Skoðun Veðmál barna – hættulegur leikur sem hægt er að stöðva Jóhann Steinar Ingimundarson skrifar Á síðustu árum hefur veðmálastarfsemi barna tekið á sig nýja og hættulega mynd. Internetið býður upp á óheftan aðgang að fjölmörgum fjárhættuspilasíðum sem auglýsa sig eins og tölvuleiki, með litríku viðmóti, stigakerfum og bónusum sem margfaldast líkt og í spilum. Skoðun 25.9.2025 09:02 Allt leikur í umburðarlyndi – eða hvað? Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Umburðarlyndi hefur mér alltaf fundist einstaklega fallegt orð í íslensku máli. Orð sem við ættum öll að tileinka okkur og merking þess ætti alltaf að vera ríkjandi í samfélaginu okkar. Flest höfum við heyrt talað um að „sýna umburðarlyndi.“ En hvað þýðir þetta orð í raun og veru? Skoðun 25.9.2025 08:32 Lyfjafræðingar - traustur stuðningur í flóknum heimi Sigurbjörg Sæunn Guðmundsdóttir skrifar Það getur margborgað sig að þekkja til þess hvernig lyf eru uppgötvuð, prófuð, framleidd, þróuð, vottuð, notuð og misnotuð. Nýleg dæmi sanna að ekki er á allra valdi að túlka lyfjavirkni og aukaverkanir, jafnvel valdamestu menn heims geta hnotið um staðreyndir og farið með fleipur. Skoðun 25.9.2025 08:02 Þvílíkt „plan“ fyrir íslensk heimili Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Ríkisstjórnin heldur því fram að afnám samsköttunar snerti aðeins fámennan hóp. Þessi „fámenni“ hópur er reyndar 6% allra fjölskyldna í landinu. Skoðun 25.9.2025 07:03 Ísland og móðurplanta með erindi Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Í aldaraðir hafa hampur og kannabis verið hluti af lífi mannsins – notað meðal annars til lækninga, næringar, textílframleiðslu og í byggingariðnaði. Þessi planta hefur þjónað okkur í gegnum aldirnar en á Íslandi er umræða um enn hana sveipuð fáfræði og fordómum. Skoðun 24.9.2025 17:01 Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Þakka þér fyrir að skylda okkur öll í að „lesa, meðtaka og finna leiðir til að færa okkur upp úr þessum hjólförum. Ég mun leggja mitt af mörkum innan þings og utan til að tala fyrir breytingum á kerfum, viðhorfum og orðræðu. Það blasir við að hér dugar ekki lengur falleg orð um áform. Heldur þurfum við aðgerðir. Og að skólamál, geðheilbrigðismál og málefni barna séu sett í forgang!” Skoðun 24.9.2025 14:32 Alþjóðadagur krabbameinsrannsókna – eitthvað sem mig varðar? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Sérfræðingar okkar á Rannsóknasetri - Krabbameinsskrá hjá Krabbameinsfélaginu gáfu nýverið út spá um fjölgun krabbameinstilvika og lifenda til ársins 2045. Áskoranirnar framundan eru stórar, spáð er 63% fjölgun nýrra tilvika en góðu fréttirnar eru að spáð er 96% fjölgun lifenda. Skoðun 24.9.2025 13:30 Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Hvað dettur þér í hug þegar þú hugsar um líkamsrækt? Sumir tengja líkamsrækt við rólega göngu eða sund, en aðrir tengja hana við lyftingar eða hlaup. Hugtakið er flestum kunnugt og mörg okkar höfum fellt líkamsrækt inn í daglega rútínu á einn eða annan hátt. Skoðun 24.9.2025 12:06 Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason skrifar Í mínum heimabæ, Reykjanesbæ, hefur meirihlutinn undir forystu Samfylkingar hafið fjárhagsáætlunarvinnu sveitarfélagsins og ekki er gengið út frá því að lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta. Skoðun 24.9.2025 10:01 Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Hlutverk stórra olíufyrirtækja í að bæla niður vísindalega vitneskju í þágu fjárhagslegs ávinnings er löngu orðið augljóst. Skoðun 24.9.2025 09:33 Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar Mál Davíðs sýnir enn og aftur hversu brýnt er að íþróttahreyfingin á Íslandi taki fagleg skref inn í framtíðina. Skoðun 24.9.2025 09:03 Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Árshlutauppgjör fyrri hluta ársins sýnir skelfilegan hallarekstur, tæpar tólfhundruð milljónir í mínus. Reksturinn stendur ekki undir afborgunum af lánum sem eru rúmlega tólfhundruð milljónir króna. Þetta eru svo sem ekki nýjar fréttir úr Hafnarfirði. Skoðun 24.9.2025 08:32 Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Leigumarkaður fasteigna hér á landi er tiltölulega óþroskaður í samanburði við löndin í kringum okkur. Á undanförnum áratug hefur verkalýðshreyfingin staðið að uppbyggingu leiguíbúða þar sem húsnæði er byggt á hagkvæman hátt, án hagnaðarsjónarmiða. Skoðun 24.9.2025 08:00 Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir skrifar Síðasta vor gengu vegfarendur fram á hjólreiðamann sem lá í blóði sínu á hjólastíg. Reiðhjólið hans lá rétt hjá, hjálmurinn brotinn, maðurinn illa áttaður. Ekkert ljós logaði á nokkrum ljósastaurum við stíginn en undir næsta dimma ljósastaur lá rafskúta. Skoðun 23.9.2025 15:31 Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar Sagan segir að í hvorri hlíð kvosarinnar á Sólheimum hafi tvær fylkingar álfa búið öldum saman. Þær hafi aldrei getað sætt sig hvor við aðra og þegar menn settust að á staðnum hafi álfarnir farið að hvísla niður í byggðina deilum og ósætti. Skoðun 23.9.2025 15:31 Vaxtastefna Seðlabankans – á kostnað launafólks Hilmar Harðarson skrifar Seðlabankinn hefur á undanförnum misserum haldið uppi háum stýrivöxtum, þvert á þær væntingar sem skapaðar voru við gerð síðustu kjarasamninga. Í þeim samningum sýndi launafólk ábyrgð: það tók á sig hóflegar launahækkanir og gaf í raun eftir hluta af verðmætasköpun sinni til að viðhalda stöðugleika í samfélaginu. Skoðun 23.9.2025 15:01 Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson skrifar Spánn hefur lengi vel verið einn helsti, ef ekki helsti, áfangastaður ferðaþyrstra Íslendinga. Skoðun 23.9.2025 14:30 Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar Vestræn vinstrihugsun festist oft í rómantískum sýnum á sósíalisma — óprófuðum loforðum Trotskís, anarkisma katalónskra tilrauna á Spáni, eldmóði maí 1968 í Frakklandi, eða tilraunum Rojava. Skoðun 23.9.2025 14:02 Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar Kæri borgarstjóri! Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) mótmælir harðlega um sjö prósenta niðurskurði Reykjavíkurborgar á framlögum til tónlistarmenntunar barna og ungmenna. Skoðun 23.9.2025 13:45 Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar Í drögum Hafrannsóknastofnunar að nýju áhættumati erfðablöndunar koma fram þrjár gerólíkar sviðsmyndir um hver þróunin verður í sjókvíaeldi á laxi við Ísland á næstu árum. Þar á meðal ein sem markar endalok áætlana um að opið sjókvíaeldi af iðnaðarskala verði leyft við landið. Skoðun 23.9.2025 13:30 Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir skrifar „Velkomin til Helvítis“ var kveðjan sem tók á móti Fouad Hassan, 45 ára palestínskum fjölskylduföður frá Vesturbakkanum í ísraelska fangelsinu Megiddo. Þetta var í byrjun nóvember 2023. Fouad var fluttur ásamt rútufylli af Palestínufólki í fangelsið. Skoðun 23.9.2025 13:16 Olíuleit við Ísland? Hallgrímur Óskarsson skrifar „Vegna minnkandi eftirspurnar í heiminum mun framleiðsla á olíu minnka um 77% til ársins 2050, frá 100 milljón tunnum árlega og niður í 23 milljón tunnur.“ Skoðun 23.9.2025 13:02 Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson skrifar Það er mér minnisstætt frá uppvaxtarárum mínum þegar foreldrar mínir fóru með mig í sunnudagaskólann í Odda á Rangárvöllum. Við krakkarnir sátum kyrr og hlýddum á prestinn predika um Guð og Jesú, þó hugurinn væri stundum heima í leikjum. Skoðun 23.9.2025 10:00 Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar Undanfarna mánuði hefur orðið áhyggjuvaldandi aukning á innrásum rússneskra herflugvéla inn í lofthelgi NATO (Atlantshafsbandalagið), einkum yfir Póllandi, Rúmeníu og Eistlandi. Skoðun 23.9.2025 09:30 Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir skrifar Mikið hefur verið rætt um manneklu á leikskólum en minna fer fyrir umræðu um manneklu í frístundastarfi. Skoðun 23.9.2025 09:01 Sótt að hagsmunum atvinnulausra Steinar Harðarson skrifar Við myndun núverandi ríkisstjórnar undir forystu Samfylkingarinnar, með Kristrúnu Frostadóttur í forsæti, vissum við mörg hver á vinstri vængnum ekki hverju við ættum von á. Mörgum fannst tónninn í stjórnarsáttmálanum markaðstengdur, að frjálshyggja væri einn af vegvísunum. Skoðun 23.9.2025 08:32 Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar Í lok ágúst voru Reykjavíkurborg og Betri samgöngur ohf. með opið hús uppi á Keldum í tvo daga, þar sem kynntar voru vinnslutillögur að skipulagi þessa nýja borgarhluta. Opna húsið var vel sótt og fólk áhugasamt um hvað til stæði á Keldnasvæðinu. Skoðun 23.9.2025 08:17 Launamunur kynjanna eykst – Hvar liggur ábyrgðin? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Samkvæmt tölum Hagstofunnar fyrir 2024 mældist óleiðréttur launamunur kynjanna 10,4%. Þetta er annað árið í röð sem launabilið milli kynjanna eykst, þvert á væntingar og yfirlýst markmið í jafnréttismálum. Skoðun 23.9.2025 08:00 Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann skrifar Það er auðvelt að láta plata sig þegar aðeins ein hlið málsins er kynnt, sérstaklega sú sem hentar valdhöfunum. Þegar einhliða sýn ræður ríkjum og aðrar raddir, jafnvel þeirra sem best þekkja veruleikann, eru þaggaðar niður verður sannleikurinn fórnarlamb. Skoðun 23.9.2025 07:48 Gefum íslensku séns – að tala íslensku við alla Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar „Besta leiðin til að læra tungumál er að fá að nota það.“ Skoðun 23.9.2025 07:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Veðmál barna – hættulegur leikur sem hægt er að stöðva Jóhann Steinar Ingimundarson skrifar Á síðustu árum hefur veðmálastarfsemi barna tekið á sig nýja og hættulega mynd. Internetið býður upp á óheftan aðgang að fjölmörgum fjárhættuspilasíðum sem auglýsa sig eins og tölvuleiki, með litríku viðmóti, stigakerfum og bónusum sem margfaldast líkt og í spilum. Skoðun 25.9.2025 09:02
Allt leikur í umburðarlyndi – eða hvað? Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Umburðarlyndi hefur mér alltaf fundist einstaklega fallegt orð í íslensku máli. Orð sem við ættum öll að tileinka okkur og merking þess ætti alltaf að vera ríkjandi í samfélaginu okkar. Flest höfum við heyrt talað um að „sýna umburðarlyndi.“ En hvað þýðir þetta orð í raun og veru? Skoðun 25.9.2025 08:32
Lyfjafræðingar - traustur stuðningur í flóknum heimi Sigurbjörg Sæunn Guðmundsdóttir skrifar Það getur margborgað sig að þekkja til þess hvernig lyf eru uppgötvuð, prófuð, framleidd, þróuð, vottuð, notuð og misnotuð. Nýleg dæmi sanna að ekki er á allra valdi að túlka lyfjavirkni og aukaverkanir, jafnvel valdamestu menn heims geta hnotið um staðreyndir og farið með fleipur. Skoðun 25.9.2025 08:02
Þvílíkt „plan“ fyrir íslensk heimili Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Ríkisstjórnin heldur því fram að afnám samsköttunar snerti aðeins fámennan hóp. Þessi „fámenni“ hópur er reyndar 6% allra fjölskyldna í landinu. Skoðun 25.9.2025 07:03
Ísland og móðurplanta með erindi Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Í aldaraðir hafa hampur og kannabis verið hluti af lífi mannsins – notað meðal annars til lækninga, næringar, textílframleiðslu og í byggingariðnaði. Þessi planta hefur þjónað okkur í gegnum aldirnar en á Íslandi er umræða um enn hana sveipuð fáfræði og fordómum. Skoðun 24.9.2025 17:01
Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Þakka þér fyrir að skylda okkur öll í að „lesa, meðtaka og finna leiðir til að færa okkur upp úr þessum hjólförum. Ég mun leggja mitt af mörkum innan þings og utan til að tala fyrir breytingum á kerfum, viðhorfum og orðræðu. Það blasir við að hér dugar ekki lengur falleg orð um áform. Heldur þurfum við aðgerðir. Og að skólamál, geðheilbrigðismál og málefni barna séu sett í forgang!” Skoðun 24.9.2025 14:32
Alþjóðadagur krabbameinsrannsókna – eitthvað sem mig varðar? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Sérfræðingar okkar á Rannsóknasetri - Krabbameinsskrá hjá Krabbameinsfélaginu gáfu nýverið út spá um fjölgun krabbameinstilvika og lifenda til ársins 2045. Áskoranirnar framundan eru stórar, spáð er 63% fjölgun nýrra tilvika en góðu fréttirnar eru að spáð er 96% fjölgun lifenda. Skoðun 24.9.2025 13:30
Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Hvað dettur þér í hug þegar þú hugsar um líkamsrækt? Sumir tengja líkamsrækt við rólega göngu eða sund, en aðrir tengja hana við lyftingar eða hlaup. Hugtakið er flestum kunnugt og mörg okkar höfum fellt líkamsrækt inn í daglega rútínu á einn eða annan hátt. Skoðun 24.9.2025 12:06
Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason skrifar Í mínum heimabæ, Reykjanesbæ, hefur meirihlutinn undir forystu Samfylkingar hafið fjárhagsáætlunarvinnu sveitarfélagsins og ekki er gengið út frá því að lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta. Skoðun 24.9.2025 10:01
Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Hlutverk stórra olíufyrirtækja í að bæla niður vísindalega vitneskju í þágu fjárhagslegs ávinnings er löngu orðið augljóst. Skoðun 24.9.2025 09:33
Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar Mál Davíðs sýnir enn og aftur hversu brýnt er að íþróttahreyfingin á Íslandi taki fagleg skref inn í framtíðina. Skoðun 24.9.2025 09:03
Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Árshlutauppgjör fyrri hluta ársins sýnir skelfilegan hallarekstur, tæpar tólfhundruð milljónir í mínus. Reksturinn stendur ekki undir afborgunum af lánum sem eru rúmlega tólfhundruð milljónir króna. Þetta eru svo sem ekki nýjar fréttir úr Hafnarfirði. Skoðun 24.9.2025 08:32
Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Leigumarkaður fasteigna hér á landi er tiltölulega óþroskaður í samanburði við löndin í kringum okkur. Á undanförnum áratug hefur verkalýðshreyfingin staðið að uppbyggingu leiguíbúða þar sem húsnæði er byggt á hagkvæman hátt, án hagnaðarsjónarmiða. Skoðun 24.9.2025 08:00
Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir skrifar Síðasta vor gengu vegfarendur fram á hjólreiðamann sem lá í blóði sínu á hjólastíg. Reiðhjólið hans lá rétt hjá, hjálmurinn brotinn, maðurinn illa áttaður. Ekkert ljós logaði á nokkrum ljósastaurum við stíginn en undir næsta dimma ljósastaur lá rafskúta. Skoðun 23.9.2025 15:31
Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar Sagan segir að í hvorri hlíð kvosarinnar á Sólheimum hafi tvær fylkingar álfa búið öldum saman. Þær hafi aldrei getað sætt sig hvor við aðra og þegar menn settust að á staðnum hafi álfarnir farið að hvísla niður í byggðina deilum og ósætti. Skoðun 23.9.2025 15:31
Vaxtastefna Seðlabankans – á kostnað launafólks Hilmar Harðarson skrifar Seðlabankinn hefur á undanförnum misserum haldið uppi háum stýrivöxtum, þvert á þær væntingar sem skapaðar voru við gerð síðustu kjarasamninga. Í þeim samningum sýndi launafólk ábyrgð: það tók á sig hóflegar launahækkanir og gaf í raun eftir hluta af verðmætasköpun sinni til að viðhalda stöðugleika í samfélaginu. Skoðun 23.9.2025 15:01
Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson skrifar Spánn hefur lengi vel verið einn helsti, ef ekki helsti, áfangastaður ferðaþyrstra Íslendinga. Skoðun 23.9.2025 14:30
Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar Vestræn vinstrihugsun festist oft í rómantískum sýnum á sósíalisma — óprófuðum loforðum Trotskís, anarkisma katalónskra tilrauna á Spáni, eldmóði maí 1968 í Frakklandi, eða tilraunum Rojava. Skoðun 23.9.2025 14:02
Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar Kæri borgarstjóri! Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) mótmælir harðlega um sjö prósenta niðurskurði Reykjavíkurborgar á framlögum til tónlistarmenntunar barna og ungmenna. Skoðun 23.9.2025 13:45
Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar Í drögum Hafrannsóknastofnunar að nýju áhættumati erfðablöndunar koma fram þrjár gerólíkar sviðsmyndir um hver þróunin verður í sjókvíaeldi á laxi við Ísland á næstu árum. Þar á meðal ein sem markar endalok áætlana um að opið sjókvíaeldi af iðnaðarskala verði leyft við landið. Skoðun 23.9.2025 13:30
Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir skrifar „Velkomin til Helvítis“ var kveðjan sem tók á móti Fouad Hassan, 45 ára palestínskum fjölskylduföður frá Vesturbakkanum í ísraelska fangelsinu Megiddo. Þetta var í byrjun nóvember 2023. Fouad var fluttur ásamt rútufylli af Palestínufólki í fangelsið. Skoðun 23.9.2025 13:16
Olíuleit við Ísland? Hallgrímur Óskarsson skrifar „Vegna minnkandi eftirspurnar í heiminum mun framleiðsla á olíu minnka um 77% til ársins 2050, frá 100 milljón tunnum árlega og niður í 23 milljón tunnur.“ Skoðun 23.9.2025 13:02
Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson skrifar Það er mér minnisstætt frá uppvaxtarárum mínum þegar foreldrar mínir fóru með mig í sunnudagaskólann í Odda á Rangárvöllum. Við krakkarnir sátum kyrr og hlýddum á prestinn predika um Guð og Jesú, þó hugurinn væri stundum heima í leikjum. Skoðun 23.9.2025 10:00
Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar Undanfarna mánuði hefur orðið áhyggjuvaldandi aukning á innrásum rússneskra herflugvéla inn í lofthelgi NATO (Atlantshafsbandalagið), einkum yfir Póllandi, Rúmeníu og Eistlandi. Skoðun 23.9.2025 09:30
Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir skrifar Mikið hefur verið rætt um manneklu á leikskólum en minna fer fyrir umræðu um manneklu í frístundastarfi. Skoðun 23.9.2025 09:01
Sótt að hagsmunum atvinnulausra Steinar Harðarson skrifar Við myndun núverandi ríkisstjórnar undir forystu Samfylkingarinnar, með Kristrúnu Frostadóttur í forsæti, vissum við mörg hver á vinstri vængnum ekki hverju við ættum von á. Mörgum fannst tónninn í stjórnarsáttmálanum markaðstengdur, að frjálshyggja væri einn af vegvísunum. Skoðun 23.9.2025 08:32
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar Í lok ágúst voru Reykjavíkurborg og Betri samgöngur ohf. með opið hús uppi á Keldum í tvo daga, þar sem kynntar voru vinnslutillögur að skipulagi þessa nýja borgarhluta. Opna húsið var vel sótt og fólk áhugasamt um hvað til stæði á Keldnasvæðinu. Skoðun 23.9.2025 08:17
Launamunur kynjanna eykst – Hvar liggur ábyrgðin? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Samkvæmt tölum Hagstofunnar fyrir 2024 mældist óleiðréttur launamunur kynjanna 10,4%. Þetta er annað árið í röð sem launabilið milli kynjanna eykst, þvert á væntingar og yfirlýst markmið í jafnréttismálum. Skoðun 23.9.2025 08:00
Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann skrifar Það er auðvelt að láta plata sig þegar aðeins ein hlið málsins er kynnt, sérstaklega sú sem hentar valdhöfunum. Þegar einhliða sýn ræður ríkjum og aðrar raddir, jafnvel þeirra sem best þekkja veruleikann, eru þaggaðar niður verður sannleikurinn fórnarlamb. Skoðun 23.9.2025 07:48
Gefum íslensku séns – að tala íslensku við alla Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar „Besta leiðin til að læra tungumál er að fá að nota það.“ Skoðun 23.9.2025 07:31
Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir Skoðun
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun