. Körfubolti 29.3.2025 12:01 „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Thea Imani Sturludóttir hefur notið sín vel með kvennaliði Vals í handbolta í vetur og verið öflug í EHF-bikarnum. Komið er að undanúrslitaleik þar sem Valskonur geta skráð sig í sögubækurnar. Handbolti 29.3.2025 11:30 Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ „Ég hef aldrei séð svona áður. Fóturinn var í alveg frekar mjög ljótri stöðu,“ segir KR-ingurinn Stefán Árni Geirsson sem verður frá keppni næstu 6-12 mánuðina eftir að hafa meiðst afar illa í ökkla í úrslitaleiknum við Víkinga í Bose-mótinu í gærkvöld. Íslenski boltinn 29.3.2025 10:50 Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Lesendur Vísis geta nú kosið um það hvaða tilþrif stóðu upp úr í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur. Úrslitin verða kynnt á Stöð 2 Sport þegar úrslitakeppnin hefst á miðvikudag. Körfubolti 29.3.2025 10:00 Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Helmut Marko, helsti ráðgjafi forstjóra Red Bull í Formúlu 1, segir að heimsmeistarinn Max Verstappen sé ósattur með meðferðina sem liðsfélagi hans fékk. Liam Lawson var sendur aftur niður í ungmennaliðið eftir að hafa ekki fengið stig í fyrstu tveimur keppnunum. Formúla 1 29.3.2025 09:33 Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Willum Þór Þórsson sækist eftir forsetaembætti ÍSÍ í vor. Hann segir ljóst að þörf sé á meira fjármagni frá ríkinu til þessa stærstu félagasamtaka landsins, bæði í starfsemi þeirra sem og innviðauppbyggingu. Sport 29.3.2025 08:02 Sabonis ekki með Litháen á EM NBA stjarnan Domantas Sabonis, leikmaður Sacramento Kings, mun væntanlega ekki leika með Litháen á Evrópumóti karla í körfubolta síðsumars en Sabonis hefur verið að glíma við þrálát meiðsli í vetur. Körfubolti 29.3.2025 07:04 Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Að venju má finna fulla og fjöruga dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Átta liða úrslit FA bikarsins, þýskur handbolti og fótbolti, golf og amerískar íþróttir. Sport 29.3.2025 06:00 Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Nauðgunardómur brasilíska fótboltamannsins Dani Alves var í dag dæmdur ógildur eftir áfrýjun. Alves var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi á síðasta ári, hefur verið laus gegn tryggingu og í farbanni síðan þá, en er nú frjáls ferða sinna. Sport 28.3.2025 23:31 Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Memphis Depay efndi til slagsmála með því að standa á boltanum, rétt áður en hann varð deildarmeistari með Corinthians í Brasilíu. Fótbolti 28.3.2025 22:48 Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fyrstu leikirnir í Mjólkurbikar karla fóru fram í kvöld og var boðið upp á tvær markaveislur. Fótbolti 28.3.2025 22:04 Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Víkingar unnu öruggan 5-1 sigur á KR í kvöld í úrslitaleik Bose mótsins en leiknum var frestað um langa hríð vegna Evrópuleikja Víkings. Fótbolti 28.3.2025 21:14 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Göppingen og Leipzig mættust í sannkölluðum Íslendingaslag í þýska handboltanum í kvöld þar sem Ýmir Örn Gíslason og félagar í Göppingen fóru að lokum með sigur af hólmi í jöfnum leik, 29-26. Handbolti 28.3.2025 20:47 Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Íslandsmeistarar Breiðabliks hefja knattspyrnuvorið á sömu nótum og þær luku síðasta sumri en liðið tryggði sér Lengjubikarinn í kvöld með 4-1 sigri á Þór/KA. Fótbolti 28.3.2025 19:55 Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara eru komnar í lykilstöðu gegn Kristianstad í fyrstu umferð sænsku úrslitakeppninnar í handbolta eftir þrettán marka stórsigur í kvöld. Lokatölur leiksins 24-37 Skara í vil. Handbolti 28.3.2025 19:33 Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina NBA liðið Memphis Grizzlies hefur ákveðið að reka sigursælasta þjálfara í sögu félagsins, Taylor Jenkins, þegar aðeins níu leikir eru eftir af tímabilinu og úrslitakeppnin framundan. Körfubolti 28.3.2025 18:31 Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sveinbjörn Pétursson átti stórleik í marki Hapoel Ashdod sem var ísraelskur bikarmeistari í dag með 37-32 sigri gegn MK Holon í úrslitaleik. Akureyringurinn varði alls sextán skot í leiknum, þar af tvö víti. Handbolti 28.3.2025 18:01 Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Osasuna-menn telja að Barcelona hafi verið á svig við reglurnar með því að tefla Inigo Martinez fram í leik liðanna í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Þeir hafa því kært úrslit leiksins en Barcelona vann 3-0. Fótbolti 28.3.2025 17:15 Almar kjörinn varaforseti Almar Ögmundsson var á dögunum kjörinn einn af þremur varaforsetum Evrópska hnefaleikasambandsins. Sport 28.3.2025 16:33 „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Handboltakonan Hildigunnur Einarsdóttir leggur skóna á hilluna í vor. Hún ætlar að skrifa söguna með liði Vals áður en að því kemur en stærsti leikur tímabilsins er á dagskrá um helgina. Handbolti 28.3.2025 15:46 Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Arnór Sigurðsson er talinn vera besti nýliðinn í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta fyrir komandi tímabil en tveir Íslendingar verma sæti á topp tíu sætum listans. Fótbolti 28.3.2025 15:02 Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Lokasekúndurnar í leik Chicago Bulls og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt voru ótrúlegar. Bulls var fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt. Josh Giddey skoraði sigurkörfuna með skoti frá miðju. Körfubolti 28.3.2025 14:32 Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Víkingur og KR mætast í úrslitaleik Bose-bikarsins í fótbolta í kvöld. Töluverð eftirvænting er fyrir leiknum sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Íslenski boltinn 28.3.2025 14:00 Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Segja má að stjórnartíð Freys Alexanderssonar sem þjálfari norska liðsins Brann hefjist formlega á morgun með fyrsta keppnisleik liðsins undir hans stjórn í norsku úrvalsdeildinni. Sérfræðingar TV 2 spyrja sig hvort Freyr geti haft viðlíka áhrif á Brann og Arne Slot hefur haft á sínu fyrsta tímabili hjá Liverpool. Fótbolti 28.3.2025 13:30 Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þóra Kristín Jónsdóttir úr Haukum og Ægir Þór Steinarsson úr Stjörnunni eru leikmenn ársins í Bónus-deildunum í körfubolta. Þau voru verðlaunuð ásamt mörgum öðrum á lokahófi KKÍ á Fosshótelinu í Þórunnartúni í dag. Körfubolti 28.3.2025 12:45 Sorrí Valdi og allir hinir Baldur Fritz Bjarnason varð markakóngur Olís-deildar karla tímabilið 2024-25. Í frétt á Vísi í gær var því haldið fram með nokkurri vissu að hann ætti nú metið yfir flest mörk að meðaltali í leik í sögu efstu deildar karla. Það er rangt. Handbolti 28.3.2025 11:59 Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá tuttugu leikmenn sem munu leika tvo umspilsleiki gegn Ísrael í næsta mánuði um laust sæti á HM 2025. Handbolti 28.3.2025 11:57 Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Nú þegar deildarkeppninni er lokið í Bónus-deildum karla og kvenna í körfubolta var í dag komið að lokahófi KKÍ þar sem fremsta fólk deildanna, sem og í 1. deildum karla og kvenna, var heiðrað. Körfubolti 28.3.2025 11:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Bronshafi á ÓL kom út úr skápnum Bandaríski hlauparinn Yared Nuguse, sem til að mynda hefur keppt við Íslandsmethafann Baldvin Þór Magnússon á hlaupabrautinni, greindi frá því opinberlega í gær að hann væri samkynhneigður. Sport 29.3.2025 13:30
Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Halldór Smári Sigurðsson, „Herra Víkingur“, er hættur í fótbolta eftir að hafa spilað fyrir Víking alla sína tíð. Hann kveður félagið á hæsta tindi í sögu þess, eftir einstakt Evrópuævintýri sem hann óraði aldrei fyrir og sex stóra titla. Íslenski boltinn 29.3.2025 12:41
„Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sérfræðingar Bónus körfuboltakvölds eru sammála því að komandi úrslitakeppni sé mikilvæg á margan hátt fyrir Kristófer Acox leikmann Vals, bæði er varðar að bæta við titli í safnið en einnig varðandi mögulegt sæti hans í íslenska landsliðinu fyrir komandi Evrópumót en Kristófer hefur ekki verið valinn í liðið upp á síðkastið. Körfubolti 29.3.2025 12:01
„Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Thea Imani Sturludóttir hefur notið sín vel með kvennaliði Vals í handbolta í vetur og verið öflug í EHF-bikarnum. Komið er að undanúrslitaleik þar sem Valskonur geta skráð sig í sögubækurnar. Handbolti 29.3.2025 11:30
Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ „Ég hef aldrei séð svona áður. Fóturinn var í alveg frekar mjög ljótri stöðu,“ segir KR-ingurinn Stefán Árni Geirsson sem verður frá keppni næstu 6-12 mánuðina eftir að hafa meiðst afar illa í ökkla í úrslitaleiknum við Víkinga í Bose-mótinu í gærkvöld. Íslenski boltinn 29.3.2025 10:50
Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Lesendur Vísis geta nú kosið um það hvaða tilþrif stóðu upp úr í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur. Úrslitin verða kynnt á Stöð 2 Sport þegar úrslitakeppnin hefst á miðvikudag. Körfubolti 29.3.2025 10:00
Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Helmut Marko, helsti ráðgjafi forstjóra Red Bull í Formúlu 1, segir að heimsmeistarinn Max Verstappen sé ósattur með meðferðina sem liðsfélagi hans fékk. Liam Lawson var sendur aftur niður í ungmennaliðið eftir að hafa ekki fengið stig í fyrstu tveimur keppnunum. Formúla 1 29.3.2025 09:33
Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Willum Þór Þórsson sækist eftir forsetaembætti ÍSÍ í vor. Hann segir ljóst að þörf sé á meira fjármagni frá ríkinu til þessa stærstu félagasamtaka landsins, bæði í starfsemi þeirra sem og innviðauppbyggingu. Sport 29.3.2025 08:02
Sabonis ekki með Litháen á EM NBA stjarnan Domantas Sabonis, leikmaður Sacramento Kings, mun væntanlega ekki leika með Litháen á Evrópumóti karla í körfubolta síðsumars en Sabonis hefur verið að glíma við þrálát meiðsli í vetur. Körfubolti 29.3.2025 07:04
Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Að venju má finna fulla og fjöruga dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Átta liða úrslit FA bikarsins, þýskur handbolti og fótbolti, golf og amerískar íþróttir. Sport 29.3.2025 06:00
Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Nauðgunardómur brasilíska fótboltamannsins Dani Alves var í dag dæmdur ógildur eftir áfrýjun. Alves var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi á síðasta ári, hefur verið laus gegn tryggingu og í farbanni síðan þá, en er nú frjáls ferða sinna. Sport 28.3.2025 23:31
Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Memphis Depay efndi til slagsmála með því að standa á boltanum, rétt áður en hann varð deildarmeistari með Corinthians í Brasilíu. Fótbolti 28.3.2025 22:48
Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fyrstu leikirnir í Mjólkurbikar karla fóru fram í kvöld og var boðið upp á tvær markaveislur. Fótbolti 28.3.2025 22:04
Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Víkingar unnu öruggan 5-1 sigur á KR í kvöld í úrslitaleik Bose mótsins en leiknum var frestað um langa hríð vegna Evrópuleikja Víkings. Fótbolti 28.3.2025 21:14
Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Göppingen og Leipzig mættust í sannkölluðum Íslendingaslag í þýska handboltanum í kvöld þar sem Ýmir Örn Gíslason og félagar í Göppingen fóru að lokum með sigur af hólmi í jöfnum leik, 29-26. Handbolti 28.3.2025 20:47
Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Íslandsmeistarar Breiðabliks hefja knattspyrnuvorið á sömu nótum og þær luku síðasta sumri en liðið tryggði sér Lengjubikarinn í kvöld með 4-1 sigri á Þór/KA. Fótbolti 28.3.2025 19:55
Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara eru komnar í lykilstöðu gegn Kristianstad í fyrstu umferð sænsku úrslitakeppninnar í handbolta eftir þrettán marka stórsigur í kvöld. Lokatölur leiksins 24-37 Skara í vil. Handbolti 28.3.2025 19:33
Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina NBA liðið Memphis Grizzlies hefur ákveðið að reka sigursælasta þjálfara í sögu félagsins, Taylor Jenkins, þegar aðeins níu leikir eru eftir af tímabilinu og úrslitakeppnin framundan. Körfubolti 28.3.2025 18:31
Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sveinbjörn Pétursson átti stórleik í marki Hapoel Ashdod sem var ísraelskur bikarmeistari í dag með 37-32 sigri gegn MK Holon í úrslitaleik. Akureyringurinn varði alls sextán skot í leiknum, þar af tvö víti. Handbolti 28.3.2025 18:01
Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Osasuna-menn telja að Barcelona hafi verið á svig við reglurnar með því að tefla Inigo Martinez fram í leik liðanna í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Þeir hafa því kært úrslit leiksins en Barcelona vann 3-0. Fótbolti 28.3.2025 17:15
Almar kjörinn varaforseti Almar Ögmundsson var á dögunum kjörinn einn af þremur varaforsetum Evrópska hnefaleikasambandsins. Sport 28.3.2025 16:33
„Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Handboltakonan Hildigunnur Einarsdóttir leggur skóna á hilluna í vor. Hún ætlar að skrifa söguna með liði Vals áður en að því kemur en stærsti leikur tímabilsins er á dagskrá um helgina. Handbolti 28.3.2025 15:46
Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Arnór Sigurðsson er talinn vera besti nýliðinn í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta fyrir komandi tímabil en tveir Íslendingar verma sæti á topp tíu sætum listans. Fótbolti 28.3.2025 15:02
Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Lokasekúndurnar í leik Chicago Bulls og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt voru ótrúlegar. Bulls var fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt. Josh Giddey skoraði sigurkörfuna með skoti frá miðju. Körfubolti 28.3.2025 14:32
Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Víkingur og KR mætast í úrslitaleik Bose-bikarsins í fótbolta í kvöld. Töluverð eftirvænting er fyrir leiknum sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Íslenski boltinn 28.3.2025 14:00
Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Segja má að stjórnartíð Freys Alexanderssonar sem þjálfari norska liðsins Brann hefjist formlega á morgun með fyrsta keppnisleik liðsins undir hans stjórn í norsku úrvalsdeildinni. Sérfræðingar TV 2 spyrja sig hvort Freyr geti haft viðlíka áhrif á Brann og Arne Slot hefur haft á sínu fyrsta tímabili hjá Liverpool. Fótbolti 28.3.2025 13:30
Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þóra Kristín Jónsdóttir úr Haukum og Ægir Þór Steinarsson úr Stjörnunni eru leikmenn ársins í Bónus-deildunum í körfubolta. Þau voru verðlaunuð ásamt mörgum öðrum á lokahófi KKÍ á Fosshótelinu í Þórunnartúni í dag. Körfubolti 28.3.2025 12:45
Sorrí Valdi og allir hinir Baldur Fritz Bjarnason varð markakóngur Olís-deildar karla tímabilið 2024-25. Í frétt á Vísi í gær var því haldið fram með nokkurri vissu að hann ætti nú metið yfir flest mörk að meðaltali í leik í sögu efstu deildar karla. Það er rangt. Handbolti 28.3.2025 11:59
Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá tuttugu leikmenn sem munu leika tvo umspilsleiki gegn Ísrael í næsta mánuði um laust sæti á HM 2025. Handbolti 28.3.2025 11:57
Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Nú þegar deildarkeppninni er lokið í Bónus-deildum karla og kvenna í körfubolta var í dag komið að lokahófi KKÍ þar sem fremsta fólk deildanna, sem og í 1. deildum karla og kvenna, var heiðrað. Körfubolti 28.3.2025 11:32