Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Við skulum hafa eitt á hreinu: Það er ekki raunverulegur orkuskortur á Íslandi og það verður Aldrei raunverulegur orkuskortur á Íslandi. Skoðun 26.7.2025 14:02
Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Eitt af markmiðum stjórnarandstöðunnar á fyrsta þingi nýrrar ríkisstjórnar var sjá til þess að sem fæst mál fengju eðlilega þinglega meðferð. Allt var gert til að reyna að útiloka að frumvarp um breytingar á veiðigjaldi kæmist til lokaafgreiðslu. Skoðun 26.7.2025 12:31
Ísrael – brostnir draumar og lygar Að alast upp við að heyra hvernig amma þín og fjölskyldan hennar náðu naumlega að flýja undan nasistum hefur áhrif. Að alast upp við að heyra hvernig ættfólk þitt sem náði ekki að flýja var annaðhvort sent í fangabúðir eða drepið, hefur áhrif. Skoðun 26.7.2025 11:33
Ég heiti Elísa og ég er Drusla Ég kalla sjálfa mig druslu, klæðist fötum sem stendur á „Ég er drusla,“ dreifi límmiðum með einmitt þeim orðum og labba árlega í Druslugöngunni. Þó að ég geri það fyrir góðan og mikilvægan málstað og útskýri mál mitt fyrir fólkinu í kringum mig er yfirleitt einhver sem hneykslast – einhver sem trúir ekki að ég myndi kalla sjálfa mig druslu! Svona ung, falleg og klár kona? Eins og það komi málinu við á einhvern hátt hvernig ég líti út eða hvernig ég beri mig. En hvað er það er vera drusla? Skoðun 25.7.2025 14:33
Grindavík má enn bíða Náttúran minnti vel á sig með gosmóðunni síðustu daga. Um leið og gos gerði vart við sig á Reykjanesskaga 16. júlí sl var Grindavík eins og gefur að skilja rýmd en allt of langan tíma tók að opna aftur fyrir heimamenn og svo almenning þegar ljóst var hvert umfang gossins var. Skoðun 25.7.2025 08:01
Aðventukerti og aðgangshindranir Mig dreymdi í nótt að ég væri í símtali við prest. Hann hafði gleymt því að til stæði að vera með samkomu sem hann átti að stýra í Grindavík. Ég var að aðstoða við skipulagið og vildi tryggja að hann yrði kominn tímalega á staðinn. Skoðun 24.7.2025 16:00
Lífið í tjaldi á Gaza Vinátta við þjakað og sveltandi fólk á Gaza hefur gefið mér og mörgum öðrum mikið. Kynnin við þau þroska samkennd jafnt sem skilning og veita innsýn í þær hliðar þjóðarmorðsins sem síður rata í fjölmiðla. Samskiptin fara einkum fram á Facebook, í skilaboðum þar og myndsímtölum og á þeim vettvangi kynnir fólk líka safnanir sínar, en slíkur fjárstuðningur heldur lífinu í miklum fjölda fólks. Skoðun 24.7.2025 15:31
Gaza og sjálfbærni mennskunnar Frá árinu 1987 hefur sjálfbær þróun samfélaga verið skilgreind með þeim hætti að verið sé að mæta þörfum samtímans án þess að draga úr möguleikum komandi kynslóða til þess að mæta þörfum sínum. Hætta er að stríðið á Gaza og viðbrögð Vesturlanda við því dragi úr möguleikum okkar til að mæta þörfum komandi kynslóða á Íslandi. Skoðun 24.7.2025 15:01
Börnin og hungursneyðin í Gaza Hversu viðbjóðslegar sem svona skoðanir eru þá kemur það varla á óvart að þær koma frá ísraelskum hægri öfga-stjórnmálamanni og aðgerðasinna frá sama landi. Skoðun 24.7.2025 09:03
Kynbundið ofbeldi Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá ASÍ og BSRB tekið höndum saman um að birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Skoðun 24.7.2025 08:03
Aðdragandi aðildar þarf umboð Í grein Magnúsar Árna Skjöld Magnússonar sem birtist á Vísi 22. júlí er því haldið fram að gagnrýnin á samstarf við ESB í öryggismálum sé byggð á þeirri skoðun að verið sé að „læða“ landinu inn í sambandið „bakdyramegin“. Hér er hætta á að umræðan verði persónugerð og gerð tortryggileg. Skoðun 24.7.2025 07:00
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Stefán Einar Stefánsson hringdi í mig fyrir nokkrum vikum og bað mig að koma í bókaklúbb sem hann stjórnar að ræða 1984 eftir George Orwell. Ég féllst á að koma að mestu fyrir sakir forvitni en líka vegna þess að mig grunaði að þessi vettvangur yrði nýttur til þess að gagnrýna sóttvarnaraðgerðir stjórnvalda á tímum Covid 19 sem og varð raunin. Skoðun 23.7.2025 21:30
Þétting byggðar er ekki vandamálið Undanfarið hefur umræða um borgaruppbyggingu einkennst af gagnrýni sem beinist að þéttingu byggðar. Þétting hefur í síauknum mæli verið gerð að blóraböggli fyrir allt sem miður hefur farið í skipulags- og byggingarmálum. En þessi nálgun er bæði ómálefnaleg og hættuleg fyrir framþróun borga. Sú einföldun að telja þéttleika rót alls ills í borgarskipulagi hylmir yfir þann raunverulega þátt sem skiptir öllu máli: Gæði og samhengi uppbyggingar, óháð þéttleika. Skoðun 23.7.2025 16:31
Þrengt að þjóðarleikvanginum Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) var snemma á árinu upplýst um fyrirhugaðar framkvæmdir og uppsetningu á skólaþorpi við Laugardalsvöll. Skoðun 23.7.2025 14:30
Ert þú drusla? Þegar rætt er um kynferðisofbeldi er athyglinni oftar en ekki beint að þolandanum. Hverju klæddist þolandinn? Var hún að reyna við hann? Var hún drukkin? Sagði hún skýrt nei? Það eru spurningar sem heyrast allt of oft og eru ekki gagnlegar til neins. Það eina sem gerist er að athyglinni og skömminni er beint að þolandanum. Skoðun 23.7.2025 14:03
Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? 21. júlí síðastliðinn kom út yfirlýsing um málefni Palestínu undirrituð af utanríkisráðherrum 28 ríkja, þar á meðal Íslands, auk framkvæmdastjóra Evrópusambandsins í málefnum jafnréttis, viðbragðsgetu og neyðarþjónustu. Skoðun 22.7.2025 18:01
Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Á Íslandi eru 62 sveitarfélög, sem eru mjög misjöfn að stærð og íbúafjölda. Undanfarin 25 ár hafa verkefni færst frá ríki til sveitarfélaga, svo sem grunnskólamál og þjónusta við fatlaða. Samkvæmt lögum ber öllum sveitarfélögum að veita ákveðna þjónustu, en geta þeirra til þess er mismikil. Yfirleitt hafa stærri sveitarfélög meiri burði til að sinna lögbundnum verkefnum en þau minni. Skoðun 22.7.2025 14:02
Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Stórar og tímabærar breytingar eru framundan í fangelsimálum. Strax í apríl á þessu ári tilkynnti ríkisstjórnin um sjö þýðingarmiklar aðgerðir sem munu leiða til meiri samhæfingar innan kerfisins, betri nýtingu fjármuna og tryggari lagastoð fyrir nauðsynlegum en íþyngjandi inngripum. Ríkisstjórnin hefur tryggt fjármagn í þessar aðgerðir. Skoðun 22.7.2025 13:46
Lýðheilsan að veði? Á Íslandi æfa tugþúsundir barna og ungmenna íþróttir, við eigum afreksíþróttafólk í fjölmörgum greinum og landslið sem keppa á stórmótum. Skoðun 22.7.2025 13:32
Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Heimsókn Ursulu von der Leyen í vikunni virðist hafa vakið úr dvala helstu andstæðinga aðildar Íslands að Evrópusambandinu, sem hafa farið af því tilefni mikinn á samfélagsmiðlum og jafnvel í fjölmiðlum. Skoðun 22.7.2025 11:00
Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Það er nýr hópur að ganga um miðbæ Reykjavíkur sem kallar sig „Skjöldur Íslands“. Skoðun 22.7.2025 10:29
Hverjir eru komnir með nóg? Ég kalla BS (e. bull shit) á það að fólk sé komið með nóg af stefnu ríkisins. Það er ekki stefna heldur bara aðgerðir sem því miður duga í allt of stuttan tíma og gera of lítið gagn í að stuðla að alvöru og endanlegri inngildingu og sameiningu í samfélaginu. Þess vegna finnum við öll fyrir þreytu og óreiði í málaflokkum. Fólk sem starfar af ástríðu og hugsjón við málaflokka brennur út vegna þess að það skortir stefnur og fjármagn. Verkefni eru því miður oft lókuð af yfirvöldum áður en markmiðum er náð og markmið eru alltaf inngilding. Skoðun 22.7.2025 08:01
Að leigja okkar eigin innviði Sífellt stærri hluti okkar daglega lífs fer í gegnum stafræn kerfi sem við stjórnum ekki. Yfirgnæfandi meirihluti skýjainnviða eru undir stjórn bandarískra og kínverskra fyrirtækja. Þetta leiðir af sér að flest önnur lönd, þar á meðal Evrópulönd, eru mjög háð erlendum þjónustuveitendum. Skoðun 22.7.2025 08:01
Málþóf sem valdníðsla Svona virkar lýðræði einfaldlega ekki. Þetta er ekki sigur, heldur kúgun. Hér var beitt málþófi – aðferð sem lýðræðinu ber ekki að líða nema í mjög afmörkuðum og alvarlegum tilvikum. Málþóf er valdníðsla minnihlutans gagnvart meirihlutanum. Það er aðgerð sem lýsir vanvirðingu við lýðræðislegt ferli og dregur úr trausti til þingsins. Skoðun 22.7.2025 07:31