Atvinnulíf Námsmenn nýta netið til að versla en velja prentað form Rafrænar bækur er aðeins lítill hluti seldra bóka í Bóksölu stúdenta og segir Óttarr Proppé verslunarstjóri að enn sem komið er sé engin bylting í eftirspurn eftir rafbókum. Atvinnulíf 4.9.2020 09:00 Helstu einkenni og afleiðingar óttastjórnunar á vinnustöðum Ef skaðinn er skeður þarf að hreinsa til í stjórnendahópnum segir Bjarni Snæbjörn Jónsson í viðtali um óttastjórnun á vinnustöðum. Hann bendir hins vegar á að það er ekki alltaf svo að rót vandans liggi hjá stjórnanda. Atvinnulíf 3.9.2020 09:09 Íslenskir stjórnendur eru harðduglegir, þrautseigir og gefast ekki upp Torben Nielsen segir einkenni íslenskra stjórnenda samofin sögu þjóðarinnar. Þeir séu harðduglegir, þrautseigir og gefist ekki upp. Atvinnulíf 2.9.2020 14:00 „Vil hvetja stjórnendur að tileinka sér aðferð þríeykisins“ Þríeykið er sannkölluð fyrirmynd í stjórnun segir Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir sem hvetur stjórnendur til að taka upp þeirra aðferðir og hefur trú á því að stjórnunarhæfni þeirra verði rannsökuð í framtíðinni. Atvinnulíf 2.9.2020 09:00 „Starfsfólk mun ekki hafa þá þekkingu sem til þarf“ Fjórða iðnbyltingin kallar á nýja þekkingu starfsfólks sem starfsfólk hefur ekki í dag. Því þurfa fyrirtæki að vera undir það búin að brúa ákveðið tímabil þar sem þekkingu vantar. Atvinnulíf 1.9.2020 09:00 Atriði sem afkastamiklir stjórnendur í fjarvinnu þurfa að huga að Stjórnendur þurfa að líta aðeins í eiginn barm í fjarvinnu því þeirra hegðun getur haft mikil áhrif á afkastagetu teymisins. Atvinnulíf 31.8.2020 09:00 „Að miðaldra yfir okkur“ í golfi og eiginmaðurinn færir frúnni kaffi í rúmið Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Atvinnulíf 29.8.2020 10:00 Bein útsending: Fjárfestadagur Startup SuperNova Fjárfestadagur Startup SuperNova er í beinni útsendingu á Vísi en þar munu tíu sprotafyrirtæki kynna viðskiptahugmyndir sínar. Atvinnulíf 28.8.2020 11:00 Vinna náið með Facebook og Sony og ætla að fjölga starfsfólki Sýndarveruleiki þar sem notendur hafa töframátt og geta án þess að nota stýripinna framkvæmt alls skyns galdra með því að smella eigin fingrum, láta hluti hverfa, skjóta eldingum, lengja fingur, breyta hlutum í froska og fleira. Atvinnulíf 28.8.2020 09:00 Fjárfestadagur Startup SuperNova í beinni útsendingu á Vísi Fjárfestadagurinn hefur fest sig í sessi sem einn vinsælasti viðburður ársins í sprotaumhverfinu en hann verður í fyrsta sinn í beinni útsendingu á netinu á morgun. Útsendingin hefst á Vísi klukkan 13. Atvinnulíf 27.8.2020 10:00 Tæp níutíu sóttu um starf sérfræðings á sviði framtíðarvinnumarkaðar Hátt í níutíu einstaklingar sóttu um starf á sviði framtíðarvinnumarkaðar hjá BSRB. Mikilvægt að undirbúa breytingar á störfum í kjölfar fjórðu iðnbyltingarinnar segir framkvæmdastjóri félagsins. Atvinnulíf 27.8.2020 09:00 Sjö einkenni tilgangslausra funda Fundarmenning er mjög mismunandi á milli vinnustaða þar sem sumir vinnustaðir eru jafnvel fundarglaðari en aðrir. Tilgangur funda þarf alltaf að vera skýr. Atvinnulíf 26.8.2020 09:00 Að segja yfirmanninum að þú sért honum ósammála Það getur verið mismunandi hversu aðgengilegir stjórnendur eru þegar kemur að því að hlusta á starfsmenn sem eru þeim ósammála. Atvinnulíf 25.8.2020 11:11 Níu vörur Google með yfir milljarð notenda Því fleiri notendur, því meiri tekjur fyrir Google. Atvinnulíf 25.8.2020 09:00 Á sextugsaldri í atvinnuleit: Þrjú góð ráð Fólk á sextugsaldri í atvinnuleit þarf að gæta þess að ferilskráin þeirra sé ekki lengri en ein til tvær A4 síður þótt starfsreynslan sé mikil. Þá er um að gera að nýta sér samfélagsmiðlana eins og unga fólkið gerir. Atvinnulíf 24.8.2020 09:00 Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Atvinnulíf 22.8.2020 10:00 Fólkið sem allir kannast við af fundum Það kannast allir við þessar týpur því á fundum er það oft sama starfsfólkið sem talar of mikið, of lengi eða um ekki neitt. Það sama gildir um þá sem þegja alltaf og eru uppteknari í símanum en að fylgjast með fundinum. Atvinnulíf 21.8.2020 09:00 Gúmmíhöldur til að festa grímur betur Nýsköpunarfyrirtækið Fix The Mask hefur hannað höldur úr gúmmíi til að halda grímum betur á andliti og þéttar. Atvinnulíf 20.8.2020 11:00 71 sótti um starf framkvæmdastjóra Orkídeu Alls sóttu 71 um starf framkvæmdastjóra hjá Orkídiu, nýjum samstarfsvettvangi sem meðal annars er ætlaðætl að fara í nýsköpun í hátæknimatvælaframleiðslu. Atvinnulíf 20.8.2020 09:01 Samstarfsfólk sem hefur neikvæð áhrif á vinnustaðinn Það getur verið dýrkeypt fyrir vinnustaði að taka ekki á því ef starfsfólk hefur neikvæð áhrif á andrúmsloftið eða samstarfsfélaga. Oft þarf ekki nema einn einstakling á vinnustað til að eitra út frá sér. Atvinnulíf 19.8.2020 11:00 „Ísland er kjörinn kostur fyrir hybrid ráðstefnur“ Dr. Eyþór Jónsson spáir því að ráðstefnur framtíðarinnar verði flestar hybrid ráðstefnur. Í vikunni var tilkynnt að næsta EURAM ráðstefna verði haldin á Íslandi. Hún verður með hybrid fyrirkomulagi. Atvinnulíf 19.8.2020 09:00 Aftur í fjarvinnu: Önnur lota Fæstir bjuggust við að vera komnir aftur í þá stöðu strax í ágúst að fjarvinna yrði jafn mikil nú og hún var í samkomubanni. Það er þó staðreyndin víða. Flestir eiga auðvelt með að taka upp fyrri fjarvinnutækni þótt margir sakni vinnustaðarins og vinnufélaga. Atvinnulíf 18.8.2020 13:00 Starfsframinn og samtalið um yfirmanninn Í gegnum tíðina hefur mikið verið um það rætt og fjallað hvernig stjórnendur eigi helst að beita sér og hegða gagnvart starfsfólki sínu en minna fer fyrir því að ræða hvernig starfsfólk ætti helst að beita sér gagnvart stjórnendum sínum. Atvinnulíf 18.8.2020 09:00 Kórónufaraldur að draga úr vinnustaðarómantík Vinnustaðasambönd hafa átt undir högg að sækja síðustu árin ef marka má rannsóknir. Nú er kórónufaraldurinn sagður líklega til að draga enn úr myndun slíkra sambanda. Atvinnulíf 17.8.2020 11:00 Með menntun og dýrmæta reynslu í starfslokaráðgjöf og atvinnuleit Starfslokaráðgjöf fyrir fólk sem misst hefur starfið í uppsögn gengur út á það að aðstoða fólk við að móta nýjan starfsferil. Atvinnulíf 17.8.2020 09:00 Spurningalisti sem hjálpar okkur að ná árangri Rannskakendur hafa sett saman spurningalista sem sagður er hjálpa fólki að ná oftar markmiðum sínum. Allt snýst þetta um að hugsa um það hvernig við hugsum. Atvinnulíf 14.8.2020 09:00 Litla húsið úr þrívíddarprentaranum Hús byggð með þrívíddarprenturum eru orðin að veruleika. Hér má sjá myndir af húsi sem nýsköpunarfyrirtækið Mighty Buildings byggði á dögunum með sex metra háum þrívíddarprentara í Kaliforníu. Atvinnulíf 13.8.2020 11:00 Fjórar helstu áskoranir fyrirtækja í kjölfar kórónufaraldurs Rannsókn sem gerð var meðal 900 fyrirtækja í Bandaríkjunum á dögunum sýnir að stjórnendur telja helstu áskoranir fyrirtækja næstu missera helst vera fjórar: 1) Starfsmannaandinn 2) Vinnurými 3) Sala (velta) og 4) Óvissa. Atvinnulíf 13.8.2020 09:00 Að temja hugann er langhlaup: Sjáðu framtíðina fyrir þér Atvinnulíf 12.8.2020 11:00 Boð og bönn um ástarsambönd stjórnenda á vinnustöðum Síðasta áratug hafa reglulega sprottið upp umræður um það hvort rétt sé að setja reglur sem banna stjórnendum að eiga í ástarsambandi við undirmenn sína. Atvinnulíf 12.8.2020 09:00 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 45 ›
Námsmenn nýta netið til að versla en velja prentað form Rafrænar bækur er aðeins lítill hluti seldra bóka í Bóksölu stúdenta og segir Óttarr Proppé verslunarstjóri að enn sem komið er sé engin bylting í eftirspurn eftir rafbókum. Atvinnulíf 4.9.2020 09:00
Helstu einkenni og afleiðingar óttastjórnunar á vinnustöðum Ef skaðinn er skeður þarf að hreinsa til í stjórnendahópnum segir Bjarni Snæbjörn Jónsson í viðtali um óttastjórnun á vinnustöðum. Hann bendir hins vegar á að það er ekki alltaf svo að rót vandans liggi hjá stjórnanda. Atvinnulíf 3.9.2020 09:09
Íslenskir stjórnendur eru harðduglegir, þrautseigir og gefast ekki upp Torben Nielsen segir einkenni íslenskra stjórnenda samofin sögu þjóðarinnar. Þeir séu harðduglegir, þrautseigir og gefist ekki upp. Atvinnulíf 2.9.2020 14:00
„Vil hvetja stjórnendur að tileinka sér aðferð þríeykisins“ Þríeykið er sannkölluð fyrirmynd í stjórnun segir Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir sem hvetur stjórnendur til að taka upp þeirra aðferðir og hefur trú á því að stjórnunarhæfni þeirra verði rannsökuð í framtíðinni. Atvinnulíf 2.9.2020 09:00
„Starfsfólk mun ekki hafa þá þekkingu sem til þarf“ Fjórða iðnbyltingin kallar á nýja þekkingu starfsfólks sem starfsfólk hefur ekki í dag. Því þurfa fyrirtæki að vera undir það búin að brúa ákveðið tímabil þar sem þekkingu vantar. Atvinnulíf 1.9.2020 09:00
Atriði sem afkastamiklir stjórnendur í fjarvinnu þurfa að huga að Stjórnendur þurfa að líta aðeins í eiginn barm í fjarvinnu því þeirra hegðun getur haft mikil áhrif á afkastagetu teymisins. Atvinnulíf 31.8.2020 09:00
„Að miðaldra yfir okkur“ í golfi og eiginmaðurinn færir frúnni kaffi í rúmið Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Atvinnulíf 29.8.2020 10:00
Bein útsending: Fjárfestadagur Startup SuperNova Fjárfestadagur Startup SuperNova er í beinni útsendingu á Vísi en þar munu tíu sprotafyrirtæki kynna viðskiptahugmyndir sínar. Atvinnulíf 28.8.2020 11:00
Vinna náið með Facebook og Sony og ætla að fjölga starfsfólki Sýndarveruleiki þar sem notendur hafa töframátt og geta án þess að nota stýripinna framkvæmt alls skyns galdra með því að smella eigin fingrum, láta hluti hverfa, skjóta eldingum, lengja fingur, breyta hlutum í froska og fleira. Atvinnulíf 28.8.2020 09:00
Fjárfestadagur Startup SuperNova í beinni útsendingu á Vísi Fjárfestadagurinn hefur fest sig í sessi sem einn vinsælasti viðburður ársins í sprotaumhverfinu en hann verður í fyrsta sinn í beinni útsendingu á netinu á morgun. Útsendingin hefst á Vísi klukkan 13. Atvinnulíf 27.8.2020 10:00
Tæp níutíu sóttu um starf sérfræðings á sviði framtíðarvinnumarkaðar Hátt í níutíu einstaklingar sóttu um starf á sviði framtíðarvinnumarkaðar hjá BSRB. Mikilvægt að undirbúa breytingar á störfum í kjölfar fjórðu iðnbyltingarinnar segir framkvæmdastjóri félagsins. Atvinnulíf 27.8.2020 09:00
Sjö einkenni tilgangslausra funda Fundarmenning er mjög mismunandi á milli vinnustaða þar sem sumir vinnustaðir eru jafnvel fundarglaðari en aðrir. Tilgangur funda þarf alltaf að vera skýr. Atvinnulíf 26.8.2020 09:00
Að segja yfirmanninum að þú sért honum ósammála Það getur verið mismunandi hversu aðgengilegir stjórnendur eru þegar kemur að því að hlusta á starfsmenn sem eru þeim ósammála. Atvinnulíf 25.8.2020 11:11
Níu vörur Google með yfir milljarð notenda Því fleiri notendur, því meiri tekjur fyrir Google. Atvinnulíf 25.8.2020 09:00
Á sextugsaldri í atvinnuleit: Þrjú góð ráð Fólk á sextugsaldri í atvinnuleit þarf að gæta þess að ferilskráin þeirra sé ekki lengri en ein til tvær A4 síður þótt starfsreynslan sé mikil. Þá er um að gera að nýta sér samfélagsmiðlana eins og unga fólkið gerir. Atvinnulíf 24.8.2020 09:00
Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Atvinnulíf 22.8.2020 10:00
Fólkið sem allir kannast við af fundum Það kannast allir við þessar týpur því á fundum er það oft sama starfsfólkið sem talar of mikið, of lengi eða um ekki neitt. Það sama gildir um þá sem þegja alltaf og eru uppteknari í símanum en að fylgjast með fundinum. Atvinnulíf 21.8.2020 09:00
Gúmmíhöldur til að festa grímur betur Nýsköpunarfyrirtækið Fix The Mask hefur hannað höldur úr gúmmíi til að halda grímum betur á andliti og þéttar. Atvinnulíf 20.8.2020 11:00
71 sótti um starf framkvæmdastjóra Orkídeu Alls sóttu 71 um starf framkvæmdastjóra hjá Orkídiu, nýjum samstarfsvettvangi sem meðal annars er ætlaðætl að fara í nýsköpun í hátæknimatvælaframleiðslu. Atvinnulíf 20.8.2020 09:01
Samstarfsfólk sem hefur neikvæð áhrif á vinnustaðinn Það getur verið dýrkeypt fyrir vinnustaði að taka ekki á því ef starfsfólk hefur neikvæð áhrif á andrúmsloftið eða samstarfsfélaga. Oft þarf ekki nema einn einstakling á vinnustað til að eitra út frá sér. Atvinnulíf 19.8.2020 11:00
„Ísland er kjörinn kostur fyrir hybrid ráðstefnur“ Dr. Eyþór Jónsson spáir því að ráðstefnur framtíðarinnar verði flestar hybrid ráðstefnur. Í vikunni var tilkynnt að næsta EURAM ráðstefna verði haldin á Íslandi. Hún verður með hybrid fyrirkomulagi. Atvinnulíf 19.8.2020 09:00
Aftur í fjarvinnu: Önnur lota Fæstir bjuggust við að vera komnir aftur í þá stöðu strax í ágúst að fjarvinna yrði jafn mikil nú og hún var í samkomubanni. Það er þó staðreyndin víða. Flestir eiga auðvelt með að taka upp fyrri fjarvinnutækni þótt margir sakni vinnustaðarins og vinnufélaga. Atvinnulíf 18.8.2020 13:00
Starfsframinn og samtalið um yfirmanninn Í gegnum tíðina hefur mikið verið um það rætt og fjallað hvernig stjórnendur eigi helst að beita sér og hegða gagnvart starfsfólki sínu en minna fer fyrir því að ræða hvernig starfsfólk ætti helst að beita sér gagnvart stjórnendum sínum. Atvinnulíf 18.8.2020 09:00
Kórónufaraldur að draga úr vinnustaðarómantík Vinnustaðasambönd hafa átt undir högg að sækja síðustu árin ef marka má rannsóknir. Nú er kórónufaraldurinn sagður líklega til að draga enn úr myndun slíkra sambanda. Atvinnulíf 17.8.2020 11:00
Með menntun og dýrmæta reynslu í starfslokaráðgjöf og atvinnuleit Starfslokaráðgjöf fyrir fólk sem misst hefur starfið í uppsögn gengur út á það að aðstoða fólk við að móta nýjan starfsferil. Atvinnulíf 17.8.2020 09:00
Spurningalisti sem hjálpar okkur að ná árangri Rannskakendur hafa sett saman spurningalista sem sagður er hjálpa fólki að ná oftar markmiðum sínum. Allt snýst þetta um að hugsa um það hvernig við hugsum. Atvinnulíf 14.8.2020 09:00
Litla húsið úr þrívíddarprentaranum Hús byggð með þrívíddarprenturum eru orðin að veruleika. Hér má sjá myndir af húsi sem nýsköpunarfyrirtækið Mighty Buildings byggði á dögunum með sex metra háum þrívíddarprentara í Kaliforníu. Atvinnulíf 13.8.2020 11:00
Fjórar helstu áskoranir fyrirtækja í kjölfar kórónufaraldurs Rannsókn sem gerð var meðal 900 fyrirtækja í Bandaríkjunum á dögunum sýnir að stjórnendur telja helstu áskoranir fyrirtækja næstu missera helst vera fjórar: 1) Starfsmannaandinn 2) Vinnurými 3) Sala (velta) og 4) Óvissa. Atvinnulíf 13.8.2020 09:00
Boð og bönn um ástarsambönd stjórnenda á vinnustöðum Síðasta áratug hafa reglulega sprottið upp umræður um það hvort rétt sé að setja reglur sem banna stjórnendum að eiga í ástarsambandi við undirmenn sína. Atvinnulíf 12.8.2020 09:00